Alþýðublaðið - 28.05.1942, Page 7

Alþýðublaðið - 28.05.1942, Page 7
'7 JarSarföcr mannsíns míns GUÐM. S. GUÐMUNDSSONAR fer fram frá Fríkirkjimni föstudaginn 29. maí. Athöfnin hefst að heimili hans SÓlvaltagötn 26, kL 1% e. h. Lára Jóhaimesdóttir. Jarðarför ekkjunnar GUÐRÉÖAR G UÐMUNDSDÓTTUK frá Saurbæ í ölfusi fer fram frá Fríkirkjunni laugardaginn 30. maí og ihefst með ba?n að elliheimilinu Grund kl 2 e. h. Jarðað verður í Hafnarfjarðarkirkjugarði. V andamemv idnplAss óskast. Þarf að vera um 100 fermetrar. Má vera í kjall- ara. Tilboð merkt „Iðnpláss“ leggist inn á afgreiðsluna fyrir 4. júní. Ploíublý — Blakkablý VERZLDI 0. ELLWEN H. F. Fimmtudagur 28. maí 1942. | Bærinn í dagJ NæturLæknir er Kjartan Guð- mundsson, Sólvallagötu 3, sínai 5351. Næturvörður er í Laugavegs- apóteki. ÚTVARPIÐ: 12,15—13,(X) Hádegisútvarp. 19,40 Lesin dagskrá næstu viku. 20,00 Fréttir. 20,30 Minnisverð tiðindi (Jón Magnússon fil. kand.). 20.50 Hljómplötur: Létt söngíög. 21,00 Erindi: Um giaukom-blindu (Úlfar Þórðarson læknir). 21,25 Útvarpshljómsveitin: a) Gullregn, vals eftir Wald- teuiel. b) Kukelik-serenata eftir Dradla. c) Rókokkó- gavotte eftir Translateur. d) Ruyawiak-masúrka eftir Wieniawski. 21.50 Fréttir. Dagskrárlok. Búfræðingurinn er nýkomirm út. Efni: Búfjár- áburður, eftir Guðm. Jónsson, Ein- hæfur og fjölhæfur áburður, eftir Ólaf Jónsson, Vindrafstöðvar, eftir Guðm. Jónsson, Fjósin og hirðing- in á kúnum, eftir Bjama Bjarna- son, Látum gróa, kvæði eftir Krist- in Guðlaugsson, Heimþrá, kvaeði eftir Pál Sigurbjömsson, Dráttar- hestar eftir Runólf Sveinsson, Gróðurhúsið mitt, eftir Guðm. Jónsson, Samvinna um skógrækt, eftir Grím Gíslason, Heygálgi, eftir Guðm. Pálsson, Skurðplæging með dráttarvél, eftir Sigmund Sigurðs- son, Heyskapur, eftir Sigurð Er- lendsson, Umferðarkennsla í fram- ræslu, eftir Guðm. Jónsson, Haldið pen ingshúsunum hreinum, eftir Runólf Sveinsson o. m. fl. Leikhnsmál okt.—jan.-heftið er nýkomið út. Efni: Fyrstu leikritaskáid íslands, íslenzk leiklist, Bjami Björnsson leikari, Gunaiiþónmn Halldórsdótt- ir sjötug, Félag íslenzkra leikara, Á flótta, Leikskóli, Merkur leik- ari, Gullna hliðið, Útvarpsleikrit- in, Revyan 1942, Nitouche-leikför, Erlendir leikarar, Leikstarfsemi á Húsavík o. m. £1. Njóla hnndrað ára. 17 YftlR réttum hundrað árum las og útskýrði Björn Gunn- laugsson hið þjóðkunna kvæði, Njólu, sem „boðsrit til að Ihlusta á þá opinberu yfirheyrzlu Bessa- staðaskóla. 22.—28. maí 1842.“ Sama ár kom fyrsta útgáfa af Njólu kostuð af Bessastaðaskóla. En tvívegis var ihún gefin út eftir það, á kostnað Jóns Árna- sonar o. fl. 1853 og 1884, og er nú fyrir löngu ófáanleg í bóka- búðum, Njóla vakti feikna eftirtekt meðal almennings á landi voru og var víðasthvar í miklum met- um höfð, sökum fróðleiks þess, er hún flutti fólki. En óskiptur var sá fögnuður ekki, sökum þess, að hann afneitaði afdrátt- arlaust. eilífri útskúfun, taldi allt illt vöntun á skynsemi og skort. á manngæðum. Það væri efni í merkilegt rit, að skrifa um skoðanir þær, sem B. G. setur fram í Njólu, og bera þær saman við skoðanir heim- spekinga, stjömufræðinga, vís- indamanna, dulfræðinga og trú- fræðinga nútímans. Og hver á- hrif Njóla á sínum tíma hafði á hugsanalíf og trúarlif íslend- inga. Því þau voru meiri en. ég hygg að nokkur híifi' gert sér grein fyrir vegna þess, hve þög- ul þau hafa verið. Jón Guðnason 65 ára. EINN af beztu brautryðj- endum alþýðusamtakanna, . Jón Guðnason fisksali, varð 65 ára í gær. Hann var einn af fremstu stoínendum Sjómanna- félags Reykjavíkur og átti í raun og veru mestan þáttinn í stofnun þess, ásamt Ólafi Frið- rikssyni. Jón Guðnason var og sá, er fyrstur flutti tillögu um að lögákveðinn yrði hvíldartími háseta á togurunum, en það gerði Jón á kjósendafundi, sem haldinn var í porti Miðbæjar- bamaskólans 1918. Var hann og strax með þeim fremstu í hópi þeirra sjómanna, sem börðust fyrir því, að þessi lög voru sett, en þau má telja ein þau fyrstu, sem sett voru til þess að bæta kjör hins vinnandi fólks, því að fyrir þann tíma var erfitt að / sækja umbætur til löggjafar- samkomunnar fyrir alþýðuna, enda var alþýðan þá litils megnug. Slíkum brautryðjendum sem Jóni Guðnasyni verður aldrei nógsamíega þakkað starf þeirra og strit fyrir samtökin og á- hugamál þeirra. Jón Guðnáson var sjómaður lengi vel. Hann var meðal ann-i ars á togaranum „Nirði“, er honum var sökkt 1918. Jón hefír gegnt fjöldamörg- um trúnaðarstörfum fyrir al- þýðusamtökin. Hann hefir til dæmis alla tíð átt sæti í full- trúaráði verkalýðsfélaganna í Reykjavík og á Alþýðusam- bandsþingum, sem fuHtrúi Sjó- mannafélagsins. Sjómenn og Alþýðuflokks- menn munu hugsa hlýtt til þessa brautryðjanda á þessum tímamótum í æfi hans. Mrðnr Gislason fertngnr f dag. ÓRÐUR GÍSLASON verka Mr maður; Lokastíg 4, er fert- ugur í dag. Þórður Gíslason er Árnesing- ur að ætt, en fluttist hingað og ALÞYÐUBLAÐIÐ hefir stundað hér almenna verkamannavinnu um mörg ár. Þórður Gíslason er kunnur innan alþýðusamtakanna hér í bænum fyrir . gott starf innan verkamannafélagsins Dagsbrún- ar og Alþýðuflokksins. Var hami fyrst kosinn í trúnaðarráð Dagsbrúnar og komst út í starf- ið gegnum það. Lét hann deil- urnar innah verkalýðssamtak- anna fyrir nokkrum árum mik- ið til sín taka og hefir alla tíð síðan verið í fremstu röð þeirra manna, sem vara við samfylk- ingarbrellum kommúnista og krefjast þess að ekki verði vikið frá hinni upphaflegu stefnu Al- þýðuflokksins. Þórður Gíslason er góður ræðumaður, vel ritfær og ágæt- lega gefinn. Hann er harður í horn að taka í deilum og lætur ekki hlut sinn. Hann er einn af þeim mönhum, sém gott er að hafa með sér og allir vita að er mikill styrkur að. SJÖ MÁNUÐI Á ENGLANDI Framh. af 2. síðu. ,,Þær eru nokkrar; aðallega sá ég þær á fbúðar- og verzlimar- húsum.“ — En í London? ,,Þar eru aHmiklar skemmd- ir. Uppbyggingin er enn ekki byrjuð þar af skiljanlegum á- stæðum, en þar er stöðugt unn- ið að því að ryðja rústir. Það er mikið verk og seinlegt. Annars vil ég taka það fram, að Bretar eru stöðugt að eflast hernaðarlega og jþeir eru hár- vissir um að sigra að lokum. Ég held yfirleitt, að enginn Breti efist um það, að þeir vinni sigur, Hins vegar verður maður var við dálítinn kvíða fyrir eftirstríð'sárunum. Þjóðin veit, að þá verða byrðar lagð- ar á hana, sem einnig vérða þungar. Nú eyðir hún orku framtíðarinnar, ekki aðeins nútíðarinnar, og þjóðin, sem heild, tekur æ meiri þát^ í styrjöldinni. Svo má segja, að hvert einasta mannsbam leggi eitthvað fram til hemaðar- þarfanna.“ — „Britikli Council“ greiddi allan kostnað víð för ykkar? „Já, allan, við fengum jafn- vel vasapeninga til þess að greiða smávegis með. Fæ ég aldrei fullþakkað „British Council“ fyrir þann velvilja, sem sá félagsskapur hefir sýnt okkur með þessu boði.“ SJÓMANNADAGUKINN Frh. af 2. síðu. fcönd starfandi sjómanna, þá talar Magnús JÓnsson atvinnu- málaráðherra, og loks fulltrúi frá útgerðanmönnum, sem enn er ekki ákveðið hver verður. Síðar um daginn fer fram sundkeppni, og verður keppt í björgunarsundi óg stakkasundi, en ó íþróttavellimim verður þreytt reiptog. Á laugardag fer fram keppni í róðri og verður keppt á bátum sjómannadagsins í Rauðarárvík. Ef ekki verður hægt að láta þessar keppnir fara fram, er það vegna þess, að ekki fæst nægileg jþátttaka. En þess er fastlega vænzt að sjómenn láti þær ekki niður falla, þrátt fyrir miklar annir iþeirra. Á sunnudagskvöldið verður hóf toæði að Hótel Borg og £ Oddfeliowhúsinu. Aðalskemmti- skráin fer fram að Hótel Borg, en henni verður útvarpað og endurvarpað í Oddfellowhúsinu. Þarna fara fram ræður, kór~ söngur, gamanvísnasöngur, leik- sýning á stuttiun, skemmtileg- um þætti og svo framvegis. Þá verður og heiðraður sjómaður, sem unnið íhefir björgunarafrek síðan síðasti sjómannadagur var haldinn. Meðal ræðumanna um kvöldið verða Hergeir Elíasson stýrimaður og Friðrik Halldórs- son loftskeytamaður. En áður en skemmtanimar hefjast, talar Jón Axel Pétursson bæjarfull- trúi úr útvarpssal um dvalár- heimili fyrir uppgjafa sjómenn. Loks verða dansskemtanir í öllum öðrum samkomuhúsum bæjarins. Merki dagsins verða seld all- an daginn, svo og sjómanna- dagsblaðið. Nýtt kvennabUð, 8. tbl. 2, ■ ; gs er nýkomið út. Efni: Konur 'mæla, eftir M. J. K., Katrín Thoroddsen, form. Kvenstúdentafé la gs íslands, við- tal, Skógarþrösturinn, kvæði eftir Guðrúnu Stefánsdóttur frá Fagra- skógi, Noregur, útvarpseiindi eftlr Theresiu Guðmundsdóttur veður- fræðing, grein um Maríu Markan, Jurtalitun, eftir Kristínu Þor- steinsdóttur o. m. fl. ning frá rfkisstjórninni. Brezka fiotastjórnin hefur tilkynnt íslenzku ríkis- stjórninnl að nauðsyniegt sé að öll íslenzk skip, 10 tii 750 smái. að stærð fái endurnýjuð eins fljótt og hægt er, ferðaskirteini þau, sem iim ræðir í tilkynningu ríkis-' stjórnarinnar, dags. 7. marz 1941. Skírteini þessi verða afgreidd sem hér segir: gf 1 Reykjavíklhjá brezka aðalkonsúlnum, á Akureyri hjá forezka vice-konsúlnum, á Seyðisfirði hjá brezku flotastjórninni og I Vestmannaeyjum hjá brezku hern- aðaryfirvöldunum. Atvinnu- og samgöngúmáiaráðuneytið, 27. maí 1942. M. G.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.