Alþýðublaðið - 10.06.1942, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 10.06.1942, Blaðsíða 2
AIMDUBLAM Miðvíkudagur 10. jjíiöi Í&4& ImsstöfaMíiikoni' íb i annad hondrað ktisondjkrðnur. N3REGSSÖFNUNINNI er stöðugt haldið áfram, og er nd upphæð þess fjár, sem safn- azt hefir, komin upp í 100 000 krónur. Hér er skrá um síðustu gjaf- imar, sem borizt hafa: Safnað af séra Sigurði S. Haukdal í Flatey kr. 434,00, Að- alsteinn Eiríksson skólastj. í Reykjanesi og frú kr. 500 00, Systkinin Auður, Páll, Þór, Jíalla og Helga Aðalsteins, Reykjanesi, kr. 125 00, Ólafur S. Ólafsson kennari, Reykjanesi, kr. 100,00, Eiríkur Stefánsson kennari, Reykjanesi, kr. 100,00, Guðmundur Jónsson Reykjanesi kr. 50,00, Fjölskylda Salvars ÓL afssonar, Reykjafirði, kr. 100,00 Hallur Víglundsson, Reykjanesi kr. 200,00, Magnús Friðriksson og frú, frá Staðarfelli, kr. 100,00 Magnús Sch. Thorsteinsson kr. 1 000,00. Afh. af Morgunblaðinu kr. 4 380,00. Áður tilkynrct kr. 94 091,00. Alls inn komið þann 9. júní kr. 101 180,00. króna ári Þar al eru tæpar 2 millj. vátryggiagar' fé, sem félagið fékk fyrlr „Gullfoss“. laffFiir fram fl flðálfmnii-i fffláímiins. flnm haidinn var ðOOSldOQliFillfl ð Akranesi. EIKNINGAR EIMSKIPAFÉLAGS ÍSLANDS voru lagðir fram á aðalfundí félagsins, sem haldinn var 6. þ. m., og fyigir þeim skýrsla stjórnar féiagsins um hag þess og framkvæmdir á starfsárinu 1941. Reikningarnir sýna, að hagux félagsins hefir verið mjög glæsiiegur árið 1941, engu síður en árið 1940, en þá græddi félagið á fimmtu milljón króna. Hagnaður félagsins árið 1941 hefi samtals numið rúmum 5 milljónum króna. Sund- urliðast hann þannig: Vátryggingarfé fyrir „Gullfoss“ kr. 1 887 þúsund, iðgjöld vegna „sjálfsáhættu“ kr. 1 460 þúsund og annar reksturshagnaður kr. 1683 þúsund. Samtals kr. 5 030 þúsund. • sem eignaaukning fé- Sé tryggingarupphæðin fyrir Gullfoss dregin frá, verður hreinn rekstrarafgangur félags- ins rúmar 3 milljónir króna. Gullfoss mún áJður hafa verið hókfærður á 5000 kr. eins og önnur skip félagsins, og kemur því vátryggingarupphæðin. fyr- Fyrirframkosningar tll alþingis toyrja I dag. ----♦ I Reykjavík: í Miðbæjarskólanum. Ut~ an Reykjavíkur: Hjá hreppsstjórum eða sýslumönnum. Kjösið A-listaon eða frarabjóðendur flokksins. ♦ ....... FYRIRFRAMKOSNINGAR til alþingis byrja í dag. Allt fólk, sm fer úr bænum til lengri dvalar, getur því neytt kosningarréttar síns frá og með deginum í dag. Listi Alþýðuflokksins hér í Reykjavík er A-Iisti, eins og alltaf áður. Þeir, sem dvelja hér í Reykjavík, EN EIGA KOSNINGARÉTT ÚTI Á LANDI, geta fengið upplýsingar um hvaða frambjóðendur Alþýðuflokkurinn hefir í kjöri í hverju kjördæmi. Kjósandi, sem þannig á kosningarétt ÚTI Á LANDI, getur því annað hvort kosið framhjóðanda eða framhjóðendur fiokksins í viðkomandi kjördæmi eða kosið landlista flokltsins, sem einnig er A-listi. Fyrirfram- kosningar utan Reykjavíkur fara fram hjá hreppstjóra eða sýslumanni. í tveimur kjördæmum hefir Alþýðuflokkur- inn ekki menn í kjöri: í Mýrasýslu og Strandasýslu, og verða því þeir Alþýðuflokkskjósendur, sem eiga kosninga- rétt þar, að kjósa Jandlistann, A-listann. ekki að kjósa. Mælist AI- þýðuflokkurinn og alþýðu- samtökin til þess við hvern ög einn velunnara sinn, að hann sjái svo um, að atkvæði hans komi á réttan stað fyrir kjör- dag. Það Alþýðuflokksfólk, sem á kosningarétt hér í Reykjavík, en dvelur nú úti á landi, er beðið að kjósa nú þeg- ar, skrifa A á atkvæðaseðlinn, taka atkvæðið, eftir að búið er að loka því, og senda það í pósti •til kosningaskrifstofu Alþýðu- flokksins i Reykjavík. Þá eru allir. sem vita a£ Al- þýðuflökksfólki, sem farið er úr bænum, beðið að láta kosninga- skrifstofu A-listans hér vita hvar það dvelur. Það er ákaflega nauðsyn- Iég't, áð hvert og eitt einasta atkvæði Alþýðuflokksins, hvar sem er á Ianr'-'u, komi , til skilá. Þess vegna er Al- - þýðúfiöfekt£51k. ivar sem það dveíör nu óg er íáð ætlar að fgrá Úr síiíu fejé rdæmi fyrir kjördág,ýbfeðíð áð draga það Kosningin hér í Reykjavík fer fram í Barnaskóla Miðbæjar. E£ fólk þarf að fá einhverjar upp- lýsingar um kosninguna, áður en það fer á kjörstaðinn, :þá get- ur það komið í kosningaskrif- stofu Alþýðuflokksins í Alþýðu- húsinu, 3. hgeð. Hún er opin all- an daginn og fram á kvöld. Sínii 2931. Kjósið A-Mstann hér í Iteykja- vík, frambjóðendur Alþýðu- flókksins utan Reykjavíkur eða lanálista Aiþýðuflokksins, .semr einnig er A-listi. ,i;- ir hann lagsirts. í byggingarsjóð skipa eru lagðar 2 millj. kr., en eins og að ofan greinir eru lagðar til hlið- ar auk þess tæpleya 1,5 millj. vegna ,,sjálfsáhættu‘‘ félagsins, eins og það ktallar það, en vit- anlega eru þeir peningar ná- kvæ'ml. sama eðlis og það, sem lagt er í byggingarsjóð, hvort- tveggja er reksturshagnaður, sem lagður er til hliðar til þess að hægt sé síðan að endumýja skipin eða kaupa ný sláp. Ákveðið var að greiða hlut- höfum 4% arð eins og að und- anförnu, en auk þess eru lagð- ar í „árðjöfnunarsjóð“ 200 þús. krónur, og svarar það til um 12% af hlutafénu, eða venju- legs arðs í þrjú ár. í varasjóð eru svo lagðar 900 þús. kr. og yfirfært til næsta árs um 165 þús. kr. Eins og • ofanritað ber með sér stendur hagur félagsins því með hinum mesta blóma og get- ur það í sjálfu sér verið öllum landsmönnum fagnaðarefni. En vitanlega þýðir ekki að neita þeirri staðreynd, að hin háu farmgjöld á erlendum vörum, bæði þeim, sem skip félagsins og önnur skip flytja, hafa hækkað mjög verulega vöru- verð í landinu. Gróði Eimskipa- félagsins árin 1940 og 1941 er samtals um hálf áttunda millj- ón króna (auk þess, sem greitt var fyrir Gullfoss, sem skrifað- ur hafði verið niður í sama og ekki neitt. Morgunbl. segir í,gær að hag- ur Eimskipafélagsins ,,fari stór- um versnandi“. Virðist óþarfi að taka alvarlega slíkan bar- lóm, þegar athuguð er þessi út- koma af rekstri félagsins 1941 og borin saman við þau harma- kvein, sem : borin hafa verið fram fyrir hönd félágsins um horfurnar fyrir afkomunni þetta sánia ár. Blekkingai* Ölasfs Tkors. Þegar rætt var um gerðar- dómslögin í útvarpi frá alþingi um miðjan marzmánúð, gaf Ól- afur Thors þær upplýsingar, að útkoman af siglingum félagsins árið 1941 hefði verið mjög slæm. Bar hann fyrir ; þessu • l : Framh. á 7v síðu. AKRANESI í gær. Mikil þátttaka var í hátíða- höldum þeim, sem sjómanna- og vélamannadeild Verkalýðs- félagsins og skipstjórafélagið Hafþór gengust fyrir. Þau hófust kl. 10,30 með því, að sjómenn söfnuðdst saman við Báruhúsið og gengu fylktu liðí til kirkju. Þorsteinn Briem prófastur prédikaðí. Kl. 1,30 hófust útiíþróttir. Var keppt í knattspymu, 50 m. sundi og kappróðri. Sigurveg- ari í sundinu varð Jóhann Hjartarson. í knattspynru- keppninni var liði skipt þann- ig, að sjómarmadeildarmenn kepptu á móti mörmurn úr vél- stjóradeild og skipstjórafélag- inu. Sigruðu sjómannadeildar- menn með 3 mörkum gegn engu. Til kappróðurins gáfu sig fram 5 skipshafnir og áttu 2 og 2 að keppa saman. Skipshöfnin á m.b. Hrefnu lenti í því að verða stök, og gaf sig þá fram sveit undir stjórn Óskars Korts- Framh. á 7. síðu. r Nordahl Grieg. í Reykjavík. Kora hlngat I gærkveldl TU ORDAHL GRIEG, hi5 * fræga norska skáld, kom hingað til landsins í gær og dvelur nú í Reykjavík. Ætl- ar hann að vera hér nokkra daga. Nordahl Grieg hefir síðan í júní 1940 verið landfiótta og lifað í Englandi, en þar hefir hann verið í fremstu röð hinna frjálsu Norðmanna í baráttunni fyrir endurheimt lands síns. Nordahl Grieg er eitt af þekktustu núlifandi skáldum Norðmanna og hefir samið leik- rit, skáldsögur og ljóð, sem far- ið hafa víða um lönd, svo sem leikritið „Vor ære og vor makt“, skáldsöguna „Ung má verden ennu være“. Hér heima hann þekktastur af ljóðum Frh. á 7. síðu. er Dm 200fmanns eru nú hás- næðislausl: i Skerjsflrði. 25 hús í viðbót á að rifa. Hvað gerir ríkisstjórn og bæjarstjóm til að hjáipa fólkinu um húsnæði ? S VO VIRÐIST, að eftir nokkra daga standi um 200' bæjarbúar húsnæðislausir á götunni, án þess að yfir- völd ríkis eða bæjar hafist neitt að. Allt þetta fólk hefir komið sér upp heimilum við Skerjafjörð og búið þar, en nú hefir því verið tilkynnt, að heimili þess, samtals 25* hus, verði rifin niður, eftir tilmælum setuliðsstjórnarinnar. eftir annað rætt við borgar- Eins og kunnugt er voru fyr- ir nokkru 10—20 Jiús við Skerjafjörð rifin og flutt inn fyrir bæ, Er endurbyggingu þeirra þar enn ekki lokið, Eftir því sem Alþýðublaðið hefir heyrt, reyndist flutningur hús- anna og endurbygging. þeirra nærri þvi eins dýr, og jafnvel . dýrari, én ný hús. í vetur kusu íbúar við Skerjafjörð nefnd úr sínum hópi til þess að gæta hagsmuna sinna gagnvart herstjórninni í þessum májuni. Var það því fremur talið nauðsyr.legt, þar sem íbúarnir þóttust sjá fram á það. að síðar myndi komá skipun um að flytja fleiri hús. ■ Þessl npfnd befir svo hvað stjóra, og, eftir því sem Alþýðu- blaðið veit bezt, einnig við nú- verandi utanríkismálaráðherra, en ekkert hefir gengið. Nefndin mun hafa lagt á það aðaláherzlu, að hún vissi við hverja íbúarnir ættu. að. semja: um þessi mál. En herstjórnin mun ekki telja sér skylt að semja við bá, heldur íslenzk stj ÚÍIU sem fulltrúa þeírra. ’ \ En íslenzk stjórnaryöld hafa ekkert aðhafst. Fyrir fáum döguni koiri sva • sjcyndilega tilkynning til eig- enda 25 liúsa við • Skerjafjörð Frh. á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.