Alþýðublaðið - 09.06.1942, Page 1

Alþýðublaðið - 09.06.1942, Page 1
5. síðan: Lesið Mna skáMiegu gíeia um Paradís Suðurhatseyja. Lesið mn frækilegasta björgunarafrekið á árinu á 2. síðu. Athy§lisverð ný béfc: Unðir ráðstjórn effir Hewlett Johnson, dómprófast í Kantaraborg. t>ESS! bók hcfur'r hlotið miklar vinsældir í cnska heiminum og komið úí í óvcnjulcga háum upplögum í Plmcríku og Englandi. tlIMM frægi ameríski rithöfundur TMEÓDÓR DREISER, skrifaði um hana: „Ekkcrt rit uin Rússland hefur haft önnur eins dhrif á mig. Sigarður Mordal prófessor ritar lormála fyrir bókiimi. Mál og saaenaalng. Arðnr tið Mnthafa Á aðalfundi félagsins þ. 6. þ. m. var saxnþykkt að greiða 4% — „fjóra af hundraði — í arð til hluthafa fyrir árið 1941. Arðmiðar verða innleystir á aðalskrifstofu félags- ins í Reykjavík, og á afgreiðslum félagsins út um land. H. f. Eimskipafélag íslands. ' \ Bæjarbfiar. Ef þér þurfið að fá pressað- an eða kemiskt hreínsaðan fatnað yðar. þá sendið mér hann. — Fljót afgreiðsla. —- Reynið viðskiptin. rataprnsia P. W. Bierinð Smtðjustis 12 Sini 4713 Sjðkrasamlai Beyjayíknr tilkjynnir: Að marggefnu tilefni skal bent á, að samkvæmt 12. gr. samþykkta samlagsins, greiðir það ekki sjúkrákostn- að samlagsmanns fyrir það tímabil, sem hanm er í van- skilum, enda þótt iðgjaldaskuldin verði síðar greidd að fullu. Verður því t. d. kostnaður, sem til fellur í júní, ekki greiddur, nema iðgjald fyrir maí hafi verið greitt áður en sjúkrahjálpin fór fram. Þeii', sem ætla úr bænum, ættu því, áður en þeir fara, að greiða iðgjöld fyrir þann tíma, sem þeir ætla að vera í burtu. Þeir sem fara til staðar. þar sem sjúkra- samlag starfar, eiga að snúa sér til samlagsins á staðn- um, ef þeir þurfa á læknishjálp að halda. Nýkomlð Teygjukorsiiet — Mjaðmaibelti Lífstykki — Satin — Taft — Sumark jóSaefm. Ðyngja - Laugaveg 25 Eldhfisstfilka MíLO -f 0,1u •(HD3aiUB(«6ðl« óskast. Vaktaskipti. Einnig stúlka til baksturs tvo daga í viku. GUÐRÚN EIRÍ Matsala. Thorvaldsensstræti 6. \ Nýkomtð Coty Unftvitn. Tenl. eoðafoss Unavev S. sial 3130. EiM&rborðstol&borð. til sölu á Klapparstíg 17, í bókabúöinni. Stúlka óskast í vist hálfan daginn. Hátt kaup! Sérherbergi! Uppl. í síma 3228. Nsnmilr vita að æfilöng gæfa fyigir hringuuum frá SIGURÞÓR. yx. SHIPAUTGEWO M n' í »».» s * N y OI KeflviklBpr hleður f dag til ólafsvíkur og Stykkishólms. Vörumóttaka tfl hádegts. Oarðábnrður AMMOPHOS 16—20 KALl Trðllamjðf Varnarmeðal gegn arfa. Ægfip &aLÁ Símar 1135 og 4201. i BÚÐINGAR fyrirliggfamdl Aasfnrstræti 14 — Reykjavik — Sími 5904 SIGL) NGAR milli Bretlands og íslands halda áfram eins og að undanfomu. Höfum 3—4 skip í förom. Tilkynn- ingar um vörusendingar seadist Culllford & Clark Ltd. BRADLEYS CHAMBERS, LONDON STREET, FLEETWOOD.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.