Alþýðublaðið - 07.06.1942, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 07.06.1942, Blaðsíða 6
e Bnsbi Arablnn með ðrið. I -- ♦ VIÐ HÖLDUM AUSTUR yfir fyrirheitna landið, fram hjá Jerico dg Jordan, að landa- mserum Transjordaníu. Þar komum við að litlu varð- mannshúsi, en í því er ara- biskur hermaður á verði. Hann fylgir okkur spölkrn inn .í landið, þar til við kom- um að tjaldbúðum einum miklum. í STÆRSTA TJALDINU sitja allmargir menn að kaffi- drykkju. Þeir eru klæddir að Araba sið með stára hvíta kufla um höfvðin, en þó að nokkru leyti í enska einkenn- isbúninga. Foririgi þessara manna er lítill, fölur í andliti og með allmikið ör á hökunni. Okkur til hinnar mestu undr- unar talar hann ágæta ensku með raddblæ, sem aðeins menntaðir menn hafa. ÞETTA ER EKKXArabi. Það er tnajor John Bogt Glubb frá Pembury í Kent, yfirhers- höfðingi hans hátignar Emir Abdullah af Transjordaniu. Félagar hans kalla hann venjulega Glubb tPasha, en í brezka hemum við Miðjarð- arhaf er hann þekktur sem ,JHnn nýi Lawrence frá Ara- bíu“. MAJOR GLUBB er sonur Sir Frederick Glubb hershöfð- ingja, sem var yfirverkfræð- ingur annars brezka hersins í fyrri heimsstyrjöldinni. John var komungur, þegar hann fór fyrst með föður sínum til Frakklands, þar sem hann var með verkfræðingasveit- um við lagningu vega um skotgrafasvæðin og mörg 'ónnur hættuleg störf. Þá særðist Glubb Pasha á hök- unni, og ber hann þess enn merki. í»EGAR SÁRIÐ var gróið, fór Glubb til Arabíu og vann þar að vegalagningum og brúa- smíðum yfir Tigris. Þegar stríðinu lauk, var hann kyrr hjá Aröbunum, vinum sínum. Hann hækkaði bráti í tign og var sendur til að friða Bedu- inana, en þeim finnst rán og gripdeildir eins sjálfsagður hlutur og vatn og brauð. Inn- an skamms var major Glubb enn fluttur til og þá sendur til Transjordaníu. ÞAR HEFIR Glubb unnið mik- ið starf. Hann hefir haldið Aröbum Transjordaníu frá því að sameinast Aröbunum í Palestínu í uppreisnum, þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Þjóðverjd og ítala til að æsa þá upp til þess. Hann hefír skipulagt allmikinn her, með- al annars tekizt fyrstum manna að fá Beduína til að mynda hersveitir, sem nú skipa um 5000 manns. GLUBB ER slyngur maður. Þegar Arabamir tóku upp á því að skera sundur simálín- ur Breta, tók hann það tU bragðs að láta leggja shna til tjaJdbúða nær allra Araba. foringjanna: Þeim þótti þa ÁU>YÐUBLAblf> Arl Arnalds 1ÐAC? er Ari Amalds fyrrv, bæjarfógeti á Sey6isfir6i 70 ára. Um meir en aldarf jórðungs skeið hefir hann verið starfs- maður ríkisins, bæði í stjómar- ráðinu og einnig sem sýslumað- ur og bæjarfógeti. Hann hefir verið allt í senn, velviljaður og vandvirkur embættismaður óg aflað sér vinsælda þeirra, er við hann hafa skipt. Ari Arnalds hefir einnig tals- vert komið við sögu íslenzkra stjórnmála. Hann hefir verið ritstjóri blaða, bæði á Eskifirði og í Reykjavík. Hann var þing- maður Strandamanna árin 1908—11. í afskiptum opin- berra mála var hann í röðum hinna gömlu sjálfstæðismanna, sem af alhug og festu bÖrðust fyrir stjórnmálalegu sjálfstæði landsins. Ari Arnalds er fríður sýnum og höfðinglegur í fasi. Á mann- dómsárum sínum, áður en heilsuleysi hafði verulega á hann herjað, vakti hann sér- staka athygli sökum gervileika og glæsimennsku. Hefir mér verið svo frá skýrt, að þegar alþingi var sett 1909, hafi hann Ari Arnalds. og Benedikt Sveinsson, síðar al- þingisforseti, vakið aðdáun margra óg mikla eftirtekt, svo mjög þóttu þeir mannvænlegir og aðsópsmiklir ungir menn, er þá í fyrsta sinn settust á þing- bekki. Ari Arnalds er hið mesta prúðmenni, velviljaður og vin- fastur. Á hann margt góðra vina, er óska honum innilega til hamingju og árna honum lángrar og góðrar elli. St. J. St. EF rekja ætti sögu alþýðu- samtakanna á Akureyri, mundi tveggja manna getið þar fyrst og fremst. Það éru þeir bræður, Erlingur og Hálldór Friðjónssýnir. Um svo langt skeið hafa þeir verið brautryðj- endur og málsvárar verkalýðs- hreyfingarinnar og pólitískra samtaka alþýðunnar þar nyrðra. — Nú eru markverð ; tímamót í æfi annars þessara merku bræðra Halldór Frið- jónsson á sextugsafmæli í dag. Halldór er fæddur 1. júní 1882 að Sandi í Aðaldal. For- eldi-ar hans voru hjónin þar, Friðjón Jónsson og Helga Hall- dórsdóttir. Auk þeirra Halldórs og Erlings urðu tveir Sands- bræðurnir þjóðkunnir menn, skáldin Guðmundur á Sandi og Sigurjón á Litlu-Laugum. Hall- dór ólst upp á Sandi. Árin 1901 —1903 dvaldist hann við nám í Ólafsdalsskólanum og útskrif- aðist þaðan með góðum vitnis- burði. Nokkur næstu ár stund- aði hann búfræðistörf og kennslu og fluttist á þeim árum til Akureyrar, þar sem hann héfir verið búsettur síðan. Rit- stjóri „Verkamannsins“ gerðist Kosningaannállinn. Framh' af 5 s.íðu. Jónasson gerðardómslögin í gegn, þvert ofan í yfirlýstan þingvilja. Nú þykist þessi maður fulíur af áhuga fyrir velferð verka- fólksins; hann vill að það fái sannvirði vinnu sinnar — já, mikil ósköp — ekki vantar þá brjóstheilindin. Er ekki ástæða fyrir þá, sem Hermann Jónas- son hefir ofsótt undanfarið, að hugleiða, af hvað miklum heil- indum hann muni færa þeim gjafir eða vildarkjör? Menn hljóta enn a spyrja: Hvað liggur á bak við það vinarbragð Her- manns að leigja prenturunum í Gutenberg prentsmiðjuna, eftir að hann var orðinn valdalaus maður? Var máske tilætlun hans að koma af stað úlfúð á milli prentaranna og þeirra, sem gerðu málstað prentaranna að sínum í átökunum um réttindi og kjör launastéttan na ? Eða lá eitthvað annað á bak við gerðir hins nýbakaða vinar verkalýðs- ins? Jónas á biðilsbuxunum. G SVO eru það kommarnir. Þeir eru ekki litlir á lofti um þessar mundir. Helztu skrautfjaðrimar eru hin góða frammistaða Rússa við hlið lý6- ræðisþjóðanna í baráttunni viö svo gaman að tala saman í sítna, að þeir hafa ekki látíð menn stna eyðileggja sima- línur síðan. MAJOR GLUBB er 42 áraað áldri og likari skólákennará en herforingja. Honum er margt til lista lagt, m. a. teiknaði hann búninga þá, sem menn hans eru í. Eru þeir sagðir vera svo fáUegir og íburðarmikllr, að þáð mihni á skrautsýningor á' Broadway. Hitler, eftir að nazistarnir sviku vináttusamninginn, sem þeir höfðu gert við Stálin/ Rússar hafa óneitanlega staðið sig vel, og þvi eru Moskovítamir hér svona montnir, og eru jafnvel farnir að tala opinskátt um að Rússar muni koma og frélsa ís- lendinga undan oki auðvalds- ins. Og þá verðúr nú gaman að vera borgari í hinu nýja og stæklcaða sovétsambandi, eink- anlega ef maðúr hefir nú verið á réttri línu í afstöðunni til föður- lands kommúnismans . Og vei ykkur hinum; þið skuluð fá að kenna á því segja hreinskilnustu kommarnir og glotta, svipað og nazistarnir gérðu meðan Hitler gekk sem bezt. Það kom láka óvæntur hval- reki á fjörur kommúnista um daginn. Jónas frá Hriflu hefir lengi verið að illskast við þá. Að vísu er það alveg óeðlilegt, þar sem hann er gæddur sams konar ofbeldishugarfari og þeir, en Jónas hefir um skeið verið í bandalagi við þá ríku, og þess vegna talið réttast að vera önug. ur við kommana. En nú býr gamli maðurinn yfir einhverju. Allt í einu um daginn, alveg upp úr þurru, býður hann kommun- um upp á samvinnu til þess að skattleggja Svein í Völundi og fleiri slíka menn og gefur meira að segja í skyn, að hann gæti hugsað sér að ,,nota“ þá til fleiri hluta. Náttúrlega voru koimn- amir með svoh’til ólíkindalæti, eins og siðsamar stúlkur, þegar fyrsti biðillinn kemur alveg ó- vænt til þeirra, en það var au5- séð, að þeir voru ekki lítið upp með sér af bónorðinu. Vér ósk- um þeim til lukku með biðilinn; það verður vafalaust hamingju- samt hjónaband! Blagammvmlélag Isiatuls heldur fund kl. 10 t. h. á nxftnu- dUgsovargua aS Hótel Borg. hann 1917 og var það únz ,,A1- þýðumaðurinn“ hóf göngu sína og hefir hann jafnan síðan ver- ið ritstjóri þess blaðs. Halldór hefir því gegnt ritstjórnarstörf- um ýfir 20 ár. Ungur gerðist Halldór jafn- aðarmaður og hefir aldrei hvik- að fiá þeirri stefnu, enda er maðurinn óhvikull og fylginn sér. Hann hefir því gegnt mörg- um trúnaðarstörfum fyrir Al- þýðuflokkinn, auk ritstjórnar- innar. Hann er nú formaður Alþýðuflokksfélagsins á Akur- eyri og sinnir þeim störfum sín- um af alúð og dugnaði. Nokkr- um sinnum hefir hann verið í framboði fyrir hönd Alþýðu- flokksins í Eyjafjarðarsýslu. í bæjarstjóm Akureyrar átti hann sæti um nokkurra ára skeið, í niðurjöfnunarnefnd milli 20 og 30 ár, í framfærslu- nefnd frá byrjun og í skóla- nefnd Gagnfræðaskólans. Þá er hann og í stjórn Kaupfélags verkamanna. Forstjóri vinnu- miðlunarskrifstofunnar á Akur- eyri hefir hann verið frá upp- hafi. Halldór er þekktur bindind- is- og bannmaður og hefir ver- ið áhugasamur góðtemplari um 30 ára skeið. Árið 1908 kvæntist Halldór Álfheiði Einarsdóttúr. Var frú Álfheiður lengi ein merkasta leikkona Akureyrar, en hefir nú fyrir nokkrum árum látið af leikstarfsemi. Hún er greind kona og skemmtileg, og heimili þeirra hjóna annálað fyrir myndarskap. Halldóf Friðjónsson er ágæt- ur hagyrðingur svo sem þeir frændur margir. Margir munu minnast þess, að hann vann fyrstu verðlaun íyrir beztu vís- una í hringhendusamkeppni, sem Nýjar kvöldvökur efndu til fyrir allmörgum árum. Hann hefir yndi af góðum skáldskap og má vera alltaf vera að því að hlusta á nýja, vel gerða vísu, og hefir oft spaugsyrði á hrað- 'SxittnudagTJU- 7.’ 5‘úiil'IM2. Halldór Friðjónsson. ■ Það er áreiðanlegt, að í dag berast Halldóri Friðjónssyni margar hlýjar kveðjur frá vin- | um og samherjum. ■ ■ R. Jóh. GERÐARDÓMURINN Framh. af 4. síðu. um skeið. Þetta hefði • verið unnt . að'- gera strax sumarið 1941, og það með betri árangri en nú. Þá vantaði viljann, en ill nauðsyn hefir hér kennt ýmsum mönnum betur en áður að skilja það sem þarf að gera. Staðreyndirnar hafa því sýnt, að gerðardómslögin eru óþörf og ranglát, að þau ekki verða framkvæmd, heldur brotin og þverbrotin af meginhluta þjóð- arinnar. Og ég skil ekki þá menn, sem halda áfram að stangast við staðreyndir og meta meir hollustu við vitlaus- ar ráðstafanir forystumanna sinna heldur en heill alþjóðar, virðingu fyrir sjálfum sér og þeirri stofnun, sem þeir hér starfa á, alþingi, en það gera þeir alþingismenn, sem knúðu fram þessi ólög, sem eru engum til gagns, en öllum til ógagns. Það heíir sýnt sig að það er tilgangslaust að setja lög eða ákvæði, sem meginhluti þjóð- arinnar brýtur, hvað þá þegar menn eru beinlínis neyddir til þess að hafa lögin að engu eins og þessi lög. Það er til þess eins að skapa óvirðingu fólksins fyr- ir öðrum lagasetningum frá al- þingi. Regnfcðpnr, Rjrfcfrakkar! Á karlmeim , Á kvenfóik, Á unglinga, Á böm. Verð frá 18.50 stk. Grettisgötu 57. Noresssöfnnn. R.B. 5.00. Anna og PáU SðiM. G.G. 100.00 Ónefnd ekkja 100.00. Samtals 230.00. TU dvalarhehalUs sjómaniia. Afhént Aíþýðublaðinu kr. 100JM — en ekkl kr. 10.00, ttae og stíð i blaðtrw í gaer.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.