Alþýðublaðið - 04.06.1942, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 04.06.1942, Blaðsíða 6
■V* % W * ' y. ALpyeifBLABSÖ Tveir vinir. HANNES Á HORNINU , . Framh. af 5 s.íðu. hér í Austurbænum viö Hring- ; brautina nokkur undanfarin ár; á hverju vori hefi ég séð starfsmenn bæjarins skera upp ’grassvörðinn á reitunum í götunni og þekja þó að nýju, og á hverju ári sé ég, að þessir grasreitir eru á ný troðnir niður og gerðir að flagi.' Yrðu þeir þó til mikillar prýði, ef þeir fengju 5 að veri í friði. Ég hefi snúið mér til lögreglunnar og spurt, hvort ekki væri hægt' að gera eitthvað við þessu, en fengið það svar, að . tilgangslaust væri að kæra, engin ; viðurlög lægju við skemmdum af þessu tagi.“ : a ■ - ............a „NÚ í dag hefir enn verið unnið að því að þekja grasreitina að nýju. Ég sé út um gluggann minn, hvernig nú á fyrsta degi er byrjað á eyðileggingunni. Ég héfi talið hve margir hafa farið um einn blettinn síðasta klukkutímann. Fyrst kom maður frá vinstri og gekjk þvert ýfir hann, andartaki síðar kona frá hægri og fór líka þvert yfir 'hann. Fáum mínútum síðar 5 enskir flugmenn og gengu eftir honum endilöngum. Þá tveir drengir um fermingu og gengu . eftir honum endilöngum. Þá þrír • krakkar, sem hlupu um hann aftur . og fram stundarkorn. Næst piltur - um fermingu á hjóli eftir honum . endilöngum. Síðast þrjár dömur, ; sem fóru þvert yfir hann, og nú ; get ég ekki horft á þetta lengur, : og bletturinn var þakinn núna síðustu stundirnár fyrir vinnulok í kvöld.“ „ÉG SPYE sjálfan mig: Hváð . veldur þessu. kæruleysi, þessu blygðunarlausa háttleysi, þessari umgengnis ómenningu? Geta menn . ekki lært einföldustu siðareglur í umferð á götum úti, eða telur fólk- . ið sig upp yfir það hafið, að sinna slíkum smámunum? En þrátt fyrir . þessar spurningar er mér vel ljóst, að þær ieysa ekki vandann. — ,En getur þú ekki, Hannes minn, lagt höfuðið í bleyti og fundið eitthvert ráð? "Vseri ekki rétt að girða blett- ina fyrst um sinn? Spjöld með að- vörimum duga ekki. Síðastliðið vor var sú aðferð prófuð. Klukku- ■ stund seinna var búið að rífa upp öll spjl'ldin og henda þelm víðs 4 vegar um götuna.“ ; SLÆM þfMlfýíÁa ’ varðd pis.tli ' mínum í gear. íbúar borgai?inn.ar Éssen erií 650 þúsundir að tCIú. Hannes á horninu. HVAÐ SEGJA HIN BLÖÐIN Framh. af'4. síðu. ir það, hvernig komið er? Eru þeir nú ékki einmitt að súpa seyðið 'af vináttusarnn- ingi Stalins Pg. Hitlers, sællar minníngar? HVar 'Yoru þeir, hvar voru austurvígstöðv- arnar, þegar Bretar og Frakkar voru að berjast við ofurefli Þjóð verja á vesturvígstöðvúnuiri í hitt ið fyr^a? Þá vildú Rússar hvergí nærri koma, seldu Þjóð- verjum meira að segjá vopn og liráefni á móti Bandamönnum. En nú heimta þeir og erind- rekar þeirra vesturvígstöðvar. Sjálfsagt koma þessar vestur- vígstöðvar líká' aftur á sínum tíma. Én sennilega veit.Chure- hili það fullt eins vél og kamm- únistar hér úti á ísl., hvenær tími er kominn til þess. Það er í öllu fallí ekki éins létt að koma upp vesturvigstöðvum nú, elns og það var meðan Frakkar stóðu enn uppi. Rússar hefðu átt að hugleiða þessi mál svo- lítið fyrr: ----------I y'' Framh. af 5 s.íðu. anda lífi. Mikill meiri hluti þýzku þjóðarinnar er, þyí mið- ur, sömu skoðunar. En stór ætt- bálkur myndi gersamlega koll- varpa þessari trú og fella goðið af stalli. Goð eiga ekki bræður né-systur, mága né mágkonur, frænda né frænkonur. Goðið Hitler verður að vera einstakt óviðjafnanlegt, engum ætt- böndum bundið. Fætur hans hvíla, í óeiginlegri merkingu sagt, á snævi þöktum tindum Alpafjallá, eri höfuð hans gnæf- ir við himin. Hann er þár í há- sæti, eins ög Óðinn í Valhöllu. En Hitler er enginn guð. Hann er ekkert ofurmenni. Hann er aðeins skrímsli, argasta sj£ríxnsl- ið, ’sem úxh* getur'- r iriannikyns- sögunni. Framh. af 4. síðu. hafi verið fyrir hendi af hálfu Framsóknar til þéss að fram- kvæma þessi lög eða nern viður- lög gf hans hálfu verið sett fyrir framkvæmd þeirra, enda er það vitað, að a. m. k. Eysteinn Jóns- son missti algerlega állan áhuga fyrir framkvæmd þeirra eftir að vitað var að ekki fékkst sam- þykki fyrir, þeim álögum, sem hann vildi leggja á alþýðu þessa lands með launaskattsákvæðinu, Hermanni Jónassyni var í lófa lagið að kveðja saman alþingi, þegar í júlí éða ágúst, þegar sýrit vár að ráðherrar Sjálfstæð- isfloksins vildu ekki fram- kvæma þessi heimildarlög og fá úr því skorið, hvort alþingi hefði verið alvara, er það setti þau, eða hvort alþingismenn yfirleitt hefðu sett þau til málamynda eða upp á grín. Þetta lét hann undir höfuð leggjast. Það var ekki fyrr en í októbermánuði 1941, að alþingi var kvatt til fundar, þó ekki til þessa, heldur til -þess .að ræða nýjar álögur á i launastétirnar, sem eins og fyrr voru bornar fram af Eysteini Jónssyni. Allur almenningur í landinu var þá fyrir löngu orð- inn forviða á þyí ábyrgðarleysi ríkisstjórnarinnar, að nota að engu þær heimildir, sem hún hafði fengið, enda þótt dýrtíð færi ört vaxandi, og gróði stór- útgerðarmanna, og annarra slíkra, hraðvaxandi. , Það alþingi, sem kvatt var til fundar í október s. 1. haust, var ékki kvatt saman til þéss áð. herða á eftirliti með farmgjöld- um eða láta framkvæma þau á- kvæði heimildarlagarina, það vár ekki kvatt saman til þess að lækka tolla á nauðsynjavörum, það var ekki kvatt saman til þess að ákveða innheimtu á út- flutningsgjaldi á ísfisk, , sem seldur var á enskum markaði af togurum og öðrum slíkum flutn- ingaskipum, eða til þess að leggja aukin gjöld á stórútgerð- armenriina og aðra slíka stríðs- gróðamenn. Nei, alþingi var í þetta skipti kvatt saman til þess að hlusta á og samþykkjá tillög- ur um það að kaup allra laun- þega í landinu mætti ekki hækka frá því, sem þáð var i október 1941, til jafnlengd.ar næsta árs, ekki éinu sinni sam- kvæmt dýrtíðarvísitölu, hversu mikið sem hún kynni að hækka. Landbúnaðarafurðir skyldu heldur ekki hækka, en þó var ekki algerlega tekið fyrir slíka hækkun á sama hátt. Af fyrri reynslu í þeim efnum þýddi það hækkun, þegar Framsókn þókn- aðist svo. Engin ákvæði voru um bann á kauþhækkun framleið- enda, t; d. að þeir mættu einr ungis hafa ákveðinn hluta tU sinna nota. Slíkt var algerl. ótak márkað.Með þessu var öllum byrðum dýrtíðarinnar velt yfiý á launastéttirnar, þar sem eng- inn launþegi í landinu mátti fá hærri laun, enda þótt dýrtíðin yxi, en hækkandi vísitala óg til» svarandi launauppbót hefir þö vérið eina öryggið, sem launa- stéttirnar hafa, bæði vegna þess áð valdhafamir reyna að halda niðri dýrtíðinni til þess að koma i veg fvrir auknar launagreiðsl- ur og eins fyrir hitt, að ef það ekki tekst, fá launþegarnir þó nokkra hækkun, þótt ófullkom- iri ísé. • ■ -■■■■■■■. Þröngsýni Eysteins Jónssonar riáði hér hámarki sínu. Hann og flokkur hans hafa aldrei séð neitt annað til bjargar, en lækk- un verkakaups, og talið auknar tekjur fólksins einu eða aðal- orsök vaxandi dýrtíðar; Þeim hefir ekki vaxið í augum hinar gífurlegu tekjur ýmsra nýbak- aðra milljónamæringa í þessu landi, enda má vera að heili þeirra hafi staðnað við visst há- mark tekna, og þeim því ekki verið ljóst, að til væru neinar tekjur í þessu landi, sem væru hærri en t. d. ráðherralaun. Ilitt hefir þessum mönnuin þó vaxið mest, áð verkafólkið, sem árum samán liefir varla haft til hnífs og skeiðar, skyldi nú á þessum tímum verða fært um, með sleitulausri vinnu myrkr- anna á milli, jafnt helga daga sem rúmhelga, að fá þær tekjur, að þáð gæti öðlázt sómasamlega afkomu fengið tekjur til þess að bæta úr klæðaskorti undanfar- inna ára og kaupa allra nauð- synlegustu húsgögn. Það var sérstakur þyrnir í augum Fram- sókriarmanna, að þessir þegnar þjóðfélagsins skyldu fá tæki- færi til smávægilegustu lífsþæg- inda handa fjölskyldum sínum. Laun þssara mánna þurfti að skerða. Það var mál málanria. Ráðherrar Framsóknar lýstu því yfir, að fylgi ráðherra Sjálf- stæðisfldksihs væri' tryggt við þssar tillögur, og að þeir sjálfir myndu fara úr ríkistjórninni, ef þær ekki yrðu samþykktar. Með því átti að hræða þingmenn til fylgis. Svo takmarkalaust álit höfðu þessir menn á sjálfum sér, að þeir álitu enga aðra færa að stjórna þessu landi og töldu sjálfum sér trú um, að meiri hluti þingmanna væru sömu skoðunar. Þeif fengu þó að reyna annað og hafa nú fengið fulla vissu, að meiri hluti al- þingismanna telur enga sérstaka vá fyrir dyrum, þó að þeír um sinn fái hvíld frá störfum. Al- þýðuflokkurinn beitti sér þegar gegn setningu slíkra laga. Ilon- um tókst að vinna fylgi almenn- ings í þeirri baráttu, qg kom svo að lokum, ac5 Sjálfstæðisflokk- ■urinn þorði ekki annað en að vera á móti setningu þeirra, enda þótt margir foBráðamnn hans hafi þar gengið nauðugir til leiks. Ég þarf ekki að rekja þessa sögu; hún er öllum kunn. Tillögur Framsóknar voru felld- ar og ráðherrar flokksins létu verða af því að. ®egja af sér. Þessir sömu ráðherrar fóru þó síðan í stjórn að nýju, sennilega til þess að kosningar færu þá ekki fram, en lýstu því þá yfir, að þeir væru ábyrgðarlausir! um framkvæmdir í dýrtíðar- málunum, enda þótt yfirlýsing- ar hefðu verið gefnar af öllum stj órmriálaflökkúriúrii á alþingi um það, áð lieimildarlögin írá vöfiriú 1941 skýldu framkv. Ev- ❖ vú Það kóm fljótíe^a i íjós -,áð ráðherrar Framsóknar voru á- byrgðarlausir eða jafnvel meira -SMI icitisfe' ,,;i i í’ þessum maium. i st&ó þess að * framkváema heimildáriögin -og halda niðri verðlagi á neyzlu- vörum, fyrirskipuðu þeir bein- líriis hækkun á öllttm landbun- aðarvörum frá 10—20% frá þeim tíma, er þeir koiriu í ríkis- stjómina að nýju og tii ára- móta. Hins vegar bólaði ekki á neinum framkvæmdum í heim- ildarlögunúm. Afleiðingin varð eins og efni stóðú til: síhækk- áridi dýrtíð og vísitala. Með þessu var beinlínis verið að ögra vérkalýðnúm í landinu. Með hækkandi vísitölu hækkaði gróði stórútgerðafinriar og anri- arra slíkra, eri láuri yerkálýðs- ins stóðu í stað. Má véra að ráð- herrar Framsóknar hafi gert þetta vitandi vits til þess» bein- línis að kalla fram kröfur um grunnkaupshækkanir, Launa- stéttirnar í landinu gátu „alls ekki setið hjá og horft á aðrar stéttir þjóðfélagsins auka tekj- ur sínar stórlega, en þær einar sætu hjá. Ef svo héit áfram, . hlaut nauðsynlegt jafnvægi stórlega að raskast á milli ein- staklinganna, þeirra sem fram- leiddu og hinna, sem yfir fram- leiðslunni réðu. Með þessum ráðstöfunum var þvi af hálfu ríkisvaldsins beirilínis kallað eftir kröfum um grunnkaups hækkun. Þessum aðgerðum ein- um er það því áð keriria, áð fram komu kröíur um grunn- kaupshækkun, sem þó voru ekki eins almennar og stórtæk- ar eins og efni slóðp vissulega tíl . A Framhald. FERÐAFÉLAGK) í SUMAR Franih. af 2. síðu. það 6 daga ferð. rniðað við Ak- urcyri. Áustuf á Síðu í Fljótshverfi verður lagt af stað 4. ág., í fjög- urra daga ferð. Verður komið við á merkustu stöðum í Vest- úr-Skáftafellssýslú. Löks er Ferðafélagið með ráðagerðir um að gangast fyrir ferð á hestuiri úr Þjörsárdal eða Hreppúm norður Sþrerigi- sand og niður Bárðardal. Þetta eru allt langferðir. En þá eru eftir allar skemmri ferðirnar, sem hægt er að fara um helgar. Kr. Ó. Skágfjörð segir, að áætluniri um þær hafi orðið síðbúnari vegná örðug- leiká á því að fá bíla. En Jió verður reynt að fara sem flest- ar, og verðúr inrián nokkurra daga tilbúinn smábæklingur um tilhögun þeirra, og verður hún þá send félögum Ferðafé- la^sins. Er gert ráð fyrir að fara slíkar ferðir um hverja helgi, allt fram í september. NÝ GÖTUNÖFN Framh. af 2. síðu. um Sogavegar og Grensásvegar heiti Miklabraut. Ennfremur að fyrirhuguð gata, samhliða og austan yið Langholtsveg suður frá Klepps- vegi heiti Efstasund. Nordalsíshús. .. . Verið er nú að rífa vesturhiuta N ordalsíshúss, en eystrihlutinn mun mega standa fram eftir sumrinu. Eigendur íshússins áttu (kost á að byggja húsið til 10 ára, en gátu ekki tekið hann. Þar sem húsíð ‘ steödur nú, á: áð vebða. bif- reiðasvæði.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.