Alþýðublaðið - 27.05.1942, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 27.05.1942, Blaðsíða 5
JViríkTÍkiHÍagur 21. maí -1#42. ALÞÝOttBLAPiO 6 Sjó- og táftorrusta í Kyrrahafi. iÍfllt $SkImk8íÍ^ Mynd þessi var tekin 20. febrúar s. 1., er japanskar flugvélar gerðu árásir á amerákska flótadeild í Kyrrahafi. Eitt af flug- vélamóðurskipum Bandaríkjamanna og nokkur smærri skip sjást, en til vinstri á mýndinni sést brennandi japönsk flugvél. Flugmaðurinn reyndi að steypa henni á flugvélamóðurskipið, en byssur þess" skutu hana i tætlur. Svörtu deplarnir eru hnoðrar, sem myndast, er kúlúr loftvarnabyssanna springa. okitóber 1940, Mr kiukkan hálf þrjú eftir há- degi, komú þrír sendimenn Gestapo inn í skrifstofu mána í Oslo. Einn þeirra var í einkenn- isbúningi og með hauskúpu- mérkið í húfunni, hinir tveir voru kuflklæddir. Hinn ein- kennisbúni fuiltrúi þýzkrar sið- mennihgár miðaði skammbyssu á brjóst mitt og æpti: — Þér vonizt eftir því, að Bretar sigri. Þér eruð tekinn fastur. Þeir fóru með mig í hið þekkta fangelsi í Möllergötu, Iþar sem leitað var á mér, allt var tekið úr vösum mínum, og því næst var ég lokaður inni í litlum klefa. Vegna einhverrar einkennilegrar örlagaglettni sást þeim yfir blýant, sem ég hafði í vestisvasa mínum. Þessi blýantur var dýrmætasta eign mín meðan ég var í f angelsinu. Hann varð fylginautur minn í gleði og hörmum. Ef til vill Jinnst yður fjarstætt að tala um igleði og halda dagbök í f angelsi ;hjá Þjóðverjum. * En því fer ffjarri. Það var manni huggun í ihörmum að mæta þar mönnum, :sem dæmdir voru til dauða, en hlógu og létu fyndnisyrði f júka, af því að þeir vildu deyja með bros á vör. Það var gleðiefni að hitta þar menn af öllum stéttum, ;sem breyttu fangelsunum í musteri f relsisins með hugrekki jSínu og karlmennsku. Ég gleymi aldrei óþekktri ikonu, sem ég kynntist í fangels- ánu. Enginn í f angelsinu varð að .þola annað eins og hún. Vikum saman var hún kvalin og pínd. Við sáum hana stöku sinnum. í nvip, þegar fariS var með hana M í ganginn, og Gestapomenn- í Gestapofangelsi i Noregi. EFTIRFARANDI GREIN; sem er ef tir J. Schanche Jonasen, f yrrverandi ritstjóra blaðsins „Tidens Tegn" í Oslo og núverandi ritstjóra „Norsk Tidend" í London birtist ný- lega í brezka vikuritinu „The Listener". Hún lýsir dvöl hans í Gestapofangelsi í Oslo áður en hann slapp til Eng- lands. irnir voru að viðra hana ofurlít- ið, svo að hún gæti þolað meiri pyntingar. Hún var fögur sýn- um, beinvaxin með mikið, gullið hár, ímynd hugrekkis og yndis- þokka. En smám saman sáum við, að kinnar hennar urðu föl- ari og fölari, en hún lét aldrei 'bugast. Alltaf bar hún höfuðið jafn hátt, og þeir gátu ekkert veitt upp úr henni. Loks fékk hún berkla, og við sáum hana ekki framar. Það var okkur mik- ið harmsefni, þegar við sáum haná ekki' lengur. En ég skrífaði um hana mér til minnis með blýantinum mínum. Við vorum leiddir í fimm manna hópum út í litla fangels- isgarðiim á hverjum morgni snemma til iþess að liðka okkur. ,Þar stóð Westersberg, hinn frægi Gostapoforingi, í allri sinni dýrð ;V í emkennisbúningi og reið- stígvélum. Hann bar svipu í tliendi, og stundum barði hann henni í stígvélin sín og æpti: — Takt — takt, hendurnar úr vös- unum! Við urðum að hlaupa fram og aftur um garðinn, með- anWesterberg hrópaði til okkar skipunarorð sín. Mér varð að brosa. Enginn okkar hafði axla- bönd, því að allt, sem við hefð- um getað hengt okkur í, hafði verið tekið af okkur. Þetta var eina tækifærið, sem ég hafði til þess að sjá samfanga mína. Við hvísluðumst á, meðan á þessari morgunleikfimi stóð. Þrír mannanna voru dæmdir til dauða. Einn þeirra var gam- all herforingi, sem einu sinni hafði verið kennari minn í her- foringjaráðinu. Hann var hnar- reistuf* og bar sig vel. Ekkert, sem nazistarnir gerðu á hlu^a hans, virtist geta bugað hann. Annar maðurinn var hár og grannur, með fallega andlits- drætti, og augu hans bókstaf- lega leiftruðu.af hatri. Gestapo- mennirnir kvöldU hann hræði- lega, en það hafði engin áhrif á hann önnur en að auka á hatur •hans og logandi heift. Sá þriðji var einhver hinn glaðlyndasti maður, sem ég hefi nokkru sinni séð. Hann reif af sér gaman- yrðin og Ijómaði af kátínu, enda þótt dagar hins dauðadæmda hljóti að vera langir. Þessir þrír voru þeir ólíkustu menn sem ég hefi nokkru sinni kynnzt. Allir þessir menn höfðu sterka skap- höfn, sem ætluðu sér að deyja, eins og þeir höfðu lifað: einn hiiarreistur og stoltur, annar fullur heiftar, þriðji brosandi. Ég hefi vakið sérstaka athygli á þeim vegna þess, að ég fór oft ásamt þeim til bænagerðar, þeg- ar Berggrav biskup heimsótti okkur. Þessi merkilegi biskup, sem var um bessar mundir að skapa einn kaflann í kristnisögu Noregs, hafði mikil áhrif á þessa menn. Hann styrkti þá með því, sem var bæði æðra og göf ugra en stolt, fyrirlitning og hatur. Hann jók hugrekki þeirra og blés í þá anda píslarvottanna. Sannleikurinn var sá, að biskup- inn hafði mikil áhrif í fangels- inu. Hann gerði okkur það skilj- anlegt, að kjarkurinn væri okk- ar eina sverð og hlíf. Og þó heyrðum við hann aldrei mæla hatursorði né ásaka ÞJóðverja. Hann hvatti okkur aldrei til uppreisnar né mótstöðu, en hann blés okkur í brjóst kjarki og hugrekki. Það er því engin furða, þó að norska þjóðin líti upp til hans sem andlegs leið- toga síns. Það er hugarfar hans, sem færir Noregi sigurixm, hvað sem Þjóðverjar gera. Ég veitti því fljótlega at- hygli, að ekki var lögð mikil stund á að einangra fangana. 'Það kom fátt fyrir í fangelsinu, sem við vissum ekki um. Og við vissum meira að segja margt af því, sem gerðist úti fyrir. Þekkt- ir og óþekktir menn færðu okk- ur fréttir og fluttu frá okkur skilaboð. Einn daginn t. d. var vélrituðum blöðum ýtt inn um gluggann til mín, og rödd, sem ég þekkti ekki, sagði: — Það er óskað eftir því, að þú ritir at- hugasemdir ritstjórnarinnar. Á blöðunum voru striðsfréttir, teknar eftir útvarpi og öðrum fréttaöflunarleiðum, og fyrsta fréttin vakti mér óblandna gleði. Wavell fór sigurför um Libyu. Var 'stríðsgæfan að snúast við? Ég settist niður og tók tii starfa. Ég skrifaði á náðhús- pappír, því að ekki var annað handíbært. Þegar méx var færð- ur maturinn, hafði ég lokiö verki mínu og íiotaði tækifærið til þess að koma blöðunum frá mér aftur. Aldrei hefir neitt, Framh. á 6. síðu. t Dagskrá útvarpsins á hvitasunnudag. — Sumarferða- lög og bifreiðaskortur. — Hvað á unga fólkið til bragðs að taka? — Hætta á Vesturgötu. ^- Krakkarnir í strætisvögnunum og örfirisey. GÆKMOEGUN fékk ég eft- irfarandi bréf: „Ég skora á þig, Hannes á horninu, að minn- ast nokkrum orðnm á dagskrá nt- varpsins á nvítasunnndagskvöld. Ég hefi aldrei orSið fyrir öðrum eins vonbrigðum af útvarpina. — Þar var ekkert fyrir almenning, aðeins fyrir hálærða músikanta, nema *ef vera skyldi hugleiðing séra Friðriks. Hvernig stendur á því að útvarpið skuli ekki hugsa eitthvað um hlustendur sína — svona hátíðiskvöld, fyrst það starfar á annað borð?" „ÉG VIL VEKJA athygli á því, að um hátíðar eru þeir heima hjá sér, sem venjulega vinna daginn út og daginn inn. Hinir fara held- ur út til að skemmta sér. Það er um þetta fólk, sem útvarpsráð á að hugsa og sjá því fyrir einhverju skemmtilegu eða fræðandi efni. Dagskráin á annan í hvítasunnu^ var hins vegar alveg ágæt, eins og dagskráin er alltaf þegar þjóðkór- inn skemmtir." SUMIE SPÁ ÞVt að minna verði um ferðalög í sumar en und- anfarin sumur. Ástæðan er sú, að það er næstum því ógeraúngur að fá bifreið á leigu. Bifreiðarnar koma varla á stöðvarnar — og satt að segja veit maður varla, hvað orðið er af þeim. Bifreiðarstjóri, sem ég. spurði að iþessu "'nýlega, sagði, að ástæðan fyrir því, að nú væsri enn verra að fá bifreiðar en áður, værí sú, að fólk héldi bif- reiðunum svo lengi. „Það sleppir þeim alls ekki, ef það nær á ann- að borð í þær og telur nokkrar líkur til að það þurfi meira á bií- reiðum að halda," FÓLKIÐ HOBFIR ekki í pen- ingaha. Mér er sagt, eð r. !:osti bifreiðin heilan dag v 0 kr. Ég skil vel, að ef fólk ætlar k ammað borð að fara út úr bænum nokkuð lainga leið, þá horfi þ«ð ekki í 300 krónur. En nokkuð ftanst mér það jbó mikið. En bif - reiðarstjórar segja líka, að nú sé dýrt að starfrækja bifreið. Ef bifreið bilar, þá fæst ekki gert við Framh. á 6. síðu. }~

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.