Alþýðublaðið - 28.05.1942, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 28.05.1942, Qupperneq 8
A1£»Y«HJBLAÐ1*> Fimmtudag-m* 28. maá 1942. SZJMIR segjct, að kommu- setning sé hégómi einn og að engu hafandi. Þeir ættu að hafa hugfast þetta gamla dæmi sem hér fer á eftir, um þýðingu kommunnar, sama setningin er skrifuð þrisvar óbreytt að orða iagi, en aðeins breytt um sæti kommunnar: irHundar bitu menn og kon~ ur, hlupu á brott og geltu“. ,JRundar bitu menn, og kon- ur hlupu á brott og geltu“. ,Jdundar bitu, menn og kon- ur hlupu á brott og geltu“. 9 KÍNVERSK KURTEISI O ITSTJÓRARNIR vita það * 1 bezt, hve hætt er við, að menn móðgist þegar þeir fá handrit endursend, og þykja ekki birtingarhæf. Það gæti ef til vill hjálpað einhverjum rit- stjóra eoa útgefanda svolítið að lesa eftirfarandi bréf, sem Kín verskur ritstjóri sendi manni, sem sent hafði handrit: „Vér höfum lesið ritgjörð yðar með óumræðilegum fögn- uði. Vér sverjum það við heilaga ösku forfeðra vora, að vér höfurn aldrei séð svo ágætt meistaraverk. Hans hátign keis- arinn, var göfugi lávarður, segir, að ef vér létum þrenta það, yrðum vér að hafa það til fyrirmyndar, og gefa aldrei neitt út, sem eigi væri í alla staði jafn ágætt. En þar sem vér gætum ekki hlýtt skipun þessari oftar en svo sem ei.nu sinni á hundrað þúsund árum, neyðumst vér til að senda yðar guðdómlega iiandrit aftur og biðjum þtxsund sinnum fyrir- gefningar“. MÁLAFLUTNINGSMAÐ- UR lá fyrir dguðan- um og lét gera erfðaskrá sína. Arfleiddi hann vitfirringdhæli nokkurt og íbúa þess að öllum eignum sínum. ,JÉg græddi allar eigur mín- ar á þess háttar fólki og það er bezt að það fái þær aftur“, sagði hann. * KONUKAUP (gömul þula). JPITT SINN fundust þeir Þorsteinn manni, konu- ræfillinn og hann Þorleifur skjanni. „Hvað hefir þú á baki þér?“ segir Þorsteinn manni. „Konu.tetrið mitt það er“ segir Þorleifur skjanni. „Villtu nokkuð selja hana?“ segir Þorsteinn manni. „Vel má það vera,“ segir Þorleifur skjanni. „Eru konur dýrar?“ segir Þorsteinn manni. „Níu fyrir nýra,“ segir Þorleifur skjanni. „Ég vil fá þér gæru grá“ segir Þorsteinn manni. „Láttu fælumar vera á,“ segir Þorleifur shjanni. ,JÉg skal fá þér sauðarhaus “ segir Þorsteinn manni. „Fullborguð er þessi taus“ segir Þorlcífur skjatmi. orðið bjart og gluggatjöldin höfðu verið dregin frá glugg- unum, og þaxna kraup Harry við hlið hennar og strauk hár hennar klaufskri hendi. Hann horfði fraxnan í hana eftirvœnt- ingarfuUuin augum og talaði eins og barn. — Hvemig iiður þér Dona. líður þér betur, er þér að batna? Hún starði á hana ringluð og hafuðverkurinn þjáði hana. Hún hugsaði um það, hvesu allt þetta væri hlægilegt, að hann skyldi krjúpa hér við hlið henn- ar, eins og krakki, og hún biygð- aðist sín fyrir það, að hann skyldi haga sér svona barna- lega. — Rockingham er dauður, sagði hann. — Við fundum hann dauðan niðri á gólíinu. Hann var háls- brotinn, Veslings Rockingham. Hann var bezti vinurinn, sem ég átti. Og tárin runnu niður kinnar hans, en hann starðí á hana. — Hann bjargaði lífi þínu, veíztu það ekki? sagði Harry. — Hann hlýtur að hafa barizt við hann aleinn í myrkr- inu, meðamþú flýðir upp til þess að aðvara okkur. VesKngs vina mín! Hvemig líður þér? Hún hlustaði ekki á hann lengur, hún settist upp og horfði á dagsljósið, sem streymdi inn um gluggann. — Hvað er klukk- an? spurði hún. •— Hvað er iangt síðan sólin kom upp? — Sólin? sagði harni undr- andí. í>að er komið fram að nóni. En hverju skiptir það? Þú ætl- ar að hvila þig, er ekki svo? Þú verður að hvíLa þig eftir allt, sem fyrir þig hefir komið í nótt. Hún lagði höndina yfir augun og reyndi að átta sig. Það var komið fram að nórd og skipið hlaut að vera farið, því að haim gat ekki beðið, eftir að dagur var runninn. Húh hafði legið sofandi í rúminu, meðan bátn- um var skotið út, sem átti að sækja hana, og báturinn hafði farið tómur út í skipið aftur. — Reyndu að hvíla þig, vina mín, sagði Hárry — reyndu að gleyma þessari ljótu hræðilegu nótt. Ég skal aldrei drekka fram ar, ég lofa þér því. Þetta var allt mér að kenna. Ég hefði átt að koma í veg fyrir þetta. En þú skalt fá hefnd, ég lofa þér því. Við náðum bölvuðum þorp- aranum. — Hvað áttu við? spurði hún. — Um hvað ertu að tala. — Hvað? Auðvitað um franska ræningjaforin>gjarm, sagði hann. — Þorparann, sem myrti Rockingham, og ætlaði líka að myrða þig. Skipið er farið og öll áhafnin, en við náð- um honum, foringjanum, bölv- uðum ræningjanum. Hún hélt áfraxn að stara á hann, lömuð af skeHingu, og þegar hann leit í augu hennar, fór hann aftur að strjúka á hermi hárið og kyssa fingur hennar og tautaði: —- Verslings stúlkan mín, en hve þessi nótt hefir tekið á þig. XXI. kafli. Tveir dagar komu og liðu. Hún klæddi sig, borðaði og gekk út í garðinn með bömum sinum, og alltaf fannst henni tilveran vera draumur. — Henni fannst hún ekki vera hún sjálf, heldur einhver önnur kona, sem hún skildi ekk.i Hún gat ekki hugsað eina einustu hugs- un. Það var eins og hluti af henni svæfi og einhvesr kynleg deyfð hvíldi yfir henni. Hún varð naumast vör við sólina, þegar hún brauzt fram úr skýja rofi og stráði geislum yfir lund- inn og þegar svalur gustur lék um hana, fann hún ekki til kulda. Bömi hlupu til hennar og heilsuðu henni. James klifráði upp á kné hennar og Henrietta danaaði fyrir framan hana og sagði: — Það er búið að klófesta glæpamann, sjóræningja, 'og Prue segir, að hann verði hengd- ur. Þetta voru sólarlausir dag- ar, líkir sunnudögunum, sem hún mundl eftir frá æsku sinni, þegar ekki mátti dansa úti, af því að það þóttu helgispjöll. Eimi sinni kom presturinn við kirkjuna í Helston og ávarpaði hana alvarlegur í bragði. Hann samhryggðist henni út af frá falli hins ágæta vinar, Rocking hams. Svo fór hann leiðar sinn ar, og Harry kom til hennar, snýtti sér, talaði lágt og var ólíkur sjálfum sér. Hann var alltaf hjá henni og reyndi að geðjast henni í hvívetna, spurði hana, hvort hún þarfnaðist nokk urs, og þegar hún hristi höfuðið og bað hann að lofa sér að vera einni, svo að hún gæti setið í kyrrð og næði og starað út í bláinn, fór hann að fullvissa hana um, hve heitt hann elsk- aði hana, og að hann ætlaði aldrei að drekka framar. Öll þessi ógæfa stafaði einungis af því, að hann hefði dmkkið of mikið þessa örlagaþrungnu nótt, og vegna hugsunarleysis síns hefði Rockingham verið drep. inn. — Ég ætla líka að hætta að spila fjárhættuspil, sagði hann. — Ég snerti aldrei á spilum framar, og ég sel húsið í borg- inni, og við búum í Hampshire, nálægt gamla heimilinu þinu, Dona, þar sem við sáumst fyrat. Ég ætla að verða sveitamaður aftur, og ég ætla að kenna James að sitja hest og veiða. Hvemig lízt þér á það? Hún svaraði ekki, en hélt á- áfram að stara út í loftið. — Það hefir alltaf verið eitt- hvað skuggalegt við umhverfi Navronhúss, sagði hann. Ég man, að mér fannst þetta strax, þegar ég var drengur. Mér leið aldrei vel hér og kunni ekki við mig. Við förum héðan svo B NYIA Bió JSB Bléð ofl sandor (BIo<od and Sand) Ameríksk stórmynd gerð eftir samnefndri skáldsögu eftir Vicente Ðlasco Shauer Myndin er tekin í eðlilegum IRuns Aðalhlutverkin leika: Tyrone Fower Dinda Darnefl Rita Hayworth Sýnd kl. 4, 6,30 og 9. j Böra yngri en 12 ára fá ekki aðgang. fljótt sem við getum. Bara að við gætum náð í bölvaðan njósnarann og hengt hann á- samt ræningjaforingjanum. — Hamingjan góða! Mér verður illt, þegar ég hugsa til þess í hversu mikilli hættu þú hefir verið, þegar þú treystir þessum náunga. Og aftur tók hann upp vasaklútinn, snýtti sér og .’hristi hafuðið. Annar loð- hundurinn kom hlaupandi til hennar, flaðraði upp um hana og sleikti hendur hennar, og allt í einu mundi hún eftir hundgánni um nóttina og nú GAMLA BfÓSS Bettt m (Uiitamed) Aðalhlutverk leika: Ray Mifland Patrkia Morison Akim Tamiroff Sýnd kL 7 og 9. Framhaldssýning kl. 3M>—6Yz. HVEE MYRTI STELIAJ TRENT? Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. birti í hugskoti hennar og hún minntist þess, sem skeð hafði, viðburðirnir urðu hræðilega lifandi og nálægir. Hjarta hennar sló ákaft, og húsið, tréð og garðurinn tóku á sig lögun, allt smáskýrðist fyrir sjónum hennar, og hún veitti því at- hygli, að Harry sat við hlið hennar og var að tala við hana. Nú var henni Ijóst, að allt, sem hann sagði, og hún mátti ekki missa af neinu, sem hann sagði, því að nú varð hún að herða upp hugann og leggja ráð á um það, hvernig hægt væri að ná LATI SNATI. unarlega, að hann gleymdi öll- um ótta. Hann hentist til smaiahunds- ins og fór að gelta eins og óður hundur. Úlfurinn leit heldur óhýrt til þessara háværu óvina sinna og fitjaði upp á trýnið. En svo iíla létu hundarnir, að úlfsi \ « varð sneyptur við og lagði á flótta. Smalinn hljóp til hundanna og klappaði þeim báðum. „Þið eruð mestu sómahund- ar!“ sagði hann, „Þú þarna, ó- kunnugi hundur, þú ert einhver duglegasti og kjarkbezti hund- ur, sem ég hefi séð! Þú ert ekki smalaþundur, bara lítið, skrýt- ið grey, og ég sá að þú varst dauðhræddur við úlfinn! En nú er ég alveg steinhissa, hver undur og ósköp eru þetta — þú ert blátt áfram allur orðinn mjallahvítur, núna rétt á með- an ég var að tala við þig! Þú varst þó svartur sem bik áður! Þú hlýtur að vera huldufólks- hundur!“ Þegar Snati heyrði smalann segja þetta, gelti hann af gleði og hljóp eins og fætur toguðu að næstu tjörn til þess að spegla sig í henni. Ójá, þetta var heilagur sann- leikur! Hann var orðinn hvítur aftur! Bara hausinn var svartur ennþá. , „Ef hausmn á mér yrði hvítur aftur gæti ég farið aftur til hús- bónda míns, álfakóngsins og beðið hann f yrirgefningar1', hugsaði Snati með sjátfu sér. En nú k'ið langur tími án þess að honum gæfist tækifæri til þess að láta eitthvað gott af sér leiða. Þá var það eina nótt, er hairn lá sofandi í helli sínum, að hann vaknaði við einhvern skrýtinn hávaða. Hann gægðist út ma h.ellismunnann og sá lest hesta og vagna lialda ofan hliðina. Allt var þetta smávaxið og blik- aði á lestina í tunglskinu. Snati hvessti augun og sá þá að hest- árnir voru alls ekki hesfcar — heldur hvítir kettir. „Hvað er nú þetta, þetta fóik hlýtur að vera á leiðinni til Álfheima," hugsaði hann með sér og var nú heldur en ekki forvitinn. „Já, það er sjálfsagt einhver tiginn höfðingi, sem ætíar að heimsækja kónginn minn og drottninguna mína. En hvað hefir nú komið fyrir? Hvers vegna stöðvar hann lest- ina þama í brekkunni og allir klappa saman lófuhum? Ég verð að fara og sjá hvað um er að vera“. Snati hljóp þangað sem gullnu vagnamir stóðu, Þá sá hann, hvað komið hafði fyrir. Ein hvíta Msan hafði orðið hölt og nú var verið að spretta af henni aktygjunum. Hirðmenn- irnir æptu ,JOs — kis“ og klöpp uðu saman lófunum og voru að kalla á annan kött til þess að koma í staðinn fyrir þann halta. En engir.n kom. „Hér er ekki hægt að fá neina ketti," sagði Snati nú og hljóp mannasiðl. „Bændurnir hérna til hirðmannanna og hneigði sig, svo að þeir aæju, «ð hann kynni

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.