Alþýðublaðið - 03.06.1942, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 03.06.1942, Blaðsíða 5
S4i&«ik»<iagrai' 3-. jiuí 1-9-42.. MJÞY- iKJf&LAÐtfl " 5 Stúlkurnar og blómin. Þessar fallegu stúlkur, sem hafa skreytt si.g með allskonar blómum, heita Gwen Crawiord Betty Cochran, Mary Feddersban og Barbata Forbush. Eftir GIMSTEINAR eru auðæfi, sem auðvelt er að verzla með, sem bera verðmæti sitt í gliti sínu. Alls staðar er hægt að koma þeim í verð og það er auðveldara að gera sér fé úr þeim en úr nokkurri annarri verðmætri .eign. Núverandi verðhækkun gim- steina er ekki eingöngu sök er- msteinar, Lystugur snáðj, Þessi snáði er japai.. ur, en i héima í Eandaríkjunum. dann var ásamt foreldrum sín- im fluttur á ,,öruggan stað“ af lögreglunni, en hann tók 'þó natarlystina með sér, eins og myndin sýnir. lendra flóttamanna, sem komið Iiafa með gimsteina og reyna að hækka gengi þeirra, né þeirra, sem muna eftir gengi þeirra eftir heimsstvrjöldina. Verð- lagseftirlitið, sem vill koma í veg fyrir að/ þjóðinni blæði út fjárhagsiega, hefir skipað svo fyrir, að um'75 prósent af gim- steinabirgðum gimsteinakaup- manna verði flutt út sem ti-ygg- ing fyrir eriendum skuldum. Þar sexn eftirlit er, myndast óhj. kvæmilega laumuverzlun, og ghnsteinaverzlunin er engin undantekning. Hvernig má það vera, að auðugur gimsteina- safnari hýður nú 1000 sterlings- pund fyrir karat í bláhvítum gimsteini, sem er 15—20 kar- öt? Fyrir stríð hefði slíkur steinn ekki kostað meira en 250 sterlingspund lcaratið og eins karats steinn hefði þá ekki kostað meira en 35—40 sterl- ingspund, en nú myndi hann 1 ; sta 160 sterlingspund. En sjaldgæfasth- og jafn- framt dýrastir eru litlir stein- ar. sem eru frá sex steinum upp ' 10 í karatinu, og þess ber að • p.ast, að karat er aðeins 5000, hluti úr kílógrammi. Ásueðan fyrir því, að þeir eru svo sjaldgæfir nú orðið, er sú, að flestir demantaslíparar í Belgíu, HoLLandi og Þýzkalandi liafa verið kvaddir frá þessu vandasama starfi síu. Og hinir fáu, sem eftir eru, geta ekki fengið steinana óslípaða, þar e-ð námurnar eru svo að segja allar í löndum, sem Bretar ráða yfir. En jafnvel á friðartímum hafa þessi skrautlegu tákn auð- æfanna meiri þýðingu en þá að vera til skrauts og sýnis. Safn- endur safna þeim. Ríkisstjóm- ir og stór fyrirtæki nota þá sem tryggingu stórlána. Konungar, . páfar og keisarar bera eftirlílr- ingar þeirra í kórónti sinni, en hinir raunverulegu steinár eru geymdir í harðlæstum kjallara- hvelfingum, svo að þeim verði ekki stolið. Að minnsta kosti þrír fjórðu af öllum gimsteinum í heimin- um er óhæft til skrauts. Slíkir steinar eru ekki þess virði, að þeir séu slípaðir. Þar fyrir er ekki sagt, að þeir .jéu einskis- virði. Þeir. eru einmitt notaðir til iðnaðar. Sakir hörku sinnar, en þeir eru harðari en allt ann- að í heimihum, em þeir ómet- anlegir í þarfir iðnaðarins. Það er naumast til nokkur fullkom- in vélaverksmiðja, þar sem ekki eru harðir gimtseinar í ein- hverju af tækjunum. Bretum ætti að vera það mikið ánægjuefrd, að flest hinna þekktu gimsit■ inasvæða skuli vera innan brezka heims- •veldisins og námumai- reknar með ensku fé. Gimstemar eru mjög þýðingarxniklir við alla vopnaframleiðslu. Leikmanni gætí vafalaust leikið forvitni á að vita, hver not hægt væri að hafa af gim- steinum til verkfæragerðar. í stuttu máli, og án þess að fara inn á tæknileg svið, er óhætt að segja, að smnir gimsteinar eru ágætlega hæfir til þess að bora með, þar eð þeir hafa svo harð- an odd, en aðrir vel hæfir til að skera með þeim harða málma og gler sakir þess, hve hörð og hvöss brún er á þeim. Enn aðr- ir eru, sakir eðlislögunar sinnar eða slípunar ómissanlegir til þess að hvessa bori með eða tannhjól. Við megum ekki taka trúan- legar allar sögur um stærðir hinna fornu gimsteina, sakir þess, að þeir sem þá voru uppi. höfðu takmarkaða þekkingu á dýrmætum steinum. Þó höfum við dæmi um hinn mikla „Bra- ganza“-gimstein. sem var eins og gæsaregg að stærð og var talinn 1600 karöt að þyngd. Þessi stóri demant fannst langt inni í Brazilíu, og það voru þrír glæpamenn, sem voru á flótta, sem fundu hann. Þessi gim- steinn var fluttur til Lissabon. Don Juan VI. konungur í Portugal lét bora gat í gegnum demantinn og bar hann í festi um hálsinn við hátíðleg tæki- færi. Alitið er, að þessi demant sé enn þá til í fjárhirzlu portu- gölsku stjórnarinnar, en hún vill ekki láta neitt uppi um það mál. Gimsteinasérfræðingur einn, sem þóttist hafa séð hann, lýsir ,,Braganza“-steininum þannig, að hann sé gulur á lit og geti vel verið dýrmætur tópaz, sem ekki má blanda saman við austurlenzka tópaz- inn, sem er miklu minna virði, en gulur á lit, eða kvarztegund eina, sem stundum er kölluð tópaz. En hvað sem um það er, þá hefir þessi portugalski tópaz verið metinn á þrjár mill jónir sterlingspunda. Það er siður, þegar rætt er um gimsteina, að mmnast á hina sögufrægu gimsteina, svo sem Stór-Mógúlinn, Koh-i-noor steininn, Orloff-steininn og Gullinansteininn. En hér skal Litla UéauUéia Bankastræti 14. 6skar eftir góðum sendisveini strax. Plðntosala! GRÓöRARSTÖBlN SÆBÓL í Fossvogi. Blómstrandi stjúpur. Allskon ar kálplöntur, Hvítkálspiönt- ur ódýrari í heildsölu. minnzt á stein, sem er minna þekktur, Matan-steininn. Sá gimsteinn er frá Bomeo, er 367 karöt að þyngd. Auðvitað komst hann í hendur soldánin um. Hollenzka stjórnin bauð fyrir hann 20 000 sterlingspund í peningum og tvö vopnuð her- skip að auki, en soldáninn hafn- aði kaupunum. Fyrir mörgum árum var Ma- tan-steinninn metinn á 350 000 sterlingspund. Nú á dögum myndi hann ekki vera metinn á minna en þrjár milljónir sterl- ingspunda. En hver hefði efni á því að kaupa slíkan stein, til þess að bera bann til skrauts? Sagt er, að sleinn þessi sé gæddur miklum lækninga- krafti. Jafnvel vatn, sem hon- um er dýft í, er álitið óbrigðult læknisiyf við öllum meinum. Það er eini steinninn, sem frétzt hefir um að væri gæddur lækn- ingakrafti. Gimsteinar eru sagðir óbrjót- anlegir. Þetta er þó ekki satt, því að þeir þurfa stundum ekki annað en detta úr eins þuml- ungs hæð til að brotna. Það þarf ekki að vera vegna þess, að steimiinn sé svikinn, heldur hefir hann af tilviljun komið þannig niðtir, að brotlínan hef- ir numið við. Hvað eru margir íbúar í Köln og Essen. — Fyrirspurn um mjólkurkaup hrsins. — Einar Olg. og Finnar. — Er ísland komið í stríðið? —- Strákarnir í fförunni og nauðsyn á að byggja nýja höín. ÁHUGASAMUR stríðsfréttales- andi skrifar mér og spyr: „Góffi segðu mér hvað margir ern íbúarnir í Köln og í Essen. Ég þarf aff vita þetta út af umræðum, sem urðu milli mín og félaga míns um hinar miklu loftárásir Breta á þessar borgir afffaranótt sunnudags og afffaranótt þriðjudags. Bretar hafa sagt aff frá Köln hafi flúiff þrír fimintu hlutar allra íbúa borg- arinnar.“ SAMKVÆMT þeim upplýsmg- um, sem ég hefi íengið frá mjög góðum heimildum, munu íbúar Kölnar vera nú um 750 þúsundir og Essen um 65 þúsundir............ „f ÚTVARPSUMRÆÐUM í vet- ur talaði Einar Olgeirsson mikið uni „Finnagaldurinn“ og „verka- lýðsböðulinn" Mannerheim,“ segir „Ólafur“ í bréfi til mín. „Mér fyndist skynsamlegast af E. O. að mirmast sem minnst á „Finnagald- urinn“, þar sem sjálfum „föður“ Stalin tókst ekki að leysa liann að öllmn heiminum ásjáandi. En hvemig E. O. getur fengið sig til að svívkða Norðurlandaþjóðimar, og þó sérstaklega þá finnsku, skil ég ekki, þar sem sjálfur Lenin viðurkenndi sjálfstæði Finnlands og þar með baráttu Mannerheims. Framh. á 6. síBu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.