Alþýðublaðið - 12.06.1942, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 12.06.1942, Blaðsíða 2
2 ALÞYPUBIAÐMB FftstuirfafeTO 12.. jáiní 194JL Ukan af Hallgrfms . L ÍKAN af hinni fyrirhuguðu Hallgrímskirkju í Reykja- "vák1, gert i eftir teikningu Guð- jóns prófessors Samúelssonar, verður til sýnis í búðarglugga Jóns Bjömss. eftir kl. 1 í dag. Biskupinn, Sigurgeir Sigurðs- son5 mun einnig ætla að skýra frá hinni fyrirhuguðu kirkju- byggingu í hádegisútvarpinu í |lg- JBæsti vímiinfrarinn f Happdrætti Háskólans, sem var lö þús. krónur, kom upp á %- miða, sem seldir voru í umboðum Stefáns A. Pálssonar og Ármanns í Varðarhúsin.u og Einars Eyjólfs- sonar. Nasst-hassti vinningurinn, 5000 kr., kom líka upp á Vz -miða, og voru þeir seldir í umboði Stef- áns A, Pálssonar og Ármanns. Bevyan 1942, Nú er það svart, maður! verður sýnd i kvöld kl. 8,30. Aögöngumið- ar verða seidir eftir kl. 2 í dag Skáld Vlðtal við Nordahl Orieg, sem nú er í heimsókn h|á norska hernum hér á landi Eiasktp fær hermeDD i DppskipDiarviBHn! - ♦ . állir verkamenn í þjónnstii pess svðrnðn með pvf að gera verkfall. ■ ■» Deila út af næturvinnun n A LLIR VERKAMENN, sem unnið hafa hjá Eimskipa- félagi íslands við uppskipun úr skipum þess, leigu- skipum og skipum, sem það annast afgreiðslu á, lögðu nið- uur vinnu í gærmorgun. Hér er um deilu að ræða milli verkamannanna sjálira og verkstjóra Eimskipafélagsins, eða stjórnar þess, en alls ekki milli Dagsbrúnar og Eimskipafélagsins. Alþýðublaðið hefir átt samtal um þessa deilu við verkamenn, sem eiga í henni, og formann Dagsbrúnar. Samkvæmt um- sögn þeirra eru upptök deilunn- ar eins og hér segir: Á þriðjudagskvöld frétti Dagsbrúnarstjómin að Eimskip befði ákveðið að láta vinna um nóítina, án þess að hafa fengið undanþágu frá næturvinnu- banninu. Formaður Dagsbrúnar fór þá á vinnustaðinn og sagði verkamönnum, að engin undan- þága hefði verið veitt. Hættu verkamennimir þá vinnunni, Forstjóri Eimskips kallaði þá á formann Dagsbrúnar og sagðist verða að fá þetta í lag, því að nauðsynlegt væri að fá skipin afgreidd þá um nóttina. Elmskip gekk að á þriðjodag. Formaður Dagsbrúnar sagði, að stjóm félagsins ætti mjög erfitt með að veita undanþágu frá næturvinnubanninu, þar sem verkamenn yndu slíku illa — og töluðu sífellt um að fá vinnutímann styttan, enda væri vinnuhraði svo mikill við höfn- ina, að sízt væri á það bætandi. Hins vegar kvaðst fprmaður myndi leggja til við stjórn fé- lags síns, að undanþágan yrði AÝMIS KONAR FLEYTUM koma þeir yfir hafið, norsku flóttamennirnir, á litlum vélbátum og jafn- vel á opnum róðrarbátum. Með þeim bafa komið gamlar konur og hvítvoðungar. Og yfir þeim sveima flugvélar nazistanna, reiðubúnar til að myrða hina vamarlausu flóttamenn. Víkingarnir, sem hættu sér út á hin breiðu höf á lé- legum skipum í fornöld, voru á traustari fleytum en margir norskm flóttamennirnir, sem nú leggja allt í hættu til þess að flýja kúgunina. Frelsisþrá þessa fólks er óbugandi og býður öllum örðugleikum byrginn. Það er sannarlega hrífandi." Þannig fórust skáldinu Nordahl Grieg orð í gær, þegar hann w átti tal við fulltrúa blaða og útvarps. -----T----:-------------:—£----♦ Við hittum Nordahl Grieg í samkomuhúsi norska hersins v:'ð Hverfisgötu. Þar er verið að undirbúa salarkynni fyrir víð- tækari starfsemi. —- Friid blaðafulltrúi kynnti okkur gest- inn. Nordahl Grieg er mjög föngulegur maður, hár vexti og fríður sýnum, bláeygur, nefið í stærra lagi, bogið, hárið slétt. Hann var í einkennisbúningi. Þægilegur er hann í viðmóti og býður af sér góðan þokka. Eng- inn, sem lesPð hefir kvæði Nor- dahls Griegs og hrifizt af þeim, þarf ,að verða fyrir vonbrigð- ym, þegar hann sér skáldið sjálft. Þegar Mordalil Grieg bjarga^I gulliuu. Nordahl Grieg var í Osló 9. apríl 1940, þegar Þjóðverjar rpð ust á Noreg. Hann barðist þar í vamarstyrjöldinni. Svo ein- kennilega vildi til, að hann var einn þeirra, sem vörðu gull- birgðir Norðmanna, þegar þær voru fluttar norður á bóginn í járnbrautarlest, og síðar á skipi. Þjóðverjar vissu um þe'nna dýrmæta farm og gerðu árásir á farartækin af mestu grimmd. Helmingnum af gull- forðanum varð komið á skips- fjöl í Molde, en afganginum í Tromsö. „Hver skyldi hafa spáð því um mig, að ég ætti það eftir að gæta gullforða norska ríkisins,“ segir skáldið og brosir. Eftir bardaga og hrakninga hvarf Nordahl Grieg frá Noregi. Hann fylgdi gullinu til Eng- lands og gekk óðara í her Norð- manna þar. Hermennirnir voru fáir í fyrstu, erfitt að fá vopn og margir erfiðleilia r á leið. Bretar virtust heldur varla af- lögufærir um þær mundir, og allt virtist síga á ógæfuhlið fyr- ir Bandamönnum. En Bretar biluðu þó ekki. „Einmitt þegar þrengingarnar voru mestar, varð maður ljósast var við hinn sterka siðferðisþrótt, sem gagn- tók alla þjóðina, — hvern ein- stakling,“ segir Nordahl Grieg, „innileg yinátta tekst á meðal hins stríðandi lýðs. — Það er veitt af brýnni nauðsyn fyrir Eimskip, ef verkamennimir vildu þá vinna, en hann setti það skilyrði, að verkamennirn- ir fengju að hvílast jafnlangan tíma úr vinnutíma miðviku- dagsins, án þess að það yrði dregið frá vinnutíma þeirra þann dag. Leyfið til nætur- vinnu var sVo veitt — og Eim- skip gekk að skilyrðinu. Skipin voru svo afgreidd og fóru á tilsettum tíma. En neitaði á miðvikn" dag. — « m á < < Svo kom miðvikudagur. Um kvöldið fóru verkstjórar Eim- skipafélagsins fram á það við stjórn Dagsbrúnar, að hún gæfi aftur undanþágu frá eftirvinnu- banninu þá um nóttina vegna þess að nauðsynlegt væri að af- greiða eitt tiltekið skip. Stjórn Ðagsbrúnar gaf sama svar og kvöldið áður með sama skilyrði. Þí var gerð krafa um a? ;’rí:runennirnir fengju 5 tíina sv .G', þ. e. frá kl. 7 til 12 — og þó skráðan heilan vinnu- dag. En nú neitaði Eimskip að ganga að skilyrðinu. Verkstjór- ar þess komu síðan til verka- mannanna kl. 9% um kvöldið, sögðu þeim að neitað hefði ver- (Frh. á 7. síðu.) NORDAHL GRIEG Myndin var tekin á norskri, fiskiskútu vorið 1940, þegar skáldið var á leið til Tromsö, á flótta undan innrásarher Þjóð-' verja eins um Norðmemi. Hörmung- arnar hafa gert þá ótrúlega og innilega sameinaða þjóð.“ Hðfnðsbáld íiisma frjálsn Norðmanna. Síðan hefir Nordahl Grieg verið hermaður. En jafnframt hefir hann verið höfuðskáld hinna frjálsu Norðmanna, sem berjast fyrir frelsi og endur- heimt föðurlandsins. Hann er skáld norska frelsishersins, fylgir honum eftir á herferðum hans, syngur í hann kjark og syngur um hann og afrek hans og um tilfinningar norsku þjóð- arinnar. „Þegar menn ganga í her- inn,“ segir Nordahl Grieg, „verða þeir að leggja niður störf þau, sem þeir stunda sem einstaklingar. Mér hefir hlotn- Frh. á 7. síðu. ðrn Eldiog kei- nr nr sumarfríinn HLN VINSÆLÁ söguhetja Aíþýðublaðsins, Örn Elding, sem verið hefir í sum- arfríi undanfarið, kemur aft- ur urn helgina. Heíir hann lent í hinum mestu ævintýr- uúi. Örn biður að heilsa öllum lesendum smum, þar til hann kemur. Hanm ætlar að sýna þeim merkileg og spennandi æviníýri. seta hann, LiIIí, Dr. Dumartin, Vitbur og ný per- iöna, sem innam skamms kemur í Ijós. lemtu í. Bindindismannadao- nrian verðnr f leykja sife, en efefei á Bingvillnm. Ómöplent aö fá flutnlngatæhf VAFALAUST verður það mörgum nokkur vonbrigði, að bindindismaunadagurinn 21. júní getur ekki orðið á Þing- völlum, eins og til stóð. Hér er aðeins samgönguerfiðleikum um að ke-nna. Framkvæmdanefnd bindindismannadagsins hefir ekki getað fengið loforð bifreiða stöðvanna fyrir fólksflutningl til Þingvalia, og er þá ekki ann- ars úrkosta en að hafa þetta bindindismarmamót í Reykja* vík. Við það vinnst þó nokkuð, því mörgum manninum verður þar með sparaður kostnaður, en öðrum verður það enginn sparnaður og svo tapast ánægj- an af dvölinni á Þingvöllum. En „ástandið“ kemur víða við og hljóta menn að taka því með jafnaðargeði. Að bindindismannadeginum 21. júní standa þessi félaga- kerfi: Stórstúka Islands, Kven- félagasamb^nd íslands, Banda- Frhi á 7. síðu. Málaferli út af Korp- Alfsstaðakaupunum Hreppsnefnd Mosfellssveitar telur sig eiga forkaupsrétt á premur jörðum Thors Jensen, sem eru í pelm hreppi -----.... .—- S VO VIRÐIST, sem sala Korpúlfsstaðaeignanna verði að dómstólamáli. Almennur hreppsfundur í Mosfells- jsveit hefir sajmþykkt einróma; á fjölmennjum fundi, að hreppurinn notaði heimild sína til forkaups á þremur jörð- um Thor Jensens: Lágafelli, Lambhaga og Varmá. . .Thor Jensen sendi viðkom- j eru í þeim hreppi. andi hreppsnefndum bréf, áður en Reykjavíkurbær keypti eign- irnar og gaf þeim þar tilboð um að kaupa jarðeignir hans í Kjós- arsýslu. Hreppsnefnd Mosfells-> sveitar mun hafa svarað þessu bréfi og óskað eftir upplýsing- um um verð jarðanna Lágafells, Lambhaga og Varmár, en þær En Thor Jensen mun ekki: hafa viljað selja þessar jarðir sérstaklega og svaraði bréff hrepsnefndarinnar á þann veg, að þar sem hann myndi ekkil gera það, gæti hann ekki rætt sölu þessara jarða einna. Þegar hrepsnefndin ■ hafði (Frh. á 7. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.