Alþýðublaðið - 27.05.1942, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 27.05.1942, Blaðsíða 7
^lfeQgSÉ^ & &^Mff^ ¦f^^-¥y$7^'^r^*"**f 1 \ Be^ix^jx i 4ag, | ,« Næturlæknir er rfalldór Stef- ára§^ B^nargötu -12, sími 2234. Næturvörður er í Reykjavíkur apóteki. >. ;; ...... V/,TÚWARPIÐ: . 12,15—Í3.0Ó Hádegisútvarp, i6\30^—16fi0 Miðdegisútvarp .lö^25'- Þtagfréttir. 20,0» Fréttiri 20,30 Upplestur: Úr ; ininnisblöð- um Finns á KJörséyri (f. 18. maí 1842) (J. Eyþ.); 20,55 Hijómpötur: L£tt lög. 21,00 líriiuii: Úm. vindrafstöðvar ¦ . .?."' {Guðmúndur Márteinsson •,. vérkfræðingur).: 21,25 .JJtvarpshljómsveítin: Frönsk alþýðulög. Einsöng- ur (ungfrú Kristín Einars- dóttir): a) Sig. Ágústssom: Brimhljóð. b) Bjarni Böðv^ arsson: Dunar í trjálundi. c) Merikanto: En barnsaga. , d) Schubert: 1. Der Tod und das Mádchen. 2. Standchen. 21,50 Fréttir/ Dagskrárlok. 58 ára varð í gær Héðinn Valdimarsson alþhigismaður. Áskeil I*öv<e hefir nýlegá tekið háskólaprof í erfðafræði' óg grasafræði við há- skólaan 'í Liúndi í Svíþjóð. Þriðja flokks knattspyrnumótið. f kvöld verður háður úrslita- kappleikur á gamla íþróttaveilin- um í þriðja flokks mótinu. Keppa þá KR og Fram. Dómari verður Guðmubdur Sigurðsson. Silfilrbrúðkaap eiga í dag Una Guðmundsdóttir og Einar Guðmundsson múrara- meistari, Bergþórugötu 67. Höskuldar Björnsson listmálari hefir undanfarna daga haft málverkasýningu i Safnahús- inu og hefir hátt á anmað hundrað manns þegar séð hana. Um 20 myndir hafa selzt. Revyan 1942, Nú er það svart, maður, verður sýnd í kvöld. FramJbaldssýningin, serii Gamla Bíó sýnir núina, heit- ir: Hver myrti Stellu Trent? Blóð ©g sandur heitir mynd um nautaat, senti Nýja Bíó sýnir núna. Er hún gerð samkvæmt skáldsögu eftir Vicente Blasco Ibanez. Aðalhlutverkin leika Tyrone Power, Linda Darn- ell og Rita Hayworth. Heitt blóð heitir myndiin, sem Gamla Bíó sýnir ríúna. Er það litmynd með Ray Milland, Patricia Morison og Akim Tamiroff í' aðalhlutverkun- uiii. -,-. .-¦,. , Hjónaband. Á hvítasunnudag voru gefin saman í Keflavík Guðný Eiríks- dóttir frá Keflavík og Þórður Jón Palsson kermari. Heimili þeirra verðuf á Sellandsstíg 18. Banaskoilð 1 Mtasnnnnílaginn. Kaupi gisll Lang hæsta verði. .-: í?Haf narstræti ...v,,,ÍTanih^.aft 2. síðu. næst fór; Jóa. tipþ í lítinn bíl, sem 'stóð við girðingixna, rétt hjá varðntónninuríi. jóiti fiktaði við stýfið á 'bifreiðhíni; en gérði ekki" 'ánnað. VaÉðmáðúrihn kbríi þá uf úr skylinu «g kaliaði til Jóns og fór Jórí þá niður úr bílnum. Þá vildi ég fara heim. en Jón sagði, að við skyldum bíða til kl. 12, því þá mundu hermerínirnir gefa okkur eþli, það væri hátíðisdagur hjá þeim í dag. Ég var til með að bíða. Við stóðum svo þarna á götunni og töluðum eitthvað saman. Svo f ór Jón af tur upþ í sama bílinn og áður og fór þá að starta bíln- um. Varðmaðurinn kom þá aft- ur út úr byrginu, gekk að bíln- um og skipaði honum út úr bílnum, að því er mér skildist. Jón hlýddi því strax og fór út úr bílnum. Jón fór svo upp að girðingurmi bak við bílinn og ég kom þangað til hans. Varðmað- urinn var með stóra byssu, ég heyrði og sá að hann spennti byssuna upp. Þá var hann götu- megin við bílinn. Svo gekk hann að Jórii og beindi byssu- hlaupinu að höfðinu á honum, svo reið skotið af, Jón féll í göt- una og ég sá að. blóð rann úr vitum hans. Varðmaðurinn gekk svo í burtu án þess að hreyfa neitt við Jóni, en ég hljóp í burtu niður á Ingólfs- stfæti og svo skemmstu leið heim til mín." Lík litla drengsins var flutt í herspítalann að Laugarnesi. Þangað fylgdi einn af lögreglu- foringjum setuliðsins föður drengsins. Yfirlýsing setulidsins Strax þegar rannsók'nin var nokkuð á veg komin, kallaði sendiherra Bandaríkjanna blaðamenn á sinn fund. Var sá fundur haldinn í sendisveitar- skrifstofunum klukkan, 8 á hvítasunnudagskvöld. Var blaðamönnum þá afhent eftir- farandi tilkypning: „Jón Hinrik Benediktsson, tólf ára, sonur Benedikts Jóns- sonar, Ingólfsstræti 21A, varð fyrir skoti varðmanns við Ing- ólfsherbúðirnár kl. 11,15 árdeg*- is í dag, og dó að heita má sam- sturídis. Varðmaðurinn heldur því fram, að hér hafi verið um ó- viljaverk (slys) að ræða, enam- eríksku heryfirvöldin létu þeg- ar setja varðmánninn, korpóral þann og undirforingja (ser- geant), sem báru ábyrgð á varð- gæzlunni, er þetta gerðist, í varðháld, méðan gagnger og ströng rannsókn fer fram: Á blaðaniannafundi, sém liáldinn var í skrifstofum amerr íksku sendisveitarinnar, gaf Hringið í síma L' - '-*''-' --1 ¦¦• ~ .."-¦& ;,?>•¦• •;. ..... ... X '•• ¦¦' '•¦¦ ¦¦-•' 4900 ..'..^•"¦¦í'w'r-;:, ':.- rl. '¦!;': og gerist áskrifendur að ;'-'í''-:''-i''f!W-^l, v .•'' . Alþýðúblaðlnii. offursti s&',.sem, fer ríieð þau mál ameríkska hersins, er sérstak- legá yárða fsleriidihga, þéssár uppiýsingar. \ \j'."_'' Sendiherra BaBadríkjanna, LineplnMcVeagh, lét í ljóshina méstu hryggð yfir því,\ sem gerzt hafði, og atburðurinn hefði haft þau áhrif á sig per- sónuléga., að! hann væri harmi löstinn. Sendiherrann bætti þvi yiðj' að þegar í- istað', er Kanrí héíði fengið vitneskju íim. hvað gerzt hafði, hefði hann farið á fund iorsætisráðherra, til þess að Íátá í ljós hryggð sína og st-jórnar sirtnar yfir þessu máli." AvíSí'p sendiherr'^.ns. feá barst Alþýðublaðinu í fyrrakvöld efíirfarandi áVarp McVeagh, sendiherra Banda- ríkjanna, til íslenzku" þjóðar- innar, sem það kvöld var lesin upp í útvarpinu: Allir sannir Bandaríkjamenn eru harmi lostnír vegna þessa sorglega atbui'ðar.. Vér erum héf á landi sem vinir íslands til þess að íáta gott af oss leiða, en ekki illt, og vér viljum vera til aðstoðar á hvern þann hátt, sem unnter. Vér teljum oss það heiður að vera hér og okkur tekur það mjög sárt, að af komu okkar leiði, að nokkrum íslend- ing verði harmur búinn. Rannsókn fer nú fram á öllu varðandi mál það, sem hér er um að ræða, en það mátaka fram nú þegar, að það er hinn hræðilegasti atburður í augum Bandaríkjamanna, sem unna börnum, að ungur drengur hef- ir verið skotinn til bana. Hinir syrgjandi ættingjar drengsins og allir íslendingar, sem harm- þrungnir eru, mega vera þess fullvissir, að ótölulegur grúi Bandaríkjamanna samhryggist þeim í hjörtum sínum. (Sjá enn fremur leiðara blaðsins á 4. síðu.) ,7. - _rf,- Adolf Bjornsson koiDinn fram. FRÁ því var skýrt í Alþýðu- blaðinu s.l. laugardag, að Adolf Björnsson bankaritari væri horfinn og hefði verið haf- in leit að honum. En á laugar- dag korn Adolf niður í Hafnar- fjörð, illa til reika. Hafði hann farið aðfararíótt s.l. fímmtudags upp Öldugötu í Hafnarflrði, en dpttið þar og fengið höfuðhögg svo mikið, að hann ^fékk snert af heilahrist- ingi. ' Fór hann þo upp í bifreið sína og ók spölkorn, en fann til yanlíðunar,,. stöðvaði bifreiðipa pg gekk út í hrauri til að jafna sig. Þegar út í hrauríið kom, f élí hann ofan i sprungu og lá þar í yfirliði um stund, en reyndi því næst að komást íipp úr áftúr ó§ gat það loks, þegar hann háfði hlaðíð undir sig og kom hrufl- aður og rifinn fil Hafnarfjarðf ar. Gerði læknir þar að áVerk- um hans og átti bláðið tal yið lækríihn. Adolf hefir nú náð áéf og fKtín hefja vinnu í' bankanjr um f dag éða 'S morgun. | Elsku lítla dóttir okkaf, • T lM-V"i:Tt'-:*-V'ci^!S^RÍ*lt*A S*pWJÍBLAlíCSs andaðist 25. þessá máhaðar. . -yikttó;::Str^Kní-' 'i:,'„ ^ ;f:! ..;;,,.;,. Björg Jónsdóttir. Konan mán, ;•;-¦>'.' '!?"¦ :„ ,., , , i; HALLBJÖEG MÍBLÁKSDÓTTIR X "-¦-¦.¦ .(frá FífulhVaJrími)' i...... • -; andáðist að Landsspdtalanum 23.. þ. in. « " ,; . Grímur J^xanosson. ,' Sonur okkar og bróðir, JÓN HINBIK BENEÐIKTSSON, andaðist á hvítasunnudag, þann 24. þ. m. Þórey liagibjörg Jónsdóttir. Benedikt Jónsson og systkinL SIGLÍNGAR milli Bretlands og íslands halda áfram eíns og að undanförnu. Höfum 3—4 skip í förum. Tilkynn- ingar um vörusendingar sendisi CulUford & Clark Ltd. BRADLEYS CHAMBERS, LONDON STREET, FLEETWOOD. TILKYNNING frá Bifreiðastöð Steindórs. Framvegis verða farseðlar seldir á afgreiðslu vorri á allar sérleyf isleiðir vorar, farþegar eru áminntir um að taka farseðla tímanlega; að öðrum kosti eiga þeir á hættu að komast ekki með sökum vagnaskorts. , , Steindór. SÍBUSTU FUNDIB ALÞINGIS ' Framh. af 2. síðu. þykkt nema af sjö þingmönnum af sextán, sem í deU4inni eiga sæti, það er að segja af minni hlutá deildarinnar. £>eir, sem sögðu já, voru: Bjarni Snæbjörnsson, Jóhann Þ. Jósefsson Ingvar Pálmason, Jónas Jónsson, Magnús Jónsson, Páll Hermannsson og Þorsteinn Þorteinsson. Nei sögðu Sigurjón Á. Ólafs- spn, Erlendur Þorsteinsson og Bíynjólfur Bjarnason. Hjá sátu: Bernhard StefánsT íiiQHj Árni Jónsson og Magnús ©íslason. En fjarverandi voru "fifermaiín Jónasson, Einar Árna- sorí og Páll Zophoníasson. éRétt er að drepa einnig á það "í! sambandi við þinglokin, að khift! bráðabirgðalögírí frá því í "Járíúaf í vetur, um frestun bæj- 'arptjórnarkosninganna hér f riReykjavík, fengu aldrei stað| festingu þingsins. Þau komusí: • ekki héma tíl 2. umræðú í neðri ; deild. Og geta menrí nú Velt þvi fyrir sér, hvprt bæjarstjórrí Rexkjavíkur geti yfirleitt .talizt ;.logleg, eftir að þannig er; fari^S fyrif» þeim „lögum"v; seríi hún '%&*> kösín eftir! ¦ : ' Hðlverkasýnmg Hosknldar. OTÖSKULDUR BJÖRNSSON *¦¦*¦ frá Dilksnesi í HornafirSi Heldur málverkasýningu í Safnahúsinu þessa dagana. Höskuldur er sérstæður meðal íslenzkra málara. Hann er mál- ari fuglalífsins. Þarna eru grá- gæsirnar, þegar þær koma fljúgandi sunnan úr heimi upp að Vestra-Horni. Himbrima- •hjónin kljúfa straumvatnið sterklega. Músarrindillinn situr í litskrúði haustsins á reynivið- argrein. Lundarnir sitja á kletfasnös og góna virðulega út á djúpið. , Myndir Höskuldar eru fjölskrúðugar. Sumt eru syartar teikningar, en svo lif- andi, að það er eirís og tjaldur- inn hafi sjálfur spofaðá papp- írinn. Sumt., eru vátnslitaðar iteikningar, iðandi af fjöri pg jlitskrúði,. Hinar stærri myndir eru olíumálverk, og þó létt pg ; lyrisk, eins og Höskuldur í aljri , sinm list.TFpk ,ætti ekkiað. si|ja sig úr færi með að skpða sýn- jngu Höskuldar Björnssonar. „|?ar er eitthvað, sem allir geta . ^ptið, ungir óg gamlir. Sýningin ,.f ^'ppin fra^kl'.' 10^ f. K tiLki.';!-10 .<;>e?.h-" .. ",''l"" .. i ..,'¦ ."....,•...,,,,;

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.