Alþýðublaðið - 27.05.1942, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 27.05.1942, Blaðsíða 3
Miðvikottag'iur Harðir bardagar á báðm PÞléðverjar blrta mfiklar sfigiuv fregnlr frá Ukrafinavtgstððviumm Segjast hafa innikróað 3 rússneska heri ÞJÓÐVERJAR birtu um helgina miklar sigurfregnir frá Kharkowvígstöðvunum, og sögðust þeir hafa kró- að inni þrjá rússneska heri, sem í vœrú um 200 þúsund manns. Af fréttum Rússa er það hins vegar ljóst, að litlar foreytingar hafa orðið á víglínunum imdanfama daga, en þó fara fram harðir bardagar og taka þátt í þeim þúsundir foermanna, skriðdreka, fallbyssna og steypiflugvéla. Muhu foáðír aðilár hafa um það bil jafnan liðstyrk og vopna. Fyrir austan Kharkow reyna Rússar að tryggja sem bezt þeir geta þær stöðvar, sem þeir hafa náð á sitt vald. Sunnar eru háðar, miklar orrustur á bökkum Donetzfljóts- ins, og reyna báðir aðilar að brjötast yfir fljótið. Virðist báðum aðilum hafa tekizt það á ýmsum stöðum og víglínur jþví orðið mjög óreglulegar, og telja margir herfræðingar, að af þessum áhlaupum yfir ána kunni sögur Þjóðverja um innikróanir að stafa. Við Yzyum eru háðir mjög foarðir bardagar, og reyna Þjóð- verjar að brjótast inn í herlínur Rússa. Rússar reyna að tryggja stöðvar sínar sem bezt þeir geta gegn áhlaupum Þjóðverja. Mik- ill fjöldi steypiflugvéla tekur þátt í áhlaupunum. Gera þær stöðugar árásir á hersveitir á jörðu niðri, flutningalestir, skriðdreka og virki. Rússar beita einnig miklum fjölda af steypi- ■ flugvélum sínum, og virðast þær sízt standa þeim þýzku að baki. Hvert eiixasta þorp og hver einasta borg, sem er á valdi Þjóð verja á þessum slóðum, er rammlega víggirt. og hafa Rúss- ár sagt frá því, að þeim þýði ekki að géra á þær áhlaup, nema þeir geti gert það í stórum stíl xneð miklum fjölda skriðdreka og steypiflugvéla. Herfræðingur einn í London .• hefir gef-ið þá mogulegu skýr- ,ingu á því,. að sókn Rússa hefir stöðvast, að þeir séu að tryggja samgönguæðar sínar og flytja miklar búgðir fram til víglín- anna. í norðurhöfum hafa Rúsar enn verið á ferðinni, og að þessu sinni herskip þeirra. Hafa þau sökkt 'þrem þýzkum tundur- spillum og laskað einn til við- bótar, að því er fregnir frá Moskva herma. Auk þess, segir í fréttinni, hafa herskipin sökkt fjórum flutningaskipum, sem voru samtals um 30 000 smá- lestir. :--------- 'V Búizt við nýrri sókn Japana í Kfoa. Llðsamdráttnr Þcirra á Fornosa. JAPANIR virðast vera að undirbúa mikla sókn á bendur Kínverjum, þar eð land- setning þeirra hjá Foochow, sem gerð var fýrir noknt, virðist hafa farið út um þúfur. Hafa horizt fréttir tm, að þeir væru ♦-------------------------- Aaknar krðfur ítala an Korsiku, Nissa j og Tanis. j Styðja Þjóðverjar krofnr peirra O AMKVÆMT FRÉTTUM frá Bandaríkjunum mun Mussolini Hafa sent Vichystjórn- inni orðsendingu, og er talið víst að hann hafi í henni kraf- izt þess að Frakkar láti af hendi við ítali Nissa Korsiku og Tunis. Margt annað þykir benda tii þess, að tíðinda megi vænta af þessu máli innan skamms. Eitt er það, að Victor Emanuel, Ítalíukonungur og Umbertp krónprins hafa undanfarna daga verið í liðskönnun hjá hersveit- um Itala í Ölpuíium, skammt frá landamærum Frakklands. Það er talið, að Þjóðverjar standi á bak við þessa nýju sókn ítala til þess að þjarma að Lar val, sem ekki hefir þorað að fara eftir vilja Þjóðverja til hins ítr- astá vegna ótta við að missa það litla álit og traust, sem harui heldur sig hafa hjá frönsku þjóðinrú. að safna saman miklu liði á For- mosa, og eru þar einnig mörg herskip, flutningaskip og flug- vélamóðurskip. Er talið víst, að innrás í héruðin Fukien og Che- kiang sé yfirvofandi og verði hún í enn stærri stíl en áður. Allmiklir bardagar eru nú háðir í héruðum þessum, en ekki er hægt að tala um sókn af hendi Japana. Á landamærunum milli Kína og Bui-ma eru stöðugt harðir bardagar, og hafa Kínverjar frekar fært sig upp á skaftið og gert allmikil gagnáhlaup. Það er talið, að takmark Jap- ana með hinni yfirvofandi sókn sé að ná á vald sitt flugvöllum og samgönguleiðum í Kina, sem komið gætu þeim mjög að gagni. AiJ>VÐilBUVOH> Þessi nýi ameríkski skriðdreki, sem enn heitir aðeins M—4, hafði ekki mikið fyrir því að brjótast í gegnum hinar mestu torfærur, þegar hann var reyndur í Cleveland fyrir nokkru. Ef herfræðingarnir reynast ánægðir með hann, er enginn vafi á því, að innan fárra mánaða fara raðir af slíkum skriðdrekum að streyma út úr verksmiðjunum. Fulltrúar heríeknn landanna á árs fnudi enska WðnfloKksins. Fratnleiðsia Belgiu hefur minnkað um 60 af hundraði eftir hertokuna. ------... .. ENSKI ALÞÝÐUIXOKKURINN héldur um þessar mundir ársfund sihn í London, og taka þátt í honum fulltrúar frá nær öilum herteknu lönuunum, auk fulltrúa hvaðanæfa að af Englandi sjálfu. Þar risu upp menn frá Belgíu, Hollandi, Frakklandi, Noregi, Póllandi og víðar að og lýstu hver baráttu verkalýðsins í sínu landi. Skipolðgð baráita GoMardagar i Paris. Skemmdarverk i Rúmeníu- RÁ ÞVÍ VAR SAGT í • grísku sendisveitinni í Washington í gær, að Grikkir berðust nú skipulagðri baráttu í landi sínu og hefðu gert Þjóð- verjum hið mesta tjón. Sagt var frá því, að einn flokkur smá- skæruherjanna hefði gert árás á þýzka herflutningalest og hefði komið til orrustu, sem stóð í þrjár klukkustundir. Voru margir þýzkir hermenn felldir. Annars staðar í álfunni hefir komið til óeirða milii nazista og fbúanna, sem halda tryggð við lýðræðisþjóðirnar. í París hefir komið til bar- daga á götum fooi'garinnar. Voru upptökin þau, að gerður var að- súgur að ungum frönskum naz- istum, sem gengu um göturnar. Kom lögreglan þegar í stað á vettvang og sló í bardaga. Voru þar notaðar skammbyssur og féllu margir af beggja bálfu. Þetta var tilkynnt í útvarpinu frá París í fyrradag. Gyðingum. Belgamir hafa á hinn bóginn sýnt þeim hina mestu samúð og sfutt þó á allan mögulegan hátf. Gyðingamir verða að bera á sér stjörnu- merki, sem sýnir, að þeir em Gyðingar. Þá tóku fjöldámargir af Belgunum, sem bersýnilega eru ekki Gyðmgar, upþ á því, að bera eirmig stjömu, svo að merkingin fór út um þúfur. Þegar nokkrir Gyðingar voru [ fluttir á brott af nazistunum, fylgdi þeim mikill maxmfjöldi á Mesta athygli vakti ræða sú, sem fulltrúi Belgíu flutti. Hann skýrði frá því, að framleiðsla hinna miklu iðnhéraða í Belgíu hefði minnkað um 60 af hundr- aði fyrir skemmdarstarfsemi verkamannanna, sem gerðu allt, ^em þeir gætu til þess að Hitler hefði sem minnstan hagnað af hernámi lands þeirra. Hann sagði einnig frá því, að iðulega kæmi upp eldur í verksmiðjum járnibrautarstöðina og bar far- angur þeirra. Miklar handtökur hafa átt sér stað í Prakklandi, og stendur þýzka leynilögreglan fyrir þeim. Mun Gestapo hafa tekið um 83 hienn fasta síðastliðna viku. Var sagt, að þeir væru allir er- hafa 123 Rúmenar verið teknir fastir og sakaðir um að hafa staðið fyrir skemmdarverkum. í Rúmeníu hafa orðið margir grunsamlegir brunar. Einn þeirra var í hafnarfoorginni Braila, þar sem eldur kom upp í olíustöð, og logaði í heimi í marga daga á eftir. í öðrum þessara bruna skemmdust fimm hús mjög mikið, en í þeim þriðja eyðilagðist glerverksmiðja. í Belgfu >ra£ ýmsum orsökum". Hins vegar sagði hann, aS brunalið Belgiumanna væri án efa „það Iélegasta í heimi‘% þeg- ar svo stæði á að minnsta kostL Fulltrúar hinna landanna hafa einiíig lýst starfsemi landa sinna, sem heima sitja og eru x V-hernum. Um sömu mundir foerast þær fréttir frá Belgíu, að 60 menn hefðu verið teknir sem gíslar. Voru 20 þeirra í Liege, en hinir 40 á ýmsum öðrum stöðum. Vonx þeir allir sakaðir um skemmdarstarfsémi við jórn- brautirna:r í landinu. Hinn illræmdi foringi Gesta- po, Heinxich Heiderich, er nú kominn til Tékkóslóvakíu, og mun hann ætla sér að koma á einhverjum ,,umbótum“. GUNNINGHAM, brezki að- mírállinn, sem nú er kom- inn til Washington, en til skamms tíma var yfirforingi brezka flotans í Miðjarðarhafi, hefir þar sagt yið blaðamenn, að undirstöðuatriði yfirráða á sjó væru nú að hafa yfirráðin í lofti. * AIRCOBRA orrustuflugvél- unum og öðrum nýjum flugvélum er nú flogiQ frá vérk- smiðjunum til vígstöðvanna, hvar sem þær. eru. ‘ í Belgíu hafa Þjóðverjar hald- ið uppi miklum ofsóknum gegn . indrekar óvinanna. í Budapest í Ungverjalandi

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.