Alþýðublaðið - 03.06.1942, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 03.06.1942, Blaðsíða 4
AUÞYÐUBLA0IÐ Mi&vikiaöagve 3. jtini 194%. SIOURJÓM A. ÓLAFSSON: Elll> og tmldarheimlll ijrrir sjómenn. 4 fUjríjtatblftdið Ól«efoaði: Alþýfnftokkarian Rttstjári: Sletön Pjetnrsson Kiteíj'órn og afgreiðsla í Al- þýfiuhásinu við Hverfísgötu stmar ritetjámar: 4901 og 4HZ Símar afgresöslu: 4900 og 4096 VeriJ í lausasölu 25 aura. snteml&jaxi ’fl. f. Tvær attaygiisserðar framtaoðsfréttir. TVÆR FRÉTTIR foárust um helgina af framboðum við i hönd farandi kosningar, sem, enda þótt þær geti hvergi nærri talizt til stórfrétta, hafa vakið töluverða athygli og eru á ýms- an hátt lærdómsríkar. Önnur fréttin er sú, að þrír þekktir Framsóknarmenn, sem nú eru þingmenn í tvímennings kjördæmtun, eigi ekki að vera í kjöri þar lengur, heldur sé það nú ákveðið, að þeir skuli þegar í stað fluttir úr tvímennings- kjördæmumun og hafðir í kjöri í einmenningskjördæmum, þar sem bersýnilega er ætlunin að koma þeim fyrir í framtíðinni. Þessir Framsóknarþingmenn eru Sveinbjöm Högnason, sem fluttur verðiu- úr Rangárvallar- sýslu til að vera í framboði í Vestur-Skaftafellssýslu, Stein- grímiu- Steinþórsson, sem fer úr Skagafirði í Barðastrandar- sýshi, og Bjami Bjarnason, sem hættir í Árnessýslu og býður sig fram á Snæfellsnesi. Þessar tilfærslur á þingmönn- um Framsóknarflokksins nú þegar fyrir kosnmgarnar um kjördæmabreytinguna ættu ekki að þurfa skýringa við. Þær verða varla misskildar. Þær sýna, að Framsóknarflokkurinn gerir sér, þrátt fyrir öll digur- mæli inn stöðvunarvald, sem hann ætli sér að ná við kosn- ingarnar í næsta mánuði, enga von um að geta hindrað kjör- dæmabreytinguna og þar af leið andi heldur enga von um, að geta framvegis fengið nema einn þingmann kosinn í tvímenn ingskjördæmunum. Að því er nú þegar byrjað, að hola nokkr- um af þeim þm., sem Fram- sóknarflokkurinn á nú í tví- menningskjördæmunxim, niður í emmenningskjordæmum. Þar eiga þeir að reyxxa að vinna sér ný þingsæti nú eða næst þegar kosið verður. Þessi frétt er, enda þótt hún sé ekki stór, einkar eftirtektarverö vegna þess, að hún sýnir, hve vita tx-úlaus Framsóknarflokkur- inn er sjálfur á öll digurmælin. sem blöð hans og talsmenn hafa undanfarið haft um það, að haxm muni auka svo þingmanna tölu sína við þessar kosning að hann geti stöðvað kjordæma- j breytinguna á þingixm I sumar. Nú er öllum ljóst, efth þessa fyrstu frétt af framboðum Fram sóknarflokksins, að haxm hefir með sjálfum sér enga von ura það. Hin framboðsfréttin er sú, að forsprakkar Sjálfstæðisflokksins hafi ákveðið og tilkynnt Sigurði Kxistjánssyni, sem undanfarið kjörtímabil hefir verið einn af þmgmönnum flokksins hér í höfuðstaðnum, að haxm verði við í hönd farandi kosningar ekki hafður í kjöri fyrir Sjálf- stæðisflokkinn í Reykjavík. Þessi frétt er í sjálfu sér heldux ekki stórvægileg. Þó hefir hún þegar vakið nokkra furðu. Sjálf stæðisflokkurinn er nýbúinn að slíta stjórnarsamvinnunni við Framsóknaiflokkirm og mynda stjórn sjálfur með þeirri yfir- lýstu stefnu, að tryggja fram- gegn kj ördæmabreytingarinnar. Og svo láta forsprakkar hans það vera sitt fyrsta verk, að bola þeiro manninum burt frá þingsetu fyrir flokkinn, sem vit- að er að fyrstur af öllum þing mönnum hans tók ákveðna af stöðu gegn stjórnarsamvinnunni við Framsókn og með kjördæma skipunarfrumvarpi Alþýðu- flokksins, sem hinir urðu síðar nauðugir viljugir, að snúast til fylgis við. Mönnum verður nú á að spyrja: Eru þetta heilindi Sjálf- stæðisflokksforsprakkanna í kjördæmamálinu, að þeir skuli einmitt bregða fæti íyrir þann af þingmönnum flokksins, sem fyrst og heiðarlegast af þeim öll- um hefir barizt fyrir kjördæma- breytinguimi — „réttlætismál- inu“? Eða eru þeir að hefna sín á Sigui-ði Kxistjánssyni fyrir það, að hann greiddi atkvæði á alþingi á móti gerðardóminum, hinu sameiginlega gerræði Her- manns Jónassonar, Eysteins Jónssonar, Ólafs Thors og Jakobs Möllers? Það fer varla hjá því, að Sig- urður Kristjánsson sé hér lát- inn gjalda annars hvors eða hvors tveggja. Enda eru þau nýju nöfn, sem fullyrt er að eigi að vera á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Reykja- vík, eftir því. Það eru Bjaxni. Benediktsson borgarstjóri, einn af nánustu fylgifiski^m Ólafs Thors og stjórnarsamvinnxmn- ar við Framsóknarvaldið og Hriflumennskuna, og Björn Ólafsson heildsali. Vitanlega eru þetta „fínni“ memx, en Sig- urður Kristjánsson. En að hinu munu ýmsir spyrja, hvort það séu menn eins og vinur Jónasar frá Hriflu, Bjarni Benediktsson, sem bezt sé til þess trúandi, að setja niður rostann í Framsókn. Um afstöðu Bjarna til gerðar- dómsins vita allir. Er hann var stofnaður með bráðabirgðalög unum í vetur, fagnaði Bjarni því á fundi í Gamla Bíó, að hækkim á grunnkaupi launastéttanna hefði þannig verið bönnuð, enda þótt hann hefði aðeins tveimur mánuðum áður skrifað af mikl- um fjálgleik í Morgunblaðið, að þess væri engin von, að verka- menn vildu færa fórnir í harð- æri eins og 1939, nema þeir léngju þeim mun ríflegri hlut, hegar betur áraði. Fjrrir þennan þjón Fram- knar- og Kveldúlfsvaldsins og | aðra álika ,fína“ ménn, hafa for sprakkar Sjálfstæðisflokksins nú ákveðið að fóxma SigurSS Kxdstjánssyni. Það er von að þeir hæli sér af baráttu sinni gegn Framsóknarvaldinu, eða hitt þó heldur! HUGMYNDIN um stofnun elli- og hvíldarhéimilis hef- ir um langt skeið lifað í hug- um ýmissa áhugamanna innan sjómannastéttarinnar. Kreppu- tímar og ýms óáran hefir valdið því, að ekki hefir verið hafist handa fyr um það mál, sem og mörg önnur sem fjármagn þarf til að hrint sé á stað. Nú hefir „Sjómannadagsráð- ið“ ákveðið að hefja nú þegar undirbúning um fjársöfnun í þessu skyni að kjörið ákveðna menn til að standa fyrir henni. í aprílmánuði síðastliðnum birtu blöðin ávarp til lands- manna um að styðja þetta mál með framlögum, og ekki er ann- að hægt að segja en að undirtekt ir blaðanna um mál þetta hafi verið hinar beztu. Mér þykir þó hlýða að rifja upp á ný, hvei’s- konar mannúðar og menningar- stofnun að sjómannastéttir er hér að beita sér fyrir. Þótt nokk uð hafi verið um mál þetta ritað og talað. Framfarir síðustu áratuga og bylting sú sem orðið hefir í at- vinnuháttum, hefir breytt þjóð inni úr einvörðungu bændaþjóð, sem stundaði sjóinn aðeins á vertíðum til þess að fala björg í bú, í fiskimanna og farmanna þjóð, ásamt öðrum atvinnuveg um sem sjávaxrútvegurinn hefir skápað beint og óbeint. Um 60 af hverju hundraði landsmanna búa nú í bæjum og kauptún um og stór hluti þeirra hafa fisk veiðar og farmennsku að at vinnu. Jafnvel bændur og bændasynir leita nú í stríðum straumum til sjávarins á ýmsum tímum árs. Það má því segja að mikill hluti vinnandi karla taki þátt í þessum atvinnurekstri einhverntíma æfinnar. En það eru þeir, sem gera fiskveiðar og formensku að lífs starfi, seín hér eru bornir fyrir brjósti. Reynslan er þegar far in að sýna það, að þótt vér séum fámenn þjóð,að þá sækir í sama horfið hjá oss og hjá hinum stærri þjóðum, að margir sem velkjast á sjónum mest allt sitt líf eiga hvergi samastað þegar kraftarnir bila og þeir eru ekki lengur hlutgengir í volkið. Það vill verða misjafnt hvað mönn um verður við hendur fast. Sum ir eru jafn eignalausir að starfs lokum og þegar þeir byrjuðu. Aðrir hafa dregið saman nokkra fjárhæð til elliáranna. Enn aðrir hafa komið upp barnahóp, sem ekki hefir skilyrði til að taka í hornið slitinn mann og láta honum í té þá líðan sem hann á skilið eftir langa starfsæfi. Þá eru menn, sem hafa misst alla sina nánustu og til engra er að fiýja. Dæmin eru svo ótal mörg, hversvegna fjölda margir menn verSa ein stæðingar í ellirmi.. Meðal menningarþjóða er það talið höfuðskilyj-ði fyrir framtíð •þeirra, að vel sé búið að æsk urrni. En það ei* engu síður mikilsvert að þ,fó5irnar meti> að verðleikum unnin störf og fyrir ellinni sé séð á sómasam legan hátt. Hjá hinum stæxrf þjóðum, hafa risið upp Elli og hvíldar- heimili fyrir aldraða sjómenn, sem ýmsar mannúðar og menn- ingarstofnanir hafa staðið áð. Hafa ýmsir menn, er þau hafa séð, lýst þeim fyrir mér á þann veg, að ánægjjulegt má vera hverjulm þeim erí þar gistir.1 Okkur íslendingum má einnig vera það nokkurt metnaðaxmál að við getum sýnt hinum stærri og voldugri þjóðum, að við kunn um að meta sjómannastétt vora og viljum búa að hexmi jafnt í blíðu sem stríðu eins og bezt má verða. Ef til vill getur smá þjóð aldrei betur sýnt hinum 'stærri mennigarþroska sinn eins vel og á sviði mannúðarmála. Oss er Ijóst að nokkurn tíma mun það taka að safna nægilega stórum sjóði, svo að framkvæmd ir geti iiafizt. Allur ágóði Sjó- TÍMINN gerði í gær að um- talsefní þá ákvörðun Sjálf- stæðisforsprakkanna, að sparka Sigurði Kristjánssyni út af lista flokkins hér í Reykjavík við í hönd farandi kosningar, og fór meðal annars svofelldum orðum um hana: „Framsóknarmemi fagna því vissulega, að Sigurður Kristjáns- son hverfur úr þinginu. Enginn maður hefir yerið óþarfari þjóð- stjórnarsamvimrunni en hann. Hann var jafnan í hópi þeirra, sem mesta óbilgirrii sýndu Framsókn- arflokknum. Eftirmaður hans, Bjöm Ólafsson, er talinn stórum samvinnuþýðari maður. Sjálfstæðisflokkurinn ætti að „hreinsa til“ ennþá betur á þenn- an veg.“ Þessi ummæli Framsóknar- flokksins eru einkar eftirtektar- verð fyrir Sjálfstæðismenn. Þau sýna þeim hvers erindi Sjálf- stæðisforsprakkarnir eru að reka með því að sparka Sigurði Kristjánssyni „Framsóknar- menn fagna því,” segir Tíminn. „Sjálfstæðisflokkurinn ætti að hi-einsa til betur á þennan veg“ — til þess að hægara verði fyrir þá Jónas frá Hriflu og Ólaf Thors að skríða aftur saman eft ir kosningarnar í sumar eða haust! ❖ Tíminn ber sig í gær mjög upp undan því, að rofinn hafi verið friður á Framsóknarfl. í stjórnarsamvinnunni við Sjáflstæðisflokkinn, út af kjör- dæmamálinu. Lýsir hann því um leið með hjartnæmum orð- um, hvemig hvor um sig átti að hliðra til fyrir hinum til að mannadagsins rennui- í þenae. sjóð. En það mundi seinfær leið, Þess vegna er nú leitað sans- skota um land allt. Fyrst og; fremst meðal sj ómannastéttar- mnar sjálfrar, síðan meðai þeirra sem beint eða óbeint hafe líf-safkomu sína af hennar staxíL Við vitum einnig að sjómanna stéttin á fjölda vina meðal allra stétta þjóðfélagsins, sem virða hana og þakka henni hið mikla og þjóðnýta starf, er hún innir af hendi. Við væntum því að margir verði til þess að styðja þessa viðleitni vora í þágu menn. ingar og mannúðar, og leggi. sinn skerf fram stóran eða smá- an. Við stefnum að því marki að irrnan fárra ára verði reist á friðsælum stað í nágrenni Reykjavíkux myndarleg og hag- anleg bygging, þar sem skilyrðl eru til þess að gera nánasta um- hverfi skemtilegt og aðlaðandi; með, möguleikum fyrir vistmenn Framh. á 6. síðu. varðveita friðinn og stjórnar- samvinnuna. Hann segir í því sambandi meðal annars: „Framsóknarflokkurinn bauð frið og samvinnu um lausn þeiiTa mála, sem nú eru mest aðkallandi. En vitanlega hlaut þessi samvinna. að grundvallast á því, að flokkarn- ir leggðu ótímabær sérmál sín til hliðar. Framsóknarflokkurinn gat t. d. ekki kxafizt þess af Sjálfstæð- isflokknum, að sjómemiirnir á Keldúlfstogprunum fengi full- komiega sinn hlut af stríðsgróðan- um, vegna þess, að Sjálfstæðis- flokkurinn er því andvígur. Sjálf- stæðísflokkurinn gat heldur ekkl gert kröfur, sem voru álíka ósam- ræmanlegar stefnu Framsóknar- flokksins." Þetta er vitanlega mjög, fallegá og sarxngirnislega mælt En hvers vegna sá ekki Fram- sóknarflokkurinn þetta strax^ áður en þjóðstjórnin var rofin, þegar hami fitjaði upp á lög- bindingu kaupgjaldsins og gerð- ardóminum, sem hann mátti þó vita, að var hvorti;veggja engia síður ósamræmanlegt stefnxi Alþýðuflokksins, sem þá enix. var í stjórn, heldur en fuB- komin hlutdeild Kveldúlfssjó- mannanna í stríðsgróðanum stefnu Sjálfstæðisflokksins, eða fullkomið jafnrétti kjósenda stefnu Framsóknarflokksins? Er það ekki nokkuð bröslegt, að Framsóknarflokkurinn skuli nú vera að bera sig upp undan því, sem hann sjálfur hefir byrjað og skapað foi-dæmi um? * ! En Framsóknarblaðið virðist ekki hafa neina hugmynd um Framh. á 6. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.