Alþýðublaðið - 29.05.1942, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 29.05.1942, Blaðsíða 3
i^tadagur 29. inai 1942. ALÞYÐUBLAPIÐ Miklar orrnstnr milli skrið' dreka Rommels og Ritehies SKOTNIR í KAF — UNNU 65 000 kr. MEXICANSKA oláuskipið Faja de Oro var skotið í kaí við Kuba. Þegar 27 menn, sem af komust, komu á land, fengu þeir að vita, áð happ- drættismiði, sem þeir allir áttú saman, hafði hlotið fyrsta virm- ing. Þeir skiptu 65 000 kr. á milli sín. Þjóðverjar fóru suður fyrir varn arlínu Breta við Bir Hakeim. —l*"—"l"—“rii!Á^£síi» Lítil aðstoð þýzkra flugvéla enn. MIKLAR SKRIÐÐREKAORRUSTUR geisa nú á allri yíglímmni í Libyu, allt frá Gazala við ströndina til Bier Hakeim, sem er um 70 km. inni í landi. Enn verður ekkí séð, á hvem veg orrustunum lýkur, en í tilkynningu frá Kairo segir, að ástandið sé alvarlegt. Richard Dimbleby, fréttaritari í Libyu, hefir skýrt frá því, hvernig sóknin hófst. Vamarlínur Breta ná frá Gazala til Bier Hakeim, en er þó ekki vamarlína, sem snýr aðeins í eina átt, heldur eru borgimar á svæðinu varðar á .allar hliðar. Það mun hafa verið ætlun Rommels, að fara suður fyrir vamarlínu Breta og komast aftan að aðalher þeirra og til Tobruk. En Ritchie, herforingi Breta, hafði gert ráð fyrir þessu, og vom brezkar skriðdrekasveitir viðbúnar. Kom til mikillar ormstu, og mun hún standa yfir enn. Við ströndina sóttu Þjóðverj-1 •ar einnig fram í nágrenni við Gazala, en það mun vera í mun minni stíl en við suðurendann. Á það er bent í Kairo, að her- svéitir Þjóðvérja njóti enn sem komið er lítils stuðnings flug- véla og er búízt við því, að ver- ið sé að geyma flugvélamar til síðari orrusta, þegar þeirra verður frekar þörf. Brezki flugherinn veitir her- sveitum Breta mikla aðstoð á margan hátt. Orrustu- og sprengjuflugvélar hafa gert árásir á flutningasveitir og skriðdrekasveitir Þjóðverja og unriið þeim mikið tjón. Þetta er 6. orrustan um Cyrenaika, sem háð er í þessu stríði og enn sem fyrr er aðal- takmark beggja aðila að eyði- leggja herstyrk andstæðing- anna. Bretar munu hafa í Libyu þrjár varnarlínur. Hin fyrsta er frá Gazala og suður í landið( og er það hún, sem Þjóðverjar gera nú árás á. Önnur er við gömlu landamærin frá Bardia suður í land, og hin þriðja er frá Sidi Barrani, sem er innan við landamæri Egyptalands, suður í landið. Myrtn ítalir kono blaðatnannsms? FYRIR NOKKRU vildi það til í nágrexmi við Mindoab í Iran, að eiginkona hins heims- fræga blaðamanns, Winston Burdett, var myrt. Konan var ítölsk, og heldur Burdett því nú £ram, að erindrekar ítölsku fas- isíanna hafi drepiö hana. Segir bann. — en hann er nú í New Dehli,— að þeir hafi að líkind- um vitað, að hún var stjómandi félags, sem starfar á móti fasist- ttnum. í fyrstu var álitið, að iliræðis- menn af Kurd-þj óðflokkinum hefðu unnig verkið, en það mun aú vera augljóst, að fasistar í það minsta stóðu á bak við verk- ið. Burdett mun vera í þann Japnir mkriogja Kinhawfn. Sæbja að borginni með 100, 000 manna liði. MIKLAR ÓRRUSTUR eru þessa dagana háðar í hér- aðinu Chekiang í Kína. En það er skammt sunnan við Shang- hai og liggur að síröndinni. — Japanir hafa þarna um 100 000 manna her, sem sækir að höfuð- borg héraðsins, Kinhwafu, sem er mikilvæg járnhrautamiðstöð. \ Japanir hafa þegar tilkynnt, að borgin sé á þeirra valdi, 'en Kínverjar segja, að bardagar séu háðir utan við toorgina, en japönsku hersveitirnar hafi um- kringt hana og geri hverja árás- ina á fætur annarri til að réyna að ná borginni á sitt vald., Á landamærum Burma og Kína eru áhlaup og gagnálhlaup á hverjum degi, og virðist hvor- ugum aðilanum miða að nokkru marki. amutt.-. :: •• ..j-txtrrxiw.y- Engar nánari fregnir hafa borizt af viðbúnaði Japana á eynni Formosa, en Kínverjar búast1 við innrás á meginlandið þá og þegar. 400 skotnir fyrir tvo ÝZKAR stormsveitir hafa skotið 400 mans í Lithauen og var sagt, að það væru „kom- múnistar og skemmdarverka- menn“. Þetta voru aðallega Pól- verjar og voru þeir aðeins á- kærðir fyrir ð hafa skotið tvo Þjóðverja, sem voru í vinnu í Lithauen. veginn að fara aftlu: til Iran til þess að aðstoða við rannsókn xnálsins. | Hraðfleygasta sprengjuflugvél í heimi ■ :• - ' . Illlilll - . •vAvs/y/, ív::V-S'.: Það hefir verið tilkynnt, að Bandaríkjamenn hafi tekið í notkun nýja tegund sprengjuflug- véla í Ástralíu. Er það flugvél, sem kölluð er Marauder (Ræninginn) og mun vera hraðfleyg- asta sprengjuflugvél, sem í notkun tr. Ekki hefir verið sagt frá því, hversu hraðfleyg bún er, en það er talið vera um 380 mílur á klst. ítæninginn getur auðveldlega flogið hvaða japanska orrustuflugvél, sem er, af sér. Mexico lýsir sig i striöi við Þýzkaland, Italin og Japan ---..... ♦. En mun þó ekk! heyja stríðið utan við meginland Améríku VI var lýst yfir í Mexico í* gær, að stjóm landsins liti svo á, að það ætti í stríði við Öxulríkxn, Þýzkaland, Ítalíu og Japan. Þingið hefir komið sam- ftn og fór forsetinn, Camacho, fram á vald til þess að segja Öxulríkjunum stríð formlega á hendur, og þar með gera her og flota landsins fært að verja það gegn hvers kyns )árásum. Sagði hann, að Mexicó mundi heyja stríðið með öllum þeim meðul- um, sem það hefir yfir að ráða, en það mundi ekki heyja stríðið utan við meginland Ameríku, heldur aðeins verja það til hins ýtrasta. af hersveitum Alexanders hefðu komizt yfir landamærin og að allar fregnir Japana um gereyðing herja hans væru því alrangar. Alexander hefir sagt í ávarpi til hersveita sinna, að þær megi vera stoltar af þeim þætti í bar- áttu heimsveldisins, sem þær hefðu tekið þátt í. Það er álit herfræðinga, að með hinni stöðugu vörn á und- anhaldinu hafi hersveitir Alex- anders unnið mikilvægan tíma fyrir Wavell til að undirbúa varnir Indlands. Öllum húsmn að vera lokað kl. 11 að kvöldi. Fregnum frá megimlandinu ber ekki saman um það, hversu alvarlega særður Heydrich sé. Berlín segir, að harun hafi aðeins særzt lítillega, en frétt frá Vichy hermir, að hann sé þimgt hald- inn. Enn ein fregn, sem er frá Svíþjóð, segir frá því, að í gær- morgun hafi verið gerður alvar- legur uppskurður á Heyderich. Nánari frásögn hefir nú verið sögð af banatilræðinu. Það var gert á þjóðbraut skammt frá Prag. Voru tilræðismennirnir búnir vélrifflum og hand- sprengjum. Reiðhjól fannst þar skammt frá, og er talið, að það standi í einhverju sambandi við árásina. ÞjMverjtr tilkyau síérsipr í Dkrain. Nikli herfang Ræðu forsetans var tekið með miklum fagnaðarlátum af þing- heimi. Ástæðan til þess, að Mexico grípur til þessa ráðs nú er sú, að kafbátar möndulveld- anna hafa gert árásir á og sökkt skipum Mexicomanna. Hafa árásir þessar vakið hina mestu gremju í landinu og öflug mót- mælaalda risið gegn fasistaríkj- unum. Fjörir fimmtn af her Breta i Bnrma kom- ast tii Indlands Yfirlýsiiig WaveUs WAVELL lýsti því yfir í New Délhi í gær, að her- sveitir Breta í Bttrma væru nú komnar til Indlands og barátt- unni þar í landi því lokið. Hann sagði, að fjórir fimrhtu hlutar Hefndia feemnr: Sex manns skotnir fyrir iianatilræðið við Heyderich. ■O ANÁTJLRÆBÐE) við Hey- derich hefir þegar kostað fjóra menn og tvær konur lífið, þótt enn hafi ekki hafzt uppi á himun seku. Er þessum sex gef- ið að sök, að þeir hafi neitað að gefa upplýsingar, sem nazistar héldu fram að þeir hefðu getað gefið. Leitað er nú um alla Tékkó- slóvakíu að árásarmönnunum, og gilda herlög í landinu. Nýr maður hefir verið skipaður yf- irmaður lögreglunnar í Bæ- heimi og Mæri, og ihefir hann þegar gefið út strangar fyrir- skipantr til Tékkanna. Verður ÝZK ' AUKATÍLKYNN- ING, sem gefin var ót í gær, segir frá stórsigrum og miklu hérfangi á Ukrainuvíg- stöðvunum. Hún er á þessa leið: „Þýzku hérirnir hafa þegar tekið 165 000 fanga af hinum innikróuðu herjum í Ukrinu, 517 bryndreka, 1180 fallbyss- ur, þúsundir hesta og híla aúk aragrúa annarra hergagna og birgða. Orrustu heldur álram og herfangið vex méð degi hverjum.“ KYRRSTAÐA Á IZYUM- VÍGSTÖÐVUNUM .. Miklir bardagar standa enu yfir við Izyum og segjast Rúss- ar hafa hrundið þar öllum á- hlaupum, sem hersveitir von Bocks hafa gert. I tilkynningum Rússa segir, að hersveitir þeirra hjá Kharkow séu enn að treysta aðstöðu sína þar, og er hersýni- lega ekki um frekari sókn «8 ræða þar af þefarra hálfu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.