Alþýðublaðið - 27.05.1942, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 27.05.1942, Blaðsíða 8
i U|.Uj!JMJ,UU., -I, *i«P5?fM"WffW|^ l«i$y&uéa«ar 27. maí tUt. FYRIR300 ÁRUM Úr Seiluannál: „Sást víga- hnöttur frá vestri til austurs. — Sótt og banahætt víða umborg- ir. Friður góður í Danmörk. Hamborgarar uppsögðu Kong Christian, sem verið hafði þeirra verndarherra, því lagð- ist hann með nokkur orlogsskip á Elfuna, svo þeir náðu ei til- færingum, höfðu þeir brotið hús og hefðarmerki kongsins í staðnum, neyddust þó til að gera við hann frið með miklum fjárlátum, sumir sögðu 60 tunn- ur gulls." ... „Vetur í meðal- lagi. Vor þurrt. Sumar graslítíð. Háust vott. Fiskiföng góð, helzt norðanlands, svo ei hafa í mannaminnum betri orðið." } * \ CHURCHILL SNERI Á FRÚNA^ TJTINSTON CHURCHILL W hefir löngum þótt orð- heppinn og hnittinn. Á yngri árum, þegar hann var nýgeng- inn í lið með frjálslynda flokkn um, lét hann sér vaxa efrivar- arskegg; Bar þá svb til að hann var staddur í samkvæmi, og er hann gekk.inn í borðsalinn til miðdegisverðar, þar sem var fjöldi fólks, gekk hann við hlið fríðrar hefðarkonu. „Mr. Churchill," sagði þá frú- in, „mér geðjast jafn illa &ð stjórnmálastefnu yðar og að yf- irskegginu á yður". Var frúin nú hróðug yfir því að hafa klekkt á Churchill. En sú ánægjá stóð ekki lengi. „Frú'mín góð!" svaraði Churc hill. „Að líkindum mun hvor- ugt snerta yður mjög náið". * J ÖNGUM hefir það orð leg- ¦*-' ið á, að pjóðhöfðingjabörn- um væri frekar hlíft joið próf. Einu sinnivar verið að prófa franskan prins í Rómverjasögu og varð heldur lítið um varnir hjá honum. „JVtt komum við að Kaligúla keisara", sagði kennarinn. „Hvað getið þér sagt mér um hann, göfugi prins?" Prinsinn steinþagðí, en þeg- ar þögnín var að verða full- löng, sagði kennarinn: „Þétta er réttilega hugsað hjá yður, prins, alveg hárrétt. Því minna sem sagt er um þann keisara, því betra". DR. SAMUEL JOHNSON var lítið hneigður fyrir ydjómlist. Einu sinni var hann í samkvæmi, þar sem hefðar- mær nokkur lék píanósónötu af mikilli snilld. Er hún hafði lok ið leik sínum, spurði hún dr. Johnson, hvort hann hefði ekki yndi af tónlist. ¦ . „Onei, ungfrú góð", svaraði héimspekingurtnn, „en af óllum hávaða finnst mér hljáðfæra- sláttur einna geðfelldastur". * TRÚÐU aldrei þeim manni fyrir leyndarmáli, sem er mjög ástfanginn af konunni stnm. ib... fc£JttL veik af viðbjóði og skelfingu, en áður en hún náði í hnífinn, réð- íst hann á hana. Annarri hendí greip hann um úlnlið hennar og sveigði höndina af tqr fyrir bak- ið, en hinni greip hann fyrir munn hennar. Hún hneig aftúr á bak á borðið, glósin og disk- arnir féllu á gólfið og brotnuðu, og einhvers staðar lá hnífurihh, sem hún vildi ná í. Hundafhir voru nú órðnir mjög œstir og geltu æðislega. Þeir héldu, að þetta væri íþróttasýning þeim til skemmtunar. Þeir hlupu upp eftir Rockingham ,og klóruðu hann, svo að hann neyddist til að snúa sér við andartak til þess að sparka í þá, en við það varð hann að losa takið um munn hennar, f sarnö bili beit hún í hönd hans og sló harm um leið með hnefanum í augað. Nú losaði hann takið um úlnlið' hennar, svo að hann gæti tekið með báðum höndum um háls henn- ar og hert að. Hún fann að barkanum á henni og henni lá við köfnun. Með hægri hendi þreifaði hun eftir hnífnum og loksins fann hún hann, Hún greip hann eins og drukknandi maður hálmstrá. Hún brá hníínum upp á við og stakk honum á kaf inn á milli rifj- anna, en blóðið streymdi á höndina á henni. Hann stundi þungan og einkennilegt hryglu- hljóð barst að eyrum hennar. Hann linaði takið á hálsi henn- ar og féll á hliðina ofan á borð- ið innan um brotin glös og diska, og hún ýtti honum frá sér og stóð á fætur, titrandi, en hundarnir flöðruðu upp um hana og geltu. Hann reis á fæt- ur aftur af borðinu, studdi hendínni að síðunni og hotfði á hana, en hinni hendinni greip hann silfurskál, sem stóð á borðinu og ætlaði að fleygja henni framan í hana. En um leið og hann ætlaði að staulast í áttina til hennar, slokknaði Ijósið á síðasta kertinu og það 'varð þreifandi myrkur í saln- um. \ Hún þreifaði fyrir sér, fann borðshornið og þreifaði sig fram með borðinu. burtu frá honum. Hún heyrði, að hann þreifaði eftir henni, en rakst á stól, sem varð á vegi hans. Því næst gekk hún að stiganum og ,sá ljósglætu út um svalaglugg- ann. Hún náði stiganum og gekk upp, en hundarnir komu geltandi á eftir henni. Einhvers staðar að ofan heyrði hún hróp og 'koll og einhver barði á hurð með krepptum hnefa. En hún var ringluð, og henni fannst þetta allt vera draumur. Hún leit um öxl og sá, að Rocking- ham var kominn að stiganum og skreið upp á eftir henni á fjórum fótum eins og hundur. Hún komst upp á loftið og nú heyrði hún hrópin betur. Him iþékkti rödd íGodólphins og Harrys, og gelt hundanna blandaðist saman við hávaðann. En frá barnaherberginu héyrði hún grát óttaslegins barns. Nú var hún ekki hrædd lengur, að- eins iðrandi. Nú var húh ákveð- in og vissi, hvað gefa skyldi. í daufri mánas;kímunni, sem barst inn um gluggann, sá hún skjöld hanga uppi á;vegg, en hann hafði verið eign einhvers af forfeðrum Harrys. Hún þreif niður skjöldinn, en hann var svo þungur, áð hún féll á kné með hann í fanginu. Enn þá var Rockingham á leiðinni upp stigann. Hún sá bak hans, þar sem hann hallaði sér upp við stigariðið og hvíldi sig. Þegar hann kom upp á stigapallinn og horfði á hana í skímunni, fleygði hún í hann skildinum, beint í andlitið, og hann riðaði og féll við, valt niður stigann og staðnæmdist loks á gólfinu. Hundarnir hlupu geltandi á eft- ir honum og þefuðu af honum, þar sem hann 14 á gólfinu. Dona stóð hreyfingarlaus og taugar hennar vorú spenntar til hins ýtrasta. Hún hafði þrotlausar þjáningar í höfðinu og grátur og angistarvein James bergmál- uðu í eyrum hennar. Nú heyrði hún fótatak og rödd heyrðist hrópa óttaslegin og brothljóð heyrðist í hurðinni. Ef til vill var það Harry, Godolphin eða Eustick, sem var að brjóta svefnherbergishurðina, þar sem þeir voru lokaðir inni. Henni fannst þetta skipta litlu máli, hún va rorðin of þreytt til þess að skipta sér af smámunum. Hún vildi. leggjast niður í mýrkrihu og sofa, grúfa andlit- ið í hendur sér og sofa, og hún mundi, að einhvers staðar' við þennan gang var svefnherbergi hennar, og rúmið hennar, þar sem hún gat lagst út af og gleymt sér um stund. Einhvers staðar niðri á ánni var skip, sem kallað var Máfurinn, og maður- inn, sem hún elskaði, stóð þar við stjórnvölinn og stýrði skip- ihu til hafs. Hún hafði lofað því að gefa honum ákveðið svar um sólaropprás og bíða eftir honum á sandtanganum. William ætl- aði að; fylgja henni tii hans, William, hinn trúi þjónn. Ein- hvern veginn myndi þeim tak- ast að rata í myrkrinu, og þegar þau kæmu á ákvörðunarstað- inn, yrði^bati skotið á flot frá skipinu, eins og hann hafði sagt. Hún mundi eftir strönd Bret- lands, eins og hún hafði séð hana dag nokkum í sólskini ut- an af reginhafi, þegar sólin steypti gullskikkju yfir Métt- ana. Hvítir brotsjóir féllu upp á sendna ströndina, og úðinn sveimaði yfir klettunum og skógarilmur barst að vitum. Þar var einhvers staðar hús, sem hún hafði aldrei séð, en þangað myndi hann fara með hana. En nú vildií hún sofa og láta sig dreyma um þetta,' en HVJA BÍÖ ¦ Blðð 0!? sanftv (Bkod and Sand) Ameriksk stórmynd gerð eftír samneíndri skáldsögu eftir Vicente Blaseo Shauer Myndin er teidn í eðlilegnm Utum Aoalhiutverkin lcika: Ty«HBe Power Lioda DarneO RitaHayworth v Sýnd ki. 4, 6,30 og 9. Börn yngri en 12 ára íá ekki aðgang. ¦ QAMLA BfðB mm (Un&amed) Aðalhiutverk lelka: Bay Milland Patrkia Morisou Akim Tamiroif Sýnd kl. 7 og 9. , Framhaldssýning kl. Z¥t—6Ví. HVER MYRTI STELLU TRENT? Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. gleyma öllu, sem gerðist í saln- um niðri,! þar sem voru brotin glös og brotnir stólar. Og hún vildi gleyma andliti Rocking- hams, þegar hann fékk stung- una. Hún Vildi sofa og allt í einu dimmdi henni fyrir aug- um og hún fékk suðu fyrir eyr- un . .. Það var víst löngu seinna, sem menn komu til hennar, lutu yfir hana, lyftu. henni upp og (báru hana burtu. Og ein- hver.ibaðaði andlit hennar og háls og lagði svæfla undir höfuð hennar, Hún heyrði mannamál í f jarska, og það voru víst hest- ar úti í garðinum. Hún heyrði hófatak á steinstéttinni. Einu sinni heyrði hún klukkuna slá þrjú. Henni fannst einhver hvísla að sér: — Hann bíður eftir þér á sandtanganum, og ég ligg hér, get ekki komizt til hans. Og hún reyndi að rísa á fætur, en hafði ekki mátt til þess. Það vár enn þá dimmt og úti fyrir glugganum heyrði hún regnið streyma niður. Svo hlaut hún að hafa sofnað á -ný, því að þeg- ar hún opnaði augun aftur, var LATI SNATI. Snati hljóp á hvérjum degi til þorpsíns að leitá að beinum til að naga. Dag nokkurn sá hann lítinn strák, sem var að sigla báti á tjörn. Hann hafði band í stefninu á honum og iitli báturinn hoppaði fjörlega eftir bárunum. Allt í einu kom snörp vind- hviða og kippti bandinu úr hendinni á litla drengnum. Bát- \ inn rak út á miðja tjörnina, þar rakst hann á spýtu, hvolfdi og ,sat þar fastur. „Ó, báturinn minn, báturinn minn!" kjökraði litli drengur- inn. ,,Æ. getur enginn náð í hann fyrir mig? Hvað á ég að gera?" ' - Hann settist á tjarnarbakk- ann og fór að fara úr skóm og sokkum. Þetta var lí|ill hnokki, og Snati var á glóðum um að tjörnin væri allt of djúp fyrir hann. Þarna var enginn maður nærri staddur, og Snati var í, vafa um hvað til brágðs ætti að taka. Honum var illa við vatn — en ekki tjáði að fást um það! Ekki mátti láta hugleysið aftra :sér. Hann hljóp að tjörninni, kastaði sér í vatnið og synti út að bátnum. Hann beit utan um skipið, rétt í því að það var að sökkva, og svo synti hann með það til litla ^rengsins. „En hve þú ert góður hund- ur!" sagði Mtlí drengurinn og klappaði hundinum á belginn, „Ég þakka þér híartanlega fyr- íir." Snati varð svo feginn því, að einhverjum þótti vænt urn hann, að hann fór að gelta af gleði og dilla skottinu. En vitið þið nú bara hvað, — þegar hon- um varð litið á skottið á sér, sá. hann að það var orðið hvítt aft- ur!" „Bara að ég væri allur orðinn hvítur aftur," hugsaði Snati með sjálfum sér. „En hve ég væri þá fallegur hundur!" En hausinn á honum og skrokkurinn voru ennþá kol- svartir eins og áður. Snati hljóp heim í helli sinn, ánægður yfír því að" hafa hjálpað Mtla drengnum. Tveim dögum síðar var hann að hlaupa yfir engin í áttiná til þorpsins. Þá heyrði hann smala- mann hóa og kalla hástöfurn: „Farðu burtu, ófétið þittl Úlfur, úlfur! Hjálp!" Snati nam staðar og svipað- ist um. Honum brá heldur en. ekki í brún, því að hann sá stór- an úlf þokast niður með gerðinu rétt hjá. Úlfurinn glápti gráð- ugum augum á tvö lítil lömb, sem voru þarna skammt frá. honum, titrandi af hræðslu., Smalínn þorði ekki að koma nær, en smalahundurinn gelti allt hvað af tók. „Komdu og hjálpaðu mér!<Ci gelti hann til Snata. „Þetta er- ungur úlfur, og við verðum að hræða hann-burtu áður en hann gerir eitthvað af sér." Snati var svo hræddur, að hann gat varla staðið á löppun- um. En rett í: þessum svifum Íörmuðu litlu. lombin sve aumk-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.