Alþýðublaðið - 28.05.1942, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 28.05.1942, Blaðsíða 4
ALÞYDttBLAÐtÐ FINNUR JÓNSSON: Fiskverðið bvorki fi samræiaii við markaðsverð í Englaiadi né parf^ ir sjémanna og útvegsmanna hér. --------— Mversvegna hefiir stjórnin ekhi nntaó. lagaheimiló^ ir til aó hæta ór ágðiaum ftireæfea samaeiiigsliis ? 4 fttj><jdiiblaMð Útsetanði: AlþýAuQokknrina Bttstjiri: Stefáa Pjetnrsson Ritstj|6m og afgreiðsla I Al- þýðuhúsinu við Hverfisgötu Símar ritstjómar: 4901 og 4902 Símar afgreiðslu: 4900 og 4906 Verð í lausasölu 25 aura. Alþýðoprentsmiðjan h. f. Sjðlfstæðisflokkar- lu og filðrdæma- laálii LÞÝÐUFLOKKURINN lagði tillögur sínar um breytingar á kjördæmaskipun- inni fram á alþingi hinn 16. marz en Sjálfstæðisflokkurinn ákvað ekki að fylgja þeim, fyr en komið var fram í maí. Allan þennan tíma tók það fyrir flokk2nn, að koma sér nið- ur á, hvort hann ætti að fylgja þessu réttlætismáli, eða vera á móti því. Er þó kunnugt, að Sjálfstæðisflokkurinn ætti að fá við breytinguna að minnsta kosti sex þingmenn úr tvímenn ingskjördæmum, sem nú eru frá Framsóknarflokknum. Þessi tregða Sjálfstæðis- flokksins vakti mikla undrun ekki hvað sízt meðal eigin flokksmanna hans. Hvar sem tveir menn mættust, spurðu þeir hvor annan, hvemig á þessu stæði. Það var þó þegar ' kunnugt að háværar kröfur komu þegar í stað fram frá ýmsum þingmönnum Sjálfstæð- ísflokksins um, að taka tafar- laust tillögum Alþýðuflokksins. Hinsvegar var einnig kunnugt, að bak við tjöldin voru önnur öfl í Sjálfstæðisflokknum, sem börðust á móti því, að það yrði gert, með sömu hörku og ó- svífni, eins og forráðamenn Framsóknarflokksins gerðu. Þeir sem það gerðu, gerðu það hvorki af réttlætistilfinn- ingu né heldur út frá sjónarmiði Sj álf stæðisflokksins, sem í þessu efni fer algerlega sam- an, heldur af öðrum ástæðum. Þeir virðast hafa litið svo á, að vissum hagsmunum væri betur borgið með því að hin rang- láta kjördæmaskipun héldi á- fram og Framsóknarflokkurinn hefði forréttindaaðstöðu, eins og aðalsmenn höfðu áður, hjá kongum og keisurum, þar sem ekkert lýðræði þekktist. Þessir menn er svona hugsa setja önnur sjónarmið ofar lýð- ræðinu og vilja nota stjórnmála aðstöðuna í allskonar hrossa- kaupum, til þess að verzla með hana. Svona verzlun hefir gef- ist þeim vel um nokkurt skeið, en nú hafa þeir verið bornh- of- urliði. Almenningsálitið hefir orðið þeim yfirsterkara. Þeir hafa verið knúðir til að fylgja fram í orði tillögum Alþýðu- flokksins um réttláta kjördæma skipun. En hvemig verður svo fylgið við rétiætismálið í fram kvæmd? Það er alkuimugt að Framsókn arflokkinn dreymir um að fá Tj' ISKVERÐIÐ, sem hlutar- sjómenn og smáútvegs- menn fá hjá matvæiaráðuneyt- inu brezka, samkvæmt brezka samningnum og hjá flutninga- skipum, er þeir selja fisk í, er ekki í neinu samræmi hvorki við þarfir þeirra og útgerðar- innar né heldur* við markaðs- verð í Bretlandi. Söluskýrslur þeirra skipa, er flytja fisk þang- að og selja hann þar sanna þetta svo áiþreifanlega, að ekki verð- ur í móti mælt. Sundurliðaðar markaðsskýrsl ur yfir söluverð hverrar teg- undar fyrir sig, liggja að vísu eigi fyrir en heildarsöluskýrsl- urnar eru óræk sönnim þess. Samkvæmt útflutningsskýrsl- um, voru útfluttar með h'nuveið- urum og öðrum íslenzkum flutningsskipum frá 1. júlí til ársloka 1941 7407 smálestir af ísuðum fiski fyrir kr. 13 675 000 — bruttó. Sé frá þessu dregið flutningsgjald kr. 400.00 á smá- lest, allur tollur erlendis og löndunar og sölukostnaður 10% verður meðal verð á þessum fiski kr. 1.24 pr kilo. Eftir er að vísu ýms kostnaður, svo sem ís, vinna o. fl. en það er líka mikill raunur á 35—43 aurum sem fiskimennimir fá og kr. 1.24. Á þesum sama tíma fluttu íslénzku togaramir úr 10 700 smálestir af fiski og meðalverð á honum eftir sömu reglu var kr. 1,08 hvert kíló. Þessi fiskur var ýmist fluttip- út með haus eða ihausaður. Togararnir mtmu hafa flutt merra af hinum ódýr- ^pi fiski en flutningaskipin og meðalverð þessvegna lægra hjá hinum fyrnefndu. Það sem af er þessu ári hefir markaðsverðið í Bretlandi sízt verið lægra en a árinu 1941. Fullnaðarskýrslur liggja að vísu eigi fyrir, en söluskýrslur, sem komnar eru um 26000 smálestir af fiski er vér höfum sjálíir flutt til Bretlands sýna að meðal verðið að frádregnum framan- greindum kostnaði hefir vexið um kr. 1.20 hvert kíló, þessi fiskur mun mest allur vera iiutt ur út hausaður. Eitthvað af fiski þessum er flatfiskur, sem keyptur er á kr. 1.50 hvert kg. þá er nokkuð af honum keila, steinbítur o. þ. h. stöðvunarvald í stjórnarskrár- málinu. Fengi hann það, myndi ranglætið ríkja um kjördæma- skipunina enn um skeið, og sá ófriður, er af því leiðir, haldast áfram. Þjóðinni er nauðsyn á að um þessi mál geti orðið friður. Það verður eigi fyr en réttlæti er fengið. Þessvegna þurfa þeir menn í Sjálfstæðisflokknum er fylgja þessu máli af heilum hug sem keypt er hér frítt um borð a kr. 0,20 til 0,29 aura, getur þetta haft nokkur áhxif á sölu- verðið en þó ekkert svo teljandi sé. Langmestur hluti fisksins er ■hausaður ,,grunnfisííur“ sem má greiða hér heima með kr. 0.43 hvert kíló samkvæmt brezka samningnum og meira ekki, en söluverð fisksins á markaðinum hefir verið frá því samningtirinn var gerður sem næst kr. 1.20 að frádregnum þeim kostnaði, sem að framan greinir eða nær þrefallt við inn- kaupsverðið. Togararnir veiða fisk þann, er þeir, flytja, en íslenzku flutningaskipin munu flest kaupa fisk af smáútvegsmönn- um. Auk þeirra eru nokkur fær- eysk flutningaskip í förum og kaupa fisik af sxnáútvegsmönn- um. Gróði þeirra, sem fiskinn kaupa er geysi mikill og marg- falt rneiri en leyfður er að taka á innflutningsverzlun, eu þeir sem kaupa fiskinn fá ekkert við þetta ráðið þó þeir vilji. E£ þeir skyldu vilja sjá auinur á seljandanum, smáútvegsmönn- um og hlutarsjómönnum, og miðla þeim einhverju af sínum mikla gróða, með því að greiða þeim hænra verð fyrir fiskinn, þá eru það samningsrof við Breta. Breski samningurinn beinMnis skyldar fiskútflytjend- ur til þess að reka okurstarf- semi gagnvart smáútvegsmönn- um og hlutarsjómönnum. Það mu'n fjarri þessum stéttum að óska þess að hagnast á ófriðn- um, en þar eð hverskonar ófrið- arhætta er nú umhverfis landið á fiskimiðum og hefir bæst ofan á hina venjulegu áhættu fiski- manna, verður það eigi talið rétt læti að halda tekjorm þeirra niðri, á þann hátt sem ég hefi lýst í greinum mínum hér í blaðinu í gær og í dag. Hvers- vegna mega t. d. hvorki íslenzk eða færeysk flutningaskip eigí greiða fiskimönnum hæfilegt verð fyrir fisk, sem þeir kaupa, miðað við markaðsverð í Bret- landi, þó Bretar eigi treysti sér til þess? Réttlætið virðist vera tiKær- anlegt eftir því hver í hlut á. Þegar óskað var eftir réttar- rannsókn og refsmgum á þá að hafa vakandi auga á þeim Öflum innan flokksins, sem ó- heil hafa reynst, og hindra að klíkuhagsmunir og hrossakaup við Framsókn geti stofnað kiör dæmamálinu í hættu, úr því sem komið er. Afgreiðslu máls- ins þarf að flýta, sem allra mest. Það er bezta tryggingin fyrir sigri réttlætisins og friðinum innanlands. menn, sem brutu landslög með því að greiða o£ lágt verð fyrir fisk til útfhitnings, lét þáver- andi atvinnuimálaráðherra duga föðurlega áminningu, en ef ein- hver yrði til þess að greiða fiskimönnum hærra verð en hrezki samningurinn greini, yrði hann fyrir þungum sektum og bannað aö sigla. Breski samninguiinn var illu heilli gerður til heils árs í senn, og það ár er nú senn á enda. Ýmsir hafa orðið talsvert hart úti vegna þessa samnings, tjáir ekki að æðrast yfir því, en til þess eru vítin að varast þau og illt er til þess aé> vita að við íslendingar diöfðum í hendi okk- ar að draga nokkuð úr verstu afleiðingum samningsins, en það hefir algerlega verið van- rækt. Var þó til þess full laga- heimild. í lögum um heimild íyrir ríkisstjómina til ráðstafana og tekjuöflunar vegna dýrtíðar og erfiðleika atvinnuveganna, sem HINN .hryllilegi atburður á hvítasunnudaginn, þeg- ar ameríkskur hermaður skaut 12 ára bam, sem var að leika sér úti fyrir herbúðum hér í bænum, til bana, var eins og vænta mátti aðalumræðúefni allra blaðanna fyrst þegar þau komu út eftir hátíðina. Það lætur að líkindum, að álit þeirra á slíku ódæðisverki hafi ekki getað verið nema á einn veg. En það er eftirtektarvert fyrir hin ameríksku hernaðar- yfirvöld hér, að blöðin bera, í sambandi við þetta mál, öll fram sömu kröfuna og Alþýðu- blaðið gerði í gær: að alvara verði nú gerð úr því, að flytja allar berbúðir burt úr bænum til þess að annað eins , skuli ekki koma fyrir aftur. Tíminn skrifar: „Ameríksku hemaðaryfirvöldin skýrðu blöðunum frá því í vetur, að þau ætluðu ekki að láta her- lið sitt dvelja í bænum. . . Dvöl ameríkska liðsins í bænum hlýt- ur því að vera skyndiráðstöfun og ætti þessi atburður að vera hern- aðaryfirvöldunum hvateiing til þess að flytja herliðið sem fyrst úr bænum." Morgunblaðið skrifar: „Við vitum .... að allt verður gert til þess að slíkur atburður endurtaki sig ekki. Má í þvf sam- bandí minna á, að stjóm amer- íkska setuliðsins hafði orð á því, er fyrsta liðið kom hingað, að það ætlaðí ekki að hafa dvalar- Fimmtudagur 48. maí 1942» staðfest voru 17. júní f. á., er £ 1. gr. sagt að ríkisstjómin skuli verja fé, sem aflað er samkv. lögunum m. a. til ,,að styrkja þó framleiðendur sem af styrj- aldarástæðum eru neyddir til að selja vörur sínar óeðlilega lágu verði“. Þa var ríkisstjórn- inni heimilt að leggja allt að 10% gjald á útfluttar afurðir, mismunandi hátt miðað við framleiðslukostnað og söluverð og að undanþiggja þær útflutn- ingsvörum, sem seljast lægra verði en framleiðslukostnaður nam. Var ríkisstjóminni þannig í lófa lagið að leggja 10% útflutn- ingsgjald ó fisk togara og flutn- ingaskipa er seldu afla sinn er- lendis og nota upphæv þessa til að bæta upp fiskverð hjá þeim„ sem tapað hafa á því að gera út og vinna við fiskveiðar sam- kvæmt brezka samningnum. Ef heimild þessi hefði verið notuð gat ríkisstjórnin senni- lega haft 6—8 milljónir króna. til þessara ráðstafana, en hún kærði sig ekki um að gera þetta„ og verður ekki vankunnóttu um kennt; því mál þessi heyra svo sem kunnugt er undir núver- andi forsætisráðherra Ólaf Thors. Hann er þessu manna kunnugastur. Hann fylgist allt- af með ísfiskssölum togaranna og hann hefir sem fulltrúi úr sjávarútvegskjördæmi manna bezt tækifærf til að fylgjast með afkomu smáútvegsins og hlutarsjómanna. Hvorutveggja Framh. á 6. síðu. staði setuliðsins irtni í sjálfuns; bænum. Öllum væri fyrir beztu„ ef nú gæti orðið breyting í þessa •átt. Það myndi sanna íslending- um að stjóm setuliðsins vildf stuðla að batnandi sambúð.'1 Vísir skrifar: „Ameríksku yfirvöldin hljóta aö geta skilið að viljinn til góðr- ar sambúðar, verður nú að koma fram í verki. Fyrir liggja endur- teknar yfirlýsingar um, að allt verði gert til þess að halda her- mönnunum í skefjum. Enginn ef- ast um, að reynt hefir verið að; framkvæma þessar yfirlýsingar til hlítar, en það hefir ekki tekizt. Þess vegna hlýtur sú ósk, sem upphaflega var bdrin fram um það, að erlent setulið hefðist ekki við í bænum, að verða tekin til velviljaðrar og skjótrar úrlausn- ar.“ Þjóðviljinn skrifar: „Oss befir skilizt, að ameríksku heryfirvöldin ætluðu ekki að láta hermenn sína búa inni í bænura nema alveg sérstök nauðsyis krefði. Það er nú rafa íslendinga, er þeir treysta .meríksku heryfir- völdunum tii íu'Í verða við, að am- eríksku hermennirnir séu all® ekki lótnir 1 ‘ - inni í bænum.“ Greini' en í þessum svo> að segja samhljóða ummælum allia bliiða geíur krafa almenn- ings í sambandi við hinn hörmtt lega viðburð á Hallveigarstígn- um varla komið fram. Og því mun, að öðru óreyndu, ekki verða trúað, að ameríkska Framh. á 6. síðn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.