Alþýðublaðið - 27.05.1942, Page 6

Alþýðublaðið - 27.05.1942, Page 6
% 6 ALf»YOilBUM>fO Lottvarna- æfing. Loftvamanefnd hefir ákveðið að loftvamaæfing verði haldin einhvém næstu daga, án þess að frekári tilkynning verði birt um það. Er hér með brýnt fyrir mónnum að fara eftir gefnura leiðbeiningum og fyrirmælum, og verða þeir, sem brjóta settar reglur, látnir sæta ábyrgð. Reykjavik, 26. maí 1942. Loftvarnanefnd. Tafla yfir rekstrartíma Sundhallarinnar, sumarið 1942. Frá priðjudeginum 26- maí til 25- september. 7.30-10 f.h. 10 f.h -Se.h. 3 —5 e. h. 5 lft — 8e.h. ■8- 10 e. h. Mánndaga Bæjarbúar og yfirmenn úr hernum Bmjarbúar Fyrir herinn Bæjarbúar Böíjarbúar Þriðjndaga Fyrirherinn Miðv.daga Bæjardúar Fimtudaga Bæjarbúar og yfirmenn iiersins Bæjarbúar og yfirmenn hersins Föstudaga * Bæjarbúar (5 — 6 fyrir konur) Bæjarbúar Laugardaga Bæjarbúar Bæjarbúar , og yfirrnenn[Fyrir heririn úr hernurn j Sunnudaga 8-10 f.h. 10 f.h.-2 e.h. 2-4 e.h. Fyrirherinn V 1 • .!l Aths. Á helgidögum og lögskipuðum fridögum er opið eins og á sunnu- dögum, nema annað sé auglýst. Á stórhátíðum er lokað allan daginn. Aðgöngumiði veitir rétt til 45 min. veru í Sundhöllinni og er' þar í talinn tími til að afklæðast og klæðast. — Miðasalan hættir 45 mín. fyrir hermanna og iokunartíima. Sandhöll Reykjavíknr. HVAÐ SEGJA HIN BLÖÐIN HANNES Á HORNINU skrárbreytingunni í sambandi við hana séu framin einhver svik í sjálfstæðismálinu. Tíminn skrifar: „Framsóknarflokkurinn er einii llokkur þingsins, sem hefir á-; kveðna a|'stöðu gegn þeirri svi- virðingu, sem bréiðfylking íhalds, krata og kommúnista ætlar að fremja gegn viðkvæmustu og dýr- mætustu lögum þjóðarinnar. Þeiii ætla að samþykkja stjómarskrár- frumvarp, þár sem því er í upp- hafi lýst yfir að ísland sé konungs- ríki og arfgengt í ætt Danakon- ungs, þvert ofan í fyrri yfirlýsing-. ar sínar um lýðveldi og þvert of-: an i einróma yfirlýsingar alls al- þingis fyrir ári siðan.“ Það er nú svo. En lýsti Tím- inn því ekki yfir fyrir skömmu síðan, að Framsókn hefði beitt sér fyrir að fresta sjálfstæðis- málinu til þess að geta fengið kjördæmamálinu skotið á frest? Og grjeiddu Framsóknarmenn ekki atkvæði gegn því í stjórn- arskrárnefnd, að bæði málin yrðu tekin fyrir til afgreiðslu á hinu nýafstaðna þingi? Hve lengi heldur Framsóknarflokk- urinn að hægt sé að fresta af- greiðslu sjálfstæðismálsins til þess að viðhalda sérréttindum hans hér innanlands? Og hvemig getur hann, með slíkan málstað, sakað þá um svik í sjálfstaeðis- málinu, sem nú þegar hafa gert nóðstafanir til að jþað mál verði leyst á þingi i sumar, strax og kjördæmamálið hefir fengið fullnaðarsainþykkt ? Framh. af 5 s.íðu. hana, fyrr en seint og síðar meir, og. loks þegar búið er. að gera við hana, þá kostar það mörg hundr- uð prósent meira en fyrir stríð. UNGA FÓLKIÐ ætti ekki að þurfa að knékrjúpa fyrir bifreið- areigendum til þess að geta. farið burtu. Það á að taka mal sinn og staf, ganga upp til fjallanna og dvelja þar í sumarfríum sínum. Þeir, sem einu sinpi hafa gert þetta gera það hvað eftir annað aítur. Þeir, sem enn hafa ekki gerí það, ættu að reyria í sumar. „VITGRANNUR“ skrifar mér á þessa leið nýlega: ,,Ég vil tala um Vesturgötuna við þig. Húsið Vest- orgata 7 skagar nokkuð út í göt- una. Verður þama krókur á göt- unni. Þarna gætu vel orðið slys, Ég hef veitt því eftirtekt, að bíl- ar, sem fara eít|r Grófinni og Vesturgötu — stytta sér alloft léið með því að fara yfir gangstéttina fyrir framan bensínsöluna. Bæjar- stjómin sétti að athuga þetta,“ ÞÁ SKRIFAR „Lesandi" mér; „Slæmt finnst mér ástandið i strætisvögnunum. Krakkarnir eru í meirihluta meðal farþeganna. Þau láta öllum illum látum, bölva og ragna. Þau fara meira að segja oft í eltingaeik milli farþeganna, Þetta er vítavert athæfi. Ekki ein- ungis er þetta slæmt fyrfr farþeg- ana, heldur og eiimig fyrir krakk- ana, Þau geta stórslasað sig. For- eldrar ættu ,að hafa umsjón með því, að krakkamir færu ékki svona mikið í strætisvögnum “ VÉI2TU, hvort öll umferð út i örfirisey er bönnuð? Það heíír verið mikil skemmtun fyrir Reyk- víkinga að gaoga þangað é vor- og sumarkvödum.“ Fyrsta neistára- flekksleikírnir. HLUT ASJÓMENN OG SMÁÚTVEGSMENN Fraxnh. af 4. siðu. Guðm. Steingr. Steinþórsson, Sveinbj. Högnason, Þorsteinn Þorsteinsson, Gísli Sveinsson. En þessir sátu hjá Bjami Snæ- bJÖrnson, Eeysteinn, Jakob Möller, Magnús Gíslas., Magnús Jónsson, Ólafur Thors. 13 þing- menn voru fjarverandi. Má af atkvæðagreiðslu þess- ari marka, hve mjög smáút- gerðin og hlutarsjómenn eru af- skiptir með fulltrúa á alþingi, þegar þeim er neitað um sama rétt og bændum er veittur, eft- ir að afurðir smáútvegsins eru seldar föstu lækkuðu verði af ríkisstjórn .ári fyrir fram í vaxandi dýrtíð, á sama tíma og stórútvegurinn mokar upp milljónum og allir aðrir fá dýr- tíðina að fullu bætta, bændum veitt dýrtíðaruppbót, úr ríkis- sjóði, en hlutarsjómönnum og smáútvegsmönnum neitað. Er þá fiskur smáútvegsins seldur langt undir því verði er fyrir hann fengist á markaði i Bretlandi, en hinsvegar heimild í lögum, sem nota mátti til þess að jafna fiskverðið, án þess að íþyngja ríkissjóði, ef vilji hefði verið til þess hjá ríkisstjóm eða alþingi. Mun ég sýna fram á þetta hvorutveggja í annarri grein hér í blaðinu. í GESTAPOFANGELSI Framh. af 5 s.íðu. sem ég hefi skrifað, verið lesið með jafnmiklum fögnuði og hrifningu. Allir fangarnir voru fullir eftirvæntingar, vonar og gleði. Um sama leyti kom annað í ljós. Kjarkur Þjóðverjanna var að bila og þeir voru ekki eins hnarreistir og áður. Það var sýnilegt á því, hversu skugga- legir þeir voru á svipinn, að þeir voru orðnir uggandi um sinn hag. Félagar mínir þoldu pynting- arnar æðrulaust. Sumir voru dæmdir til dauða, en hugrekki þeirra olli nazistunum ef til vill hvað mestum áhyggjum. Ég þarf ekki annað en vitna í orð eins af nazistadómurunum, sem var að kveða upp dauðadóm. Hann sagðr: — Hvað eigum við að gera við svona menn? Þegar við skjótum einn, koma tíu í hans stað. Örn elding fær sumarfrí. ALÞÝBUBLAÐUíU þykir leitt að þurfa að til- kynna lesenáum sínum, að hin vinsæla myndasaga, öm elding, sem birzt hefir i blað- inu síðan það stækkaði, getur ekki komið nokkra næstú daga. Þetta stafar af töf, sem orðið hefir á póstsendingum til blaðsins, og verður enginn um slíkt sakaður á okkar dög- m. Væntir blaðið þess, að les- endurnir baldi tryggð við Örn Eldingu, þótt bann fái stutt sumarfrí. ÉG HYGG að þaS sé baimað að ganga út I eyna og yfirieitt ÖÖ uxnferð um tiana. Haaáes á koralau. Vatur nm K. B. með eiou Begn eoga og VUdngar vann FraiH með fimm gegn enga. MÁNUDAGSKVÖLD fóru jram fyrstu meist- araflokkskappleikirnir á sumr- inu. Kepptu fyrst KR og Valur o g síðan Fram og Víkingur. Mót þetta er haldið i tilefni af- mælis ISÍ. Mörgum lék forvitni á að sjá félögin í byrjun knattspyrnu- starfseminnar. Það skal sagt strax, að til að byrja með eru Víkingur og Valur heilsteypt- ust, hvað sem síðar kann að verða á sumrinu. Lið KR virð- ist vera algerlega í molum, enda hafa breytingarnar orðið mestar þar. Nú kepptu þeir eklíi með félaginu Óli B. Jónsson, Haraldur Gíslason og Guðbjörn Jónsson. Kappleikurinn milli Vals og KR var líka ójafn. Vals- menn léku miklu betur, og þó að KR fengi marga góða mögu- leika, átti Valur að vinna með 2:0, en leiknum lauk með 1:0. Dómari var Guðjón Einars- son. Að líkindum var Víkingur sterkasta og jafnbezta liðið á vellinum. Léku Víkingar sér mjög að Fram, enda fóru leikar svo, að Víkingur vann með 5:0. Dómari var Sigurjón Jóns- son. • Næstu leikar ^ fara fra-m í. kvöld. Keppa þá fyrst Víking- ur og KR og verðúr dómari Jó- hannes Bergsteinsson, og síðan Fram og Valur og dæmir Sig- hvatur Jónsson þann leik. Hildar M. Péíurs- dóttir Saoðárkróki sjötng. ■1 DAG er sjötug ekkjan Hild- ur Margrét Pétursdóttir á Sauðárkróki, en hún er einn elzti borgari þorpsins. Hildur er kunn fyrir mjög fjölþætta félagsstarfsemi um tugi ára og hefir starf hennar aðallega beinzt að líknarmálum í Kvenfélagi Sauðárkróks, en formaður þess var hún lengi. Þá hefir hún starfað mikið í Góðtemplarareglunni á staðn- um, svo og verið lengi drif- fjöðrin í leikstarfsemi á Krókn- um. Hildur er fædd á Akureyri, en fluttist kornung til Sauðár- króks. Þar giftist hún um tví- tugsaldur Magnúsi Guðmunds- syni afgreiðslumanni, sem starfaði lengi þar við ýmis konar verzlun. jVíagnús lézt fyrir tveimur árum. Þau hjón- in eignuðust 4 börn, þar af lifa þrjú: Lára, sem er gift Guð- mundi G. Kristjánssyni, for- stjóra á ísafirði, Ludvig C. skrifstofustjóri Sjúkrasamlags Reykjavíkur og Kristján C, sem er starfsmaður Kaupfélags Skagfirðinga. Auk þess ólu þau hjón upp þrjú fósturböm. Hildur Margrét Pétursdóttir er mikilhæf kona og áhugamál hetmar ná víða. Hún er ein af NereessðfnoBia kemia npp I 70 púNBod kr. •íi.v; y > . n 4> iÐASTLIÐIÐ föstudags- •J kvöld. höfðu Norræná fé- laginu borizt tæpar 70 þúsundir króna til Noregssöfnunarinnar, en hún heldur áfram af fulluni krafti. Er meðal annars búizt við að starfsfólk í fjölda mörg- um fyrirtækjum hér í bænum leggi fram sinn skerf sameigin- lega nú um mánaðamótin, þeg- ar kaupgreiðsur fara fram. . Skilagrein sú, sem Alþýðu- blaðinu barst fyrir hátíðina frá söfnunarnefndinni er svohljóð- andi: 21. maí: Innkomið á sam- komu í K.F.U.M. 17. maí 347,00. Helgi Magnússon & Go. 150,00*. Kristín Jónsdóttir, Laugav. 97 10,00. N. N. 25,00. ' Ónefndur 20,00. Jón Fannberg, Mánagötu 22 100,00. Árni Ámason, Bol- ungavík 10,00. Benedikt Þ. Benediktsson, Bolungavík 10,00 Árni J. Fannberg, Bolungavík 10,00. Jón Þ. Halldórsson 10,00. Halldór Gunnar Jónsson Berg (9 ára) 10,00. Þórður Sveinsson & Co. 1.000,00. J. Á. & s. J. 200,00. Ihgi 10,00. S. T. 1000,00. N. N.50,00. K. Á. 10,00. Harald Faaberg 1000,00. J. Þörláksson & Norðmann 1000,00. Kr. 4972. Samtals alls 56 968,00:' ' 22. maí: Verzl. Edinborg, Veiðarfærag. ísí. óg Heildv. Ásg. Sig. 1000,00. Starfsfólk hjá O. Ellingsen & Co. 2Í5,00. G. K. Vestmannaeyjum 25.00. Eftir- taldir alþingismenn hafa gefið þingfararkaup sitt í ,eina viku kr. 192,15 hver: Jónas Jónsson. Ólafur Thors, H. Guðmundsson, Jörundur Brynjólfsson, Bjami Bjarnason, Pétur Öttesen, Jón ívarsson, Magnús . Gíslason, Gísli Sveinsson, Þorsteipn Briem, Skúli Guðmundsson, Erl. Þorsteinsson, Steingrímur Steinþórsson, Gísli Guðmunds- son, Bjarni Ásgeirsson,. Finnur Jónsson, Jón Pálmason, ,Emil Jónsson, Bj. Snæbjörnsson, Ingvar Pálmason, Eiríkuf Ein- arsson, Þorst. Þorsteinssoh, Jakob Möller, Sigurður Krist- jánsspn, Helgi Jónasson, Páll Hermannsson, Pálirii Hannes- son, Einar Árnason, Héðinn Valdimarsson, Hermann Jónas- son, Sveinbjörn Högnason, Ey- steinn Jónsson, Ami Jónsson, Jóhann Þ. Jósefsson, Magnús Jónsson, Ásgeir Ásgeirsson 6917,40. Afh. Morgunbl. í gær 4475,00. Samt. 12 632,40. Áður tilkynnt 56 968,00. Samtals kr. 69 600,00. Barnavinaiélagið Sumargjöf rekur sumaxdag- heimili fyrir böm ó aldrinum 2% —5 ára frá 1. júní m.k. í Granu: borg, Vesturborg og Tjamarborg. Iixnritun fer fram næstu daga £rá kl. 1—3 í Grænuborg, sími 4860. þeim konum, sem ekki horfir starfslaus á, þegar unnið er fyrir gott málefni, heldur geng- ur hún sjálf fram í starfínu af óbilandi áhuga og óeérhMfm, eins og íbúar Sauðárkróks þekkja bezt sjálfir. í dag munu henni berast margar hugheilar kveðjur og ámaðaróskir.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.