Alþýðublaðið - 28.05.1942, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 28.05.1942, Blaðsíða 6
ALÞITÐUBLA&fÐ Fimmtudagur 28. maí 1942. til alþingiskosninga í Reykjavik er gildir fyrir tímabilið 23» júní 1942 til 22. júní Í943, liggur frammi almenningi til sýnis í skrifstofu bæjarins, Austurstræti Í6, frá 27. maí tii 13. j*mí næstk. a$ báðum dögum meðtöidum, frá ki. 9 f. h. til 6 e. h. Hærur yfir kjerskránni skufu komsi- ar til bergarstjéra eigi síSar en 13, júní næstkemandi. Borgarstfórinn í Reykjavik, 26. maá IS42. . :¦ . .-.-;¦ \.......,;'¦ ',¦'¦-!. . ::k- BJarni Benediktsson. FlSKVERÐEÐ Framh. af 4. síðu. hermildirnar heyrðu og heyra enn undir hans ráðuneyti. Hann þurfti ekki annað en að rétta út litla fingurinn, til þess að framkvæma þetta. Honum var einnig manna bezt kunnur brezki samnmgurinn. Hann háfði eignað sér hann manna mest. Honúm foár þessvegna manna mest skyldá til að bæta úr ágöllum háhs, en harin lét það ógert. Um orsakir þess er eigi ástæða til að ræðá. Væntan- lega skýrir hann frá þeim. Eh ítvað sem því h'ður verða smá- útvegsmenn og sjómenn að vera vel á verði um hagsmuhi sína. Vissulega eiga þeir fulí- an rétt á að fá f isk sinn greidd- aim í samræmi við markaðs- verð í Bretlandi og vaxándi dýrtíð og tilkostnað. ! Fmnur Jónsson. HVAÐ SEGJA HIN BLOÐIN?" „ Framh: af 4. síðu. setuliðsstjórnin j yerði ekki við þeirri kröfu syo fljótt, sem unnt er. Það er áreiðanlega al- menningsálit hér, að hún geti ekkert'gert, sem betur væri til þess falhð að berja í þá stóru bresti, sem orðnir eru á sam- búðinni, en að flytja herbúð- imar burt úr bænum. Þar með væri að vísu ekki það saklausa barnslíf aftur heimt, sem þegar er farið forgörðum. En slík ráðstöfun ætti að mhmsta kosti að geta afstýrt því, að flenri fari á jafn ástæðulausan og hörmulegan hátt. P jóf nað'u í var nýlega framirm í Oddfellow- husinu. Var stoMð peningakassa með 2000 krónum, sem Egill Bene- diktsson veitingamaður átti. Hjónaband. S.l. laugardag vörú gefin samán i hjánaband af sr. Friðrik Hall- grfmssyni Guðrún Guðlaugsdóttir og Ingimundur Bjarnasön. Heimili ungu hjónanna er í Hjarðarnesi á Kjalarnesi. ' KONUR í AUSTUR-INDÍUM Framh. af 5 s.íðu. brosa að því, sem ég sá og heyrði í Madjena í Celebes, en þangað var maðurinn minn sendur í embættiserindum. Fyrryerandi ef tirlitsmaður haf ði verið pipar- sveinn, og ég ,var fyrsta hvíta konan, feem þangað hafðikomið. Þegar við vorum borin þangað í buroarstólum, sáum við alla íbúana koma út, til þess: að bjóða okkur velkomin. Um kvöldið sátum við1 á veggsvöl- um hússins, og allar konurnar þyrptust fram fullar forvitni, til þess að reyna að sjá hvítu konuna. Þó voru þær kurteisar og hlédrægar. Daginn eftir varð ég að ganga eítir aðalgötunni með börnin mín tvö við hlið mér, en fjórir innfæddir lög- reglumenn fylgdu mér. í>að veitti ekki af \ því, þar eð kon- urnar þyrptust að mér, en voru þó mjög vingjarnlegar. Allt í ehiu fór Htla stúlkan mín, sém syáf í faðmi fóstru sinnár, að hágráta. Konurnar þyrptust að henni og f óru að benda á augun á henni. Ég komst að því seinna, að þær hefðu klipið hana, svo að hún vaknaði og þær gætu séð augun í henni Litll dreng- urinn minn slapp ekki heldur. Hann hafði langt og hrokkið hár, og þær toguðu í það. Þær álitu, að ég hefði búið til hár á barnið, til þess að láta hann líta betur út. Þær vildu bara vita vissu sína, það var allt og sumt. JNÆiklar framfarir hafa orðið á þessum slóðum á seinni árum. Það kemuij tsjaldan fytrir aú orðið, að tólf ára teipur giftast Margar konur hafa fengið að ganga skólaveginn og eru lækn- ar, hJTÍkrunarkonur og kennar- ar. Áhrif þeirra á þjóðfélags- málin eru að aukast. Það er því mjög raunalegt, að yfirráð Japana nú um sinn skuh' verða til þess að eyðileggja margra áratuga starf. _ Ég hefi reynt að sýna fáeinar myndir úr lífi kvenna í Austur- Indium Hollendinga —^ gim- steinafestinni, sem gjrðir mið- Prötin í,l¥eöna- skólanflm. KVENNASKÖLANUM. . ~'í Reykjavík var sagt upp ÍaUgardaginn 16. maí. Viðstadd- ir voru, auk skólanefndar, kennara óg nemenda ársins, ali- margir eldri nemendur, þár á meðal nokkrir þeirra, sem tóku burtfararpróf úr skólanum árið 1922. Færðu þeir skolanum 400 króna "gjöf. í leikfimihússjóð skóláns. Dr. theol. Bjarni Jónsson vígsiubiskup minntist hinnar látnú. forstöðukonú skólans og þess hve ötul og óskipt hún var í stárfi sínu fyrir velfarnað skólans, og bauð velkomna til starfsins hina nýkjörnu for- stöðúkonu, frk. Ragnheiði Jóns- dóttur, sem um mörg undanfar- in ár hefir innt af hendi meira starf í þágu skólans en nokkur annar, og á allan hátt látið sér annt um hag hans, Árnaði hann henni og skólanum gagn- kvæmra heilla í framtíðinni. Forstöðukonan skýrði frá starfsemi liöins árs og minntist þeirra kennara, sem látizt hafa á þessu ári, forstÖðukonunnar og Solveigar Björnsdóttur frá Grafarholti, einníg fyrrverandi kennara, Sigríðar Thorarensen, sem lengi kenndi við skólann, er hann var undir stjórn frú' Thoru Melsted. > Þái voru veitt verðlaun úr sjóðum þeim, sem skólanum hafa verið gefnir í því skyni. HJutu þau: Unnur Benedikts- dóttir, nemandi í 4. þekk og Guðrún Halldórsdóttir í 3. bekk. Sigurlaug Gröndal fékk aukaverðlaun fyrir ágæta frammistöðu í enskunámi. >.:., Hæsta bókleg einkunn í skól- anum var 7,04, hana hafði Anna Bjarnadóttir í 1. bekk^ Hæst einkúnn við burtfararpróf, 6,74, hafði Unnur Benediktsdóttir, og hæsta einkunri í verklegum námsgreinum í 4. bekk, 7,84, Inga Bjamadóttir. Hæsta eink- unn er 8 stig. Burtfararprófi úr 4. bekk luku: Elísabet Guðmundsd., Rvík. Guðrún Gísladóttir, Rvík. Guðrún Marteinsson, Rvík.> Halldóra Einarsd., Bolungavík. Helga Lárusd., Gröf, Grundarf. Helga Áberg, Reykjavík. Ingi Lilly Bjarnad., Rvík. Inga Lilly Bjarnad., Rvík. Margrét Árnadóttir, Rvík. Sigríður Jónasdóttir, Rvík. Sigríður Jónsdóttir,. Vatnsnesi, Keflavík. Sigrún Sigurðardóttir, Rvík. Sigurbjörg Hreiðarsd., Engi, Mosfellssveit. Soffía Oddsdóttir, Rvíku , Unnur Benediktsd., HelIissandL Alls yoru í skólanum á sið- asta hausti 124 nemehdur og luku þeir profi allir nema þrír. Þá starfaði og húsmæðradeild í tveimur námskeiðum. 61 stúlka tók inntökupróf í skólann, þar af 58 í fyrsta bekk, en 11 þeirra stóðust ekki próf- baug, eins og þetta svæði var kallað fyrir áttatíu\ árum. Von- andi verður hægt að halda bax- áttunni áfram fyxir menningu þessara þjoðflokka mnan skamms ið. Nálega allir nemendur síð- "asía skólaáfs'hafá'þejgar' so^uhi skólavst næsta veturur og er skólavist næsta vetur og er skipaður. Handavinnusýning skólans, sem haldin var 13. bg 14. maí, var mjog vel sótt og mátti þar sjá bæði mikla og fallega vinnu, því auk hinna bóklegu greina er mikil áherzla ' lögð á handa- vinnukennslu og vandvirkni henni samfara. Saumaðar voru 270 fííkur og prjónaðar 28, einnig lærðu 4. bekkjar nem- endur að sníða og taka mál. Út- saumaðir munír voru 225. Er,: skólauppsogn var lokið voru véitingar framreiddar í borðsal húsmæðradeildar og voru þar fluttar ýmsar ræður af hendi þeirra námsmeyja, er nú hverf a úr skólanum að loknu námi, talaði Halldóra Einars- dóttir. Sú er venja nemenda að fara í ferðalög að prófi lokhu. 4. bekkur fór að þessu sinni í fjög- urra daga ferð vestur á Snæ- fellsnes og naut til þess styrks úr ferðasjóði skólans. . Reikningar MenÉno- arsjMs- Herra ritstjóri! VEGNA MISSAGNA, sem fram hafa komið í dag- blöðum Reykjavíkur um endur- skoðun og færslu á,reikningum Menningarsjóðs, óskar Mennta- málaráð íslands þess, að þér birtið í heiðruðu blaði yðar eft- irfarandi vottorð ásamt niður- lagsákvæði 7. gr. í lögum Menntamálaráðs frá 7. nóv. 1928. Log um Menntamálaráð frá 7. nóv. 1928: Niðurlagsákvæði 7. gr.: „Endurskoðendur landsreikn- inga skulu árlega endurskoða reikninga allra deilda sjóðsins, ettda séu þeir síðan prentaðír í Stjórnartíðindunum." í Alþýðublaðinu í dag eru þau ummæK höfð eftir Jóni Þorleifssyni, listmálara, að reikningar Menningarsjóðs hafi ekki verið endurskoðaðir í 8 ár samfleytt. Um það óska ég að taka þetta fram: Reikningar Menningarsjóðs hafa verið færðir hér á skrif- stofunni frá ársbyrjun 1935, og ætíð síðan fylgt ríkisreikningn- um til endurskoðunar á ári hverju, en síðast fyrir árið 1940. Ríkisbókhaldið, 18. marz 1942. Magnús Björnsson, ríkisbókari (sign.) Alþingi. Að gefnu tilefni vottum við undirritaðir yfirskoðunarmenn ríkisreikninganna, samkvæmt beiðni Menntamálaráðs, að við höfum fengið til ýfirskoðunar íeikninga Menningarsjóðs árin 1938, 1939 og 1940 og hefir á þeim árum verið skipt jafnt á milli deiida sjóðsins, listadeild- ar, náttúrufræðideildar og bóka deildar. Að vísu barst yfirskoðunar- mönnum reiknihgur sjóðsins fyrir árið 1939 ekki fyrr en þeir voru.að ganga frá tillögum sinntn við svorum stjornárráðs- ins. . / „LsB^rfoss44 Vörur, sem lofað hefir ver- ið að flytja vestur og norðiar, afhendist á morgun (föstu- iag). m 'r/iKynwNúM "i.......'.' ST. FRON ni\ 227. Fxmdur í kvöld kl. 8M>. Kosning emb- ættismanna, fulltrúa á Stór- stúkuþing o. fl. :' •¦ Sem nýr pvottapottar tíl solu. Upplýsingar í sfma 5086 eftir ki; 1. Félagslíf. — Armenninpr! <Efingar í úti-handknattlelk fyrir karla hefjast í kvöld kl 8 á íþróttavellinUm. Allir sem aétla að æfa handknattleik hjá félaginu í sumar eru öeðnir að mæta og hafa með sér æfmgarbúning. / "'"": Stjóruin. Reykjávík, 21. apríl 1942. Jörundur Brynjólfsson (sign). Jón Pálmason (sign). Sigurjón Á. Ólafsson (sign). Núverandi endurskoðendur ríkisreikninganna tóku við störf um eftir kosningar 1937 og gjefa þyí vottorð um sihn starfstímá. Þess skal ennf remur getið, að samkvæmt skjölum Mennta- málaráðs voru reikningar þess alls ekki sendir til ehdur^Oðun- ar fyrstu þrjú árin. Váf það fyrst gert 1931, eftir að Barði 'i Guðmundsson varð formaður Menntamálaráðs.. Reykjavík, 7. maí 1942. Pálmi HannessoB., Barði Guðmundsson, V Jónas JónssotL. Gnðm. Finnbogason, Árni Pálsson. HANNES Á HORNINU Framh. af 5 s.íðu. ÞA» ER DÁLÍTBD óíxúlegt, að sýslumaður Dalamanna hafi bald- ið svo grófa ræðu í deildinni, aS forseti. gæti ekki stjórnað fund- um hennar lengur. Ba þetta mxm þó vera satt. Virðist efcM þurfa unga stráka til að hark verðí, þeg- ar gamlir ^þulir, eins og Einar Árnason ög Þorsteton sýslumaður segja sundur með sér lögunum — og'senda hvor öðrum illyrmislegt augaráð! MÉR ER SAGT að það sé álveg rangt að Örfirisey sé bannsva^ði. Kona hringdi til mfn í gær og sagðist ganga út í eyna é hverjum degi. Eg vona, að jþetta reynist rétt, syo að ég leiði ekki neinn út é glapstigú. Hannes á honiu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.