Alþýðublaðið - 04.06.1942, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 04.06.1942, Qupperneq 1
Gerist sskrifeadur Alþýöu- fclaösins. Hringið strax í súna 4900 eða 4906. Siúlka óskast dl að leysa af í sumarfríum í eldhúsið á Elli- og hjúkrun- arheimilinu GKUND Upplýsingar geinar á skrif- stofunni. Kia-ora SVAjLADKYKKIR GRAPE UEMON ORANGE LIME fást ennþá í -rTTin^i.rvá Skipsferð til Vestmamxaeyj a í kvöld. Vörumóttaka til kl. 3 síðd. Sttlln sem eru vanar saumaskap geta fengið fasta atvinnu í kápúbúðinni Laugavegi 35. Gott kaup! Upplýsing- irni ekki svarað í síma. 5. siðan; flytur í dag grein um ættingja Hitlersf sem iáar sögur hafa farifi af. Sð. árgangnr. Fimmtudagur 4. maí 1S42. 125. thL Rennkápor á karla, konur og ungl- inga. Verð 22,25 og 27, 00. Drengjaföt, skyrtur og sportsokka. Vindsængur, örfá stvkki eftir. Vestugötu 12 Kaupl spill Lang bæsta verðL Slgnrþér, Hafnarstræti Látið mig pressa fatnað yðai Tek einníg í kemiska hreinsun. Fatapressoo F. W- Bieriae Smiðjustíg 12. Sími 47.13. Raflagnir Getum tekið að okkur raflagnir í nokkrar nýbyggingar. — Önnumst einnig viðgerðir á eldri lögnum og allskonar raf- tækjum. Upp'l. í síma 5619 eftir kl. 6 á kvöldin. — RAPTÆKIAVERZMJN fc VINNESTOm iiAVttAVEo ab sími Framboð landsltsta. Landslistar, sem eiga að vera í kjöri við Alþingiskosningar þær, sem fram eiga v h að fara 5. júlí þ. á., skulu tilkyntar lands- kjörstjóm eigi síðar en 27 dögum fyrir kjör- dag eða fyrir kl. 24 á mánudag 8. þ. m. Fyrir hönd landskjörstjómar veitir ritari hennar, Þorsteinn Þorsteinsson hagstofu- stjóri, listunum viðtöku í skrifstofutíma Hagstofunnar, en auk þess verður iands- • kjörstjómin stödd i Alþingishúsinu á mánudag 8. þ. m. kl. 21—24 til þess að taka á móti listum, sem þá kynnu að berast. Landskjörstjómin 3. júní 1942. . Magnés Sígrorðsson. Jón Ásbjömsson. Ragnar Ólafsson. Vilm. Jónsson. Þorst. Þorsteinsson. Stúlku vantar að Hótel Borg géð kjör. — Uppiýsingar á skrifstofvinnL Aðstoðariæknisstaðai við lyflæknisdeild Landsspítalans er laus frá 1. okt. n. k. Ætlast er til að hlutaðeigandi stundi ekki önnur læknisstörf. Umsóknir sendist fyrir 1. sept. n. k. til stjómar- nefndar ríkisspítalanna, Amarhváli. Reykjavík, 2. júní 1942. Stjómarnefnd ríkisspítalanna 2—3 laghentir menn geta fengið framtfðaratvinnu í OFNASMÍÐJUNNI Sfzni 2287. Brnnatryfigingap Lfiftry ggftagar \ ¥ átryggingaskrifstofa Sigfusar Sigbvatssonar L æk jargðtn 2.. SIGLINGAR milli Bretlands og íslands balda áfram eins og að undanfömu. Höfmn 3—4 skip í förum. Tilkynn- ingar um vörusendingar sendist Cullltord & Clark htú. BRADLEYS CHAMBERS, LONDON STKEET, FLEETWOOD. AifllýsM í Alpýðablaðinn.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.