Alþýðublaðið - 11.06.1942, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 11.06.1942, Blaðsíða 8
ILLT ER ILLUR AÐ VERA. - . V PILTUR nokkur vann hjá trésmið, sem var mjög' harður húsbóndi og gaf piltin- um utan undir fyrir allt, sem honum fannst aflaga fara og var erfitt að gera honum til hæfis. Einn dag kom pilturinn æð- andi inn í vinnustofuna og grét beisklega. „Hvað er nú, hvað er nú?“ hrópaði meistarinn. „Hver skoll- inn gengur nú á fyrir þér? strákur?“ „Ú-hú,“ vældi strákur. ,,Kon- an þín var að eiga barn rétt áðan.“ „Já, og hvem þremilinn kem- ur þér það eiginlega við?“ „Jú, ætíi ég verði ekkí barinn fyrir það, eins og allt annað?“ sagði strákur. * BÓNDI nokkur lá á bana- sænginni og sagði vio sálusorgara sinn, sem sat hjá honum og var að hugga hann: „Ég skelfist, þegar ég hugsa til þess, hve óguðlega ég hefi lifað. Haldið þér, prestur minn, að ég geti freslað sál mína með því að gefa kirkjunni jörðina mína?“ „Ekki spillir það“ sagði huggarinn, „og sjálfsagt er að reyna það.“ * LÝSING SIG. INGJALDSSON- AR FRÁ BOLASKARÐI Á EINUM VINI HANS, GÍSLA BRANDSSYNI: GÍSLl „gat ort hvenær sem hann vildi, mjög rómlít- ill, röddin dimm og hjáróma, ó- lík öllum, sem ég hefi heyrt, augun stór óg Ijósgrá, skrijin og glansandi, enda var hann ramskygn, f þekkti alla drauga, bxði sunnan og norðanlands og vissi, hvað hverjuTri \manni fytgdi í nágrenni sínu, sögufráð ur með afbrigðúm, og greiðugur og gjafmildur, svo að ég hefi engan þekkt eins, hugsaði aldrei fyrir morgundeginum, mesta spilafífl, sem kallað var, ósann- sögull, sem mér fannst hann hafa verst af sjálfyr, drykk- felldiyrg og var það hans stærsti galli; var því alltaf fátækur, - hvað mikið sem hann vann, bæði á sjó og landi.“ (Gísla þáttur Brandss., bls. 25). * TALAÐ Á MILLI HJÓNA. UM, HJÓN, sem ekki vildu sættast, kyað Jón Þor- láksqon visu þessa: „Þið eruð bæði fjandans fox, full með heimsku gjálfur; hún Tóta þíú er tundurbox, en tinna’ og járn þú sjálfur.“ * HAGYRÐINGUR nokkur héfir nylega kveðið eftir- farandi stöku um þrengingar Menntamálaráðs: „Þetta Menntamálaráð rrúkið fær, a$ þola. Það hangir fyrir Herrans náð á húðinni á Þorgeirsbóla.“ AL*»yPUBlAPIP ''ÖajíW iu TEíurkr og læknirinn gægðist út í gluggann. — Hver eruð þér, hvað vilj- ið þér? spurði hann önugur, en franski ræningjaforinginn lagði hönd sína á rúðuna og brosti. Hefir nú lávarðurinn eignast erfingjann? Og er lávarðurinn ánægður? spurði hann. — Já, það munaði um það loksins þegar það kom. Það voru tvíburar, tvær dætur. Og viljið þér nú gera svo vel og fara frá og lofa mér að komast áfram, því að mig er farið að langa í kvöldverðinh og því næst vildi ég fá að komast í rúmið. — Ó, en þér verðið að aka okkur ofurlítið fyrst. Og í sama bili hafði hann slegið ökumann- inn ofan af vagnstjórasætinu, svo hann valt niður á veginn. Klifraðu upp í vagninn, sagði hann (við Donu — og seztu hér við hliðina á mér. Hún gerði eins og hann skipaði íyrir og í sama bili kom William út úr fangaturninum og skellti aftur á eftir sér hurðinni. Hann var enn þá í svarta frakkanum sín- um, en hárkollunni hafði hann týnt. Hann hélt á skammbyssu í hendinni og miðaði henni á andlit læknisins, sem varð gríö- arlega skefldur. — Komdu upp í vagninn, William, hrópaði ræningjaforinginn — og gefðu lækninum glas af öli, ef eitthvað er eftir, því aðiþað veit guð, að hann hefir ekki verið aðgerðar- laus í kvöld. Þau óku í loftköstum niður veginn, og hestarnir, sem ekki voru vanir hlaupum, fóru nú á harða spretti. Þegar komið var niður að hliðinu, hrópaði hinn franski ræningjaforingi: Opnið hliðið þegar í stað, húsbóndi yðar b.efir eignazt tvíbura, tvær dætur og lækninn er farið að langa í kvöldverðinn sinn. Hliðið var opnað þegar í stað, en hliðvörðurinn horfði undr- andi á ferðafólkið, en inni í vagninum hljóðaði læknirinn á hjálp. — Hvert eigum við að fara, William? spurði ræningjafor- inginn. William stakk höfðinu út að rúðunni og svaraði: — Það eru hestar hérna við veginn skamrht frá, en annars förum við til Porthlevenstrandarinn- ar. Og vagninn fór á fleygiferð eftir veginum. XXIV. KAFLI. Nú var ævintýrinu lokið. — Einhvers stáðar að haki þeim lá vagn niðri í skurði og nálægt honum var beizlislaus hestur, á veginum vai líka læknir á leið heim til sín til kvöldverðar og hvíldar. En heima í varðturn- inum lágu þrír varðmenn bundnir á höndum og fótum. En þessir viðburðir heyrðu kvöldinu til, og ' ekki * mátti blanda þeim saman við þá við- burði, sem nóttin fól í skauti sér. Nú var liðið fram yfir mið- nætti, og nóttin var ’dimm. Það glytti naumast í stjörnurnar bak við skýjaklakkana, og tungl ið var horfið bak við fjöffiti. Dona stóð við hliðina á hesti sínum og horfði út yfir vatnið, en milli hafsins og vatnsins var hár sandbakki, og þó að öldur risu á hafínu, var vatnið lygnt. Það var blæjalogn, og þrátt fyr- ir -myrkrið var einkennilegur bjarmi á skýjunum. Stöku siífnum skolaðist ofurlítil alda upp á sandströndina með ofur- litlu gjálfri og litlar báryr gár- uðu vatnsflötinn og sefið bærð- ist við bakkana. Af og til heyrð- ist fugl syngja í skógunum hin- um megin við vatnið, annárs var aljt hljótt. Bak við skógana og hæðirnar lá þorpið Porthleven. þar sem bátar fiskimannanna lágu bundnir við bryggjuná, og William horfði fráman í hús- bónda sinn, og því næst leit hann um öxl-til hæðarinnar og skóganna. — Það væri hyggilegra,, — herra, — sagði hann, að ég færi núna, áður en dagúr rennur, og útvegaði bát. Eg get komið með hann hingað að strönd- inni, og við getum lagt af stað úm sólarupprás. — Haldið þér, að þér getið náð í bát? spurði ræningjafor- inginn. — Já, herra, svaraði hann — það er lítill bátur við bafnar- mynnið. Eg komst að því, áður en ég fór frá Gweek. —- William er fyrirhyggju- samur, sagði Dona. — Hann gleymir aldrei neinu. Og vegna hjálpar hans verður ekki af því, að neinn verði hengdur á morgun, heldur verður litlum báti ýtt á flot. Ræningjaforinginn horfði á þjón- sinn, og þjónninn horfði á Donu, þar sem hún stóð úti við vatnið, og allt í einu gekk hann frá þeirh eftir malarrifinu og upp á hæðina hinum megin við vatnið, lágvaxinn maður, en öruggur í skrefi, í svörtum frakka með þrístrendan, hatt. Hann hvarf út í rökkrið, og þau voru ein eftir. Hest^rnir voru einir eftir á beit rétt við vatnið og úr skóginum barst ofurlítill kliður. Það var oíurlítil laut, þar sem var mjúkur, hvítur sand- ur, og þarna kveiktu þau sér upp eld og það snarkaði í sprekunum. Hann kraup niður við eldinn og logarnir vörpuðu bjarma á andlit hans. — Manstu eftir því, spurði Dona — að einu sinni lofaðirðu mér því, að steikja handa mér kjúkling á teini. — Já, sagði hann, en í kvöld hefi ég enga kjúklinga, og ká- etuþjónninn minn verður að láta sér nægja gíóðað brauð. FÍMMHtUtJnftO* 11. Iðwv HÝJA BIÓ jlLtlliaii Eossel sAmerfksk stórmynd, er sýnir8 |oætti úr ævisögu ameríksku Jsöng- og leikkonunnar frægu, JLLIAN R.USSELL. Aðalhlutverkin leika Alice Tage Ekm Ameche Ilenry Fonda Sýnd í dag kl. 6,30 og 9. Sýning kL 5. VED RIO GRANBE með Cowhoyammi Charles Starrett. PB GAMLA BSÚ m jUndan strðndiua Siugapore (Hoad. to Siagapore) BING CROSBY ÐOROTHY LAMODR BOB HOPE jAukamynd: Um loftvarnir. Sýnd. kl. 7 og 9. ramhaldssýning kl. | DROTTNARAR LOFTSINS (Men against the sky) Hann gretti “sig og hafði all- an hugann við verk sitt, og af því að hitinn var mikill af eld- inum hristi hann höfuðið og þurkaði sér um ennið með skyrtuerminni, og hún vissi, að hún my ndi aldrei geta gleymt þessari stundu — eldinum, himninum með stöku ský á stangli og bárum — sem flæddu annað slagið upp á sandana. Seinna, þegar angan af brenndum viði fyllti loftið, sagði hann: — Jæja, þú barðist við mann heima í Navronshúsi, Dona, og hann dó. Hún starði á hann yfir eld- inn, en hann var ekki áð horfa á hana, heldur horfði hann út í bláinn og var að borða brauð. -— Hvernig veiztu það? spurði hún. — Vegna þess, að ég var á- kærður um morð hans, svaraði hann — og þegar ég var á- kærður um þetta, mundi ég eft- ir náunganum frá Navronhúsi, sem horfði á mig heiftaraug- um, þegar ég rændi hringun- um hans, og ég vissi, hvað fyrsr hafði komið,, eftir að ég fór þetta kvöld. Hún spennti greipar um h.né sér og horfði út á vatnið. — Þegar við fórum í veiðiferðhm, sagði hún — gat ég ekki náö önglinum út úr fiskinum, eiHB og þú manst. En það var aBt annað, sem ég gerði þessa nótt. Fyrst varð ég hrædd, en svo varð ég reið, og þegar ég var reið, tók ég skjöldinn niður $£ veggnum — og svo dó hann. — Af hverju varstu svon* reið? spurði hann. Hún hugsaði sig um ahdar- tak og reyndi að muna og sagOi. lÆYmuéiÆm herbergið. Þau tóku meira *að segja upp gólfdúkinn og gægð- ust undir hann, og þau börðu skápana utan og innan. Þau drápu fingrum á allar þiljurnar, en ekkert kom í leitirnar. „Ætli það sé ekki eitthvað fólgið í gluggaskápnum?" sagði Dísa. v Á herberginu var stór gluggi, en undir honum, í gluggaskot- ■inu, var skápur, sem var svo lágur, að hægt var að sitja á honum. Þarna geymdu börnin gullin sín, einkum þau elztu, sem þau voru hætt að hafa an af. Þau nýlégri voru hins vegar geymd í gullaskápnum, beint andspænis arnihum. „Við skulum líta á hann,“ sagði Brjánn. Síðan opnuðu þau ’ skápinn undir gluggantþn. Þau tóku leikföngin út úr htsh- um og fóru að athuga hann. ,,Dísa,“ sagði Brjánn allt í einu, „finnst þér ekki þessi endinn á skápnum, sem hérna er nær arninum vera þrengri og öðruvísi í laginu en hinn?“ Dísa stakk höfðinu í skápinn Qg ski’maði' um hann. „Jú,“ sagði hún, „eitthvað er þetta skrýtið. Sæktu eld- spýtu.“ • Þau fengu sér nú eldspýtur og lýstu i'nn í skápinn. Hann sýndist vera miklu þrengri í þann endann, sem nær var am- inum, og Dísa gat ekki skilið^ hvers vegna á því stóð. „Þetta hlýtur að stafa af ei»~ hverju,“ sagði hún og var strax orðin óróleg. „Við skulum þreifa fyrir okkur og athuga, hvort viK finnum nokkurn hnapp eð». handarhald." En þau fundu ekkert slíkt.. Þilið var slétt og venjulegt. :— Þau gátu ekki fest hönd á Leinu. En skyndilega gerðist dálitið- skrýtið og óvænt. Dísa kastaði gömlum kubb inn í enda skáps- ins. Þá heyrðist marr og efri hlutinn á gaflinum í skápnum opnaðist og sá þá þar í svart. gat bak við! Hvernig haldið þið að börnunum hafi orðið við? „Brjánn! Sjáðu! Sko! Kubb- urinn hefir lent á hnappi eða einhverju, sem opnar þetta leynigat. Ó, Brjánn! Loksins fundum við leynihólfið, sem við höfum saumnál!“ h leitað að eins og Brjánn varð kafrjóður af æ,s- ingu. Hann hélt eldspýtu rétt. framan við gatið, en gat ekki séð neitt inni í því. „Eg verð að skríða imi £ skápjnn og þreifa inn í gatið,11 /

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.