Alþýðublaðið - 04.06.1942, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 04.06.1942, Blaðsíða 3
Jöf'S! fsar waabitíitfmFÍ l%wftt«da<rnr 4^ -fám * “ ALÞYÐUBLAÐIÐ laaSnb itiác f f 9 flogvélar tóko pátt I henni. Washington í gærkveldi. FLOTAMÁLARÁÐUNEYT BD tiikynnti þinginu í gær japanskar flugvélar hafi gert loftárás á flotahöfn Ameríku- manna á Áleuteyjum, Dutch Harbor. í árásinni tþkú þátt 19 flugvélar. og voru aðeins 41 þeirra sprengjufíugvélar, en hinar 15 voru orustuflugvélar þeim til verndar, Flugvélarnar ,voru í stundarfjórðung yfir . flotahöfninni. Nánari fregnir hafa enn ekki borizt af þessum viðburði. Dutch Harbor er á einni af . Aleuteyjum, eins og áður var . sagt, og heitir hún Foxeyja. — Flotastöð þessi hefir verið auk- in mjög síðustu mánuðina, enda hefir hún hina mestu þýðingu fyrir Bandaríkjamenn í stríð- inu við Japani, Talið er mögu- legt ,að gerðar verði loftárásir á Japan frá flugstÖðvum á ein- hverri af Áleuteyjunum. Vafalaust er, að flúgvélar þessar komu frá flugvélamóður- skipi, þar eð of langt er frá næstu flugstöðvum Japana fyrir orustuf lugvélar. 10 miiijónir jiýzkra kvenna viö vinnn. ___ ©fín við fréttSa* frá austurvígstliðvsiraéim. New York, 3. júní. TC'iETTARITARAR, sem komu með sænska skipinu Drottningholm frá Evrópú sögðu í dag nánar frá astándinu í Evrópu. Hafa þeir frá mörgu nýstárlegu að segja, m. a. frá Þýzkalandi sjálfu. Jack Fleis- cher, fréttaritari UP í Berlín sagði í gréin, sem hann skrifaði — að mannfallið á vígstöðvun- um hefði fallið þjóðinni, sér- staklega kvénfólkinu, ' mjög Fleischer segir, að mjog mik- ið hafi verið lagt á þýzku kven- þjóðina, síðan stríðið býrjaði. Hafi hér um bil 10 milljónir kvenna verið teknar í alls kon- ar vinnu, en engu síður er ætl- azt til þess að þær eignist fleiri börn og eru þær kvattar mjög til þess. Konurnar lifa í stöð- ugri hræðslu við fréttir af rúss- nesku vígstöðvunum. Miss Jessie Hanon Saxie, ameríksk stúlka, sem var kenn- ari í Vín, segir frá því, að borg- arar flýi í stórum hópum frá , bæjum þeim, sem gerðar hafa verið loftárásir á. Hún sagði. r ennfremur, að allir spítalar í , Vín væru fullir af særðum her- mönnum frá austurvígstöðvun- um. ,,, , , | !, 'S.ffiíÉT; .vxm&a . •'•■'rB'Á *>*■*■. • | S.i; í'V.BtP- | im $ m M S %- É1 éjl-h pv-.i /* JL& ■ tm / Lae á Nýju-Guineu. Þannig var uni'að lítast í Lae á Nýju-Guineu, þegar Japanir hcfð.u gert fyrstu árásir sínar á borgina. En þeim í koil kor.n, því að þeir náðu borginni á sitt vald litlu síðar, og hafa vart haft hennar mikil not, sárstakLga af því að flugvélaj' Bandr ifiiíínVia hafa komið þar í . , . eí il SK.an. -nann Stórorrustur énn i Libyu: Barizt um hliðin qeonum jarðsprengjnbeltl Breta. Hersveitir Hitchies taka stað 45 km. framan við aðalheriuD. Frjálsia* Frakkar „stela^ Ináverjnin. M' Oalahérað ■ t!‘-V» í | : . hefir' nylega verið veitt Brjynj- v Dagssým,; j héraðslaekni f á'í -Öreiðumýri; Hann vár eini um- sækjandinn. K JÓÐYEEJUýí ' hefir nú Ir tekizt að ná á sitt vald landinu á milli hliðanna tveggja, sem þ.eir hafa gert í jarðsprengjubelti Breta. Reyna þeir að fiyíja eins mikið og þeir .geta af birgð- um og skotfærum í gegnum hlið þessi, en jafnframt reyna Bretar að innikróa þann hluta þýzka og ítalska hers- ins, sem er austan jarð- sprengjubeltisins. Hersveitir Ritshies hafa sótt fram og náð á sitt vald framvarðstöð , einni, sem er 45 km. vestan við aðalher- stöðvar þeirra og er búizt við að þaðan geti þeir gert Þjóð- verjum marga skráveifu, ef þeim auðnast að halda staðn- um fyrir árásum Þjóðverja. FRANSKA ÚTLENDINGA- HERSVEITIN ..STELUR FÖNGUM.” '" ' Hin fræga útlendingaher- áveit Frakka, sem nú berst und- ir merkjum frjálsra Frakka hef ir getið sér góðs orðstírs í bar- dögunum við Bier Hakeim. — Hún annast nú að öllu leyti ; vörn borgarinnar og hefir ekki aðeins gert það til hins ýtrasta, heldur og gert mörg gagná- hlaup á stöðvar Öxulherjanna. Eitt raesta afrek, sem her- sveitin hefir unrijið, var það, er ■, hun.; „stal“ ; 600 indverskum . hermönnum, sem Þjóðverjar • höfðu tpkið til s fanga. Voru þeir í fangaherbúðum, er deild •Úr .útlendingahersyeitinni gerði áhlaup á þær og ft-elsaði 600, Indverja, sem þar voru. ÖNNIJR . SÓKN ROMMELS? Bardagarnir, sem nú standa yfir, eru mjög harðir og eru af mörgum herfræðingum taldir afar mikilvægir. Búizt' er jafn- vel við því, að Rommel reyni aftur að hefja stórsókn og ef- ast rnenn um, að hann muni aftur hafa Tobru,k að fyrsta takmarki. Það er hins vegar mikið undir bardögunum, sem nú standa yfir, lsomið, hvort hann fær svigrúm til þess og hefir mátt til þess. SMUTS UM BARDAGANA. Smuts, marskálkur, forsætis- ráðherra Suður-Afríku, hefir í Durham lýst því yfir, að hann beri engan kvíðboga fyrir o.r- ustunum í Norður-Afríku. — Hann kvaðst treysta 8. hernum til fullnustu. og einnig herfor- ingjum hans og mundi þeim auðnast að bera sigur úr být- um. ‘M V \ OUNTBATTEN, hinn frægi yfirforingi brezku yíkingasveitanna, er kominn til Bpndaríkjanna. Mun hann þar /reéðá við helztu leiðtoga Banda- ,iýkjpmanna u msamvinnu, á ,;syjði‘ hernaðaraðgerða í F,v-' iþpu. ; Arnold, yfirmaður ameríkska flughérsins og herforingjarnir —' sem með honum voru — eru komnir aftur til Bandaríkjanna Sir Oliver Littleton, fram- leiðslumálaráðherra Bretá, er fyrir nokkru kominn til Wash- íngton og hefir hann rætt við leiðtoga ameríksku framleiðsl- unnar, sérstaklega Donáld Nel- son. Er talið vera á döfinhi, að skipað verði sérstakt ráð til að samræma framleiðslu Breta og Ban dar ík j amanna. Miklar dagárðsir á Frakkland. Y FIR 200 SPITFIREFLUG- VÉLAR og mikill fjöldi sprengjuflugyéla fóru í árásar- leiðangur til Norður-Frakklands í gær. Tóku þátt í þeim Boston og Hurricaneflugvélar og; köst- , ", 'i , uu pær sprengjum smum a ýmsa staði, svo sem hafnar- mannvirki. :• Alíinikið af þýzkum orrustu- flugvélum sást á lofti, en þær Moskva. — Rússneski flug- herinn hefir aftur haft sig all- mjög í frammi í loftárásum og orustum. Hann skaut niður 1366 flugvélar í' mánuðinum sem leið, en missti sjálfur inn- an við 500. Ífl I land? ROOSEVELT forseti hefir farið fram á það við ame- ríkska þingið, að það sam- þykki stríðsyfirlýsingu á henci- ur Búlgaríu, Rúmeníu og Ung- verjalandi. Hann sagði í þessu tilefni, að stjórnir þessara ríkja hefðu ekkx , hafið stríð gegn Bándamönnum af eigin vilja eða þjóða sinna, heldur séu þær algérðir leppar Hitlers. Fulltrúadeildin hefir þegar samþykkt, tillögu forsetans, en Öldungadeildin mun taka mál- ið fyrir á( morgun. Chungking-Japanir hafa sótt frarn 60 km. frá Kinhwa og stefna þeir sókn sinni til eins stærsta flugvallar Kínverja, sem er þar. Hafa þeir umkringt borgina sem hann er við á þrjá vegu. Frá flugvelli þessum er hægt að gera loftárásir á Jap- an, . Hefnarar Pearl lártoh rj* LOTAMÁLARÁÐUNEYT *• IÐ tilkýnnti þinginu í dág að meira en 100 herskip hafi komið í notkuh á þéssu ári. Flotamálaráðuneytið til- kynnti einriig, að þúsundir af nýliðum yrðu kallaðir til þjónustu sunriudaginn 7. júní, með mikillí .yjðhöfn.- Nýliðam- ir, eiga áð lieitá „Hefnarar Pearl Harbour.“ Þeir eiga allir í eiriu að sverja eið á nákvæmléga sama tíma í 500 nýliðástöðvum kl. 1.25 (Washingtontími), á sama klukkutímanum, sem Jápanir léfu fyrstu sprengjuna falla á Pearl Harbour fyrir sex mán- uðum síðan. virtust forðast að leggja til or- ustu við brezku flugvélarnar. Kann það að benda á, að Þjöð- verjar óttist mikið flugvélatjón á þessum vígstöðvum ’Ög séu ekki við búnir að mæta því. I fyrrinótt gerðu Bretar erm árásir á Essen og iðnsvæði í Ruhrhéraðinu. Var ekki éins mikill fjöldi flugvéla í árásinni og tók þátt í fyrri árásinrii 'á Essen og árásinni á Köln, en þó var hún í all stórum stíl. Þjóðvérjar sendu nokkrar flugvélar yfir Englárid og var gefi loftvarnamerki í London, érin ekki kom til alvarlegar ár- ásar, en aðeins kastað nlður. nokkruxri eldsprengjúm. Alls' misstu Bretar í fyrrinótt og í gær 18 flugvélar. en Þjoðverjar Qaezon forsetí tal- ar í Bandaríkja- þingiDD. Manuel Quezon forseti Filips- eyja talaði í F.ulltmadeildinni og lét í ljós að hann væri þess fullviss að þingið gerði allt sem það mögulega gæti til að styðja Roosevelt forseta í baráttunni fyrir að endúrheimta sjálfstæði Filippseyja. Dauði, hrun og eyðilegging háfiri ekki látið okkur missa kjarkinn éðá traust ókkar á Ameríku. 157 skotnir Heyderich AÐ var tilkynnt í útvarp- I. inu í Prag í gærmorgun, að teknir hefðu verið 21 áf lífi snemma í gær. í gærkveldi kom ' önnur. tilkynning um að 25 hefðu vérið skotnir til viðbót- ár við þessa 21 seinria í gær- kveldi. Hafa þá alls verið drepn 1'if-;T57 ’fyrir árásiria á Heydérich ' og' éitu þó ■ hinir sefcu; enn ó- fundnir. ; teayíiis m

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.