Alþýðublaðið - 30.05.1942, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 30.05.1942, Qupperneq 2
 AU»VmiBLAлР■v'V i-'.v' La-ugardagur 30. maí 1042«. Rfkisstjórnin reynir þó að bjarga dóminnm með þvi að skipa nýjan formann og tvo nýja menn i bann. -----------—— AEFTIR VILHJÁLMI ÞÓR hefir nú sjálfur formaður gerðardómsins, Sveinbjörn Jónsson, hæstaréttar- málafærsiumaður, sagt sig úr dómnum og neitað að starfa áfram í honum. Óperettan Nitouche verður sýöd fáeinum sinnum í sumar til óblandinnar gleði öllum, sem haía yndi af léttu gamni og á- gætri leiklist. Myndin er af Sig- rúnu Magnásdóttur í aðalkven- Mutverkinu. MÆÐRADAGURINN er á morgun Mæðrastyrksn. gengst þá fyrir fjársöfnun til starfsemi sinnar. Af þessu til- efni hefir Alþýðúbl. haft tal af ungfrú Laufeyju Váldimars- dóttur, formanni Mæðrastyrks- nefndar, urn starfsemi nefnd- arinnar og tilgang. Laufey Valdimarsdóttir sagði meðal annars: „Ég vil svara spumingu yðar um það, hver sé aðaltilgangur- inn með starfserni mæðrastyrks- nefndarinnar með eftirfarandi: Aðaltiigangurinn með starf- semi nefndarinnar er að fá ýið- urkenndan rétt mæðra, bæði gagnvart einstaklingum og þjóðfélaginu. Þá er það tilgang- ur nefndarinnar og ætlunar- verk, að gæta hagsmuna mæðr- anna og vaka yfir því að fram- kvæmd laganna sé gerð í þeim anda, sem löggjafinn hefir til ætlazt, en állt of oft brestur á. Myndi enginn trúa því, nema sá sem reynir, hvé lög eru oft illa framkvæmd gagnvart ein- stæðiúgs mæðrum; og* eymir enn eftir af gamla aldarhætt- inum, þrátt fyrir það, þó áð með lögu msé búið að tryggja mæðrum ýms réttindi. Eiga mæðúr þó énn éftir að sækja miklar , réttarbætur í hendur þeirra; sem völdin hafa. ' Ég vil vekja á^býgli’á. því, að háráttan fyrir þessum tnálum ér ekki aðeins barátta. fyrir lúáeðrunúm, heldúr Ög ekki síð- úé' fyrir börnimúm. ’Það ájá all- ir sjálfir, að þaú börn, sem 'al- ast upp við réttleysi mæðra Enn hefir Hilmar Stefánsson bankastjóri ekki sagt sig úr dómnum, en Jakob Möller fjár- málaráðherra upplýsti í útvarp- inu um daginn, að bankastjór- inn hefði gengið með úrsögn sína úr dómnum upp á vasann í nokkra daga. sinna, eru illa sett og erfitt að iáta þau ná eðlilegum þroska.“ — Og starf nefndarinnar? ,,Það er mjög margþætt, en aðalstarfið er það, sem ég hefi skýrt -hér að framan. Mæðra- styrksnefndin var stofnuð 1928, en hún opnaði skrifstofuna í Þingholtssræti 18 árið eftir. Sú skrifstofa hefir starfað síðan. Þar hafa allar upplýsingar ver- ið veittar og á annað þúsund konur hafa notið hjálpar og leiðbeiningar. Síðustu tvö árin hefir nefndin haft í þjónustu sinni Auður Auðuns lögfræð- ing, sem hefir veitt konum lög- fræðilega áðstoð í málum þeirra. Auk hennar hafa unnið í skrifstofunni, auk mín og margra fleiri, Aðalbjörg Sig- urðardóttir og Inga Lárusdóttir. Það var Kvenréttindafélag ís- lands, sem átti upptökin að þessari starfsemi og bar til að byrja með allan kostnað af rekstri hennar. Síðustu árin hafa öll kvenfélög bæjarins, bæði pólitísk og ópólitísk, haft rétt á að eiga fulltrúa í nefnd- initi, og hafa þau Öll stutt starf nefndarinnar. Nefndin hefir og á síðustu árum notið styrks frá ríki og bæ.“ • :! — Þið hafið Haldið uppi beinni hjálþarstarfsemi báéði sumar og vetur? ,,Já, við höfum útbýtt styrkj- um tjl einstæðra og fátækra mæðra fyrir jólin mörg undan- farin ár. Syo höfum við .háft hvildarheimili'-fyrir þreyttar mæður á sumrin. Þessi stárf- semi hefir verið mjög vínsæl.- Framh. á 7. síðu. Sveinbjörn Jónsson hélt því fram í samtali við Alþýðublað- ið í gærkveldi, að ástæðan fyrir því, að ,hann hefir lagt niður störf, væri sú, að hann væri svo önnum kafinn við málafærslu- störf sín, og auk þess ykist starf gerðardómsins mjög um þessar mundir. Af þessum sökum verður rík- isstjórnin, ef hún vill halda á- fram að halda við líði þessu af- kvæmi kúgunarlaga þeirra, sem S j álf stæðisflokksforsprakkarnir settu gegn launastéttunum í bróðurlegri samvinnu við Framsóknarhöf ðingj ana, að skipa tvo nýja menn í gerðar- dóminn, eða ,,dómnefndina“, eins og það er nú kallað, og hef- ir Alþýðublaðið heyrt að það hafi verið gert í gær. Mun Pétúr Magnússon bankastjóri hafa látið tilleiðast að verða formaður í hinum end- urskipaða gerðardómi, Gunnar Thoroddsen prófessor og Hilm- ar Stefánsson sitja einnig í hon- um enn, en auk þeirra hafa tveir nýir menn verið skipaðir, hvor a£ sínum enda sambræðsl- unnar: Sjálfstæðismaðurinn Sigurjón Jónsson bankastjóri og Framsóknarmaðurinn Krist- jón Kristjónsson fulltrúi í Sam- bandi íslenzkra samvinnufé- laga. 'Ekki veit Alþýðublaðið þó, hv'ort þessir nýju menn taka starfið að sér. En hvernig sem dómurinn verður endurskipulagður eða endurnýjaður, munu óvinsæld- ir hans meðal launastétta lands- ins og þeirra, sem þurfa á verkafólki að halda, ekki minnka, heldur aukast með. hverjum degi, sem líður, og eft- ir því sem reynslan sýnir æ ljósar, að hann er ekki aðeins óþarfur, heldur skaðlegur og óréttlátur. Ferðafélaglð: fiengið á Keili og Trðliadpgjn om ðessa itelgi. TJ» ERÐAFÉLAG' SLANDS *• 'fer' gcmgnisr í. .Kerli • og Trölladyngju‘.-i, næst : komaridi. súnriudagl Lagt verðui; af stað kl. 9 árdegis. Ekið verður að Kúager4i-;;;og gengið þaðan á Keili og síðan á Trölladýngju og iriri "í St‘ófa=Vatnsskarð og -með Framh. á 7. síðu. Mæðradagurinn á morgun: Englr parfnast frekar hjálp- ar en einstæðar ææðor. * ♦ ■ *.. Baráftan fyrir réttindum peirra er barátta fyrir framtið barna peirra. Sauntal viH formann Masðrastyrksnefndar. í RnatUpyniaB: K. B. vann fyrsta mðt ársins Fréttirlfrá j. S, I Arsþing íjiróttasam- bandsins i næsta mánoði. AKSÞING í. S. í. verðtir haldið dagana 12., 13. og 14. júní. í Félagsheimili Verzl- unarmanna við Vonarstræti 4. Að tilhlutun í. S. í. var hald- ið glimunámskeið á Akranesi frá 17. apríl til 5. maí. Nám- skeiðið sóttu um 20 manns. Glímukennari var Kjartan B. Guðjónsson. Þá var haldið knattspyrnunámskeið að íteykja hlíð við Mývatn og sóttu það 37 piltar og 23 stúlkur, sem æfðu handknattleik. AÐ var 3. flokks mótið. Úr- slitakappleikur þess fór fram í gærkveldi milli K.R. og Fram, en þau félög höfðu áður reynt að keppá til úrslita, en skildu jöfn. Nú vann K.R. leik- inn með 3:2 og mótið með 6 stigum. Fram fékk 4. Víking- ur og Valur 0, því þau kepptu ekki síðasta leikinn.. VORMÓT II. FL. Þar hefir K.R. unnið Fram með 1:0 og Víking með 3 :1. Valur hefir unnið Fram meS 2 : 0 og Víking með 2 : 0. Eiga því K.R. og Valur að keppa til úrslita. Hafa sín 4 stig hvort, e» hin félögin 0 stig. MEISTARAFLOKKUR K.R. og Víkingur kepptu £ gærkveldi og urðu jöfn, 2 : 2. Enn fremur var haldið knatt- spymunámskeið á Húsavík hjá íþróttafélaginu Völsungi. 85 piltar tóku þátt í því nám- skeiði. Kennari var Axel And- résson. Á öllum þessum nám- skeiðúm var áhugi og árangur ágætur. Nýlega hefir Í.S.Í. gefið út eftirfarandi bráðabirgðatilskip- anir: Leikreglur Í.S.Í. bls. 57 (ræsir). Á meðan skot í rás- byssur fást ekki skal ræsi heim- ilt að gefa viðbragðsmerki meS Framh., á 7. síðu. Norðmaðnrinn Vorm Miiller, sSp- prólessor, kemur til Isiands. Hann kemur í júní, ferðast um landið og flytur fyrirlestra um baráttu Norðmanna FULL VISSA er nú fengin fyrir því að Jakob S. Worm- Muller, hinn kunni prófessor í ahnennri mannkyns- sögu við háskólann í Osló kemur hingað í sumar. Upphaf- lega var gért ráð fyrir því, að hann kæmi hingað til lands í byrjun júnímánaðar, en vegna þess að hann er nú í fyrir- lestraferð í Skotlandi, getur ekki orðið af því að hann komi fvr en síðar í mánuðinum og er þess vænst að hann verði kominn hingað um Jónsmessu. Sigvard Friid blaðafulltrúi norsku stjórnarinnar hér skýrði Alþýðublaðinu frá þessu í gærkveldi. En áður hafði verið skýrt frá því, hér í blaðinu, að vonir væru um, að prófessorinn myndi koma hingað. Worm-Muller er talinn vera einn af glæsilegustu mennta- og fræðimönnum Noregs. Hann er einn af kunnustu fyrirlesur- um Norðmanna og víðkunnur rithöfundur. Hann var ritstjóri hins kunna norska tímarits ,,Samtiden“, en undir hans rit- stjórn varð þetta tímarit eitt af beztu og áhrifaríkustu tímarit- um frjálslyndra mnn á Norður- löndum. S. A. Friid skýrði Alþýðublað inu einnig frá því, að íhann myndi úndirbua fyrirléstraferð- ■ir fyrir þrófessorinn. Mun hann fýfst mæta á fundi. í félagi Norð- mánna 'hér; síðan mun harni I verða á fundi , jforræna félags- ins“,:>þá mun hann tala í ríkis- útvarpið og loks mun hánn ferð- •ast um-landið og flytja fyrir- lestra. Upphaflega var svo til Jakob S. Worm-Muller. ætlast að <prófessorinn færi til Reykholts, seturs Snorra Sturlu sonar og tala þaðan í útvarp til íslenzku þjóðaxinriár, eri það mun 'vera útilokað að. koma við útvarpi þaðan. Prófessorinn. mun þó að sjálfsögðu heimsækja þennan sögulega stað: • En. er ekki vitað. hversu. lengi .prófessoririn getur dvalið hér, en dvöliri mun þó vefða það! löng ‘ að prófesscrririn geti kyririst þjóðinni og laridshátttifn náið og heimsaakja sem flösta merka s.taði á landinu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.