Alþýðublaðið - 07.06.1942, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 07.06.1942, Blaðsíða 7
. Stuuraiéagtir 7, júíú .1.842, AU»Yf»UBLAf>K> *•«-• ■ ■' "*y ■■■■■: ■ ■ ~ -r.~ ■ ~rr |Bærinn. í dag. 5 Hélgidagslæknir er Jóhannes Bjömsson, 'SólvaUagötu 2, sími 4057. ;||T Næturíæknir er Gísli Páísson, Laugavegi 15, sími 2474. Næturvörður er í Iðunnar-Apó- teki. ÚTVARPIÐ: 10.00 Morguntónleikar: a) Symp- honie Phatetique eftir Tschaikowsky. b) Lokaþátt- ur úr lagaflokknum „Föður- land mitt“ eftir Smetana. 11.00 Sjómannamessa í fríkirkj- unni (séra Ámi Sigurðssonj. Sálmar: 7, 24, 105, 371. Ó, guð vors land. 12.15 Hádegisútvarp. 14.00 Útvarp sjómannadagsins: Minningarathöfn og útisam- koma á íþróttaveilinum í Reykjavík: Ávörp og ræð- ur, tónleikar o. fl. 19.25 Sjómainnalög. 20.00 Fréttir. 20.20 Útvarp sjómannadagsins: Ávarp: Hvíldarheimili aldr- aðra sjómanna (Jón Axel Pétursson hafnsögumaður). 20.40 Ávörp og ræður, söngur og tónleikar. gamanvísur, gam- anleikur o. fl. Haukur Jó- hannesson loftskeytamaður kynnir. 23.10 Fréttir. Dagskrárlok. MÁNUDAGUR Næturlæknir er Gunnar Cortes, Seljavegi 11, sími 5995. Næturvörður er í Iðunnar-Apó- teki. ÚTVARPIÐ: 12.15 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. 19.25 Hljómplötur: Tataralög, 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Líf og barátta í Austurlöndum IV (Björg- úlfur Ólafsson læknir). 20.10 Sumarþættir (Skúli Skúla- son ritstjóri). 21.20 Útvarpshljómsveitin: ísl. alþýðulög. Einsöngur (Ein- ar Ólafsson): a) Sveinn kúa- smali (sænsk,t þjóðlag!. b) Sigf. Einarss.: - Vorhiminn. c) Alnæs: í hinzta sinn ég sigli. d) Sig. Þórðarson: Sjódraugar. e) Mozart: O, Isis. f) Sigv. Kaldalóns: fs- land ögrum skorið. 21.50 Fréttir. Dagskrárlok. MESSUR: í dómkirkjunni kl. 11, síra Friðrik Hallgrímsson, kl. 5 síra Bjarni Jónsson. i Hallgrímsprestakall! Messa kl. 2 í bíósal Austurbæjarbarpasfk., síra SigurbjÖrn Einarsson. Nesprestakall. Messað í Skild- inganesskóla kl. 2.30 e. h. Fríkirkjan í Reykjavík. Messa kl. 11 (Sjómannadagurinn), síra Árni Sigurðsson. Frikirkjan í Hafnarfirði. Messað kl. 11, síra Jón Auðuns. MESTU ORUSTUR í KÍNA- STYJÖLDINNI. Chunking í gær. Kínverska herstjórnin til- kýnnir, að nú standi yfir ein- hverjar mestu orustur, sem orð- ið hafi í stríðinu milli Kín- verja og Japana. Eru þær í út- hverfum borgarinnar Chusien og hafa Japanir undanfarna daga sótt að borginni og þegar tilkynht, að þeir hafi á - sínu vaidi borgina, en Kínverjar verjast enn í henni og Hafa , veitit-, Jiapönum Jþjin þyngstu á- 1 og Jagt - mikinn fjölda. her- ■ mahná-'áð Vélli. --;V Ounntaugur Óskar. Scheving IGREÍNIJM þeim, er forrriað-; ur menntamálaráðs Jónas Jónsson og fylgismenn hans hafa skrifað um myndiistamál, hefir því mjög verið haid.ið á lofti, að listamenn væru hroka- fullir, þættust einir allt vita og kynnu stæriiæti sínu ekki hóf. Þessar ásakanir eru tilefnislaus- ar með öllu, en þær .eru samt þess eðlis, að vert er gð taka , þær til athugunar. íslenzk myndlist er mjög ung hér heima. Samanborið við skáldskap er hún sem barn í reifum við hlið fuilprðins maiins. Það mætti vel segja að skáldskapur okkar væri þúsund ára, en myndiistin aðeins nokk- urra áratuga gomul. Það eru litlar líkur til þess, að skilning- ur og þekking á skáldskap værí mikil ef þessi listgrein væri jafnung og myndlist er hér heima. Setjum svo að hin fyrstu íslenzku skáld væru flest ennþá á lífi, og að í þúsund ár hefði vart verið ort hér kvæði eða vísa. Aðeins hinn síðasta mannsaldur hefði myndazt hin fyrsta spíra til skáldskapar. Myndu ekki vera líkindi til þess að íslenzk nútímaskáld þyrftu að læra af skáldmenningu ann- arra þjóða þar ?em ekkert yæri til að læra af eða styðjast við hér heima af því tagi? Myndi þekking almennings á þessari listgrein ekki vera mjög tak- mörkuð og hugmyhdir manna um skáldskap barnalegar og mjög á reiki? Myndu ekki einn- ig vera mjög sterkar líkur til þess, að skáldin væru þeir einu menn, er hefðu dýpri og víð- tækari skilning á þessari list- grein? í öllum menningarlöndum heims er því svo háttað, að þeir menn, er fara með myndlistar- mál fyrir hönd hins opinbera, eru vísindamenn, er lagt hafa fyrir sig Jistasögu (byggingar- list, málara- og myndhöggvara- list). Þessir menn hafa sér ætíð til aðstoðar viðurkennda lista- menn, er þeir vélja myndir fyr- ir ríkissöfpin; og við úthlutun styrkja er ætíð tekið tillit til meðmæla og álits hinna eldri listamanna hvað þessu viðvík- ur. Nú er því svo háttað hér heima, að engir af þeim mönn- um, er sðeti eiga í menntamála- ráði, hafa sérþekkingu á mynd- beinanda var fuíl þörf: Lista- mennirnir fóru mjög hóglega í þessar sakir, en þegar það sýndi sig að ráð þeirra voru öii að engu virt. sögðu þeir sannieik- ann afdráttarlaust. en liann var sá að innkaup menntamálaráðs væri í ýmsum tiifellum ófor- svaranleg, frá iístrænu sjónar- miði séð, og að sjálfsagt væri að kunnáttumaður yrði fenginn í ráðið tíl þéss að fleiri misfellum yrði ‘afstýrt. En ’þá bregður svo við, að for- maðuí:, menntamálaráðs byrjar æðisgéngnar árásir á listamenn- ina. Þeim voru bornar á brýn állar hugsanlegar ' vammir og skamfnir. Siálfshól þeirra og f embingur áttisér, að dómi J. J., •engin takmörk. Þeir vildu kaúpa af sjálfum sér, fyrirlitu síha eigin þjóð, líktii sér við engán meiri eða minni en Snorra Sturluson, og voru þegar allt kóm til aJls ekki sendibréfsfær- ir, ,því síður að þeir gæt.u rök- rætt um listir við hinn mikla ai- fræðimann og gem, Jónas Jóns- son. Guðmundur Finnbogason tók í sama streng. Hann skrifaði grein í Vísi, er hann nefndi: „Vér einir vitum“, og vildi auð- sjáanlega gefa í skvn með þessu nafni. hinn hrokafulla anda lista- mannanna. í þessari grein sinni iæðir hann því inn, að íslenzkir listamenn líkist í sjálfbyrgings- hætti óþolandi og siðlausum prangara, sem flaug á fólkið, er það vildi ekki skipta við hann eðá samsinna skoðunum hans. Þessum og því líkum skrifum er demlbt yfir listamemiina, þegar þeir háfa gert: það eitt af sér að bjóða hjálp sína og leiðbeining- ar, þegar þeir sáu, að þess var mikil þörf, og að illa myndi til takast, ef hún yxði ekki þegin. Það er stundum talað um, að of Iangt bil sé milli leikmanna og þeirra, sem leggja stund á listir. En er mikil von tii þess, að þetta bil verði minna, þegar hógværar óskir um samvinnu eru að engu hafðar, en ákveðnar upplýsingar og réttmætar að- finnslfur á ófullkomnu fyrir- komulági eru álitnar óþolandi? Hvers vegna þarf að skrifa níð og róg um listamenn landsins fyrir það, að þeir vilja láta þekkingu sína koma í almenn- ingsþarfir? Það er ekki óalgengt að þeir, sem litla menntun hafa '-"■•"'lJnpaitégt þaklæti fyrir samúð og vináttu við aiMtlát og jarð- aiTór koRumtar miimar og móður og ömmu okkar MAKGKÉTAK EINAKSDÓTTIR list. Þegar útlendar þjóðir, sem fengið, hafi andúð á allri dýpri hafa nægum sérfræðingúm á að •skipa í þessum málum, þurfa hjálpar listamanna, . hversu frekar er þess þá ekki þörf hér heima, þar sem myndlist er svo ung og þekking á henni að von- um lítil. íslenzkir listamenn vissu þetta og höfðuiþess, vpgna farið þess á leit, að reyndur, viðúrkenndur og samvizkusam- ur maður úr þeirra hóp væri fenginn til þess að leiðbeina menntamálaráði við innkaup á málverkum og. ýmsu öðru, . er myndlist viðkom. Þessarí beiðni var neitáð éða tillögunni vár vísað frá éinúm til ánhárs, þar til ’h'ún vár drep- in éða svæfð. Það köin'*' þó greiniiegá í ijós, áð þessá iieið- Bókhlöðustíg 7. ELannes Júlíusson, böm og barnaböm. PB! 1 TTawaBaM Vélbátur sekkur. Frh. af 2. síðu. vérjár sáu að sjórinn óx jafnt og . þétt í bátnum sáu þeir sér ekki lengur fært að vera í hon- um og óskuðu að koma upp í togarann. Þegar við höfðum tekið. mennina nm borð reynd- um við enn að draga bátinn, en eftir hálfan tíma sökk hann. Við fórum svo með mennina Hafnarfjarðar. Þeir gátu enga skýringu gefið á því hvar lekinn hafi komið upp í bátn-* Sr, . þekkingu og sérmenntim. Þessir menn fyllast hroka, þegar á slíkt er minnzt og telja slíka þekkingru lítils virði, en hampa og hossa yfirborðsmennsku, brjóstviti og menntunarleysi. Þetta , sem hér um getur, er : einmitt viðhorf J. J. til myiid- listar. Hann vill drepa niður al- varlega ménniúgarviðleitni, en láta yfirborðsmehnsku og menr) ingarleysi skipa öndvegi. Þettá viðhorf hans skýrir, hvers vegná hann héfir haft sig svo mjög; í frammi við að rangfæra rétt mætar tillögur, sem hafá þa5 eitt að marki að styðja álvarlegi list og koma menningarfyrii komulagi á. mypdlistarmál hér heima é- Ják Jónsson mnrari er áttræðnr í dig. BYGGINGAR Í BÆNUM. Frh. af 2. síðu. um, en í þeim verða um 30 tveggja og þriggja herbergja í- búðir. Manni finnst, að ef vilji og skilningur hefði verið fyrir hendi hjá ráðamönnum bæjar- ins þá hefði bærinn getað haft tilbúnar nú í haust að minnsta kosti jafn margar smáibúðir og þessir einstaklingar eru nú að koma upp. En því er ekki að heilsa. Hin nýja Bjarnaborg er eini árangurinn af þeirri þar- áttu, sem haldið hefir verið uppi í bæjarstjórn fyrir bygg- ingarframkvæmdum til hags- muna fyrir bæjarbúa í hinum gífurlegu húsnæðisvandræðum, sem undanfarið hafa vprið. Eftir er að sjá, hváð úr þeim fyrirætl- unum verður, sem talað hefir verið um með byggingum við gr-mla íþróttavöllinn, en ef jafn mikill hraði verður, á þeim framkvæmdum og var á bygg- ingu nýju pólanna, þá mega menn víst bíða nokkuð lengi éftir þeim íbúðum. Það geta, allir sagt sér sjálfir, fyrirfram, að íbúðarhúsin, sem einstaklingar byggja í gróða- skyni, verða seld eins háu verðí og frekast er kostur. Og í neyð verða menn oft að sæta slæmum kjörum. i JÓN JÓNSSON .... . é ,A - JÓN JÓNSSON múrari Kverfisgötu 63 A er átt- ræður í dag. Jón hefir stundað iðn sína hér í bænum um fjölda ára skeið og notið mikiila vin- sælda og álits sem iðnaðarmað- ur. Enda hefir hann lagt í starf sitt alúð og skyldurækni svo að fátítt er. Jón Jónsson er Árnesingur, sonur Jóns Gíslasonar hrepps- stjóra og sýslunefndarmanns í Austur-Meðalholtum í Gaul- verjabæjarhreppi og Ingveldar Jónsdóttur frá Vorsabæ. Bræð- ur Jóris voru Gísli vefari að Álafossi, ér lézt á síðastliðnu ári, Sigurður gullsmiður og Guðmundur organisti sem drukknuðu báðir í febrúar 1887, en þann dag, sem þeir bræður drukknúðu varð mikill manns- skaði a sjó, QsJRfw*'. A,',.y •• Jón Jónsson er alkunnur bæj- axmaður. Hann hefir tekið þátt ' í alþýðuhreyfingunni og Jagt jVar triörgúm góðum málum lið. í daú á áttræöisafmæli hans mun harin finna yl og hlýju "^lírá "'þéírra, sem hafa kynzt hpnúm og hmum miklu mann- „ kostum'hans. ..■ - Eétagi. ; Dagskrá sjðmanna- dagsios i dag. Frh. af 2. síðu. klukkan 8,30 hefjast hóf að Hótel Borg, í Ingólfs-café og I Oddfellow-húsinu, en dans- skemmtun verður og haldin I Iðnó. Að Hótel Borg fara aðalhá- ííðahöld kyöldsins fram og verð- ur íslenzkur sjómaður heiðrað- ur þar fyrir bezta björgunaraf- rek, sem unnið hefir verið síðan síðasti sjómannadagur var hald- inn. Dagskránni að Hótcl Borg verður útvarpað, en móttöku- tæki verða bæði í Oddfellöw- húsinu og Ingólfs Café.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.