Alþýðublaðið - 02.06.1942, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 02.06.1942, Blaðsíða 2
 ÞriÖjudagmr 2. .it aru%ji var skotínn á Masinnndag, fór fram f gær. BCikill mann£|ðldi fylgdi hinans iátna til grafar. T ARÐARFÖR liila drengs- «J ins, Jóns Hinriks Bene- diktssonar, seni jyrir voða- skotinu varð á hvítasunnudags- morgun, fór frarn í gær að við- stöddy, miklu f jölmenni. Athöínin hófst með því, að séra Sigurbjörn Einarsson flutti bæn að heimili drehgsins í Ingólfsstræti 21 óg síðan var kistan flutt til kirkju. Þar flutti séra Sigurbjörn og lík- ræðuna. Talaði hann út frá þessum texta: „Ef maður finnst veginn í landi því, er drottinn guð þinn gefur þér til eignar, .... þá skulu prestarnir ganga frato og þeir skulu taka til orða og sfegja: Vorar hendur hafa ekki úthellt þessu blóði. .... Fyrirgef drottinn lýð þínum ísrael, er þú hefir leitt og lát ekki lýð þinn gjalda saklauss blóðs og þéim skal blóðsökin uppgefin verða. Þannig skalt þú útrýma saklaúsu blóði burt Listi ifplónflokks- ins í Reykjavík ðkveðinn J kvðld. LlSTI Alþýðuflokks- ins við kosningamar hér í Reykjavík verður á- kveðinn á fundi Fullxríut- ráðs flokksins, sem verður haldinn kl. 8.30' í kvöld í Baðstofu iðnaðarmanna. ■Listi flokksins verður, ■■ eins og alltaf áður, A-listi.s- ; Flpkksfólk, sem fer ■úr.t^. bænum fyrir kjördag, og áður en fyrirframkosn- ingar geta hafizt, er beðið að hafa tal af skrifstofu flokksins- í Alþýðuhúsinu, sími 5020. ■ í frá þér, svo að þér vegni véi; er þú gjörir það ,sem rétt er í augum drottins.“ Var kirkjan troðfull af fólki. •• ■Bekkjarbræður Jóns Hin- riks úr 11 ára bekk bamaskól- ans báru kistu hans í kirkju og úr. Var aðstandendum hins látpa drengs sýnd mikil samúð við jarðarförina. Eitt minnsta hreppsfélagið riðnr á vaðið með oiöf tii Norðmanna. ------«----— ■■ Þingvallahreppur gaf upphæð, sem sam- svarar 50 krónur á hvern gjaldanda. ErTT FÁMENNASTA hreppsfélag á landintx hefir riðið á vaðið með höfð- inglega gjöf til Noregssöfn- unarinnar. Þetta hreppsfélag ér Þingvallahreppur, og gaf hann til söfnunarinnar eitt þúsnnd krónur. Var þetta einróma samþykkt á hrepps- nefndarfundi, sem haldinn var í Valhöll á Þingvöllum á annan í hvítasunnu. Jón Ouðmundsson, gestgjafi á Þihgvölíum, sem er hrepps- nefndaroddviti i Þingvalla- hreppi, bar fram tillöguna um þetta myndarlega framlag. Alþýðublaðið snéri sér í gær til Jóns Guðmundssonar af þessu tilefni. — Þið hafið gerzt myndarleg- ir brautryðjendur í Þingvallá- sveit meðal hreppsfélaganna méð gjöf til Noregssöfnunárinn- ar? . ..„Okkur fannst það vera sjkylda okkar, að, láta. eitthvað1 af hendi rakna til þessarar sjálf-; sögðu fjársöfnunar,“ svaraði Jóm.:;,Okkur íslendingum liður: vel um þessar mudir, meðan aðrir eru í neyð. Norðmenn eru : náskyldir okkur og þeir eru ;þræður okkar. Við eigum þeim margt; gott upp að unna. Finnst!, •,yðurekki. sjálfum,. :að skylda | .-ekkár ^é.ptviræð?“ . || ;-m. Hváð íerú margir. :gj áldend- •'ur.-í Þiri'gvallahréþpif: ,J>eir eru um;20v Gjöf okkar gat ekki verið minni.“ Hefir Þingvallahreppur því gefið sem svarar 50 krónujn á hvem gjaldenra. Það hefði farið vel á því, að höfuðstaður landsins, Reykja- vík, hefði riðið á vaðið með sitt framlag. En því miður varð það ekki. Hins vegar má fyllilega gera ráð fyrir því að Reykja- víkurbær verði höfðinglegur og leggi fram sinn skerf. En hvað ætti Reykjavíkur- bær að leggi fi'am, ef hann legði fram álíka upphæð á gjaldanda og Þmgvállahreppur gerði? ' Gert er ráð fyrir að gjaldend- ur séu nú um 17 þúsund hér í Reykjavík. Samkvæmt því ætti Reykjavíkurbær a leggja fram um 850 þúsundir króna! Enginn gerir þó kröfu til þess að Reykja víkurbær verði svo stórgjöfull. En vonadi kemur Reykjávíkur- bær með sitt framlag á eftir þingvallahreppi og hefir það myndarlegt. 85 gnsnDd krónnr. ,T^T OREGSSÖFNUNIN er nú komin upp í 85. þús. kr. Þessar gjafir hafa borizt síðan síðast: Frá Þingvallahreppi kr. 4,000. „Gj-ávara“ G. Helgítson ;4í., Melsted -kr. 500. Haraldur jBöSyarsspu & Gp.. Akranesi 2.000. Starfsfólk hjá I. Brynj, á að fi stððvnnarvaldið! Þrir Frðmsóknarþingmenn úr tvímenn- ingskjördæmum verða nú þegar fluttir þaðan i einmenningskjördæmi! C VEINBJÖRN HÖONA- ‘v::;SON, ijúverandi annar þingxnaður Eangæinga, iýsti því! yfir á stjómmálafundi, sérh Framsókharflokkuriim boðaði til á sunnudaginn á Stórólfshvoli, að hann myndi ekki verða í kjöri í Rangár- vallasýslu, heldur í Vestur- Skaftafellssýslu, við í hönd farandi kosningar. Við sdma tækifæri lýsti Bjöm Fr. Bjömsson sýslumað- ur á Stórólfshvoli því yfir, að hann myndi verða í fraviboði af hálfu Framsóknarflokksins í stað Sveinbjamar Högnasonar við kosningamar. Talið er víst að hiiin frambjóðandi Fram- sóknarflokksins í Rangárvalla- sýslu verði Helgi Jónasson læknir ,sem nú er þingmaður kjördæmisins ásamt Sveinbimi Högnasyni. Yfirlýsihg Sveinbjamar Högnasonar um það, að hann muni hú verða fluttur af Fram- sóknarflokknum úr tvímenn- ingskjördæmi í einmennings- kjördæmi vekur mikla eftir- tekt og staðfestir ótvírætt þanh brðróm, sem kotoinn var upp um það, að Framsóknar- flokkurinn ætli, sér að láta nokkra af núverandi þing- mönnum sínum í tvímennings- kjördæmunum bjóða sig fram í einmermingskjördæmum við í hönd farandi kosningar. Hefir blaðið það fyrir satt, að tveir Framsóknarþingmenn aðrir en Sveinbjörn verðl flutt- ir þannig til: Þeir Steingrímur Steinþórsson, núverandi ann- ar þingmaður Skagfirðinga, sem sagður er eiga að bjóða sig fram fyrir Framsóknar- flokkinn í Barðastrandasýslu og Bjarni Bjarnason, skólastjóri á Laugarvatni, nú annar þing- maður Árnesinga, sem á að vera í kjöri af hálfu Framsókn- arflokksins í Snæfellsnessýslu. Verða þessar breytingar ekki skildar nema á einn veg: Tím- inn hefir að. vísu talað borgin- xnannlega um það, að Fram- sóknarfiokkurinn muni fá stöðvunarvald og hindra kj ör- dæmabreytinguna í sumar, en í kyrþey hefir Framsóknar- flokkurinn enga trú á því og býr sig undir, að koma þeim þingmönnum sínum úr tví- mennihgskjördæmunum, sem fyrirsjáanlega myndu falla þar í haust, fyrié! i öðrum kjör- dæmum, og þá einmennings- kjördæmum. Blaðið Vísir getur þess í sarnbandi við fréttir af fund- ólfsson & .Kvaran 85. Nói h.f. 1.000. Siríus, gosdrykkjaverk- smí$ija .kr. Í.ÖOO. Hreinn h.f. kr. .BíIstjJ..,og starfsmpnn hjá BSÍ .405» Merkjasala-:í.Sandgerði kr. 2ÖÖ. Er því samtals irox komjð 85.419.00. inum á Stórólfshvoli í fyrra- dag, að frambjóðendur Sjálf- stæðisflókksins í Rangárvalla sýslú verði Ingólfur Jónsson á ; Hellu og væntanlega Sigurjón bóndi í Raftsholti. Lá við slysi Hafnarfirð. Bifrelöin steyptíst fram af bryagjn. en maðnrinn, sem i henni var, bjargaðist. K LVKKAN 9.30 í gær- morgun var vöruflutn- ingabifreið ekið í sjóinn út af bæjarbryggjunni í Hafnarfirði og munaði minnstu, að maður- inn, sem i bifreiðinni var, dmkknaði. . Þetta vildi þannig til: Bif- reiðin G 298, eign Jóns Gísla- sonar útgerðarmanns stóð við landgang á bæjarbryggjunni. Bifreiðarstjórinn var ekki í bif- reiðinrii, en þar sem losa átti kol á bifreiðina, fór verkstjór- inn, Gunnar E. Jónsson, upp í hana, og- ætlaði að færa hana undir krana, sem átti að losa kol á bifreiðina. En við þetta lenti bifreiðin í sjónum og Gunnar með henni. Gunnari skaut þó upp nær strax og bjargaðist hann á land. í gær vann kafari að því að ná bifreiðinni upp. Tfhr 16 pnsnnd ferón- nrsðfnnðnstáMæðrá 4. • • ■ líist Milclu bænpi upphæð en nokkru sinni ^ður MERKJASALA Mseðra-. styrksnefndarinnar é Mæðradaginn s.l. sunnudag gekk mjög vel. Hefir áldrei safnazt eins mikið fé fyrir sölu merkja. Alls komu inn yfiir 16 þús- undir króna, þar af voru 350 kr. gjaíir. Að þessu sirini seldust færri merki en í fyrra, en hins vegar kostuðu merkin núha miklu meira en þá. Sagði formaður Mæðrastyrks nefndar við blaðið í gærkveldi, að það hefði dálítið háð söl- unni, að ekki fengust nógu margir til að selja út um bæ- inn, hins vegar var blaðið beð- ið að færa bæjarbúum kærar þakkir nefndarinnar fýrir góðat undirtektir. Valor vann meíst- araflokksmótið. M EISTARAFLOKKSMÖT INU var lokið í gærkv. og vann Valur mótið. Leikar fóru þannig í gær- kveldi, að Fram vann K.R. með- 1:0 og Valur Víking með 1:0. Annars flokks mótinu lauk líka í gær m?ð leik á milli KR. og Vals og vann Valur með 2:0. Hefir þá Valur Unnið líka 2. flokks mótið, en KR. vann 3~ flokks mótið. Barnaverndamefnd Reykjavíkur hefir skrifstofu í sumar í Mið- bæ.iarbamaskólanmTi, herb. nr. 19. firnnnnrlnn pegar grafinn aö nýja stðdentagarðinnm. . ... » — En 300,000 krónur vantar enn af 750, 000 króna byggingarkostnaði. G KUNNGREFTINUM á nýju stúdentagarðs- mgunni er nú nýlega lokið. Höfðu stúdentar tekið sig til og grafið grunninn í sjálfboðavinnu og þannig byrjað á því að leggja álit- legan skerf í Garðinn. Er. stúdentum .þessi bygging rnikið. -ka’ppsmál, : þar eð hú$- næðismál þeirra undanfarið hafa verið algerlega óviðunandi. Eins og getið hefir verið áður hér i blaðinu, brást r.fl- itjórn- in og alþingi vel við ínálaleit-: an. sfúdenta, þegar ui mála kom að byggja húsið, og hét að styðja þá með 300 þús. kr. styrk og.. ábyrgð. Ennfremur hefir gamli Garður tekið að sér að um Í50 þús, . kr. til Erp. þar.. nú fengnar um 450 þús. kr„ en enn þá er langt í land, því að bygg- ingarkostnaður er áætlaður 750 þús. kr. Ýmis sveitarfélög og bæja hafa heitið máli þessu stuðningi sínum, og er sennilegt að flest þeirra gefi herbergis- verð, 10.000 kr. Loks hefir byggingarnefndin nú nýléga sent bréf til allra stúdenta á landin'u, sem til' háðist, ög héit- ið' a þá áð veila þessú máli stuðning sinn. Má telja víst; að stúdentar bregðist vel við málaleitan þessari, því að íriarg- ir þeirra þekkja af eigin reynslu hve nauðsýnlegur liðut í nám- inu slik' stúderitaheimili- oni. Ráðgert er að næstu dag?t murii ungir kvenstúderitar ganga um bæinn og sáfriá inn fé hjá þeim mönnúm, sem bré# væru serid tií og'ekki fiafa'þég- Fraaih. á 7, síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.