Alþýðublaðið - 30.05.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.05.1942, Blaðsíða 1
5. siðan: grein um dagiegt líf Píusar páfa tótíta. J.'l. árgangur. Laugardagur 30. aiai 1M2. 121. tbl. Munið eftir Noregssdfnun- inni um mánaðamót- in. Plöntusala frá kl. 2 í dag og á morgun. iróðrarstððio Sæból Foss¥t>gl. Torgsala við Steinbryggjuna og Njáls- götu og Barónsstíg. Horten- síur í pottum. Levkoj tvöfalt og einfalt. Agurkur og alls konar blómaplöntur. Litið Mii til sölu skanunt frá Reykja- vik. — Vefcð: Kr^ 11000. Upplýsingar gefur FASTEIGNA & VEBÐ- BBÉFASALA 1 (Láms Jókannesson hrm.) Suðurgötu 4. Símar : 4314 og 3294. Félag íslenzkra hljóðfaeraieikara. Dansleikur Oddfellowhúsinu í kvöld ílaugardag) kl. 10. DANSAÐ BÆÐI UPPI OG NIÐEI. Aðgöngumiðar seldir í Oddfellowhúsinu frá kl. 4 á laugardag. Téniistarfélagið og Leikféiag SeyfejavihBr: „NITOUCHE“ Sýning annað kvöid kl. 8, Aðgöngumiðasaían er opin frá kl. 4 í dag. fl. T. Mgfð í iafaarfirði ðansleiknf j fefðld U. 10 6. *5. ! SanarMistaðfir rétt fyrir sunnan Hafnarf jörð til sölu. ■— Upplýs- ingar gefur FASTEIGNA & VEBÐ- BRÉFASALA CLárus Jólvamiesson hrm.) Suðurgötu 4. Símar: 4314 og 3294. M. b. Rsfn hleður í dag til Patreksfjarð- ar og Bílduöals. Vörumóttaka til hádegis. M. b. Sæbrimnir hleður í dag til Þingeyrar og Flateyrar. Vörumóttaka til hádegis. Hemesiahðói- teikar TÓNLISTARSKÓLANS verða haldnir á morgun kl. 5 eftir hádegi í IÐNÓ. Aðgong-umiðax seidir í Eðnó á morgua eftir kL 1. méauveit taisilns. Mæðradagurinn er á morgun Mæðrastyrksnefndin óskar eftir greinagóðum bömum, svo og ungum stúlkum., til að seíja mæðra- blómið á sunnudagitm. Blómin verða afhent í Þingholtsstræti 18, Miðbæj- arskólanum, Austurbæj arskólanum og Laugamesskóla frá kl. 9 á sutmudagsmorgun. — Góð sölulaun. Tilkjnnlsg Kaup Dagsbrúnarmanna verður frá og með 1. júní 1942 sem hér segir: Aiihenn vinxut: f dagviimu......................... kr. 2.64 í eftirvinnu ...................... kr. 3.91 í nætur- og helgidagavmnu ......... kr. 4.91 Boxa- og katiavinna: í dagvinnu......................... kr. 4.55 í eftirvinnu .................... kr. 6,73 í nætur- og helgidagavinnu........ kr. 8,46 Kaupuppbótin vegna dýrtíðarinnar neraur 82% frá og með 1. júní næstkoraandi. DANSLEIK heldur félag harmonikuleikara í Oddfellow- húsinu á sunnudagslcvöld kl. 10. Dansað uppi og niðri. Margar hljómsveitir. Aðgöngumiðar seldir í anddyri Oddfellow- húsins sunnudaginn frá kl. 6 e. h. VJKJB,. Dansleikur í Iðnó £ kvSUL Aðgöngumiðar með lægra verðinu seldir frá kl. 6. Tryggið ykkur þá tímanlega! Raflagntr Getum bætt við okkur raflögnum í nokkrar ný- byggingar, ef samið er strax. Ónnumst einnig viðgerðir á eldri lögnum og raf- tækjum. RAFT/BKJAVHRZLUft *. VINNLSTOPA LAVOAVBO 46 SÍMI ÖS5S Vorvörur í dag og naestu daga verða teknar upp: REGNKÁPUR, karla og kvenna, sérlega ódýrar. RYKFRAKKAB, karla, kvenna og bama, ýmsar gerðir MODEL KJÓLAR, KÁPUR og DRAGTIR, allra nýjasta tázka og óvenju fallegt úrval — VESTA Sfmi: 4197. Uagftvcgi 46.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.