Alþýðublaðið - 27.05.1942, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 27.05.1942, Blaðsíða 6
e Au»rwmukm& MtSvilcudagur ll^^^Í^É: Loftvarna~ æfing. Loftvamanefnd hefir akveðið að loftvamaaéiing verði haldin einhvérn næstu daga/án þess að frekari tiikynning verði birt um það. Er hér með brýnt, fyrir mónnum áð fara eftir gefhurn leiðbeiningum og fyrirmælum, og verða þe.ir,, sem brjóta settar reglur, látnir sæta ábyrgð. Reykjavík, 26. maí 1942.; Loftvaroanefnd. ,:¦¦ X • Tafla yfir rekstrártíma Sundhallarinnar, vsumarið 1942. J Frá priðjudeginum 26- maí til 25- september. 7.3O-10f.h. 10f.h-8e.b. 3 — 5 e. h. 5 15 —8e.h.[-8-10e.h. | Bæjarbúar Mánndaga íog yfirmenn júr hernum Bæjarbúar Fyrirhermn Bæjarbúar Bæjarbúar Þrlðjtidaga —-';. -----;, [Fyrirherinn Miðv.daga :r\ Bæjarbúar og.yfirménn hersins Bæjardúar Fimtudaga ¦ ¦ - BæjarMar og yfirmenn hersins Föstudaga * ¦ ' Bæjarbúar (5 — 6 fyrir konur) : Bæjarbúar Laugardaga / ¦ -¦¦ Bæjarbúar Bæjarbúar og yfirmenn úr hernum Fyrirhermn Sunnudaga 8-10 f.h. 10f.h.-2e.h. 2-4 e.h. | Fyrirherinn| Aths. Á helgidögum og lögskipuðum fridögum er opiö eins og á sunnh- dögum, nema annað sé auglýst. Á stórhátíðum er Iokað allan daginn. Aðgöngumiði veitir rét't" tít 45 min. verU i Sundhöllinni og er par í talhui tírni til að afklæðast og klæðast. — Miðasalari hættir 45 mín. fyrir hermanna og lokunartíma.' Sundhöll Reykjavíkur. HVAÐ SEGJA fHN BLÖÐIN ákrárbreytingunni í sambandi við hana séu framin einhver svik í sjálfstæðismálinu. Tíminn, skrifar: ,. | „Framsóknarflokkurinn er eini f lokkur þirigsins, sém hefir &4 kveðna atfstöðu 'gegn þeirri sví~j virðingu, sem bréiðfylking íHalds^ krata og kommúnista ætlar ,að| frenrja gegn viðkvæmustu og dýr-; mætustu lögum þjóðarinnar. 'Þeiij ætla að samþýkkja stjörnarskrár-; frumvarp, þár sem því er í npp- hafi lýst yfir að ísland sé konungs- ríki og arfgengt í ætt Danakpn^ ungs, þvert ofan í fyrri yfirlýsíng- ar sínar um lýðveldi og þvert óf-' an í einróma yfirlýsingar alls al- bingís fyrir ári síðan." >Það er nú svo. Eh lýsti Tímr inn því ekki yfif fyrir skömmu síðan, að Framsokn hefði beitt sér fyrir að fresta sjálfstæðis- málinu til þess að geta ferigi? kjördæmamálinu skotið á frestt Og greiddu Framsóknarmenh ekki atkvæði gegn því í stjórn- arskrárnefnd, að bæði málin yrðu tekin fyrir til afgreiðslu á hinu nýafstaðna þingi? Hve/ lengi heldur Framsóknarflokk- urinn að hægt sé að fresta af- igreiöslu sjálfstaeðismálsins til þess að viðhalda sérréttindian hans hér irmanlands? Og hvernig getur hanh, með slíkan málstað, sakað bá um svik í sjálfstæðisr naálihu, sem nú þegár hafa gért íáðBtafanir til að jþað mál verði leyst á þlngi i sumar, strax og kjordaemarnáiið hefir fengið fullnaðarsainþykkt? HANNES Á HOENINU Framh. af 5 s.íðu.: hana, fyrr en seint og síðar meir, Ogloks þegar búið er- að gera. við hana, þá kostar það mörg húndr- uð prósént meira en fyrir stríð. UNGA FÓLKÍÍD ætti ekki að þurfa að knékrjúpa fyrir bifreið-. areigendum til þess að geta farið burtu. Það á að taka mal sinn og staf, ganga upp tií fjallánna og dvelja þar í sumarfríum sínum. Þeir, sem einu sirxni hafa gert þetta gera það hvað eftir armað aitur. Þeir, sem enn hafa ekki gfert það, ættu að reyriá í suraar! „VITGRANNtrB" skrifar mér á foessa leið nýlega: „Ég vil tala um Vesturgötuna við þig. Húsið VcsÍt urgata 7 skagar mokkuð út í göt- una. Verður þarna krókur á göt- unni. Þanna gætu vel orðið slys, Ég hef veitt því eftirtekt, að bíl- ar, sem fára eft|r Grófinrii og Vesturgötu -^- stytta sér alloft léið með því aðfara yfir gangstéttiná fyrir framan bensínsöluna. JBaejaré stjórnin ætti að athuga þetta." ÞÁ SKRIFAR „Lesandi" mér* '¦ „Slaernt finnst xnér. ástandið i strætisvögnunum. Krakkarnir eru i meirihluta meðal farþeganna;. Þau láta öilum illum látum, bðlv^ og ragna. Þau fara meira að segj^ oft í eltingaeik milli farþeganna. Þetta er vítavert athæfi. Ekki éinj- ungis er þetta slæmt fyrir farþeg- ana, heldur og eirmig fyrir krakk- ana. Þau geta stórslasað sig. Forr eldrar ættu að háfa umsjóii meS þvi, að krakk^rmr færu ékki svona mikið í strætisvÖgnUra" | VEIZTU, hvórt ðll umforð út i Örfirisey er bönnuS? Það héfir verið mikil skemmtun fýrir Reyk- vikinga að gactga þangað * vor- og sumarkvöduin." HLUTASJÓMEÍÍK OG L..... SMÁÚTVEGSMENN Framh. af 4. siðuc Guðm. S>teirigr. Steinþórssön, Sveinbj. Hoghason, Þorsteirm Þorsteinsssoh, Gísli Sveinsson. Eh þessir sátu hjá Bjarni Snæ- björhsoh, Eeýsteinn, Jakob Möller, Magnús Gásdas., Magntiá Jónssoh, Ólafur Thors. 13 þing- menn voru f jarverandi. Má af atkvæðagréiðslu þess- ari marka, hve mjög smáút- gerðin og hlutarsjómenn eru af- skiptir með fullteua á alþingi, þegar þeim er neitað um sama rétt og bændum er Véittur, eft- ir að afurðir smáútvegsins eru seldar föstu lækkuðu verði af ríkisstjórn . ,ári fyrir fram í vaxandi dýrtíð, á s'ama táma og stórútvegurinn mokar upp milljónum og allír, aðrir fá dýr- tíðina að fullu bætta, bændum veitt dýrtíðaruppbót, ár ríkis- sjóði, en hlutarsjómönnum og smáútvegsmönnum neitað. Er þá fiskur smáútvegsins seldur langt undir því verði er fyrir hann fengist á markaði f Bretlandi, en hinsvegar heimild í lögtun, sem nota mátti til jþess að jafna fiskvérðið, án þéss að íþyngja rfkissjóði, ef vilji hefði verið til þess hjá ríkisstjórn eða aiþingi. Mun ég sýna fram á þetta hvorutveggja í annarri grein héf í blaðinu. I GESTAPOFANGELSI Framh. af 5 s.íðu. sem ég hefi skrifað, vérið lesið með jaínmiklum fögnuði og hrifningu. Allir fangamir vofu fullir eftirvæntingar, vonar og gleði. Um samá leyti kbm annað í'ljós. KjarkurJÞjóðverjanna var að bila og þeir yoru ekki eins hnarreistir og áður. Það var sýnilegt á því, hversu skugga- legir þeir voru á svipinn, að þeir voru orðnir uggandi um sinn hag.- ^ ',' ,• Félagar míhir þoldu pynting- arnar æðrUlaust. Sumir voru dæmdir til dauða, en hugrekki þeirra olli nazistunum ef til vill hvað mestum áhyggjum. Ég þarf ekki annað en vitna í orð eins af nazistadómurunum, sem var að kveða upp dauðadóm. Hann sagðr: — Hvað eigum við að gera við svona menn? í>egar við skjótum einnv koma tiu í hans stað. Öre fær sumarfri. ALÞÝBUBLABINIf þykir leitt að þurfa að til- kyruia lesendum sínum, að hin vinsæla myndasaga, öm elding, sem birzt hefir í blað- inu síðan hað stækkaði, getur ékki kómið nokkra næstu daga. Þetta stafar af töf, sem orðíð hefir á póstsendiuguiu til blaðsihs, og verður enginn um slfkt sakaður á okkar dög- m. Vænlir blaðið þess, að les- endurnir haldi tryggð við Örn Eldmgu, þótt hann fái stutt sumarf rí. ÉG HVGG að þa» sé bannað að ganga ót í eym og yfirteitt ðö umíerð luh haoá. Baaaes á ÍM>r*lau. flokksieikírflir. Valur ?acu K. R. Bteð einu gep eaBH og Vitrlngnr vann Fram með íimm oegn enp. AMÁNUDAGSKVÖLD jóru fram fyrstu meist- araflakkskappleikimir á sumr- inu. Kepptu fyrst KR og Valur og sídati Fram óg Víkingur. Mót þetta er haldið í tilefni af- rnælis ÍSÍ. Mörgurn lék forvitni á að sjá félögin í byrjun knattspyrnu- starfseminnar. Það skal sagt strax, að til að byrja með eru Víkingur og Valur heilsteypt- ust, hvað sem síðar kann áð verða á sumrinu. Lið KR virð- ist vera algerlega í molum, enda hafa breytingarnar orðið mestar þar. Nú kepptu þeir ekld með félaginu Óli B. Jónsson, Haráldur Gíslason og Guðbjörn Jónsson. Kappleikurinn milli Vals og KR yar líka ójafn. Vals- menn léku miklu betúr, og þó að KR fengi marga góða mögu- leika, átti Valur að vinna með 2:0, en leiknum lauk með 1:0. Dómari var Guðjón Einars- son. Að líkindum var Víkingur sterkasta og jafnbezta liðið á vellinum. Léku Víkingar sér mjög að Fram, enda fóru leikar svo, að Víkingur vann með 5:0. Dómari var Sigurjón. Jóns- Sön: ,; , >;.,; • Næstu leikar^ fara fram í kvöld. Keppa þá fyrst Víking- ur og KR og verður dómari'Jó- hannes Bergsteinsson, og síðan Fram og Valur ög dæmir Sig- hvatur Jónsson þann leik. Bildor M. Féiors- dóttir Seoðárlcróki Sjðtflj "I" DAG er sjötug ekkjan Hild- ¦¦¦ ur Margrét Pétursdóttir á Sauðárkróki, en hún er einn elzti borgari þorpsins, Hildur er kunn fyrir mjög fjölþætta félagsstarfsemi um tugi ára og hefir starf hennar; aðallega beinzt að líknarmálum í Kvenfélagi Sauðárkróks, en formaður þess var hún lengi. Þá hefir hún starfað mikið í Góðtemplarareglunni á staðn- um, svo og verið lengi drif- f jöðrin í leikstarfsemi á Krókn- um. Hildur er fædd á Akureyri, en fluttist kornung til Sauðár- króks. Þar giftist hún um tví- tugsaldur Magnúsi Guðmunds- syni afgreiðsliunanni, sem starfað.i lengi þar við ýmis konar verzlUn. Magnus lézt fyrir tveimur árum, Þau hjön- in eignuðust 4 börn, þar af lifa þrjú: Lára, sem er gift Guð- mundi G. Kristjánssyni, for- stjóra á ísafirði, Ludvig C. skrifstofustjóri Sjúkrasamlags Reykjavíkur og Kristján G.» sem er starfsmaður Kaupfélags Skagfirðinga. Auk þess ólu þau hjón upp þrjú fósturbörn. , HUdur Margrét Pétuxsdóttir er mikilhæf kona og áhugamál hennar ná víða. Hun er ein af NorefSívöfnoiiifl komin vm i 70 Umi fiur. n iDASTUÐIÐ tbstudags^ O kvöld hðfðti Norræná fé- laginu borizt tæpar 70 þhsundir króna til Noregssöfnunarinnar, en hún heldur áfram af fulluni krafti. Er meðal annars búizt við að starfsfólk í fjölda mörg- um fyrirtækjum hér í bænum léggi fram sinn skerf sameigin- lega nú úm mánaðamótin, þeg- ar kaupgreiðsur fara fram. ,f, Skilagrein sú, sem, Alþýðu- blaðinu barst f yrir hátíðina frá söfhunarnefndinni er sVohljóð- andi: 21. maí: Innkomið a sam- komu í K.F.U.M. 17. maí 347,00. Helgi Magnússon & Go., 150,00*. Kristín Jónsdóttir,' Laugav. 97 10,00. N. N. 25,00CÓhefndur 20,00. Jón Fannberg^ Mánagötu 22 100,00. Árni Árnáson, Bol- ungavík 10,00. Benedikt Þ. Benediktsson, Bolungavík 10,00 Árni J. Fannberg, Bolungavfk 10,00. Jón Þ. Halldóísson 10,00. Halldör Gunnar Jónsson Berg (9 ára) 10,00. Þórður; Sveinsson ; & Co. 1000,00. J. Á.& S. J. 200,00. Ihgi 10,00, á. f.1000,00. N..N.50,00, K. Á, 10,00. Harald Faaberg 1000,00. J. Þórlaksson & Norðmann lOOÖ^ÖO^Kr? 4972. Samtals alls 56 968,00: K 22. maí: Verzh f Edinborg, Veiðarfærag. ísl.: "bg Heildv. Ásg. Sig. 1000,00; Starfsfolk hjá O. Ellingsen & Co.2Í5,0Ó. G.K. Vestmannaeyjum 25,00. Eftir- taldir alþingismenn hafá "gefið þingfararkaup sitt 1 (enia vik'u kr. 192,15,hver; Jqnas Jórtsson, Ólafur Thors, H. Guðmundsson, Jörundur Brynjólfssqn, Bjarhi Bjarnason, Pétur Ottesen, Jón ívarsson, Magnús, , Gíslason, Gíslj Sveinsson, I^rsteinn Briem, Skúli Guðmuritísson, Erl. Þorsteinsson, , Steingrímur Steinþórsson, Gísli Guðmunds- son, Bjarni Ásgeirssqn,. Fipnux Jónsson, Jón Pálmasoni Æmil Jónsson, Bj. Snæbjörasson, Ingvar Pálmason, Eiríkuf Mih- arsson, Þorst., Þorsteihssoh, Jakob Möller, Sigurður Krist- jánsspn, Helgi Jónasson, Páll Hermannsson, Pálrhi Hannes- son,: Einar: Árnason, Héðmn Valdimarsson, Hermann Jónas- son, Sveinbjörn Högnason, Ey- steinn Jónsson, Árni Jónsson, Jóhann Þ. Jósefsson, Magnús Jónsson, Ásgeir Ásgeirsson 6917Í40. Afh. Morgunbl. í gær 4475,00. Samt. 12 632,40. Áður tilkynnt 56 968,00. Samtals kr. 69 600,00. Barnavinafelagið Sumargjöf rekur sumardag- heimili fyrir böm ó aldrinum 2% —5 ára frá 1. júní in.k. í Græaau- borg, Vesturborg og Tjarnarborg. Innritun fer fram næstu daga fna kl. 1—3 i Grænuborg, sirai 4860. þeim konum, sem ekki horfir starfslaus á, þegar unnið er fyrir gott málefni, heldur geng- ur hún sjálf fram í starfinu af óbilandi áhuga og óaérhtifni, eins og íbúar Sttuðarkróka þekkja bezt sjábEfar. t dag munu henni berast margar hugheilar kveðjur og árnaðaróskir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.