Alþýðublaðið - 30.05.1942, Side 3

Alþýðublaðið - 30.05.1942, Side 3
ILattgajrdagur 30. maí 1943. XLÞY&VBLAmO ' *aiafr> rswrvi'í.'.: fvær heilar fjðlskyldur, 5 stúlk- ur skotnar fyrir litlar sakir. R EINHAKT HEYDERICH, böðull hertknu landanna, liggur á spítala í Prag, særður af skotiun tékknesku föðurlandsvinanna. Beztu læknar meginlandsins stunda hann, þar á meðal einka-skurðlæknir Hitlers, og hafa þeir xneð uppskurðum náð þrem byssukúlum. Rústir á Bataan ■ i , ; ; Mynd þessi sýnir rústir eftir hinar miklu loftárásir, sem Japanir gerðu á stöðvar Ame- ríkumanna á Bataanskaga, meðan barizt var þar. Mvnd þessi var nýlega send út frá Washington, og var meðal þeirra fyrstu, sem birt var írá Bataan. Það var taefnd menn, sem vorn skotnir par« U YRIR NOKKRU síðan voru tveir háttsettir foringjaut * Gestapo í Noregi drepnir i litlu fiskiþorpi á eymtá Sodra, sein er skammt frá Bergen. Sem venja nazista er, hafa þeir hefnt rækilega fyrir verknaðinn og látið fleiri verða fyrir en þá, sem verkið unnu. Ógnaröld er í Bæheimi og Mæri. Fjöldi manna hefir verið tekinn af lífi án dóms og laga, sex á miðvikudaginn, tvær heil- ar fjölskyldur á fimmtudaginn og tólf í gær, þar af fimm stúlk- ur. Var verið að útvarpa tón- leikum Philharmonisku hljóm- sveitarinmar í Prag. þegar það var rofið og síðastnefndar af- tökur tilkynntar. > Himmler er kominn til Prag og þar er einnig eftirmaður Heyderjchs. Daluege. Skipanir hafa verið géfnar út um að loka skuli öllum skemmtistöðum klukkan tíú ög öll hús verði að vera ’lokuö klukkan ellefu. Brynvarðar bifreiðar aka um götur Prag til 'að halda uppi röð og reglu. : Fyrirskipun hefir verið gefin ■út um það, að allir borgarar yrðu fyrir miðnætti í gær að .mæta iijá lögreglunni og lá^a skrá sig. Er fiestum þeim, sem hafa verið skotnir, gefið að sök, að þeif hafi hjálpað mönnum, sem ekki l’étu skrá sig, að fel- ast. Eru aftökurnar þanhig hafnar áðúr en fresturinn ér út- runninn. . Landamærum héraðanna hef- ir . verið lokað og allar samgöhg- u.t við umheiminn bannaðar. fremur hafa nær allar jáirnbrautasamgöngur innan landsins sjálfs verið stöðvaðar. Um 200 manns hafa verið '' ieknir sem gíslar og verða skotnir. ef árásarmenn Hey- derichs ekki finnast. Eru meðal þessara gísla þekktir embættismenn, sem voru í stjórn Hachas og þar að auki prófssorar við Pragháskóla. Tékkneska stjórnin í London heíir gefið út ávarp til tékk- nesku þjóðarinnar, þar sem hún er hvött til áframhaldandi mót- stöðu við nazista. Er mikilli að- dáun lýst á hugrekki hinna tékk nesku föðurlandsvina. Enn eiicjiit "RitcMe, foriiigi vera Ameríkumenn mnnustigaáland á Frakklandi, segir Marshali yfir- iiershðVðingi peirrau MARSHALL, yfirhersböfð- ittgi Ameríkumanna, hélt í íyrradag ræðu yfir liðsforingja efnum við hinn fræga hersköla I West Point. Sagði hann, að ameríkskir hermenn væru nú í Ástralíu, á ýmsum stöðum við Kyrrahaf, í Kína og Indlandi. Þeir hefðú flogið yfir Japan, þeir streymdu til Englands — og, bætti Mafs-: hall við, þeir munu stíga á land á Frakklandi. Hershöfðinginn sagði wð liðs- foringjaefnin, að þeir mundu innan skamms fá tækifæri til að reyna sig á yígvöllum. Hann sagði þá frá því, aö und- anfarnar vikur hefðu um 300000 nýir hermenn bæzt í ameríkska herinn, og þannig mupdi það halda áfram næstu mánuði. um næstu áramót verða hvorki meira né minna en 4¥2 milljón manns í ameríkska hernum. Hermálaráðherra Bandaxákj- anna, Stimson, sagði nýlega í ræðu, að Bandaríkjamenn byggju sig nú af fullum krafti undir stórkostlega sókn á hend- ur möndulveldunum. Ameríkumenn haía nú komið sér upp kvennaher (WAAC) líkt og Bretar hafa fyrir löngu gert. Á einum degi sóttu 10 000 konur, jafnt leikkonur, dan$- meyjar og aðrar blómarósir, sem giftar konur og margra baraa mæður um uppgöngu í herinn. Breta, sagður með hana. Frjálsir Frakkar berjast þar með Bretiini t---------------- MIKLAR SKRIÐÐREKAORRUSTUR geisa stöðugt milli Akroma og E1 Adem, sunnan við Tobruk í Libyu. Enn verður ekki séð, á hveni veg oríustunni muni ljúka, en fretíaritarar, sem eru í aðalstöðvum 8. hersins, segja, að Ritchié sé ánægður mð árangurinn enn sém komið er. Bú- ast má við, að ekki verði hægt að sjá, hvemig orrustimum lýkur, fyrr.en eftir nokkfa daga. Eins og áður var lýst, fóru þýzku skriðdrekasveitirnar suður fyrir varnarstöðva Breta við Bier Hakeim (Bier þýðir vatn), og héldu þaðan í tveim sveitum norður á bóginn. Önnur sveitin var þegar hrakin til baka, pg tókst hnni þá að sameinast hinni, og hélt sveitin norður til þeirra stöðva, þar sem orrustan nú geisar. Frakka hefir tekið mikinn þátt í bardögunum, og flokkur af Talið er, að Þjóðverjar hafi I um 250 skriðdreka í sókninni, en enn gem komið er hafa aðeins fáar flugvélar þeirra látið til sín heyra. Er helzt búizt við, að Rommel ætli að geyma þær, ef þeirra verður meiri þörf síðar í orrustunni, Brezki flugherinn er því nær einráður í loftinu og hefir gert hverja árásina á fæt- ur annarri á skriðdreka- og birgðasveitir Þjóðverja (og ítala Þeir þykjast vera með). Ein af hersveitum frjálsra flugliðinu er frá Suður-Afríku. Þar fyrir utan mun meginhluti 8. hersins vera frá Bretlandi. Ekkert hefir verið minnzt á Ný- sjálendinga eða Ástralíumenn, og hafa þeir án efa verið fluttir heim fyrir nokkru síðan. Er það ástæðan til þess, að Bretar hafa orðið að hafa hægt um sig í eyði- mörkinni síðan um nýjárið. Þýzka og ítalska útsvarpið þögðu lengi vel um sókn Rom- mels en nú hafa þau sagt frá henni og gera mikið úr sigrum og fangatöku. Allir karlmenn í þorpinci voxu fluttir í fangabúðir og; síðan voru konur og böm íhxtt á brott. Þegar þessu var lokið,, kveiktu nazistarnir í hverju einasta húsi í þorpinu og bramt það ’ á skömmum tíma iSí grunna. Norðmaðurinn Oberst-Löjt- xxant Stenersen talaði í gær í norska útvarpið frá London Hefir hann .verið hér á Íslandx og fór rnjög vinsamlegum orð- um um gestrisni og kurteisi f»- léndinga við Norðmenn, sem hér dveljast. Stenerseh kvaðst hafa veiið á spítala í Reykjavík og hefðu þar verið margir áðrir Norð- menn. Hafði einn þeirra missfc annan fótinn allan, annar hafði misst fótinn við ökla, en sá þriðji Hafði misst aðra hendina. Öilum var þeim eitt sameigin- legt: Þeir þráðu að komast eihs fljótt og unnt væri áftur út á sjóinii, til þessjað haldá áfram bai'áttunni við nazistana, Bróðh' Stenersens er í Noregi, og er hann meðlimur í flokkí Quisling^,, ■ , ..Sendi , Btenersexi þesspjfja,„þróður sínum kveðju. Þegar brezkar flugvélar gerðu ,fyrir nókkru iniklar árás- ir á hers jöðvar Þj óðverja í Nor- egi, urðu nokkrir flugmenn að naxxðl.enda þar eða kástá sér út í fallhjífum. ' ■ Þeir ætlxlðu þó alls ekki a® lenda í höridum Þjóðverja, heldur lögðú strax iand úndir fót og héldu í áttiha til sænskú. randamæi’anna. Var það mikið ferðalag og erfitt fyrir fótgang- andi menn. ‘ Níu rrienn komust yfir landa- mærin og til sænskrar borgar, þar sem tekið var á mótj jþeim með virktum og þeim veittœr hinn bezti beini. menn. LYARLEG ADVÖSUN var í gær birt í brezka útvárpmu til verkamanmu, sem vinna við eína af stærstn sementsverksmiðjum í Frakk landi. Var þeim sagt, að inn- an skamms yrði gerð stór- kostleg loftárás á verksmiðj- una, af þvi að hún frasniesðéi’ að mestu leyti fyrir ÞjÓJL verja. Sement þetta er nær eingöngu notað til að byggja virki meðfram strönd hid»- ins, gegn innrás Bandamann*

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.