Alþýðublaðið - 03.06.1942, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 03.06.1942, Blaðsíða 7
Mfi&’v'iktkLagto' X iúiú 1941. ALÞYDÚBLAÐH) iBærinn i dagj > ■ 0 v NæUn-læknir er Karl Jónasson, Laufásvegi 55, sírni'3925. Næturvörður er í Reykjavíkur- Apóteki. ÚTVARPIÐ: ■ 12.15 Hádegisútvarp. 15-30 Miðdegisútvarp. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Sigurður Guðmunds- son málari og kvenbúningar á íslandi (frú Hálldóra Bjamadóttir). 21.00 Hljómplötur: ísl. söngvarar. 21.10 Upplestur. Vögguvísur eftir ýmsa höfimdá (ungfrú Krist- ín Sigurðardóttir). 21.25 Hljómplötur: Endurtekin lög. 21.50 Fréttir. Dagskrárlok. Misritazt hafði föðurnafn sjómannsins, sem sagt var frá hér í blaðinu fyrir skömmu, og var einn þeirra, sem bjarguðust, þegar „Heklu“ var sökkt. Sigurður er Ólafsson, ekki Jónssoin, eins og misritazt hafði. Hjónaband. Sl. laugardag voru gefin saman í hjónaband að Mosfelli í Mosfells- sveit ungfrú Kristín Guðmunds- dóttir og Gústav E. Pálsson verk- fræðingur. Sr. Hálfdán Helgason gaf brúðhjónin saman. Hjónaband. Sl. laugardag voru gefin saman í hjónaband ungfrú Guðrún Stef- ánsdóttír og Jörundur Pálsson framkvæmdarstjór i. Trúlofun. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Sigriður Ingþórsdóttir, Hringbraut 48 og Benedikt Hjart- arson, Týsgötu 6. Trúlofún. Sl. laugardag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Þórunn Hjálm- arsdóttir, Njálsg. 4 og Jónas Jón- asson, skósmiður, Bar. 18. Kevyan: r': ■ „Nú et það svart, maður, verður sýntí annað kvöld kl. 8. Lúðrasveit Reykjavíknr léikur í kvöld kl. 9 á Austur- velli. Stjómandi er Karl O. Run- ólfsson. Tónlistarfélagið og Leikfélagið sýna óperettuna Nitouche í kvöld kl. 8. Aðgangumiðar verða seldir fró kl. 2 í dag. Pétur lnginmndarson um siökkvilidið II®!! anna nú í branamúlu t fyrra var siökkviliðið kaiiað út 130 sinnum eða 3ja hvern dag. Nýir kandídatar frá HáskðlaDDin. ÞESSJER J-CAjMDIDATAH haía nýlega lokið embætt- isprófi við Iiáskóla íslands. í guðfræði: Eiríkur Jón ísfeld 2. betri eink. 117% stig, Erlendur Sig- mundsson 2. betri eink. 117% stig, Ingólfur Ástmarsson 1. eink. 133% stig, Jens Benedikts son 1. eink. 136 stig. .J- læknisfræði: Eyjþór D.alberg 1. eink. 168% stig. Guðjón Klememsson 1. eink 108%. stig. Kristján Jóhannes- spn 2. betri eink. 127% stig, Ólafur Tryggvason 1. eink. 156% stig. . í lögfræði: Bárður Jakobsson 1. eink. 186 stig, Kjartan Ragnars 1. eink. 185 stig, JÞórhallur Pálsson 1 pink. 181% stig. í íslenzkxim fræðum Stemgrímur Pákson 1. eink 99 stig. . Fyrir nokkrum dögum gerði Alþýðublaðið að um- talsejni ástandið í slökkvi- liðinu og benti meðal annars á nauðsyn þess að fjölgað yrði í liðinu. Pétur Ingn- mundarson slökkuiliðsstjóri teknr undir þetta í athuga- semd, sem hann sendi Al- þýðublaðinu í gær og fer hún hér á eftir: „Herra ritstjóri! í blaði yðar, dags. 31. maí, er grein með fyrirsögninni „Gagn- gerðar umbætur nauðsynlegar á slökkviliðnu.“ Þar er réttilega tekið fram, að of fáir varðmenn eru á slökkvistöð bæjarins .mið- að við hinn öra vöxt og fólks- fjölgun í bænum síðustu árin; þess vegna meðal annars skip- aði bæjarráð Reykjavíkur fimm manna nefnd þann 11. okt. 1941 til þess að semja nýja bruna- reglugerð um skipun slökkvi- liðs og brunamála í Reykjavík. Nefnd þessi tók strax til starfa og er hún komin vel áleiðis og mun strax að verkinu loknu leggja tillögur sínar fyrir bruna málanefnd, en í tillögum nefnd- arinnar er ýtarlega greinargerð um vaktaskiptingu og fjölgun varðmanna á slökkvistöðinni. Hvað snertir ummæli nefndr- ar greinar um, æfingaleysi slökkviliðsins 1 Iþ ár, skal ég leyfa mér að taka fram eftirfar- andi: Dr. Björn Björnsson mun hafa talað við mig viðvíkjandi æfingum liðsins /á áðurnefndu tímabili, en ég taldi ekki ástæðu til að taka þær upp í, árbók hans, þar sem þær heyrðu til undirbúningi liðsins til starfa, en væru ekki hið raunverulega starf þess. Árið 1940 eru til- færðar þrjár æfingar í árbók dr. Björns og er þar átt við loft- varnaæfingar, sem slokkviliðið tók þátt í. Á árinu 1928 voru teknir nokkrir nýir menn í slökkviliðið. Voru þá haldnar fjórtán æfingar í röð méð viku millibili. Annars höfum við haft æfingar öðru hvoru eftir því sem ástæða var til. Undan- farandi vetur hefir slökkvilið- inu verið séð fyrir ókeypis leik- fimikennslu einu sinni í viku, og hr. Jón O. Jónsson hefir haft námskeið fyrir það í hjálp í við- lögum. Að endingu, ég var að líta í árbók dr. Björns Björnssonar, en ég gat hvergi fundið eina einustu æfingu tilfærða þar hjá lögregluliði bæjarins öll þau ár, sem árbókin nær yfir, — er þetta ekki gott dæmi um á- standið í þeim herbúðum? Það er víst öllum bæjarbúum ljóst, að lögregla bæjarins leggur mikla vinnu í æfingar, þó þess sé ekki getið í árbókinni. Árið 1941 var slökkviliðið kallað til starfa 130 sinnum, eða að meðaltali c. -2ja hvém dag ársins. Engum dettur í hug, sem nokkuð hafa hugsað um þetta mál. að halda því íram, að æfifigar séu betri en raunyeru- leg þátttaka og reynsla í starf- inu, þegar flestir mannanna hafa jafnframt starfað um margra ára ' skeið í slökkvilið- inu. Reykjavík, 2. júní 1942. Pétur Ingimundarson. íslenzk kona kemst nmlðo á flótia frá Sumatra. Blabid heimskringla birtir fregn um það nýlega að íslenzk kona sé nýkomirl tii Winnipeg og hafi hún flúið frá Sumatra, sem er ein af nýlend- um Hollendinga í Kyrrahafi. Blaðið skýrir þannig frá: „Til Winnipeg kom s. 1. sunnu dag íslenzk kona frá Indlands- eyjum. Er nafn hennar Mrs. F. Obermann (áður Alla Guð- mundsson, dóttir Friðriks heit- ins Guðmundssonar). Á Sum- atra hefir hún verið 3 ár. -— Starfaði maður hennar þar hjá togleðurs félagi. Er hann nú í hernum og varð þar eftir. Með skipinu, sem Mrs. Oberman kom með voru yfir hundrað flóttamenn frá Indlandseyjum. Ferðin tók þrjá mánuði frá Súmatra þar til lent var í New Carole Landis. Kvikmyndaleikkonan Carole Landis, sem þessi mynd er af, er sögð í þann veginn að giftast leikritahöfundinum Gené Mar- key. Þegar henni vár sögð þessi fregn af blaðamönnum yfir kaffibolla, á leið til Washing- ton, sagðist hún þó aldrei hafa heyrt þess getið áður. En sjálf- sagt mundi hún sjá íeikrita- skáldið í höfuðborginhi. .1151 ííry Þrátt fyrir allt.. Jafnvel í heift hörðustu bardaganna á Bataanskaga hafði þessi ameríkski hermaður tíma til þess að gefa særðum jaþönskum fanga vatn að drekka, þótt ekki væri of mikið af því á skaganum. York. Kvað hún ferðafólkið furðaníega hafa vanizt volkinu. Fyrstu dagana kendi það ótta nqltkurs eða kvíða, en það fór af, .eftiý því sem nær Ameríku kom. Björgunarbeltin höfðu farþégarhir ávalt með sér eða við hendina hvert sem þeir ■fóru á skipinu. Og skipum á báðar hliðar var sökkt. Fær slíkt á taugarnar; mun mörgum verða ferðin minnisstæð11. Þess skal getið til skýringar, að þessi Alla; Oberman er hálf- systir Laufeyjar Oberman, sem margir kannast hér við. Er Laufey gift hollenskum lækni Obermán að nafni, sem starfað hefir . á, Sumatra í fjögur ár. Laufey og maður hennar voru komíh herm til Hollands er styrjöldin braust út og eru þar nú. Alla Oberman heitir réttu nafni Aðalbjörg. Hún er gift Friðriki syni hálfsystur sinnar og er það óvenjulegt. Friðrik Obermann ber nafn afa síns Friðriks Guðmundssonar hins merka Vestur-lslendings, sem ritaði stórmerkar æfiminningar sínar vestra eftir að hann var orðinn blindur. Friðrik Ober- man varð eftir á skipi því, er flutti fíóttafólkið frá Sumatra. nægilegt fólk fengist í kaupa- vinnu. Sagði hann, til dæmis, að mjög vantaði unga drengi. Gætu þeir þó valið um ágæt heimili og fengið mjög sæmilega þóknun fyrir störf sín. Að sjálf- sögðu sjá allir, að mikil nauðsyn er á þvi, að, landbúnaðurinn dragist. ekki saman vegna skorts á verkafólki, en það mál verður ekki leyst með því að ríkisstjóm in geri nýjar og nýjar þvingun- arráðstafanir gagnvart verka- lýðnum. Það verður ekki leyst á annan hátt en þann, að ríkis- stjórnin ábyrgist verkamönnum eitthvert ákvéðið kaup, sam- kvæmt föstum reglum, settum í samvinnu við verkalýðsfélögin Verkalýðsfélögin munu líka þess albúin a ðsemja um þessi mál, ef gerðardómurinn verður fyrst afnuminn, eins og krafizt hefir yerið. Nú fer að draga að því, að sláttur hefjist og nú þegar þurfa bændur á starfsfólki að halda. Verður því að telja heppilégt, ef hægt er að leysa þessi mál með samningum við verkamenn hið allra fyrsta. laudbúnaðarius. Framh. af 2. síðu. sóknir frá 500 heimilum um fólk tií landbúnaðarstarfa. En beðið er um á áttunda hundrað manhá. Skiptast beiðnirnar þannig: Beðið er um 200 full- gilda karlmenn, 300 barnlaus- ar konur, 128 drengi, 30 ungar stúlkur, 65 konur með börh og tvenn til þrenn hjón. En enn sem komið er er ekki buið að fSða néma rösklega 200 márms til' landbúnaðarstarfá. Ságði fuHtrúinh, áð útlitið væri afar slæmt um það:, að SJ ÓMANNADAGURINN. Framh. af 2. síðu. bjarnarskeri. Þorvarður Björns son skifar um kappróðurinn á sjómannadaginn í fyrra. Þá er viðtaí, sem ritstjóri blaðsins átti við Sigurgeir Friðriksson bókavörð, nokkru áður en Sigur geir lézt og fjallar það um bóka- söfn í skipum, en Sigurgeir braut þar nýjar brautir. Þá er grein eftir Örn, sem hann nefnir Úr leyfisferð með SkaðvaltL Sjómannafélagi nr. 247 skrifar um aukið öryggi fyrir sjófar- endur ,en auk þessa erií í blað- inu rnýndir og ýmiskonar fróð- leikur. Eins og sést á þessari upp- talningu ei; Sjómannadagsblaðið að þessu sinni mjög fjörbreytt að efni og skémmtilegt:

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.