Alþýðublaðið - 29.05.1942, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 29.05.1942, Blaðsíða 4
4 lutfmmiAðip Agúst HL Pétarsson: Iðöfrœðsia og iðomál. 9 fUfríjðtiblaMð Ctgefandl: AQtýVaOokkoiiia Ritstjóri: StoCóa PJetarssMi Rltstjóm og aígrelðsla 1 Al- þýðuhúsinu vlð Hveríisgötu Símar ritsijómar: 4901 og 4902 Símar afgreiSslu: 4900 og 4906 VerC 1 lausasölu 25 aura. AIÍiýðnpr«atsmiðjan tu f. Eftir pingið. EGAR KJÖRDÆMA- BREYTINGIN ein er und- anskilin, sem samþykkt var fyr- ir frumkvæði og harðfylgi Al- þýðuflokksins, verður það áreið- anlega fátt, sem í framtíðinni verður sagt til giidis alþingi því, sem nú hefir lokið störftun. (Þegar það kom saman í vetur höfðu ráðherrar Framsóknar- flokksins og Sjálfstæðisflokks- ins nýlega rofið stjórnarsam- vinmrna, sem stofnað var til fyrir þrernur árum og bolað Alþýðuflokknum úr stjóm með því að samþykkja útgáfu bráða- birgðalaganna gegn launastétt- um landsins þvert ofan í yfir- lýstan vilja alþingis í haust. Þessi bráðabirgðalög, gerðar- dómslögin, sem sviftu launastétt ámar löghelguðum réttindum til þess að semja og beita sam- tökum sínum við atvinnurek- endur í deilum um kaup og kjör, samtímis því, sem atvinnu fyrirtækin rökuðu saman mill- jónagróða í skjóli stríðsins, voru því jafnframt fullkomið gerræði við alþingi. En engu að síður reyndist meirihluti þess, þing- menn Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins, vera þær gungur, að leggja blessun sína yfir gerðardómslögin og stað- festa þau með atkvæðum sín- um, sjáifum sér og þinginu til háborinnar skaimnar. Fyrir utan gerðardómslögin lagði stjórn Framsóknarflokks- ins og Sjálfstæðisflokksins ekki önnur stórmál fyrir þingið, en skattafrumvörpin, sem boðað hafði verið með miklum hávaða, að skyldu taka stríðsgróðann „úr umferð" með auknum ó- lögum, en reyndust þannig úr garði gerð eftir hrossakaup Framsóknar og Sjálfstæðis- flokksins, að braskinu með stríðsgróðann var gefinn lausari taumur en nokkru sinni áður, samtímis því, sem réttur bæjar- félaganna til útsvarsálagningar á stríðsgróðafyrirtækin var stór- kostlega skertur þannig, a<3 fyrirsjáanlegt má teljast, að út- svör á ollum almenningi fari á ný upp úr öllu valdi. Einnig við þessu gleyptu hinir þægu þingmerm Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins. Allar Ibreytingartillögur Alþýðuflokks ins voru feldar. En þessi sami þingmeirihluti var ekki alveg eins fljótur að rétta upp hendina til samþyh'Js vit' þau réttlætis- og hagsmuna- mál almennings, sem A?þýðu- flokkurinn flutti á þessu þingi. Þegar gengishækkutnarfrum- varpið kom fram, fékkst það lengi vel ekki rætt, vegna ótta Sj álfstæðisflokksins við bæjar- stjórnarkosningarnar hér í Reykjavík. En þegar þœr voru búnar, snerust báðir stjómar- flokkarnir öndverðir við þeirri réttlætiskröfu Alþýðuflokksins fyrir hönd launastéttanna í landinu, að gengi krónunnar yrði nú aftur hækkað. Ólafur Thors og blöð Sjálfstæðisflokks- ins átu allt ofan í sig, sem þau voxru búin að segja í þvi skyni að ala á vonum almennings um gengishækkun, og málið var svæft af Sjálfstæðisfl. og Framsóknarflokknum í sam- einingu á þinginu. Sömu af- greiðsluna fékk frumvarp Al- þýðuflokksins um árlegan hvíld- artdma — orlof — allra laun- þega í landinu, með fullum laun-' um, í líkingu við það, sem aðrar Norðurlandaþjóðir hafa fyrir löngu tekið upp. Og þegar Al- þýðuflokkurinn bar fram þá til- lögu í sambandi við kröfu Fram- sóknarflokksins um verðuppbót á útflutningsvörur bænda, að sjómönnum og smáútvegsmönn- um, sem skaðazt hafa á brezka .fisksölusamningnum, yrði einnig verðbættar afurðir þeirra var það fellí af Framsóknar- flokknum og Sjálfstæðisflokkn- um í sameiningu, en verðupp- bótin á útflutningsvörur bænda samþykkt. Alþýðuflokkurinn sá alla þessa afgreiðslu mála fyrir á þessu þingi. Hann skildi, að með kúgunarlögunum gegn launa- stéttunum og stjóm Framsókn- arflokksins og Sjálfstæðisflokks ins var svartasta afturhaldið í landinu sezt að völdum. Þess vegna ákvað hann, að taka upp kjördæmamálið strax á þessu þingi. Það var ekki aðeins rétt- lætismál yfirgnæfandi meiri- hluta allra kjósenda í landinu, heldur og líklegt til þess vegna áður yfirlýstrar stefnu Sjálf- stæðisflokksins í því máli, að rjúfa samfylkingu afturhalds- ins, stjórn Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins, og verða á þann hátt eitt beittasta vopnið, sem hægt var að fá, í baráttu hinna vinnandi stétta gegn Iiinni byrjandi kúgunar- löggjöf. En meira að segja í þessu máli — sjálfu „réttlætis- málinu“ eins og Morgunblaðið og Vísir hafa kallað það — varð Alþýðuflokkurinn beinlín- is að kúga Sjálfstæðisfl. til þess að standa við yfirlýsta stefnu sína. Svo fast hélt Kvöldúlfs- klíkan við hina arðvænlegu stjórnarsamvinnu við Framsókn að það var ekki fyrr en hinir einlægari fylgismenn kjördæma breytingariimar í flokknum, og aðrir, sem óttuðust almennan flótta hinna ófereyttu liðsmanna yfir til Alþýðuflokksins, höfðu gripið til hir.na ítrustu ráða og hótana við flokksforystuna, að hún drattaðist til þess, að taka afstöðu með kjördæmabreyting- unni og roynda stjórn til þess að tryggja framgang hennar. Það er nú ekki nema rúmur mánuður þar til skor- ið verður úr um það við almennar kosningar, hvort kjördæmabreytingin nær fram að ganga. En þó að kosningamar fari formlega fram hennar vegna, verður kosið um fleira. Kjósendur verða áreiðanlega ATVINlNUVEGIR IÐNAÐ- ARINS í landinu munu nú standa í mesta blóma, eins og yfirleitt aðrar atvinnugreinar þjóðarinnar. Það hlýtur því að liggja í hlutarins eðli, að til þess að áframhaldandi fram- þróun þessara starfsgreina geti orðið, verður að tryggja alla aðstöðu hennar af framkvæmd- arvaldi þjóðarinnar. Hér á landi hefir verið sett löggjöf um iðnað og iðju og um iðnaðamám. Hvortveggja þessi löggjöf munu þurfa yfirlit og endurbætur, svo hún út af fyrir sig tryggi réttarfarslega aðstöðu iðnaðarins og 'þeirra, sem við hann starfa. Nokkrar fereytingar munu hafa verið gerðar á þesáum lög- um, þó allar hafi þær ekki verið til bóta. Vil ég í þessu sambandi minnast á þá breytingu, sem gerð var á þessari löggjöf, þar sem allur íhlutunarréttur fag- félaganna var tekinn í burtu mn -ondirskrift námssamninga, en áður þurfti að leita sam- þykkis þeirra í þeim efnum. Orsökin fyrir því að þessar breytingar voru gerðar hafa yerið þæ'r meðal annars, að fagfélögunum hafði verið gefiirn þarna meiri réttur en löggjafar- valdinu hefir sýnzt, að þeim bæri. Með þessu gátu þau að miklu leyti ráðið launakjörum iðnemanna og tryggt réttar- farslega aðstöðu þeirra fram yfir það, sem löggjöfin sjálf gerðL Hvað löggjöíin hefir meint með þvf að breyta þessu, munu margir spyrja. Það er sýnilegt að þama hefir verið stefnt að því, að tryggja það, að launagreiðsla hlutaðeigandi lærimeistara yrði þeim ekki hærri, en nauðsynlega þyrfti Þessa stefnu tel ég varhuga- verða, fyrst og fremst fyrir það, að sökum lélegra launakjara og naisjafns aðbúnaðar, sem oft stafar út frá því, er stór- hætta á að hópur manna verði að hætta og hverfa frá iðnaðar- náminu, og það hefir sýnt sig á eðlilegum tímum, að það er stór hættulegt öllum iðnaðarfram- kvæmdum. Hér blasir gullið fyrir augum atvinnurekandans, en svo fer oft, að það er aðeins um stundarsakir. í öðra lagi er þarna slitin öll fagfélagsleg tengsl milli iðnnema og iðn- sveina. Þetta er líka algerlega rangt, því á meðan iðnnáms- löggjöfin tryggir ekki betur rétt arfarslegt öryggi þeirra, sem iðnaðamám stunda, en hún nú gerir, á það að vera hlutverk iðnfélaganna að standa á varð- bergi fyrh' þeim rétti. Mönnum ekki búnir að gleyma gerðar- dómslögunum og afgreiðslunni, sem gengishækkimarfrumvarp- ið fékk. Og Alþýðuflokkurinn héldur áfrarn baráttu sinni gegn afturhaldinu og kúgunarlöggjöf þess. Kjördæmabreytingin er ekki nema einn áfangi, að vísu þýðingarmikill áfangi, í þeirri foaráttu. finnst það hjákáílegt, að þaraa sé verið að hindra að séu iðn- nemar meðlimir stéttarfélag- airna, að þá geti þeir ráðið mál: efnum iðnfélaganna og þá sér- staklega þeirn málum, sem ein- ungis varða iðnsveina sjálfa, það er kaupgjaldsmálum þeirra. Fordæmi íyrir þessu munu varla vera til, því hvert það iðn félag, sem innant sinna vébanda hefir haft iðnnema sem meðlimi mim ekki hafa veitt þeim neinn. rétt til íMutunar um slík mál. Þama er öriimi skotið mitt í raðir stéttarsamtaka iðnaðar- manna, og hún hefir Mtt mark. Afleiðingin er sú, er áður var sagt: allur Silutunarréttur hlut- aðeigendi iðnfélaga til réttar- bóta og öryggis iðnaðamámsins, er afnuminn. Slíkar fereytingar mætti vel réttlæta, ef aðrar fereytingar hefðu verið gerðar sem tryggðu það, sem fagfélögin voru að leitast við að gera. Þama er líka komið í veg fyrir það, að stéttarsamtökin geti orðið öflugri en óhj ákvæmilegt er, á meðan félagsrétturinn í landinu er ekki afnuminn. Slíkar breyt- ingar koma aldrei til með að tryggja öryggi iðnaðarms á komandi áram, þær miða aðeins að því, að veikja hann og draga úr faglegri framþróun hans. Iðnfræðsian í landinu mun TÍMINN leitar nú ákaft að röksemdum erlendis fyrir hinum íhaldssama málstað Framsóknarflokksins í kjör- dæmamálinu. Þegir harrn vand- lega um öll fordæmi fyrir kjör- dæmabreytingunni, sem hér hjá okkur er nú um að ræða, svo sem fordæmi hinna Norður- landaþjóðanna, en leitar uppi það, sem úreltast er í kjör- dæmaskipun Englands og Am- eríku. Þykist hann þar með hafa gert hreint fyrir dyrum Framsóknarflokksins í kjör- dæmamálinu og rekið af honum það ámæli, sem hann hefir fengið í sambandi við það, fyrir íhalds- og einræðistilhneiging- ar. Tíminn segir meðal annars: „Þeir segja það, andstæðingar okkar Framsóknarmanna, að við séum fjandsamlegir lýðræðinu, vegna afstöðu okkar í stjómar- skrármálinu. Gkkar afstaða er hin sama og afstaða þeirra lýðræðis- þjóða, sem djarflegast berjast fyr- ir lýðræðið í heiminum. Okkur má því liggja í léttu rúmi, þótt litlir karlar eins og Ólafur Thors og Stefán Jóhann séu að reyna að setja á okkur einræðisstimpilinn.“ Tíminn virðist þó ekki vera alveg viss um að þétta nægi til að afsanna skyldleika Fram- sóknarhöfðingjanna við valda- braskara einræðislandanna. Þess fSshtéagur 29. .tnai 1942. ekki vera eins og skyldi tilþess að hún geti náð þeirri f ullkomn- un, sem ákjósanleg er. Hér í Reykjavík mun vera mestur hluti iðnaðarframkvæmáa, og þar af leiðandi væri það eðlilegt, að hér væri bezt hlúð að iðn- fræðsiunm. Hvemig það er, mim Iðnskólinn í Reykjavík vera augljósastur vottur um og mjög táknræn mynd af starfi þeirra mánna, sem um þessi mál fjalla: Léleg húsakynni og aðbúnaður aMur með lélegasta móti, kenuslan langt frá því að veita þá menntun, sem iðnaðar- mönnum er nauðsynleg. Hvort hér er valdandi f járskortur til nauðsynlegs reksturs eða það er álit forráðamanna skólans, að hér sé málum vel skipað, þá er það víst, að uppbygging full- komins iðnaðar er mikið undir því komin, að fullkomin gagn- leg iðnfræðsla sé fyrir hendi, sem algjörlega vantar hér. Sú kynslóð, sem nú velur sér lífsstarf, getur ekki fundið það, að iðnaðurinn bjóði þeim það fullkomnasta, sem af honum má vænta, og er það ilía farið. For- ráðamenn þessara mála verða því að hefjast handa um raun- hæfar endurbætur þessara mála, fyrst að tryggja réttarfarslega aðstöðu þeirra, sem iðnaðar- nám stunda til þess að f járhags- leg afkoma þeirra leyfi þeim að leggja til nokkurra ára náms, og síðan, að námið veiti þá sér- þekkingu, sem gerir þá faglega verkþátttakendur I uppbygg- ingu fullkomins iðnaðar í land- inu. Forráðamenn jþessara mála Framh. á 6. síðu. vegna telur hann vissara að færa stjórnarfari þeirra landa nokkuð til gildis og segir meðai annars í því sambandi: „Ólafi Thors og hans fylgis- mönnum má vera hcrllt að hugleiða þetta: Þjóðverjar og Rússar leyfa ekki neinum möainum eða ættum að hagnast á hörmungum þeirrar baráttu, sem nú er háð um örlög mannkynsins. Menn, sem reyna slíkt hjá þessum þjóðum, fara ann- aðhvort leið Thyssens eða Rússa- keisara.“ Þetta á að vera vægileg að- vöran fyrir andstæðinga Fram- sóknarflokksins, hvað bíði þeirra hér, ef þeir ekki vilji sætta sig við Framsóknarvaldið og hina ranglátu kjördæma- skipun, sem það byggist á. Með öðrum orðum: Tíminn hótar, að Framsóknarflokkurinn r'eti einnig, ef á þarf að halda, »dð upp vinnuferögð kommúnista og nazista! Skal það að sjálfsögðu ekki fortekið, þótt öll rey -ila upp á síðkasd'; ‘ li óneitan- lega á allt i) on það, að Ólafur Thors þmii að beri nokkurn sérstakan kvíðboga fyrir því, að verða að sæta ör- lögum Thyssens eða Rússakeis- ara af völdum Framsóknar- flokksins, svo vel sem sá flokkur hefir undanfarið hjálpað honum Framh. á 6, síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.