Alþýðublaðið - 28.05.1942, Page 3

Alþýðublaðið - 28.05.1942, Page 3
Fumníudagur 28. mai 1942. ALt>yOUBLAPIO Bæheinmr og Mæri voru þegar i stað lýst i hernaðarástand .....—....... 1800-000 kr. tilhöfuðstilræðismönmiiiuin ' ----------------------— ÞAÐ VAli TILKYNNT í útvarpinu í Prag kiukkan 4 í gærdag, að tilraun hefði verið gerð til að mýrða for- ángja þýzku öryggislögreglunnar, Heyderich. Mun það hafa verið rúmri klukkustundu áðxu* en tilkynningin var fcirt í útvarpinu. Héruðin Bæheimur og Mæri hafa verið lýst í hemað- arástand, og er hafin æðisgengin leit að tilræðismanninum. Hefir 1.800 000 krónum verið heitið hverjum þeim, sem getur gefið upplýsmgar, er leiða til handtöku þeirra, sem gerðu árásina á hinn illræmda Heyderich. Deila milli for- > .. •. r' . •; . : ...... ingia Dióðveria i Noregi. Hý oi ankin útgáfa af fimnifta boðQrðinn Ameríkska stókblað- H> Jíew York Times segir frá því, að deila sé upp komin milli von Falkenhorst, yfirfor- ingja þýzka hersins í Noregi, og Terboven, landstjóra nazista þar. Upptök deilmmar munu vera þau, að Gestapo, sem lýtur undir Terboven, lét taka af lífi 20 hermenn án þess svo mikið sem að segja von Falkenhorst frá því. Hermennirnir voru teknir af lífi vegna mótmæla- göuigu, sem þeir fóru gegn leyni- lögregíunni. Ánnað deiluefni var það, að Terboven lét banna ritið Deutsche Monatsheft, þar sem birzt hafði hólgrein um Norð- merin. Falkenhorst lét hins veg- ar dreifa 50 000 eintökum af blaðinu meðal hermanna sirrna. * „Heiðra skaltu föður þinn og móður og framar öllu foringja þinn.“ Þannig er 5. boðorðið kennt í þeim fáu skólum, sem enn starfa í Noregi. Það er ekki að furða. þótt fáir sæki slíka kennslu. * Þeir torostu, flugmennirnir sex, er þeir heyrðu, að þeir ættu að fara í könnunarferð. til Nor- egs. Þetta var á flugstöð í Skot- landi, þar sem nokkrir Catalina- flughátar haf a bækistöð sína. Ástæðan til þess, að þeir voru ónægðir yfir því að vera sendir til Noregs var sú, að þeir eru Norðmenn, frjálsir Norðmenn, sem ekki höfðu séð land sitt síð- an þeir flúðu þaðan sköxnmu eftir árásina. Einn flugmannanna heitir Olaf, og honum datt í ihug að mála norsku fánalitina á blikk- spjaid, „ef svo vildi til, að þeir mættu einhverjum kunningj- tun.‘‘ Nökkrúm stundum síðar var flugbáturinn kominn yfir strönd ♦ Frá klukkan 9 í gærkveldi til klukkan 6 í morgun mátti eng- inn Tékki fara út úr húsi sínu, og hver sá, sem sést á götu og ekki gegnir skipunum Þjóð- verja, verður tafarlaust skotinn. ■Hver sá, sém hjálpar tilræðis- mönmmum eða felur þá, verður tafarlaust skotinn og með hon- um fjölskylda hans öll. f>að vekur mjög mikla at- hygli um lieim alian, að ekki var getið mn það í tilkynningmmi tun banatilræðið, hvort það hefði tekizt eða ekki, þ. e. hvort Heyderich var drepinn eða ekki. Þá er einnig atíhyglisvert, að Tékkarnir, sem toanatilræðið gerðu, hafa enn ekki fundizt. Það er enn fremur athyglisvert, hversu geysiháa upphæð nazist- arnir hafa lagt til höfuðs þeim, og sýnir, ‘það, hversu annt þeim er um, að þeir finnist. Heyderich er (eða var) maður illræmdur, og þóttu ávallt fara aftökur og manndráp, þar sem hann var. ;Hann var x þýzka flotanum fram til 1931, er hann var rekinn þaðan fyrir ósæmi- lega framkomu. Heyderich er kallaður „slátrarinn frá Tékkó- slóvakíu“, af því að hann lét taka um 250 Tékka af lífi á tveim vikum, eftir að hann kom þangað 1941. Hann hefir einnig verið í Nor- egi, Hollandi og Frakklandi, og alls staðar hafa hundruð maixna verið skotnir eða sendir í fanga- toúðir.. í Hollandi voru 336 drepnir og 1308 sendir í fanga- búðir, meðan harm var iþar. HEYDERICH SÆRDUR Þær fréttir bárust í nótt, að Heyderieh hefði særzt, er bana- tilræði var gert við hann í Prag. Er hann því enn á lífi. Noregs, og flugmennimir sáu sjávarþoxrp, sem þeir könnuðust við. (,Við skulum láta þá vita, að við erum hér“ sagði Erik, sem var flugmaðurinn, uxn leið og hann steypti flugvélinni, þar til hún var aðeins 10 metrum ofan við húsaþökin. Þá opnaði Olaf hurð á flugvélinni og Ihélt út fánanum, serin haim hafði búið til. » Fólk kom út á götumár, og fiskimennirnir hættu við vinnu sína til að fagna ungu fhigmömn- unum fró EngLandi. Kort þetta er af vígstöðvunum í Libyu. Örvamar sýna ekki aðstöðuna, eins og hún er nú, er sóknin hefst. Her Þjóðverja hefur sóknina suðaustan við Tobruk. Mersveitir RonBmels hóf u sókn suðaustan við Tobrak.l gær. Á undan sókninni voru gerðar miklar loftárásir á Breta. Búizt við mikilli skriðdrekaorrustu. P FTIR FJÖGURRA MÁNAÐA kyrrð og aðgerðaleysi á Libyuvígstöðvunum hafa hernaðaraðgerðir nú aftur hafizt þar. Um hádegi í gær harst fyrsta tilkynningin um það frá Kairo. Fyrir sólarupprás í gær sáu Bretar til mikilla þýzkra vélahersveita í námuuda við bæinn Hakeim, sem er um 60 km. suðaustan við Tobruk. Stefndu þær austur á hóginn og mun hafa komið til skriðdrekaorrusta þegar í gærdag, en fregnir eru enn af skornum skammti. Þjóðverjar gerðu í fyrradag allmiklar árásir úr lofti á stöðvar brezka landhersins, og var það venjulegur undan- fari sóknarinnar. Tóku þátt í orrustunum margar orrustu- flugvélar og steypiflugvélar. Herfræðingur brezka útvarps- ♦ ins sagði í gærkveldi um þessa nýju sókn Þjóðverja: Þjóðverja langar mjög til þess að ná yfirráðum yfir svæð- unum við botn Miðjarðai'hafs- Suezskurðinum, olíusvæð- ms, unum í Iraq og Iran. Þeir eru því líklegir til að kosta mikiu til að sóknin í áttina til Nílar tak- ist, og vafalaust verða þeir oft að tefla á tæpasta vaðið. ' Frá því um áramót hafa sézt glögg merki þess, að þessi sókn var í undirbúningi, þar eð vitað var, að Þjóðverjar og ítalir voru að saf na eins miklu liði og birgð- um og iþeir gátu í Norður-Afríku Einnig hafa þeir safnað saman miklu flugliði á eyjunum Sikil- ey og Krát, svo og á Suður-Ítalíu og Grikklandi. Á Krít hafa fall- hlífasveitir verið æfðar af miklu kappi. Enntremur hefir verið safnað miklu af smábátum á eyjunum í Eyjahafi. Richard Dimbleby, sem er fréttaritari hrezka útvarpsins í Kairo, segir, að Þjóðverjar muni án efa mæta barðri mótspyrnu Breta, þótt þeir hafi neyðst til að senda allmikið lið fra Mið- jarðarihafssvæðinu til Austur- Asáu og Indlands. Harðir bardagar við Izynm og Harenkovo hióðverjar nota fallhlifaher- menn. HARÐIR bardagar eru stöð- ugt háðir á Ukrainumg- stöðvunum, og eru þeir nú mest- ir á Izyum-Barvenkove svæð- inu, þar sem Rússar hafa gert allmikil gagnáhlaup til þess að hindra að Þjóðverjum takist að umkringjá heri þeirra eða ko-ma aftan að þeim. Á vígstöðvunum við Khar- kowborg hafa Rússar enn leit- azt við að tryggja stöðvar þær, sem þeir nú hafa og virðist sófcn þeirra þar stöðimð að sinni. Þjóðverjar nota enn allmikið af fallhlífahermönnum og svífa þeir til jarðar að baki Rússum. Sem fyrr hefir mestur hluti þeirra verið umkringdur og strádrepinn, ef marka má til- kynningaT Rússa. Þrjár Ju52 herflutningaflugvélar hafa ver- ið skotnar niður, er þær voru að j reyna að f setja niður fallhlífa- hermenn. Þjóðverjar ftilkynnas Tveir rússneskir bers hðlðingjar fremja sjálfsmorð. ÞJÓÐVERJAR tilkvnntu í nótt, að tveir af yfirfoi'- ingjum rússnesku herjaxma, seiu®. erú innikróaðir í Ukrainu, hefðat framið sjálfsmorð vegna ósigra herja þeirra, sem eru undir þeirra stjórn. Tilkynningin segir enn freia- ur frá þvi, að gereyðing herj- anna haldi áfram. ltalsknr kafbétnr oefst npp f Brasilfo. ÞÆR FRÉTTIR bárust frá Pernambucko í Brazilíu í nótt, að ítalskur kafbátur hefði siglt inn á höfnina í Natal á At- lantshafsströndinni og gefið síg á vald yfirvöldunum, Þess er skammt að minnast, að amerikskar flugvélar sökktu tveim kafbátum út af ströndum Brazilíu. Munu nokrir skip- brotsmenn af þehn hafa komið til lands. Ameríkskir herfor- ingjar ð Bretlandi. M4RGIR háttsettir amer- íkskir herforingjar era nú staddir í Englandi og hafa þeir rætt við leiðtoga Breta um sameiginleg málefni. Fyrir nokkru fór Arnold, yfirmaður flugliðs ameríkska hersins, yfir til Englands og með honum var yfirforingi flugliðs sjóliðsins. Nú hefir herforinginn Sommer- ville bætzt í hópinn. Er hann þangað kominn til að skipu- leggja birgðafhitninga til amer- íkska hersins í Englandi og ír- landi.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.