Alþýðublaðið - 30.05.1942, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 30.05.1942, Blaðsíða 2
AU>YÖU3LAÐID ¦¦ sH .. ¦.¦•*•*: V ¦¦:;i'l ti'js-íí'S*'.: La-ugard&gur 30. raaí 194&. Nitonche. 'Öperettan Nitouche verður jsýsad fáeinum, sinnum í sumar *U óblandinnar gleði Öllum, sem ihafa- yndí af léttu gamni og á- gæiri leiklist. Myndin er;af Sxg- ,runu Magnúsdöttur í aðalkven- hlutverkinu. ¦ Rfkisstjórnin rejrnir pó að bjarga dóminnm með þvf að skipa nýlán f ormann og f¥d nýja menn f AEFTIR VILHJÁLMI ÞÓR hef ir nú sjálfur formaður gerðardómsins, Sveinbjörh Jónsson, ."' hæstáréttar- málafærsiumaður, sagt sig úr dómnum og neitað að starfa áfram í honum. Enn hefir Hilmar Stefánsson bankastjóri ekki sagt sig úr dómnum, en Jakob MöLler f jár- málaráðherra upplýsti í útvarp- inu um daginn, að bankastjóri- inn hefði gengið með úrsögn sína úr dómnum upp á vasann í nokkra daga. Mæðradagurinn á morgun: Engír parfnast frekar hjálp- ar en einstæðar mæðnr. Baráttan fyrir réttindum þeirra er fearátta fyrir framtíð barna þeirra. fSaunttal íriH formanm MædrastyrksneStttlar. MÆÐRADAGURINN er á morgun Mæðrastyrksn. gengst þá fyrir fjársöfnun til starfsemi sinnar. Af þessu til- efni hefir Alþýðubl. haft tal af ungfrú Laufeyju Valdimars- dóttur, formanni Mæðrastyrks- nefndar, um starfsemi nefnd- arinnar og tUgang. Laufey Valdimarsdóttir sagði meðal annars: ,,Ég vil svara spuraingu yðar um það, hvéx sé aðaltilgangur- inn með starfsemi mæðrastyrks- nefndarinhar með eftirfarandi: Aðaltiigangurinn með starf- semi néfndarinnar ér að fá við- urkenndan rétt mæðra, bæði gagnvart einstaklingum og þjóðfélaginu. Þá er það tilgang- ur nefndarinnar og ætlunar- verk, að gæta hagsmuna mæðr- anna og vaka yfir því að fram- kvæmd laganna sé gerð í þeim anda, sem löggjafínn héfir til ætlazt, en áilt of o'ft brestur á. Myndi enginn trúa því, nema sá sem reynir, hvé lög eru oft illa framkvæmd gagnvart ein- sttéðtóigs;"mæðrurii;*• og* eymir erin ef tir af gamla aldarhætt- inum, þrátt fyrif þaðj þó áð með lögu msébúið'að tryggja mæðrum ýms réttittdi, Eiga mæðttr' þó enn eftir að sækja miklar , réttarbætur : í hendur þeirra;' sem völdih hafa. . "'Ég vil vekja a"^y^M'*því, að baTattah fyrir þes^mí'tháíum ér' ekki. aðeins Sáratta, fyrir mæðniáum, held% ojg ekM síð- u^-!ryrir'börnunúiií."'''Í^ið sj&all- Jtf 's|átíír,''' ao :þah'bðrh',"vsém.':al-. ast upp við réttleysi mæðra sinna, eru illa sett og erfitt að iáta þau ná eðlilegum þroska." — Og starf nefndarinnar? „Það er mjög margþætt, en aðalstarfið er það, sem ég hefi skýrt -hér að framan: Mæðra- styrksnefndin var stofnuð 1928, en hún opnaði skrifstofuna í Þingholtssræti 18 árið eftir. Sú skrifstofa hefir starfaðjsíðan. Þar hafa allar upplýsingar ver- ið veittar og á annað þúsund konur hafa notið hjálpar og leiðbeiningar. Síðustu tvö árin hefir nefndin haft í þjónustu sinni Auður Auðuns lögfræð- ing, sem hefir veitt konum lög- fræðilega 'aðstoð í málum þeirra. Auk hennar hafa unnið í skrifstofunni, auk mín og margra fleiri, Aðalbjörg Sig- urðardóttir og Inga Lárusdóttir. Það var Ky-enréttindafélag fs- l^inds, sem átti upptökin að þessari starfsemi og bar til að byrja með allan kostnað af rekstri hennar. Síðustu árin hafa öll kvenfélög bæjarins, bæði pólitísk og ópólitísk, haft rétt á að eiga fulltrúa í nefhd- ihrti, óg hafa þau Óíl stútt starf nefndárinnar. Nefndin hefir og. á síðustu árum notið styrks frá ríki og bæ." ";'••• ..'.•:• -— Þið hafið háldið , uppi beinhi hjálþarstarfsemi bæði sumar bg vetur? „Já, við höfum útbýtt styrkj- Hin t^l einstæðra og fátækra mæðra fyrir jólin mörg úndan- fari'n ár. Syo höfum yið háft hv^dárbeimilí''v'Íyrir • þreýttar mæður á shmrin. Þessi starf- -semi hefir verið mjojg vínsael Framh. á 7. síðu. Syeinbjörn Jónsson hélt því fram í samtali við Alþýðublað- ið í gærkveldi, að ástæðan fyrir því, að Jhann hefir lagt niður störf, væri sú, að hann væri svo ör^num kafinn við málafærslu- störf sín, og auk þess ykist sta'rf gerðardómsins mjög um þessar mundir. Af þessum sökum ver^ur rík- isstjórnin, ef hún vill halda á- fram að halda við líði þessu áf- kvæmi kúgunarlaga þeirra, sem S j álf stæðisflokksforsprakkarnir settu gegn launastéttunum í bróðurlegri samvinnu við Framsóknarhöfðingjana, að skipa tvo nýja menn í gerðar- dóminn, . eða „dómnefndina", eins og það er nú kallað, og hef- ir Alþýðublaðið heyrt að það hafí verið gert í gær. Mun Pétúr Magnússon bankastjóri hafa látið tilleiðast að verða f ormaður í hinum end- urskipaða gerðardómi, Gunnar Thoroddsen prófessor og Hilm- ar Stefánsson sitja einnig í hon- urh enn, en auk þeirra hafa tveir nýir menn verið skipaðir, hvor af sínum enda sambræðsl- unnar: Sjálfstæðismaðurinn Sigurjón Jónsson bankastjóri og Framsóknarmaðurinn Krist- jón Kristjónsson fulltrúi í Sam- bandi íslenzkra samyihnufé- laga. fEkki veit Alþýðublaðið þó, hvort þessir nýju menn taka starfið að sér. En hvernig sem dómurinn verður endurskipulagður eða endurnýj aður, munu óvinsæld- ir hans meðal launastétta lands- ins og þeirra, sem þurfa á verkafólki að halda, ekki minnka, heldur aukast með hverjum degi, sem líður, og eft- ir því sem reynslan sýnir æ ljósar, að hann er ekki aðeins óþarfur, heldur skaðlegur og óréttlátur. t af sér! Fréttirlfrá j. S. t. irsping tpróttasam bandsins í iiæsta : V'.-RSÞIKG I. S. I. verður /V: haldið dagana 12., 13. og 14. júní. í Félagsheimili Verzi- unarmanna við Vonarstræti 4. Að tilhlutun í. S. 1 var hald- ið glímunámskeið á Akranesi frá 17. apríl tii 5. maí. Nám- skeiðið sóttu um 20 manns. Glímukénnari var Kjartan B. Guðjónsson. Þá var haldið knattspyrnunámskeið að Reykja hlíð við Mývatn og sóttu það 37 piltar og 23 stúlkur, sem æfðu handknattleik. Enn fremur var haldið knatt- spyrnunámskeið á Húsavík hjá íþrottafélaginu Völsungi. 85 piltar tóku þátt í því nám- skeiði. Kennari var Axel And- résson. Á ölhim þessum nám- skeiðúm var áhugi og árangur ágætur. KnattspyroaH: K. R. vann fyrsta mót ársins ÞAÐ var3. flokksmótið. Úr~ slitakappleikur þess fór fram í gærkveldí milli KJR. ójg- Fram, en þau félög hófðu áðuf reynt að keppá til' úrslita, eii skildu jöfn. Nú vann K.R. leitir inn með 3 :2 og mótið með <S stigum. Fram fékk 4. Víkingt ur og Válur 0, því þau keppty ekki síðásta leikinn.. VORMÓT II. FL. Þar hefir K.R. unnið Fram með 1 : 0 og Víking með 3 :1. Valur hefir unnið Fram me8- 2 : 0 ög Víkihg með 2:0. Eiga því K.R. og Valur að keppa til úrslita. Hafa sín 4 stig hvort, en hin félögin 0 stig. MEISTARAFLOKKUR K.R. og Víkingur kepptu f. gærkveldi og urðu jöfn, 2 : 2. ^^—^ ' ' ™^^^—.. Nýlega hefir Í.SÍ. gefið út eftirfarandi bráðabirgðatilskip- anir: Leikreglur í.S.í. bls. 57 (ræsir). ,Á meðan skot í rás- byssur fást ekki skal ræsi heim~ ilt að gefa viðbragðsmerki meS Framh. á 7. síðu. Ferðafélagið: fiengið á Keili og TrolladpgjBS nm pessa helgl TJ» ERÐAFÉÍ.AO-' ÍSLANDS *'¦ ' íer'' gonguför á Keili • og Trölladyngju-.:i,-næst , komandi. siihhudag! Lagt verðuj; ajf) stað kl. 9 árdegis!' Ekið verður að Kú^ger^-iidg gengið þaðari á Keili og síðaá á Trölladyhgju og ihh r Stðf á=Vathsákarð - og^hieð Framh. á 7. síðu Norðinaðnrinn Worm Mnller, sðga- prólessor, kemnr til íslands. Hann kemur í júni, ferðast um iandið og flytur fyrirlestra um baráttu Norðmanna FULL VISSA er nú fengin fyrir því að Jakob S. Worm- Muller, hinn kunni prófessor í almennri mannkyns- sögu við háskólann í Osló kemur hingað í sumar. Upphaf- íegá var gért ráð fyrir því, að hann kæmi hingað til lands í byrjun júnímánaðár, en vegna þess að hann er nú í fyrir- •lestraferð í Skotlandi, getur ekki orðið af þvi að hann komi fvr en síðar í mánuðinum og er þess vænst áð hann verði kominn hingað um Jórismessu. Sigvard Friid blaðafulltrúi norsku stjórnarinnar hér skýrði Alþýðublaðinu frá þessu í gærkveldi. En áður hafði verið skýrt frá því, hér í blaðinu, að vonir væru um, að prófessorinn myndi koma hingað. Worm-Muller er talinn vera einn af glæsilegustu mennta- og fræðimönnum Noregs. Hann er éinn af kunriustu fyrirlesurr um Norðmanna og víðkunnur rithöfundur. Hann var ritstjóri hins kunna norska tímarits ,ySamtiden", en"undir hans rit- stjórn varð -þetta tímarit eitt af beztu og áhrifaríkustu tímarit- ,um f rjálslyndrá mnn á Norður- löndum. ¦¦.': S. A. Friid skýrði Alþýðublað inu einnig frá því, að faann mýndi undirbúa fyrirléstraferð- ir fyrir þfófessoririn. Mun hann : fýrst riiæta á'f undi. í félagi Norð- mánna hér; -síðan mun hann ,¦ verða á fundi .Norræna félags- íins^Vþá mun hann tala'í ríkis- S utvarpið og loks mun hann ferð- •ast um-landið og flytja fyrir- lestra. Upphaflega var svo til Jakob S. Worm-Muller. ætlast'að'firo'féssorinn'færí! ti? Reykholts, seturs Snorra Sturltt sonar og tala þaðan í útvarp til íslenz;ku þjóðarinrtár- eh það mun véra útilokáð að.koma við útvarpi þaðan. ¦JFrÓÍp^sorinn mun þó að sjálfsögðu heimsækja þennan sögulega stað:- 'En. er ekki vitað. hversu. lengi .prófessorinn getur dvalið hér, en dvöliii; mun þö verða ¦það- 'löhg¦'¦ að "prófessórihn 'getl "kyhhét þjóðirmi bg laridshátttuiíl náið' og' heimsækjá -sém^ flésta merka staði á landinu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.