Alþýðublaðið - 06.06.1942, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 06.06.1942, Blaðsíða 7
6. jýnj 184?- íBærinn i dag. Næturiæknir er Björgvin Finris- son, Laufásvegi 11,'sími 2415. Næturvörður er í Reykjavíkur- Apóteki. ÚTVARPIÐ: 12.15 Hádégisútvarp. 15.3G Miðdegisútvarp. 19.25 Hljómplötur: Samsöngui-. 20.00 Fréttir. 20.30 Leikrit: „Einu sinni var —” eftir Holger Draehmann (Lárus Pálssön og leikriém- : endur hans). 22:00 Fréttir- 22.10 Danslög. 24.00 Dagskrárlók. Vegna veikinda Otto Jphansson sendilulltrúa verður frestað venjulegri móttöku í sænska seridiráðinu í dag, þjóð- hátíðardág Svía. Málverkasýniiíg Höskuldar Bjömssonar í Safna- húsinu, vérðUr aðeins opin í dag og á morgún. Nálega helmingur myndanna hefir selst, en allt að 10 myndum hefir verið bætt við. Menn ættu ekki að setja sig úr færi að sjá sýninguna. Noregssöfnunin. Merkjasala á Hvammstanga 120 kr., UMF Snæfells- og Hnappa- daissýslu 100 kr., Merlcjasala á Blöriduósi 290 kr. Vélsm. Héðinn 500 kr. Halldór R. Gunnarsson 100 kr. Samkoma KFUM í Hafn- arfirði 110 kr. Guðlaug Narfad., Dalbæ 20 kr. Starfsfólk hjá P. Stefánssyni 1210 kr., Starfsfólk Steindórspi-ents 212 kr. E. og O. 10 kr. Fél. ísi. hjúkrunarkvenna 1000 kr. Verziim O. Ellingsen h.£ 5000 kr. Alls hefir þá safnast kr. 94.- 091.00. Sjómannadagarinn. Sú breyting hefir orðið á að- göngumiðasölumii, að aðgöngumið- amir að Iðnó verða seldir í dag í skrifstofu Sjómannafélagsins, Hvg. 10, frá kl. 3—7. Aðeins selt sjómönnum, hver einstakur fær 2 miða. Hjónaband. í dag verða gefin saman í hjóaaband af séra J. Auðuns, Elín Sigurðardóttir og Hans A. Þor- stemssan, bílstjóri. Heimili brúð- hjónanna er við Laugarnesv. 55. Konráó Gislason, ritstjóri íþróttablaðsins hefir beðið blaðið að geta þess, að það sé ekki hann, sem er á lista kom- múnista. Þar sé um annan Kon- ráð Gíslason að ræða. Fálkinn, sem kom út í gær, ílytur m. a. þetta efni: Norðurlönd, með for- síðumynd, Grundvallarlagadagur Dana, Með lögum skal land byggja, eftir Önnu Osterman, Fyrsti kossinn, smásaga eftir Ian Holub, 1600 km. kappreiðar. Gift læfeni, eftir Hermína Black o. fl. Gómlu dansarnir vei-ða í kvöld kl. 10 í Alþýðu- húsinu við Hverfisgötu. Fríkírkjan í HafnarfirSi. Messað á morgun kl. 11. Sr. J. Auðuns. HallgrímsprestakaH. Messa kl. 2 í Austurbæjar- barnaskólanum. Sr. Sigurbjörn Einarsson. Fríkirkjan. Messa á morgim kl. 11 f. h. — Sjómannamessa, Sr. Á. Sigurðsson. Til dvalarheimilis sjómanna. Afhent Alþýðublaðinu: Kr. 10 frá ÁrsæU Jónssyni kafara. Álieit á Strandarkirkju. Frá S. J. Kr. 2.00. Til Hallgrímsklrkju. Áheit frá S. J Kr. 2.00. landi. ; Framh. af 2. siöu. Múlasýsla: Páll Zophoníasson alþm. og Páll Hermannssori. al- þm., Seyðisfjörðúr: Hjálmar Vilhjálmsson, bæjarfógeti, Suðr ur-Múlasýsla: Eysteinn Jónsson alþm. og íngvar Pálmason ai- þm. Austur-Skaftafellssýsla: Páll Þorsteinsson kennari. Vestur-Skaftafellssýsla: Svein- björn Högnason alþm. Vestm.- eyjar: Sveinn Guðmundsson kaupmaður. Rangárvailasýsla: Helgi Jónassón alþm. og Björn Fr. Björnsson sýslumaður. Ár- nessýsla: Jörundúr Brynjólfs- son alþm. og Páll Hallgrímsson sýslumaður. Gullbringu- og Kjósarsýsla: Þórarinn Þórar- insson ritstjóri ó.g Hafnarfjörð-. ur: Jón Helgason blaðamaður. jPrambóð koiaiméss- Ista. Kommúnistaflokkurinn hefir auk þeirra farmbjóðend^, sem áður hefir verið getið um, eft- irfarándi menn í kjöri úti um land: I Seyðisfjörður: Árni Ágústs- son, Norður-Múlasýsla: Jó- tíannes Stefánsson og Sigurður Árnason. Suður-Múlasýsla: Arnfinnur Jónsson og Lúðvík Jósefsson. Austur-Skaftafells- sýsla: Ásmundur Sigurðsson. Vestur-Skaftafellssýsla: Hlöð- ver Sigurðsson. Árnessýsla: Gunnar Benediktsson. Vestm.- eyjar: ísleifur Högnason. — Mýrasýsla: Jóhann Kúld. Snæ- fellsnessýsla: Guðmundur Vig- fússon. Dalasýsla: Jóhannes úr Kötlum. Barðastrandasýsla: Albert Guðmundsson. ísafirði: Sigurður Thoroddsen. Stranda- sýsla: Björn Kristmundsson. V estur-Húnavatnssýsla: E1 ísa- bet Eiríksdóttir. Skagafjörður: Þóroddur Guðmundsson og Pétur Laxdal. Eyjafjörður: Gunnar Jóhannsson og Áki Ja- kobsson. Akureyri: Steingrím- ur Aðalsteinsson. Suður-Þing- eyjarsýsla: Kristinn E. Andrés- son og Norður-Þingeyjarsýsla: Kristján Júlíusson. LI'STI FRAMSÓKNAR Framh. af 2. síðu. Sigurður Sólonsson sjómaður, Jakobína Ásgeirsdóttir húsfrú, Jón Þórðarson prentari, Guð- jón Teitsson skrifstofustj., Guð- mundur Kr. Guðmundsson skrifstofustj. og Sigurður ICrist- insson forstjóri. TILKYNNING frá Góðtempl- arahúsinu. Vegna hreingerninga og viðgerða, svo og vegna stór- stúkuþingsins falla niður stúkú- fujndir á húsinu frá og með mánud. 1(5. júéraí til og með fimmtud. 25. júní — TJmsjón- armaður. Úíhrelðlð j Alpýðublaðið i tnssmmiu caaiajasa ALÞVÐUBLAÐtÐ Höiðingiég SW' Jarðarfór elsku lifíti dóttiír okkar JÓHÖNNU GUDRÚNAR AJLBERTS BERGÞÓRSDÓTTUR fér ■'friáöi mánudagíiiri 8.' júni £rá Frikirkjunni, Athöfnin hefst með fen áð heimiii okkar Vesturhraut 22 Hafnarfirði kl. 1%. ‘ftaría Jakobsdóttir. Ber^þór Albertssoh. imi skoðtin bifreiða og bifhjóla í GutÍbFÍngn- og Kjósarsýsln og Hafn- arfjarðarkaupstað. Samkvæmt bifreiðalögunum tilkynnist hér með, að hin árlega skoðun bifreiða óg bifhjóla fer á þessu ári fram sem. hér segir: f KEFLAVÍK mánudaginn 8. júní og þriðjudaginn 9. júní kl. 10—12 árdegis og 1—6 síðdegis báða áagana. Skulu þá allar bifreiðar og bifhjól úr Kefiavík-, Hafna-, Miðness- og Gerðahreppum koma til skoðunar að húsi Einar G. Sigurðsson- ar skipstj., Tjamarg. 3, Keflavík. í GRINDAVÍK Miðvikudaginn 10. júní kl. 1—3 síðd., við verzlun Einars í Garðhúsum. Skulu þar koma til skoðunar allar bifreiðar og bifhjól úr Grinda- v£k. í HAFNARFIRÐI Fimmtudaginn 11. júní og föstu- daginn 12. júní og mánudaginn 15. júní og þriðju- daginn 16. júní kl. 10—12 árdegis og 1—6 síð- degis. Fer skoðun fram við Strandgötu 50 og skulu þangað koma til skoðunar allar bifreiðar og bifhjól úr Hafnarfirði, Vatnleysustrandar-, CJarða-. og Bessastaðahreppum. Bifreiðar úr Mosfells- og Kjósarhreppi skulu koma mánudag- inn 15. júni Þeir sem eiga farþegabyrgi á vorubifreiðar, skulu koma með þau til skoðunar ásamt bifreiðum sínum. Vanræki einhver að koma bifreið sinni eða bifhjóli til skoðunar, verður hann látinn sæta ábyrgð samkvæmt bifreiðalögunum. Bifreiðaskattur sem fellur í gjalddaga 1. júlí n. k. (skattárið frá 1. júlí 1941 til 1. júlí 1942) skoðunargjald og iðgjöld fyrir vátryggingu ökumanns verður inn- heimt um leið og skoðun fer fram. Sýna ber skiiríki fyrir, að lögboðin vátrygginf fyrir hverja bifreið sé í lagi ✓ Sýslumaðurinn í Gulibringu- og Kjósarsýslu og bæjarfógetinn í Hafnarfirði 3. júní 1942. * Jóh. Gunnar Ólafsson. settur. • .... .Framh., aí 2.. siðu. ... 1 bréíi, sem Mr. McDoiiald afhenti formanni Rauða kross íslarids um , leið. og .h'ann ■ iáf- henti tíonum gjöfína segir með- al annars: ■ „Ameríkski . Rauði Krossinn er j þakklátur fyrir að - fá tæki- bæri til þess að aðsto'ða Rauða kross Islands og hann. er þakk- iátur íyrír- sámvinnu • haris. Ameríks.ki Rauði Krössinn fyr if hörid • ameríkskú. þjóðarinnar. fa-rir hérmeð Rauða krossi íslands og þári með íslenzku þjóðinni þessa gjöf.“ Þegar Mr: Hícljonrld, hafði af hent gjöfina færði formaður Rauða kross íslands Sigurður Sigurðsson Rauða Kross Banda- ríkjanna þakkir okkar íslend- iriga. Mælti hann'meðal annars á þessa leið: U.fnmœSf þakkir Slgaa-öiir Si|5«rö's- ■sfi.Kaai*. ,.Eins og flestum mua kunn- ugt, er Rauði kross íslands ung stofnun, sem enn hefir tæplega náð að koma fótum fyrir sig, stofnaður.Er ófriðarblikan barst nær landi voru vildi Rauðí "koss íslands þó eigi láta sitt eft- ir liggja og tók því að sér aS sinna þeim hluta loft- og annara hervarna hér, er fela í sér að líkna særðum og sjúkum eftir þvi s'em. föng eru á. Var þannig þegar í stað komið á fót 6 aðal- slysastöðvum hér'í bænum auk nokkurra smærri. Með góðri að stoð ríkis og bæjar, sem skylt er að þakka, tókst ennfremur að hafa útbúin um 200 sjúkra- rúm, er grípa mætti til, ef nauð- syn krefði. Þannig var málum komið, er forstj. Ameríkska Rauða Kross ins hér, Mr. Charles McDonald. kom hingað til lands, snemma á þessu ári. Hófst þegar full ^sámvinna með honum og stjóm Rauða kross íslands. Eftir að Mr. McDonald hafði kynnt sér aðstæðrir Rauða kross íslands til hjálpar særðum, sjúkum og húsvilltum, ákvað hann, að beið ast þess af Ameríska Rauða krossinum að send yrðu ýms hjúkrunargögn, sem gjöf tii Rauða kross íslands, svo hann á þann hátt yrði betur starfi sínu vaxinn. Fyrir skömmu er mestur hlut- inn af vörum þessum komirrn hingað til landsins, og hefir þeim verið dreift út um bæ- ínn á ýmsa staði, þar sem þær verða geymdar og nokkur hluti ,þeirra þegar verið sendur út um land. Er hér um að ræða 800 sjúkrarúm með öllúm út- búnaði, af hinni prýðilegustu gerð, og auk þess mikið af alls- konar fatnaði, teppum og fleiru til líknar húsvilltu fólki. Fyrir þessari höfinglegu aðgerðir Ameríska Rauða krossins vonast Rauði kross ís- lands til þess, að geta orðið að miklum mun virkari þáttur í! líknarstarfsemi hér á landi, en verið hefir hingað til. Hefir hann nú yfir að ráða 1000 sjúkrarúmum með öllum útbún- aði, auk annarra álitlegra hjúkr unargagna í slysastöðvum er hefir verið upp komið. Þá mun hann og geta veitt styrk til brottflutnings barna og fullorð- ins úr bænum, ef til slíkra að- gerða skyldi koma. Rauði kross íslands þakkaj- Ameríska Rauða krossinum hina höfðinglegu gjöf, sem ber eigi aðeins vott um vináttu til hins litla íslenzka systurfélags, heldur og til allrar íslénzku þjóðarinnar: Ennfremur þakkaj* hann Mr. McDonald milligöngu hans í máli þessu, hina nánu samvinnu, og þann góða skiln- ing, er hann hefir sýnt Rauða krossi íslands frá því hann kom hingað til lands.“

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.