Alþýðublaðið - 03.06.1942, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 03.06.1942, Blaðsíða 2
AU>YPUBLAPtP hafa ni ferið yflrhesrðír af Mifnaðinnm latel En enginn árangar enn. RANNSÓKN stórþjófnað- anna í OddfeUowhúsinu, þar sem stolið var 2 þúsund kr., og að Álafossi, þar sem stolið ar upp undir 4 þúsundum kr., stendur enn yfir. Eru þessi þjófnaðarmál all umfangsmikil, sérstakiega að Álafossi. Hafa þegar verið yfir- heyrðir út af því rnáli 40 til 50 menn og er yfirheyrslum enn ekld lokið. Ekkert hefir enn sannast um það, hver valdur var að þjófnaðinum. Einn af fulltrúum hjá lög- reglunni sagði við Alþýðublað- ið í fyrrakvöld: ;rÞað er miklu erfiðara að rannsaka þjófnað- armál nú en áður.“ -— Hvers vegna? „Aðallega vegna þess, að nú hafa allir mikla peninga milli handa.“ — En hin mikla mannfjölgun, sem orðið hefir í bænum? „Jú, hún hefir vitanlegá nokkur áhrif á starf okkar.“ StiörniB ætlar að greiða úr Það á að gerast undir yfirskinidýrtiðaráðstafana Smjðrltkisg erðir nar heimtuðii að fá að liækka smlðrlikisverðið mm hér unt hil 1 krónu kfióills R ÍKISSTJ ÓRN SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS heldur áfram á þeirri braut, sem samstjóm Sjálístæðis- flokksins og Framsóknarflokksins fór inn á í vetur, að ausa út fé úr ríkissjóði í hít stórframliðenda og heildsala undir yfirskini dýrtíðarráðstafana, en raunverulega til þess að friða stríðsgróðakröfur þeirra. Fyrir örfáum mánuðum varð það kunnugt, að stjóm Hermanns Jónassönar og Ólafs Thors hafði ákvéðið að leggja fram hvorki meira né minna en hálfa milljón króna úr ríkissjóði til þess að bændur gætu fengið erlendan áburð keyptan við sama verði og í fyrra. f gær skýrði svo Morgunblaðið, aðahnáigagn Sjáif- stæðisflokksstjórnarinnár svo frá, að hún hafi ákveðið að greiða smjörlíkisgerðum uppbætur, úr ríkissjóði, á smjör- líkisverðið, undir því yfirskini, að það sé nauðsynlegt til 1 " ‘j • þess að smásöluverð þéss geti haldizt óbreytt frá því, sem það hefir verið. Veit eijginn enn hve miklum fjárupphæð- um þessar upphæðir muni nema, en varla verður þar um minna en mörg hundruð þúsund krónur að ræða — eða <íj' -'V' 'j jafnvel eina milljóh —r á ári. Eftirvinna og snnnndaga Er þaö gert samkvæmt leyni- samningi rikisstjórnarinnar? VERKAMÖNNUM í nokkrum vinnuflokkum í setuliðs- vinnunni hefir verið tilkynnt, að framvegis verði engin eftirvinna unnin og engin sunnudagavinna. Var verkamönnunum tilkynnt þetta fyrirvaralaust, og ekki til- greind nein sérstök ástæða fyrir því, að þessi breyting hefir verið gerð. Eftir því, sem Alþýðublað- inú hefir verið sagt, sfáptif nú að nokkru, eða öllu leyti, um Uúsbændur yfir þessari vinnú, og má vera, að þar sé ástæðan fyrir því, að þessi breyting er gerð. Verkamannafélagið Dags- brún gerði, eins og kunnugt er, samninga um þessa vinnu fyrir hönd verkamanna við brezku herstjómina á sínum tíma. — Býst stjórn .Dagsbrúnar við að hafa tal af hihum nýju hús- bændum yfir vinnunni um samningá einhverii næstu daga og þá jafnframt að ræða við ríkisstjómina um rhálið, en þéssi vinna hefir verið nokk- urt deilumál Undanfarið. Ríkisstjómin hefir opinber- lega skýrt frá því, að hún hafi ^gert samninga við herstjórniha úm þessa vinnu, og að í samn- ingum þeim sé það ákvæði, áð fækkað verði verkamönnum í hénni. Ekki hefir komið til neinnar fækkunar enn sfem kom- ið er, hvað sem síðár kann að verða. En óneitaniéga Jítur þannig út, að afnám eftirvrnhu og sunnudagavinnu sé einh liðurinn í þeirri tilraun, að fá verkamenn til að sækja fastar en verið hefir eftir því að vinna við landbúnaðarstörf í sumar. Verkamönnum finnst hins vegar sjálfum hart, að þeir skuli ekki fá leyfi til að sitja að þim eldinum, sem bezt brenn- ur, að leita sér virtnu, þar sem mestar tekjur er að hafa. Sjá líka allir sjálfir, hversu órétt- látt það er, þegar vitað er, áð allar aðrar stéttir þjóðfélagsins eru algerlega frjálsar í þessu tilliti — og ríkissjóður er jafn- vél látinn borga beínt í vasa framleiðenda mismun á lögá* kvéðnu útsöluverði og því, spm framleiðéndur telja sig þurfa að fá fyrir framleiðsluvöru sína. ; Óskað efttr 800 manns i kaupavfnnu. Alþýðublöðið hafði í gær tai , af fuUtrúa í ráðningarskrif- stofu landbúnaðarins. Alls. hafa skrifstofunni borizt um- Framh. « 7. eíöu. Er ríkisstjórnin sögð hafa fal- ið gerðardóminum, eða „dóm- nefndinni“, eins og hann heitir nú, að reikna það út „í Samráði við smjörlíkisframleiðendur“, hve miklar þær uppbætur skuli vera. Tilefni þessaxar ákvörðunar ríkisstjórnarinnar er krafa sú, sem smörlíkisgerðirnax gerðu um það að fá að hækka smjör- líkið i verði um hvorki meira né minna en eina krónu hvert kíló. Og færðu þær þau rök fram fyrir þessari kröfu, að efnivör- ur smjörlíkisins hefðu hækkað svo mjög í verði. >En samtímis stöðvuðu smjörlíkisgerðirnar bseði hér og á Akureyri aila sölu á smjörlíki til verzlana, þangað til þær hefðu fengíð svar við verðhækkunarkröfu sinni, og er þetta sölufall nú foúið að standa i heila viku. I fyrradag ákvað ríkisstjórnin þó, áð útsöluverð á smjörlíki í smásölu skyldi ekki breytast frá því sem það er nú, en það er kr. 3,68. En sájntímis ákvað hún að friða kröfur smjörlíkisgerð- anná með því að tilkynna þeím, að þeim myndí verða greidd verðuppbót. úr rikissjóði, sem reiknuð yrði út af „dómnefnd- inni i samráði við þær” eins og áður er skýrt frá. Er .þar með að vísu afstýrt, að útsöluverð smjörlíkisins liækki, en peningamir þó bara á annan hátt teknír úr vasa almennings með því að greiða þá smjörlíkisgerðunum úr ríkissjóði. því að ekki er enn farið að leggja útflutn- ' ihgsgjald á stríðsgróðasölu togaranna; eins og þó var ráð fyrir gert I dýrtíðarlögunum í því skyni að standast straum af fjárframlögiun til dýrtíðar- ráðstafana. Það má vel vera, að smjör- líkisgerðirnar hafi rétt að mæla, að efnivörur smjörlíkisins hafi hækkað mjög í verði. En vitað er, áð þessi atvínnurekstur hef- ir undanfarið rakað saman svo óhemjuíegum gróða, að hann hefði vissulega átt að geta þol- að það, þó að eitthvað hefði dregið úr honrnn í bili. Mun þessi undanlátssemi ríkisstjórn- arinnar við smjörlíkisgerðirnar því áreiðanlega ekki mælast vel fyxir hjá almenningi. íslandsgliman verðnr háð annað kvðld kl. 0. 10 þátttakendur frá 6 félögum. En glfmtikóngurinn kepplr ekkl. I SLANDSGLÍMAN verður háð í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar kiukkan 9 annað kvöld. Er þetta í 32. sinn, sem keppt er um glímu- konungstignina, en 36 ár eru síðan íslandsglíraan var fyrst háð. Engin keppni fór fram á stríðsárunum 1914—1918. . . Að þessu sinni verða 10 kepp- endur frá 6 félögum og fara neöfn keppendanna og félaga þeirra fara hér á eftir. Frá Glímufélaginu Ármanni keppa: : Skj aldarhafinn frá í vet ur Kristmundur Sigurðsson lög- regluþjónn. Hann sigraði eins og kumiugt ex núverandi glímu- kóhg .Á skjalda!rgíímú Áimáiins síðast. Þá eru einnig frá Ár- manni: Jóhannes ÓLafsson, Sig- urður Hallbjarnarson, Bjarni Bjarnason og Benóný Benedikts spn. Frá íþróttafélagi Kjósar- sýslu: Davíð Guðmundsson, frá Ungmennafélaginu Vöku í Ár- riessýslu: Sigfús Ingimundarson frá Ungmennafélaginu Ingólf- ur: Steinn Guðmundssön og frá Ungmennafélaginu Ólafur Pá i Dölum: Kristinn Sigur- jónsson frá íþróttafél. Þór: Hjörtur Gíslason. Ér búizt við að keppnin ann- áð kvöld verði bæði mjög hörð og skemmtileg. Er jafnvel búizt við að utanbæjarmennirnir veriði nú skeinuhættari en riókkru sinni áður. Gtímukóngurinri Kjartán B. Guðjónsson hefir tilkynnt að haxin taki ekki þátt í keppninni. Miðvíkndagw 3. júní 10421, Gepileg aðséka aI skemmtoo Sjófuaona dagsins. S |ómanuad agshla ðií er nú miklu stserra og f jölbreyttara en áönr. Q JÓMANNADAGUEINN kJ er eins og kumnigt er, á sunnudagimi, Aðgimgn- miðasala að sammkvæmui|- um, sem áttu að vera að Hótel Borg og í Oddfellow- húsinu er hafin, og er að- sóknin svo mikil, að nú hef- ir Sjómannadagsráðið ákveð- xð að hafa veizlu einnig f Ingólfs-Café. — Enn eru nokkrir aðgöngumiðar eftir. Allri skemmtiskránni verður útvarpað frá Hótel Borg til OddfeHowhússins og f Ingólfs-café. Enn er ekki fýllilega ráðið hvort Magnús Jónsson atvinnu- málaráðherra talar á útifundin- um en ákveðið er, að Sveixm Benediktsson tali á útifundinum af hálfu útgerðarmanna. Sjómannadagsblaðið verður að þessu sinni miklu stæiTa og fjölbreyttara en undanfarin ár og verður það komið út um allt land til sölu á sunnudaginnu Efni þess er á þessa leið: Á forsíðu er stór mynd af ungum sjómanni. Er hún prýðilega tekin og vel gerð. Þá er ávarp ritstjóra blaðsins, Friðriks Hall- dórssonar loftskeytamanna, og fylgja því þrjár myndir. Þá er birt bréf Sigfúsar Halldórssoh- ar tónskálds til Sjómannadaga- ins, þar sem hann ánafnar sjó- mannadeginum nýtt lag, sem hann hefir samið við kvæði Arnar Arnarsonar : Stjáni blái“ Fylgja og þakklætisorð. Sjó- mannadagsráðsins. Þá er birt kvaeðið „Stjáni blái“. Næst er grein um heimili fyrir aldraða sjómenn, eftir Grím Þorkelsson. þá Horf um öxl, eftir Friðrik Halldórsson, stór mynd a£ fyrsta fulltrúaráði Sjómanna- dagsins, grein eftir Henrý Hálfdánarson um jarðskjálftana í Japan 1923, með mörgum myndum, gein eftir Sigurjón Á Ólafsson alþingismann, sem hann nefnir: Öryggi sjávarút- grímur Jónsson skrifar grein er hann nefnir: Öryggi sjóvarút- vegsins umfram allt. Guðrún: Hún situr hljóð, Mansöngur eftir Svein Gunnlaugsson. Þeir,, sem aldrei komu aftur, eftir Jóns Bergsveinsson með mörgum myndum. Hætturnar á höfunum sýndar í 11 myndum og fylgjæ þeim skýringar. Grímur Þor- kelsson stýrimaður skrifar ferðasögu til Suður- Afríkuv og fylgja margar myndir. Grem þýdd úr ensku nefnist Þeir, sem grundvöllinn lögðu. Ásgeir Sig- urðsson skipstjóri skrifar grein er hann nefnir Sameinaðir stönd um vér, Geir Siguxðsson fyrr- verandi skipstjóri skrifar um fyrstu sjóferð sána. Jón Odd- geir Jónsson skrifar um lífgtm drukknaðra og birtir xnynd til skýringar. Hermann S. Jónsson skrifar um fiskiróður úr Odd- Framh. á 7. siðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.