Alþýðublaðið - 12.06.1942, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 12.06.1942, Blaðsíða 4
4 AlÞfPUBlAPMg Ftástudaswu’ 11 jáxá 1912. Klðrdæmabreytingln tfmamót I íslenzknm sijférnmálum. ■ Valdatimabíli Framsóknarfiokksins er nú lokið. frtgœfi&ssffi:; ATþýfnflakkarinn Kltstj&dr. Ste£ám Pje&arsssa Bttstjóm og afgreiðsla £ Al- þýðuhiMmi við HverfísgSta Simar ritstjóroar; 4901 og 4802 Simar afgreiðslm:: 4900 og 4906 Verð £ lausasölia 25 aura. Alþýðapifeatsmiiðjaiffi 6u t. lm noíkun 09 ■!§- Mtkin kommnnista. ÞAÐ vakti töluverða kátínu meðal manna, þegar WöS Framsóknarflokksins og Sjálf- stæðisflokksins fóru að karpa mu það á dögunum, hvor- flokk- urinn hefði 'meiri rétt til þess að „nota“ eða „misnota“ komm- .únista. Kom þar að vísu fram, að það væri Sjálfstæðisflokkur- inn, sem í dag hefði kommúnista í þjónustu isinni, en það taldi Jónas frá Hriflu „misnotkim“ á þeim; en hinsvegar væri það ekki nema réttmæt „notkun“ þeirra, ef Framsóknarflokkur- inn tæki þá í þjónustu sína. Menn hlógu dátt að þessum deilum og röksemdafærslum. En engu að síður urðu þær ýms- um töluvert umhugsunarefni. í»ví að aldrei hefir það verið viðurkennt eins hispurslaust og opinskátt, hvernig íhaldsflokk- .arnir líta á hlutverk kommún- ista hér á landi. 1 þeirra augum eru kommúnistar ekkert annað en þægilegt verkfæri í valda- baráttunni og þá fyrst og fremst til þess að ala á sundrang í verkalýðshreifingunni og vinna Alþýðuflokknum tjón. Undir venjulegum kringumstæð um eru íhaldsflokkarnir að eins of heilagir til þess að kannast við slíka „notkun“ eða „mis- notkun“ Moskvasafnaðarins. En í hita hinnar Tbyrjandi kosninga- baráttu glopraðist sannleikur- ínn út úr þeim báðum. Kommúnisfar voru sjálfir heldur framlágir meðan þessu fór frarn. Þeir vöruðust að mirmast á þessa deilu einu orði í blaðinu sínu. Og sannast að segja vei(ður þeim vanla láð það; því að aldrei hefir nokkur flokkur hér á landi verið af- hjúpaður á eins óþægilegan hátt í þjónsaðstöðu sinni og vesal- dómi. Þarna rifust báðir íhalds- flokkar landsins um réttinn til þess að brúka þá. Sjálfur var þjónninn alls ekki spurður hvor- um hann heldur kysi að þjóna. En það er ekki svo að skilja, að það skifti heldur neinu veru- legu máli, hvort kommúnistar eru „notaðir“ eða „misnotaðir“ af Framsóknarflokknum eða Sjálfsíæðisflokknum, Hermanni Jónassyni og Jónasi frá Hriflu eða Ólafi Thors. Því það verk, sem þeir eru látnir vinna, er í báðum tilfellum það sama: þeim er alltaf sigað á Alþýðu- flokkinn í von um að með sundr ungarstarfsemi þeirra sé hægt að tefja framsókn hinna vinn- andi stétta í landinu og tryggja völd ihaldsins, Hrifluvaldsins ISLENZK STJÓRNMÁL eru; í dag á merkilegum tíma- mótu. Rúman aldarfjórðung hafa íslendingar skifst í póli- tíska flokka eftir afstöðunni til innanlandsmála, í stað þess að áður gréindi menn aðalléga á um afstöðuna til Dana. Lengst af þennan tíma hefir baráttan staðið á milli íhaldsins (undir ýmsum nöfnum) annars- vegar og Alþýðuflokksins og Framsóknarflokksins eða vinstri flokkanna, eins og þeir voru nefndir, hins vegar. íhaldið tapaðí meirihlutanum í* * landinu endanlega 1927, og síðan hefir það aldrei fullkom- lega náð tökum á stjóm lands- ins. _ ’' ; : : Á þessu tímabili hafa vinstri flokkarnir komið fram margvís- legri umbótalöggjöf með sam- vínnu sinni. Framsóknarflokk- urinn hefir beitt sér fyrir bygg- ingar- og rsektunarmálum sveit_ anna. Alþýðuflokkurinn hefir hrundið fram margskonar um- bótalöggjöf fyrir sjávarsíðuna og tekist að fá gerbreytt allri félagmálalöggjöf landsins — bæði til sjávar og sveita — í frjálslyndari og mannúðlegri átt Hér skai aðeins nefní: tog- aravökulögin, alþýðutrygging- amar, verkamannabústaðirnir, breytingar á framfærslulögun- um, ríkisframfærslu sjúkra manna og örkumla, réttlátari skattalöggjöf, almennur kosn- ingarréttur allra sem náð hafa 21 ára aldri, bætt kjördæma- skipun og fjölda margt annað. Samtímis hafa verkalýðsfé- lögin undir forystþ Alþýðusam- bandsins, sem starfaði í órofa sambandi við Alþýðuflokkmn fært verkamönnum ómetanleg- ar kjarabætur, hærra kaup, betri aðbunað og styttri vinnu- tíma. ^ Þrátt fyrir allt hefir félags- legú réttlæti á íslandi fleygt ótrúlega mikið fram þennan ald- arfjórðung, sem Alþýðuflokkur- inn hefir starfað, og það er ólíkt meira honum að þakka, en nokkrum öðrum flokki. íslenzk alþýða á nú miklu meira í landi sínu en nokkru sinni áður og nýtur þar meiri mannréttinda eða Kveldúlfsvaldsins, enn um skeið. Þeir geta því alltaf hald- ið áfram iðju sinni, þó að um afnotaréttinn á þeim sé deilt. Enda hafa þeir ekkert verið að bíða eftir því að þeim yrði end- anlega ráðstafað milli Fram- sóknarflokksins og Sjálfstæðis- flokksins, heldur snúið sér að sínu ætlunarverki í þeirri kosn- ingabaráttu, sem nú er að byrja. Um helgina kvartaði blað þeirra undan því, að ekkert hefði verið um illdeilur milli Alþýðuflokks- ins og Kommúnistaflokksins undanfarið. Það kunna þeir ekki við til lengdar. Og nú kemur ekkert blað svo út af Þjóðvilj- anum, að það sé ekki fullt af ——------■■■» -----—- á öllum sviðum. En samtímis þessari þróun í lýðræðis. og umbótaátt hefir það gerzt, að Framsóknarflokk- urinn, sem upphaflega var frjáls lyndur vinstriflokkur, hefir ver- ið að færast lengra og lengra í íhalds- og afturhaldsáttina, þangað til hann er nú í dag orð- inn aðal-afturhaidsflokkur lands ins. Það er táknrænt fyrir þessa þróun, að Framsókn vill nú ekki lengur láta kalla sig vinstri flokk, heldur kallar hún sig milliflokk, sem hafi það hlut- verk að vinna ýmist til hægri eða vinstri, þ. e. eftir því hvað er nauðsynlegt í það og það sinnið til þess að halda völd- unum. Valdastreitan og valdabeiting er orðið höfuðmarkmið og höf- uðeinkenni Framsóknar, til þess að halda völdunum er allt leyfi- Iegt; jafnvel blygðunarlaus hrossakaup við hina nýju mill- jónastétt landsins undir forustu Ólafs Thors. Það eru meira að segja þessi hrossakaup við Ólaf Thors, sem hafa verið þunga- miðjan í allri pólitík Framsókn- ar undanfarið: Framsókn hefir keypt völd sín með forréttindum fyrxr stríðsgróðamennina, forréttindi fyrir Kveldúlfsvaldið — og þetta hefir hún gert á kostnað verkalýðsins og launastéttanna, á kostnað alls almennings í landinu. Þannig er komið með flokk- inn, sem áður barðist undir vígorði Tryggva Þórhallssonar: „Allt er betra en íhaldið". Og um leið hefir formaður flokks- ins Jónas Jónsson gerst forvígis- maður andlegrar kúgunar og beitt sér fyrir ofsóknum gegn listamönnum og skáldum lands- ins. Þar getur að líta hina and- legu hlið Framsóknarvaldsins eins og það er orðið í dag. Á árunum 1931—34 háði Al- þýðuflokkurinn hai’ðvítuga bar_ áttu við Framsókn til þess að fá leiðréttingu á kjördæmaskip- un landsins. Varð Alþýðuflokk- itrinn að leita samvinnu við xhaldið til þess að korna fram þessu mannréítindamáli, sem er ein af undirstöðum alls lýðræðis illyrðum og rógi um Alþýðu-. flokkinn og forystumenn hans. Þannig er kosningabarátta Þjóð viljans. Og nákvæmlega sama er jnnihaldið sagt veíft í ræðum kommúnista á kosningafundun- um úti um land. Þar er yfirleitt ekki að öðrum veitzt en Alþýðu- flokkrium. Hann er ekki aðeins, eins o;:; í gamla daga, „höfuð- ó :?nurir»u“, heldur yfirleitt eini ÓVÍiíUx-Al! Það er ekki furða, þó að nokk- ur metingur sé um það milli Framsóknarflokksins og Sjálf- stæðisflokksins, hvor flokkurinri eigi að hafa réttinn til þess að „nota“ eða „misnota" svo þarfan þj^n! í Iandinu. Sú leiðrétting sem fékkst var tíl mikilla bóta, en síðustu kosningar sýndu þó að hún var hvergi nærri fullnægj- andi: Það furðar engan, þótt Fram- sókn sýni sömu eða enn meiri þrþngsýni nú, þegar Alþýðu- flokkurinn leggur á ný til bar- áttu fyrir fullkomnara lýðræði á íslandi. Enn á ný býst Framsókn nú til þess að standa á móti straumi hins nýja tíma. Eins og allur afturhalds- og forréttindaflokk- ar býst hún til þess að verja sérréítindi sín til þess ýtrasta og með öllum ráðum. Hún talar digurbarkalega um að hindra það að jafnrétti kjósenda í land- inu nái fram að ganga með kjördæmabreytingunni, sem nú er barist um og Alþýðuflokkur- inn átti frumkvæðið að. En hún trúir ekki lengur á málstað sinn né köllun. Hún veit að hún hef- BLÖÐ SJÁLFSTÆÐIS. FLOKKSINS eru enn í mestu vandræðum með að skýra það fyrir lesendum sínum, hvers vegna miðstjórn Sjálfstæðis- flokksins ákvað að sparka Sig. Kristjánssyni af lista flokksins, en lét síðan kúga sig til þess að taka hann inn á listann aftur, þó að það kostaði að hún yrði til þess að taka lofað sæti af Birni Ólafssyni heildsala, en Björn reyndi að bjarga heiðri sínxim á síðustu stundu með því að segja, að hann hefði ekki gefið kost á sér! Vísir streitist við að telja lesendum sínum trú um, að hér hafi ekki verið um neinn alvar- legan ágreining að ræða; flokk- urinn muni ganga heilsteyptari til kosninganna en nokkru sinni áður. Hann segir: „Stjórn flokksins var af engum kúguð við, framboðið í Reykjavík- Hún átti aídrei tal við Björn Ólafs- son og átti því engan þátt í á- kvörðun hans. Hann taldi að hann gæti bezt stuðlað að ósigri Fram- sóknarflokksins ráeð því að láta Sjálfstæðisflokkinn í Reykjavík ganga einhuga til kosninganna, úr því að það var á hans valdi að gera það, eins og sakir stóðu. Það var engin „stefna“ innan Sjálf- stæðisflokksins, sem réði úrslitum. Það var ákvörðun þessa eina manns, sem mat framtíð flokksins meira en persónulegt stundar- gengi. Þess vegna stendur nu flokkurinn í höfuð-vígi sínu sterk- ur og einhuga, sammála og sundr- uhgarlaus, samhentari og samstillt- ari en hann hefir verið um langt skeið. Þessi einhuga samfyrkiii., fiokksins í Reykjavík mun eggja og örva kjósendur ílokksins um allt land." Jú, þá er ixú flest vottu:' ixm einingu og samstillingu, ef Lam RjQPPteMð Sumarkjólar Silkisokkar Ðragtir WiHðsor Magasín Vesturgötu 2. RepMpnr, Rpkfrakkar! Á karlmemx, Á kvexxfólk, ,Á unglinga, Á böm. Verð £rá 18.50 stk. Grettisgötu 57. ir svikið umbjóðendui’ slna, sjálfa sig og að hennar valda- tímabili er nú lokið. boð Sjálfstæðisflokksins hér í Reykjavík við þessar kosningar á að vera það. Því skal hins veg- ar vel truað, að það hafi ekki verið nein stefna innan Sjálf- stæðisfloksins, sem réði úrslit- * um. Það, sem þar fór fram í sambandi við framboðið, var augsýnilega ekkert annað en venjuleg valdastrqita stefnu- lausra eða stefnulítilla póli- tískra spekúlanta innan þess flokks. * Þjóðviljinn ber nú humbuna í tilefni af kosningunum, eins og hans er vani við hátíðleg tækifæri. — í gær sagði hann meðal annars: „Baráttan milli stríðsgróðaauð- valdsins og ísle-nzku þjóðarinnar er hafin. Kosningarnar nú og í haust eru einn liður í henni.“ Baráttan hafin, segir Þjóð- viljinn. Já, hann veit ekkert af þeirri baráttu, sem Alþýðu- flokkurinn er búinn að heyja við stríðsgróðaauðvaldið síðan á fyrsta ári ófriðarins bæði innan og utan ríkisstjórnarinnar, því að alla þá baráttu hefir Kom- múnistaflokkurinn sofið af sér. Ekki hvað sízt þeirri baráttu, er það þó að þakka, að húsa- leigunni hefir verið haldið niðri um land allt, skattfrelsi útgerð- arinnar verið afnumið, skattar lækkaðir á almenningi og full dýrtíðaruppbót verið greidd á kaup verkamanna og annarra launþega, svo að ekki sé minnzt á allar hinar mörgu árásir stríðs gróðaauðvaldsins á launastétt- irnar, sem hrundið hefir verið. Frb. á 6. sxðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.