Alþýðublaðið - 06.06.1942, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 06.06.1942, Blaðsíða 5
'$&®£*atf4agiir 6. hkú 1942» AU»Y0liatiH>H> Þrífættur hundur. Tippy varð fyrir slysi og missti yinstri framfótinn. Varð hann fyrir járnbraut hjá Olympia í Bandaríkj unum. Honum batnaði þó aftur, eiganda hans til mikiliar gleði. erdelld Uitlers i Spiil. SPÁNN vaxð snesnma fórn- arland þeirrar skoðunar jþýxka herforingjaráðsins, að Otanríkispólitíkin œtti alltaf að vera barátta fyrir sem beztri heraaöarlegri aðstöðu. Eiki, sem getar ekki eitt sér haft slíka aðstöðu, verður að vinna á sitt roál bandanienn, sem láta stöðv- ar sínar í té til slíkra afnota. í 1 augum Þjóðverja er Spénn til- valið land bæði fyrii* flug og flotastöðvar á hemaðartímum. Frá árinu 1933 hafa Þjóðverj- ax ekkert til þess sparað, að köma sér upp fimmtu herdeild á Spáni. Áður en langt um leið var foúið að koma þar á fót 155 mismunandi fdlagssamtök- am í þessu skyni og voru þeir allir undir eftirliti sendimanns þýzka nazistaflokksins og spænsku deildar þýzku vinnu- fylkingarinnar. Sérhvert þess- ara samtaka hafði í þjónustu siimi .sérstakan fulltrúa frá þýzku leynilögreglimni og 'hafði ennfremur njósnara í öllum þýð ingarmiklum stöðum. Þýzkir ræðlsmenn og sendiherar í Þýzkalandi höfðu gnægðir á- róðursrita frá Þýzkalandi, eink-. um frá Fichte Bund (Fichtefé- laginu) í Hamborg. Gustav Reder, folaðaráðgj. þýzku sendi- sveitarinnar á Spáni barðist stöð ugt við spænsku blöðin um að koma þar inn áröðursgreinum um Þýzkaland og gat gefið þá skýrslu, að í septembermánuði einum árið 1933 hefðu verið birt ár i spænskum blöðum eigi færri en 145 greinar Hitlerstjórninní f viL I utvarpið voru fluttar á- róðursræðiurj fyitir nazista og hlustendur voru 'hvattir til þess aö hefja foréfaskipti i því skyni að hjálpa Þjóðverjum til þess aö semja spjaldskrá yfir þá, sem hliðhollir væru nazismanum. Þá voru sýndar áróðurskvikmyndirf sem áttu að heita kennslukvik- myndír, og bókum og bækling- am var dreift út um allan Spán frá skrífstofum Reder's. m Áróðursstarfsemin nægðí þó ekki þýzku stjórninni. Þýzka- Jaxid haföí árum saman verið annað aðal viðskiptaland Spán- verja, og eitir árið 1931 varð varð þaö stærsta viðskiptaland- ið, Að vísu var ekki verzlað íyr- ír mikla íjárupphæð, en vörurn ar, sem ÞjóÖverjar fengu frá Spánverjum, voru þeím nauö- synlegar, en þaö voru einkum óunnir málmar. Á Spáni voru því margir þýzk ir kaupmenn, verkíræðingar og vélfræðingar, sem kunnugir voru spænska markaðinum. Œ>essa aðstöðu notaði nazista- stjórnin út í æsar og þótti það ágætur grundvöllur undir njósn arstarfsemi. Á Spáni, eins og í öðrum löndum var starfsemi þessi grímubúin undir nafninu , ,Haf narþ j ónusta' ‘. Á þennan hátt var í stórum stíl reynt að ná á sitt vald spænsku atvimiu og athafnalífi. Flestir helztu nazistaleíðtogarnir höfðum stöð tir í þýzkum verzl.-fyrirtækj- um þar, og þetta gerði skrifstotu pýzku utanríkisverzlunarinnar xært að koma sér upp víðtækum og veigamíklum upplýsinguxn, foæði um stjórnmál og fjármál. Þegar í júM 1935, t. d., gortaði pessí stofnmi af því, að hún hefði nærri því 3.500 verzlunar- fyrirtæki á skrá sinni. Fyrir spænsku borgarastyrj- öldina var öll efnafræðileg fram leíðsla og verzlun Spánar í hönd um (Þýzka litavöruhringsins, og af honum varð vefnaðarvöruiðn aður Kataloniu að kaupa öll lit- areíni og efnivörur. Lyfjaiðn- aður Spánverja var í höndum Schering-Kulbaum, rafmagns- iðnaðurinn háður Siemens og ílugmálin undir áhrifum Hein- ! kel, Jimkers og Lufthansa. Námuiðnaði Spánar var öllum stjómað af Vereinigte Shald- werke nema Rio Tinto námun- um brezku. Vélar tíl námuiðn- aöarins voru allar keyptar 'hjá Krupps-verksmiðjunum þýzku <jg Orensíein-verksmiðjunum. Að nafninu til voru öll þessí fyr irtæki spönsk. En vélfræðingar peirra og framkvæmdarstjórar voru þýzkir, svo og einkaleyfin. Önnur njósnarstarfsemi Þjóð verja á Spáni var dulbúin undir ymsum nöfnum, t. d. voru njósn ir um iðnaðarframleiðslu all- mjög reknar gegnum stúdenta- skipti. Fyrirtæki nokkurt, sem kallað var Winderkráfte Cen- tale, og hafði samhönd og full- trúa um allt landið, rak hem- aðarnjósnir. Skrifstofur Siem- ens, . rafmagnsfyrirtækisins mikla, í iBerlin, voru notaðar til að sai'na myndum úr lofti, og reyndist það myndasafn ómet- anlegur fjársjóður Þjóðverjum, þegar þeir voru að gera loft- árásir í spænsku borgarstyrjöld irrni. 1936 gerðist Gestapo virk- ur aðili í stjóm allrar pólitískr- ar og fjármálalegrar áróðurs» starfsemi á Spáni. Það voru ekki aðeins hernað- arlega mikilvægar stöðvar, sem Þjóðvc jar voru að sækjast eftir á Spáni. Þeir vildu ^eggja undir til iðnaöarframleiðslu Spánar, og þeir ætluðust ekki til þess að Spánn yxði óháð ríki í fram- tíðinni, heldur fjárhagsleg hjá- lenda möndulveldanna. Oðara og spænska borgarastyrjöldin hófst, sendu Þjóðverjar nefnd fjármálamanna til Spánar, og var Dr. Wohltat, fjármálaráð- KONR4» GÍSLASON ritstjóri birtir hér í blaðinu í dag yf- iríýsingu um, að bann sé ekki sá Konráð Gíslason, sem er á iista kommúnista. Þar sé um allt ann- an Konráð Gislason að ræöa. MER þykir ekki nema eðlilegt, að Konráð ritstjóri vilji ekki þola onisskilninginn, sem hann hefir orðið fyrir. — Hann vill ekki láta bendla sig við þetta. Eg get lika upplýst, að þessi Konráð, sem er á lista kommúnista nú, var naz- isti fyrir nokkru siðan, er nú orð- mn kommúnisti, fæst eitthvað við kompása og ýmsir kalla hann „Kortna kompás“. Konráð ritstjóri hefir aldrei verið neitt víð komp- ása riðinn og siglir þó betur stnn sjó en hinn. ANNARS er margs konar rugl- ingur og grín í sambandi við þá framboðsrigningu (þetta getur varla verið brot á veðurfregna- banninu), sem nú er. Nýlega mætt- ust tveir menn um borð í skipi hér við hafnarbakkann. Báðir voru ferðbúnir. Annar var Gunnar Thoroddsen prófessor og hitt As- geir Ásgeirsson frá Fróðá, starfs- maður í skrifstofu vegamálastjóra og formaður h.f. Strætisvagna. Þeir gáfu hvor Öðrum óhýrt auga. maður itefndarlxmar. Nazlstar hafa alltaf girnzt hráefni, sem Spánverjar framleiða, til vopna gerðar, Eln þýðingarmesia fram leiðslan er efni, sem notað er til þess að herða stál. Bæði Þjóð verjar og ítalir, sem sjálfir eiga ekki nema tæp tíu prósent þeirra hráefna, sem þeir þurfa til hergagnaframleiðslu, vilja hagnýta birgðir Spánverja. Þá girnast Þjóðverjar ekki sízt kvikasilfursframleiðslu Spán- verja. Úr kvikasilfursnámunum í Almada fást rúm 50 prósent af allri heimsframleiðslu kvikasilf urs. Tölur, sem birtar voru í Deutsche Voldswirt í janúar- mánuði 1939 sýndu ljóslega hversu mjög viðskipti Þjóð- verja við Spánverja höfðu auk- izt árið áður. Innflutningurinn frá Spani til Þýzkalands hafði aukizt um 700.000 tonn af járni, 19.000 tonn af kopar, og 13.000 tonn af zinki. Hins végar hafði mmkað innflutningur á vörum, sem ekki heyrðu vígbúnaði til. Hiutverk Dr. Wohlthats var að koma á aukinni vöruskipta- verzlun þannig, að Þjóðverjar fengju hráefni fyrir unnar vör- ur. Auk þess átti að útvega Þjöð verjum námusérleyfi á Spáni og viðskiptasérleyfi fyrir þýzk fyr- irtæki á Spáni. Ennfremur staklc Wohlthat upp á því, að Þýzka- land tæki að sér að sjá um hina efnahagslegu endurreisn Spán- ar. í kjölfar þessarar starfsemi fylgdi svo hin pólitíska starf- semi. Nazistastjórnin hefir ekki látið neitt tækifæri ónotað til þess að reyna að draga Spán út i styrjöldina. Þýzki áróðurinn i i Framh. á 6. síðu. * EFTIR ALLMIKLAR vornur vatt Gunnar prófessor sér að Ás- geiri og segir: „Hvert ætlar þú?" „Ég?“ spurði Ásgeir. „Já,“ sagðí Gurrnar. „Ég ætla vestur á Snæ- fellsnes. En hvert ætlar þú?“ „Eg?“ spurði Gunnar. „Já,“ sagðí Ásgeir. „Ég ætla vestur á Snæ- fellsnes líka.“ Og svo gekk Gunn- ar frá og gaf Ásgeir honum enn verra auga en áður. , EN EFTIR nokkra stund kemur Gunnar aftur til Ásgeirs og segir: „Hvað ætlar þú að gera vestur?" „Eg ætla að verða þar í framboði. En hvað ætlax þú að gera þangað?“ sagði Ásgeir. „Ég ætla líka að verða þar í kjöri,“ svaraði Gunnar. Þögðu nú báðir meðan skipið var að blása til brottfarar, en þegar eimpípan þagnaði spurði Gunnar: „Fyrir hvern ferð þú fram?“ „Fyr- ir Sjálfstæðisflokkinn,“ sagði As- geir. „En þú?“ „Ég? Ég fer líka fyrir Sjálfstæðisflokkinn," svaraði Gunnar og gekk snúðugt burtu. Svo töluðust þeir ekki meira við í ferðinni. Og nú eru þeir báðir fyr- ir vestan og geta menn gert sér í hugarlund hvernig samkomulagíð er. fllpiifi ti! BlfreiðaelgeRda. Hér tiikynnist bifi'eiðaeigendmn, að undirrituð vatryggingarfélög, sem taka að sér biíreiðatryggingar hér á landi hafa séð sig neydd til að hækka iðgjöidin fyrir tryggingarnar, vegna síaukinnar áhættu og hækk- irnar á tjónabótum. Hækkunin kemur til framkvæmda þegar í stað við nýtryggingar og breytingar, á gild- andí tryggingum. Jafnframt verða eldri tryggingar, með skírskotun til 9. og 9. gr. hinna almennu vátrygg- ingarskílyrða fyrir ábvrgðar- og k^skotryggingum, ein- imgis enduraý.iiA/ur samkvæmt hinni nýju iðgjalda- skrá via lok 'ir.'i-.ndandi vátryggingarárs. f. h. Vátryggingarhlutafélagsins „BaJtica*" Trolle & Rothe h. f. Sjóvátryggiugarfélag íslands h. L gjafi, Görings marskálks, for-- Menn ruglast á Konráðum! Ritstjórinn vill ekki láta kenna sig við f ramboð kommúnista. Sagan um það þegar Guirnar prófessor og Asgeir frá Fróðá hittust á skips- fjöl- og kvenhattamir í kvikmyndahúsunum. Framh. á 6- síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.