Alþýðublaðið - 05.06.1942, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 05.06.1942, Blaðsíða 2
AUÞVmiBiAfMP Föstitdaguir 5. júuu 1942. Handtðknr ðt af sKothríðinni á Skerjafirði. Viðtal við Mae Veagbv' amerikska séndiherrann. Bkabinu HAFA IiORIZT þær fréttir frá ameríksku setkdisveitinni, að hernaðar- yfirvöldm hafi þegar látið hefja rannsókn út af skothríð- iimi, sem gerð var á fiski- mennina á Skerjafirði í gær. Nokkrir... hermenn hafa verið teknir fastir og er uimið að því að komast að, hverjir hafi átt sök á atvikinu. Mr. Mac Veagh, amerikski sendiherrann kvaðst samgleðj- ast íslendingum yfir því, að enginn skyldi særast af skot- hríðinni og vera viss um, að ráðstafanir þær, sem 'herstjórn- in hefir látið gera muni koma í veg fyrir, að slík atvik end- urtaki sig. Séndi'herrarm sagði ennfrem- ur, að tilgangur ameríkska her- námsins væri tvöfaldur: í fyrsta lagi að verja ísland, og í öðru lagi að sjá um, að enginn sak- laus bíði tjón vegna varnanna. ,JEf til viir, sagði sendiherr- ann, „verður árás gerð á okkur, og hún getur orðið hvenær sem Framh. á 7. síðu. Listl Alþýðnflokksins i Reykjavik ðkveðlnn. * — -----------------—•>------ Hann verður A-listi eins ogfalltfaf áður. . . ........ , LISTI ALíÞÝÐUFLOKKSINS við alþingiskosningamar ‘ hér í Reykjavík var ákveðinn á fundi, sem haldinn var í miðstjórn flökksins síðdegis í gær, og samþykktur þar í einu hljóði, eftir að bæði fulltrúaráð flokksins og sameig- inlegur fundur flokksfélaganna hér höfðu saxnþykkt hann, einnig í einu hljóði. Listinn er þannig skipaður: Stefán Jóhann Stefánsson, forseti Alþýðuflokksins. Sigurjón Á. Ólafsson, forseti Alþýðusambandsins. Jón Blöndal, .hagfræðingur. ( Guðmundur R. Oddsson fojrstjóri. * * Jóhanna Egilsdóttir, fonn. Verkakvennafél. Framsókn. Nikulás Friðriksson, umsjónarmaður. Jón Axel Pétursson, formaður Stýrimannafél. íslands. Runólfur Pétursson, iðnaðarmaður. Tómas Vigfússon, form. Trésmíðafélags Reykjavíkur. Sigurður Ólafsson, gjaldkeri Sjómánnafélagsins. Guðgeir Jónsson, formaður Bókbindarafél. Reykjavíkur. Ágúst Jósefsson, heilbrigðisfulítrúi. Það er óþarfi að kynna þessi nöfn frekar fyxir Reykvíkmgum. Þau sem listann skipa hafá öll staðið árum, og sum áratug- um saman, í fyikingarbrjósti baráttunnar fyrir bættum kjörum og aukuum réttindum alþýðunnar í landinu. Þeirri haráttu mun verða haldið áfram af sömu stefnufesíu og hingað til. Og alþingis- kosningarnar, sem nú fara í hönd eru einn þátturinn, og það mjög þýðingarmikill þáttur í henni. Þess vegna á allt alþýðufólk í Reykjavík að fylkja sér um lista Alþýðuflofeksins. Hann verður, eins og alltaf áður, A-listi. opnar kosntep- LÞÝÐUFLOKKURINN hefir nú opnað kosn- A ingaskrifstofu hér í bænum, og þangað geta flokksmenn, hvar sem þeir eiga kosninga- rétt á landinu, suúið sér og fengið upplýsingar. ’< Kosningaskrifstofan er í Alþýðuhúsinu, yið Hverfis- götu, á annarri hæð, gengið inn frá Ingólfsstræti. Sækið kosningaskrifstof- una. Leitið uppíýsinga og gefið upplýsinga. Kevian, Nú er það svart, maður, verður sýnd í kvöld kl. 8.30., en ekki'kl. 8, eins og venjulega. Er það gert vegna þess, að á föstudögum er sölubúðum ekki lokað fyrr en kL 8. HRAFN G. HAGALÍN. Útsvör stórhækka á al- menningi í Reykjavík. Ungur uppfinninga~ maðnr á Isafirði. Hrafn G. Hagalín sækir um einkaleyfii á beitingavél, sem hann hefur gert. H Aflelðingar af hrossakaupum Framsókn ar og Ólafs Thors um skattalðgln. TUIÐURJÖFNUNARNEFND REYKJAVÍKUR hefir lok- ið við að jafna niður útsvörum á bæjarbúa. Heiídar- upphæð útsvaranna er 11,7 milljónir króna. Þá eru bænum áætlaðar tekjur að sínum hluta af stríðs- gróðaskatti, um 3 milijónir króna. Eiga þessar tekjur bæj- jarins því að nema tæpum 15 milljónum króna. Arið 1940 var útsvarsupphæðin 5,9 milljónir króna og hefir því hækkað um helming síðan bá. í fyrra var heild- arupphæð útsvaranna 8 milljónir króna. Þetta var tilkynnt á bæjarstjórnarfundi síðdegis í gær. Borgarstjóri og Jón Axel Pétursson ræddu útsvarsálagn- inguna nokkuð af þessu tilefni. Var aðallega rætt um það, hvort lækka skyldi útsvarsupphæðina sem nemur stríðsgróðaskattin- um, en það var ekki gert. Hins vegar skal það tekið fram, að , , ,,niðurjöfnunarnefnd jafnaði niður samkvæmt áætlun bæjar- stjómarinnar, en skattalögun- , um var breytt með samningum Sj álfstæðisflokksins og Fram- . sóknarflokksins eftir að áætlun- in var gerð. Með þeim lögiim var freklega gengið á hlut bæjarféb ýanna og þar á meðal Reykjavíkur. Ekki var heimilt ■&$„ leggjá á tekjur yfir 200 þús- . pnd, en stríðsgróðaskattur var „hins. vegar tekinn af .þeim tekj- um. Á8 því lofenu skyldu bæjar- félögin fá 45 % af þessum stríðs-, gróðaskatti. Koma þannig, eins og áður segir, 3 milljónir króna í hlut Reykjavíkur, samkvæmt áætlun. > En ef lögunúm hefði ekki ver- ið breytt, hefði Reykjavíkur- bær getað jafnað niður útsvarsr upphæðinni á allar tekurnar-. Nú 'var 'það elcki 'hægt, þar sem hæstu tekjumar voru undan teknar. Var því áð leggja hærri útsvör á millistéttir og verka- fólk bæjarins en annars hefði þurft. Það verða því verkafólkið og millistéttirnar, sem fyrst og' fremst yerða fyrir barðinu á þessum lagabreytingum íháldS og .„Framsójcnár Jón. Áxel Pétursson benti á það, að nú kvæði við nokkiið um enn áður. Nú væri ekki hrópað um að verið væri að ganga á hlut Reykjavíkur — og þó 'hefði það aldrei verið gert, eins og nú. Hér væru stóru fyrirtækin. Þau ættu fyrst og Framh. á 7. síðu. RAFN G. HAGALÍN frá ísafirði er staddur hér í bæn- mn imi þessar mundir. Hann er áreiðanlega yngsti uppfinningamaður landsins. Nýlega hefir hann lokið við að smíða beitingavél, sem nokkrir ísfirðingar hafa fengið tækifæri til að reyna, og hafa þeir lokið miklu lofsorði á hana. Hrafn G. Hagalín er sonur Guðmundar G. Hagalín skálds. Hann er aðeins 20 ára gamall og hefir, að því er hann segir sjálfur, hugsað mikið um uppfinningar og hefir margar hugmyndir um endurbætur á ýmsum hlut- um. Hann er alinn úpp í einum mesta fiskimannabæ á Iandinu og hugur hans beindist snemma að endurbótum á ýmsu, er lýt- ur að starfi sjómanna. Um ára- | mótin 1940—41 fór hann að Sjálfstæðisflokbarinn varð að taka Signrð á listann! í ---------—--: Sparkaði að endingu Birni Ólafssyni, sem búið var að setja í sætiJSigurðar! T ISTI SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS við kosnmgarnar ^ éða hægt eftir því? hér 1 Reykjavík var endanlega akveðinn á fundi í full- í hve mikil ferð er höfð á bátn. /teúaráði flokksins í fyrra kvöld, eftir hatrömm átök um Um, allt að fimmtíu lóða afköst- hugsa um beitingavél. Hann. vissi að ýmsir höfðu gert til- raunir með að smíða slíka vél, en að þær tilraunir hefðu ekki gefizt vel. Hann hugsaði vel og lengi um þetta — og nú er vél- in fullsmíðuð. Hefir Hrafn hugsað vélina að öllu leyti sjálf- ur og smíðað hana sjálfur, en hún er öll úr málmi. Alþýðu- blaðið hafði í gærkveldi tal af Hrafni um þessa uppfinningu hans og lýsti hann henni á þessa leið: „Fyrir nokkrum dögum lauk ég við smíði á beitingavél, en vél þessi er einn liðurinn í átt- skiptu kerfi, sem í heild á að koma því til leiðar, að á línu- veiðum sé hægt að afla sem mest af fiski með sem minnst- um mannafla. Beitingavélin gengur fyrir rafmagni og starfar um borð í skipinu um leið og línan er lögð. Við lögnina er línan látin. ganga gegnum vélina, og vi8 þann gegnumgang flyzt beit- an, skerst og krækist á öngul- það, hverjir sæti skyldu fá á honum. Lauk þessum átökum þannig, að miðstjórn flokksins varð nauðug að taka Sigurð Kristjánsson aftur inn á I, • ann, þvert ofan í ákvörðun kjomefndar. Var Sigurour settur í fjórða sæti, en Bimi Ólafssyni, sem kjörnefnd hafði' ákveðið að skyldi skipa það, sparkað. Ér listi Sjálfstæðisflókksins Benediktsson borgarstjóri, Sig- jþaúnig skipaður: Magnús Jóns- on átvinnuniálaráðherrá, Jakob annáh tón hjá'Sjálfstæðisflokkn MÖHér fjármálaráðherra; Bjarnt :.ý í:uí: é:,, stswi ^5 ,, !' urður Kristjánsson alþingis- maður, Guðrún Jónasson bæjár- , „Framh..á 7. siðu. um á .klukkustund. Veltingur bátsins getur ekki truflað starf vélarinnar. Þann 29. maí s.l. reyndi ég vélina að ýmsum viðstöddum með því að draga línu gegnum liana. ;; . • Vélin er, í því formi, sem gg hefi byggt hana, ekki sjálfstæð ' heild, heldur þungamiðja kerf- r,; Frh. á 7, síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.