Alþýðublaðið - 30.05.1942, Page 8

Alþýðublaðið - 30.05.1942, Page 8
ALÞYSUBUBW Laugardðgiur 30. mai 1942. ABRAHAM OG DROTTINN. E* IN af eftirlætisskrýtlum •*-' A brahams Lincolns’ Banda ríkjaforseta var iim Kvekara- kerlingar tvær, sem voru að tala um- þá andstæðingana í borgarastyrjöldinni. Lincoln og Jefferson Davis. „Ég held, að Jefferson hafi það,“ sagði önnur. JrAf hverju heldurðu það?“ irAf því að Jefferson biður til yuðs.“ >rAbraham biður líka til guðs.“ ,Já, reyndar,“ sagði sú jyrri, „en Herrann heldur, að Abraham sé bara að gera að gamni sínu.“ ÓLÍK KJÖR SÉRA Sigfús Finnsson í Hofteigi var mesti sauða- bóndi, enda hafði hann tvær jarðir undir, Hofteig og Hvann- á, en ekki þótti mér hann prestslegur. Eín af þeim sögum, er ég heyrði um hann, var þessi: Hann kom einn sunnudag út úr kirkjunni í Hofteigi, frá em- bætti. Rigning%gekk að, en hey flatt í túni. Presti varð litið yf- ir ána (Jökúlsá á Jökuldal) og sá fólkið á Skeggjastöðúm vera í óðaönn að taka saman heyið og sæta. undan rigningunni. Þá sagði prestur: „Guðmundur bróðir minn, hann getur bjargað sér, en ég má standa í þessum djöfli!“ “ (Páll Melsted) SEX NÝIR LÖGREGLU- ÞJÓNAR. Jl n AÐUR nokkur sótti um * lögregluþjónsstöðu. Hon- um var sagt að senda góða Ijós- mynd af sér og ýtarlegar upp- lýsingar og siðferðisvottorð. Síðan átti hann að koma á lög- reglustöðina næsta miðviku- dag. Hann gerði þetta mjög sam- vizkusanílega. Hann fór til Lofts og lét taka af sér 8 mynd- ir í mismunandi stellingum. Sendi síðan myndirnar á lög- reglustöðina og kom svo þang- að á ákveðinni stundu. Þar hitti hann mann, sem álveg var búinn að gleyma þessari um- sókn og öllu í sambandi við hana. Umsækjandinn reyndi að minna hann á og sagði: ,yMunið þér það ekTá, þið sögðuð mér að senda mynd. Ég sendi sex." Nú rann Ijós upp fyrir stóra rpanninum. ,,Já, nú man ég,“ sagði hann. ,JÞú getur verið ánægður, lags- maður, við höfum ákveðið að ráða fjóra af ykkur. Þakka þér kærlega fyrir! Vertu marg- blessaður.“ jl ETTA var nú ljóta sam- f)JP kveemið! Ég lenti í Stein- inum á endanumf1 !fÞar slappstu vel, ég lenti hjá kowmnA trúnni, hewmaF* það björgun hans, eins og nú stóðu sakir. — Þú ert nú búinn að jafna þig, er ekki svo? spurði Harry eftirvæntingarfullur og lagði hapdlegginn utan um mitti hennar. Það var víst hið skyndilega og óvænta fráfall Hockingham’s, sem gerði þig svona undarlega í undanfarna tvo daga. Var það ekki svo? — Ef til vill, sagði hún. — Annars veit ég það ekki. Og það skiptir engu máli, því ”að nú er ég búin að ná mér. Þú þarfí ekki að kvíða neinu. — Mig langar til þess að vita þig heilbrigða, endurtók hann. Það er allt og sumt, sem ég óska eftir, og að sjá þig hamingjusama. Og hann starði á nana bláum, einfeldnislegum augum, fullum aðdáunar og seildist klaufalega eftir hendi hennar. — Við förum til Hampshire, er elcki svo? spurði hann. — Jú, svaraði hún. — Jú, Harry, við skulum fara til Hampshire. Og hún fékk sér sæti á skemil fyrir framan ar- ininn, þar sem enginn eldur logaði, þar eð nú var hásumar, og hún horfði inn í arininn, þar sem einu sinni léku logar, en Harry, sem gleymdi því nú, að lík stóð uppi í húsinu, kall- aði á báða loðhundana sína og sagði: — Húsmóðir ykkar seg- ir, að hún ætli að koma með okkur til Hampshire. Henni datt strax í hug að heimsækja Godolphin og tala við^hann, biðja hann að iofa sér að tala við fangann í ein- rúmi. Það yrði auðvelt að fá því framgengt, því að Godolph- in var fífl. Hún ætlaði að slá honum gullhamra, og þegar hún fengi að tala við fangann, ætlaði hún að lauma til hans vopni, hníf eða skammbyssu, ef hún gæti komizt með það inn í klefann til hans. Þau boi'ð- uðu þegjandi, hún og Harry, inni í salnum, fyrir cpnum glugga, og skömmu seinna fór Dona upp í herbergi sitt, kvart- aði um þreytu ,en hann sagði ekkert og lofaði henni að fara einni. Þegar hún var afkiædd,, — lögst í rúmið og var að hugsa um Godolphin og hvemig hún ætti að fara að því að fá að tala við fangánn, heyrði hún klajapað hljóðlega á hurðina. Þetta er ekki Harry, hugsaði hún. En þegar hún svaraði ekki, var drepið aftur á dym- ar. Þá var handfanginu snúið og Prue stóð í dyrunum með kerti I hendinni og hvarmana rauða af gráti. — Hvað er að? spurði Dona og settist upp þegar í stað. Er James veikur? — Hei, frú min, hvíslaði Prue — bömin eru aofandL — Það er — það er bara þetta — að ég þarf að tala við yður. Og bún £ór aftur aS grát-a og neri augun með handarbakinu. -— Komið inn og lokið hurð- inni, sagði Dona. — Hvað er að yður? Hvers vegna emð þér að gráta? Hafið þér brotið eitt- hvað? Ég skal ekki ávíta yður. Stúlkan hélt áfram að gráta og skimaði í kringum sig, eins og hún ætti von á, að Harry vari þar eimhversstaðar og gæti heyrt til hennar. Svo hvíslaði hún: — Það er viðvíkjandi William, frú mín. Ég hefi gert ofurlítið glæpsamlegt. — Ó, hvað er að heyra, hugsaði Dona. — William hefir glapið hana, meðan ég var fjar- verandi, og nú blygðast hún sín, af því að hann er hlaupinn á Ibrott, og hún er hrædd um, að hún muni eignast barn, og ég muni reka hana burtu. — Vertu óhraedd, Prue, sagði hún blíðlega. —- Ég skal ekki verða reið. Hvað er imi William? Þér er óhætt að segja mér það, ég mun skilja þig. Hann var alltaf ákaflega góð- ur við mig, sagði Prue — og lét sér mjög umhugað um mig og bÖKnin, þegar þér voruð veik frú mín. Og þegar bömin voru sofnuð, var hann vanur að koma til mín og sitja hjá mér, meðan ég var að sauma, og hann sagði mér frá löndum, sem hann hafði séð, og mér fannst það skemmtilegt. — Ég trúi því sagði Dona — mér hefði Hka þótt það skemmt- legt. — Mép datt aldrei í hug, sagði stúlkan kjökrandi — að hann væri í nokkrum félags- skap við þessa útlendinga, eða sjóræningja, Hann var ekki á neinn hátt grófur eða ókurteis við mig. — Nei, sagði Dona — ég þykist viss um að svo hafi ekki verið. — Ég veit, að það var rangt af mér, frú mín, að segja ekki Sir Harry og hinum frá því um nóttina, þegar Rockingham var drepinn, en ég gat ekki fengið mig til þess, frú mín, hann var svo veikur og búinn að missa svo mikið blóð, og hann var bleikur í framan. En ég gat það ekki. Ef það kemst upp, verð ég barin og send í fangelsi, en hann sagði, að ég yrði að segja yður, hvað hefði komið fyrir. Tárin runnu niður kinnar hennar og hún spenti greipar í örvæntingu. — Prue sagðí Dona snöggt — hvað ætlarðu að segja? — Aðeins það, að ég faldi William inni í barnfóstruher- berginu um nóttina. Ég fann harm á gangirmm, þar sem hann lá með áverka á handleggnum og af tan á hálsimim. Hann sagði mér, að ef Sir Harry og hinir næðu sér, yrði hann tafarlaust drepinn, að franski ræningja- foringinn væri húabóndi sinn, og að það hcföi verið bartet i ■9 MÝJA BiO 8B Bióð of saodnr (BXood and Sand) Ameríksk stórmynd gerð eftir samnefndri skáldsöga eftir Vkente Blasco Shauer Myndin er iekiu í eðlikgam litum Aöaihlutverkin leika: Tyrone Pow'er Linda Darneíl Kita Hayworth Sýnd kl. 4, 6,30 og 9. Börn yngri en 12 ára fá ekki aðgang. Novronshúsi um nóttina. í stað þess að s«egja til hans, frú mín, hreinsaði ég sár hans og batt um þau, og ég bjó um hann á gólfinu við hlið barnanna, og þegar karlmennirnir voru komn ir út til þess að elta sjóræningj- ana, hleypti ég honum út um hliðardymar, og enginn vit neitt um þetta, nema þér og ég. Hún þurrkaði sér á vasaklútn- um sínum og ætlaði að halda áfram að gráta, en Dona brosti að henni, hallaði sér áfram,# klappaði á öxl hennar og sagði. — Þetta er ágætt, Prue, þá ert trygg og staðföst stúlka. Það var rétt af þér að segja mér frá þessu, og ég skal þegja yfir þvi. Ég er líka hrifin af William og mér þætti mikið fyrir því, ef eitthvað kæmi fyrir hann. En eitt verðurðu að segja mér. Hvar er William núna? Hann var eitthvað að taia um Coverack, þegar hann var búinn að jafna sig, og hann spurði eftir yður, og ég sagði honum, að þér væruð í rúminu, og að Rockingham hefði verið drep- inn. Hann virtist hugsa um það ofurlitla stund og þvi næst sagð- ist hann eiga vini í Gweek, sem myndu skjóta skjólshúsi yfir sig, og að hann yrði þar ef þér þyrftuð að hafa tal aí sér. — í Gweek? sagði Dona. — Ágætt, Pure! Nú skaltu fara og GAMLA BfOfiS Heitt blóð (TJntamed) Aðalhiutverk leika: RayMilIand Patricia Morison Akim Tamiroff Sýnd kL 7 og 9. Framhaldssýning kl. ZVz—ðVz. HVEB MYETI STELLU TBENT7 Böm innan 12 ára fá ekki aðgang. hátta og hugsaðu ekki meira um þetta og þú skalt ekki minnast á þetta við neinn. Dona brosti í laumi, því að William, hinn trygglyndi, var nálægur, og nú ,.var mögulegt að bjarga honum. Hún sofnaði og hafði nú min.ni áhyggjur en áður, og þegar hún vaknaði sá hún, að himininn var orðin dimmblárri en áður og skýin voru horfin. Loftið var hlýindalegt. Meðan hún var að klæða sig, hugsaði hún ráð sitt. Þegar hún hafði ’borðað morgunverð, gerði hún Harry orð að finna sig. Hann var nú orðinn eins og hann átti að sér að vera, og um leið og hann gekk inn í her-’ bergið, kallaði hann á loðhund- ana sína, glaður í bragði og ánægður með sjálfan sig. Hún sat fyrir framan spegilinn, en hann laut að henn pg kyssti hana á hálsinn. — Harry, sagði hún, ég ætla að biðja þig að gera ofurlítið fyrir mig. — Allt skal ég gera fyrir þig, sagði hann ákveðinn. — Hvað er það? — Mig langa til að þú farir burtu frá Navron í dag, sagði hún — og takir Prue og börnin með þér. Það dimmdi allt í einu yfir Ph{rijðULl '&OLn/rwc/nma, LATI SNATI. að koma í staðinn fyrir einn köttinn minn, sem varð haltur á leiðinni. Síðan hefir hann dregið einn vagninn," sagði kóngssonurinn nú við álfakóng- inn. „Ég skal fara strax aftur til hellis míns, göfugi konungur," sagði Snati, sem var hálf smeyk- ur um að kóngur raundí sneypa hann fyrir að vera kominn aftur. „Fara strax aftur!“ hrópuðu konungshjónin. „Nei, þaij raátt þú sannarlega ekki, Snati minn. Það var auðséð, að þú hefir verið góður, óeigingjarn og góður hundur. Þaö sést á þvi, að þú ert orðinn aUivitur aft- W. ViS böfura suknuB þla rajög_ og nú átt þú að vera hjá okk- ur og verða eftirlætið okkar eins og þú varst.“ „Já, já, þú átt að verða það!“ hrópaði Ingibjörg og klappaði honum svo fast á belginn, að Snati fór að hósta. Hann var svo feginn og hamingjusamur, að hann dinglaði skottinu svo ört, að hann var nærri því buinn að snúa það af sér. Hann á nú heima í höll álfa- kóngsins, og ef þú ferð þangað einhverntíma í heimsÓkn, muntu sjá hann efst í tröppun- um, þangað hleypur hann til að taka á móti þér, þegar hann sér þig koma. Og þú getur verið visa um, að upp frá þessu verður harrn alhvítur til æviloka. 8KDIR.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.