Alþýðublaðið - 12.06.1942, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 12.06.1942, Blaðsíða 8
8 KIRKJUFERÐ KERLINGAR- INNAR í MÁNÁREYJUM. wl EGAR Magnús prestur Jr* Einarsson, faðir Skúla landfógeta, var prestur í Húsa- vík í Þingeyjarsýslu, var kerl- ing nokkur afar gömúl í Mánár- eyjum á Tjörnesi. Kerling var fom í skapi og ekki trúrækin mjög, og hafði ekki sótt kirkju um 20 ár, en einn sunnudag um vorið verður hún áfjáð mjög um kirkjuferð, og lætur flytja sig til kirkjunnar með mikilli fyrirhöfn. Þegar prestur sá hana, varð hann mjcg glaður við, og þakkaði guði, hvprsu hann hefði linað steinhjarta kerlingar, og veitt henni kraft til að komast til guðs húss, og og fór um það mörgum fögr- um orðum við kerlingu. Hún kvað heilsufar sitt vera mjög þungt, og engu léttara en áður, „en ég hefi heyrt, heillin góð! að kaupskipið ■ væri komið, og með því væri nýstárlegar skepnur og mjög fagrar, sem séu kallaðar svín, og langaði mig til að sjá þær af öllu hjarta.“ Síðan er ekki getið, að pret t- ur hafi hælt trúrækni kerling- ar. * ÞAÐ er uggvænt, hvar ára- laus lendir. ❖ E1 R þetta nú óumbreytdnleg- ur ásetningur yðar, kona góð, að ætla að skilja við mann- inn yðar? Mér sýnist þetta vera svo einstaklega elskúlegur mað- ur.“ „Huh, ekki vantar það! Þaa eru að minnsta kosti tíu stúlk- ur, sem elska hann og hann þær“ * r\ AGINN eftir fæðingu Alf- onsar þrettánda Spánar- konungs stóð eftirfarandi fregn í spænsku blaði: „Hans hátign Spánarkonungi þóknaðist allramildilegast að fæðast í nótt kl. 3.“ * O JARNI skáld Thorarensen Á-J skrifaði ísleifi Einarssyni á Brekku, og minntist þar, á ýmsa galla, sem honum, þótti miður fara í íslenzku þjóðlífi. Endar hann það spjall með þessum orðum: „Ef þessu fer fram, þá fer ég að biðja þess, að föðurlandið mitt taki dýfur og drepi á sér lýsnar.“ * D ÖLVAÐU ekki börnunum, Björg mín,“ sagði karl við kerlingu sína. „Það getur kom- ið fram á þeim á efsta degi, hel- vítis ormunum þeim arna!“ * API er api þótt af honum sé stífður halinn. , # ÚR PRÓFASTS-VISITAZÍU- BÓK: T 1 ÚS staðarins fallin. Kú- * -* gildi staðarins kveður prestur sig upp etið hafa. Kirkja fyrirfinnst engin.“ 12-. jftiaj’i 3LM£v | Mliœ Ressel | Undasi strðndain| Singapore 1 Ameríksk ístormynd. er sýnix oætti úr ævisogu ameríksku (Road to Singaport ) söng- og leikkohunnar frægu, UIXJAN RUSSELL. BING CROSRY Aðalhlutverkin leika DOROTHY LAMO'OR Alice Tagé BOB; IIOPE Don Auatche Aukamynd: Henry Fonda Sýnd í dag kl. 6,30 og 9. Um loftvamir. Síðasta sinn. Sýnd kL 7 o>g 9. • Sýning M. 5. — v. — ■VEÐ RIO GRANDE ■Framhaldssýning kl. með CowboyaniMn I DROTTN’ARAR LOFTSINS Charles Starr;ett. (Men against the skj} B Síðasta sinn. s svo: — Það var James. Hann vaknaði og fór að gráta. Hann sagði ekkert, og þegar hún leit á hann, sá hún, að hann hafði lokið kvöldverði sínum og sat nú, eins og hún, með greiparnar spenntar um hnén og horfði út yfif vatnið. — Ó, sagði hann — svo að það var James. Hann vakhaði og grét. Og við hittumst í turn- inum hjá Godolphin í stað þess að hittast við Coverack, og þú ert sömu skoðunar og ég. Hann kastaði smásteinum út í vatnið og þar sem steinarnir féllu í vatnið mynduðust hring- lagaðir gárar, en svo hurfu þeir og vatnið kyrrðist eins og þar hefðu aldrei verið neinir gárar. Svo lagðist hann á bakið í sand- inn og rétti hendina í áttina til hans, en hún lagðist við hlið hans. — Eg býst við því, sagði hann — að frú St. Columh muni aldrei framar aka drukkin í loft- inu um götur Lundúnaborgar, því að nú hefir hún lent í æv- intýri, sem hefir fullnægt allri ævintýralöngun hennar, — Frú St. Columb, sagði hún — mun verða hin virðulegasta húsmóðir og brosa við þjónum sínum og leiguliðum og ein- hvern tíma seinna munu barna- börn hennar safnast kringum hana, og hún mun segja þeim frá ræningjaforingjanum, sem var tekinn fastur, þegar hann var að verja félaga sína á flótt- anum, en slapp aftur. — En hvað verður um káetu- þjóninn í sögunni? spurði hann. — Káetuþjónninn mun verða andvaka stundum á nóttUBni og bylta sér í rúminu, og hann mun gráta í svæfilinn sinn, áður en hann sofnar og fer að dreyma á ný. — í Bretaníu er til hús, sagði hann — þar sem einu sinni bjó maður, sem hét Jean Benoit Auéry. Vel má vera, að hann hverfi þangað aftur og þeki veggina frá gólfi til lofts með teikningum af fuglum og káetu- þjóninum sínum. En þegar árin líða munu myndirnar af káetu- þjóninum verða ónákvæmar og teiknaðar eftir minni. — Hvar í Bretaníu er hús Jean-Benoit Aubéry? spurði hún. — í Finistérre, sagði hann — en það þýðir Landsendi. í huganum gat hún séð hrika- Iga klettana og hrjóstrugt land- ið, og henni virtist hún heyra öldurnar gnýja á ströndunum, og máfana garga, og hún vissi, að stundum skein sólin á þetta land, svo að grasið skrælnaði, en stundum blés vestanvindur- inn yfir það og með honum kom regnið. — Ströndin er mjög klettótt, sagði hami og hún liggur út að Atlantshafinu, og við köllum tangann la Pointe du Raz. Þar getur ekkert tré þrifizt og ekk- ert grasstrá. Og úti fyrír nes- Iinu mætast tveir straumar og mynda röst, og þar er því alltaf haugabrim og froðan spýíist 50 fet upp í loftið. Ofurlitill, kaldur vindsveipur hóf sig á loft úti í miðju vatn- inu og barst til þeirra og allt í einu huldust ským bak við þokuþykkni. Allt varð þögult og kyrlátt, engir fuglar sungu lengur. Þetta var sú stund næt- urinnar, sem hvergi( beyrðist hljóð, ekki svo mikið sem þyt- ur í sefi, aðeins létt öldugjálfr- ið við sendna strönd vatnsins. — Heldurðu, sagði hún — að Máfurinn bíði eftir þér þarna fyrir utan, og að þú finnir hann á morgun. — Já, sagði hann. — Og þú stígur um borð og verður aftur skipstjóri. — Já, sagði hanh. — En William? spurði hún. — Hann þolir ekki sjóinn, — verður veikur og óskar þess, að hann sé kominn aftur heim til Navronhúss. — Nei, sagði hann — Willi- am mun finna saltbragð á vör- um sér, og ef byrinn er hag- stæður, mun hann ef til vill sjá land áður en sól sezt annað kvöld og finna mjúkt gras und- ir fótum sér, og það verður grasið, sem vex á Bretaníu, — heimkynni hans. Hún lá á bakinu, eíhs og hann -— með hendumar undir höfð- inu, en himinninn var ofurlítið farinn að lýsast aftur og ofur- lítill svalur gustur blés. — Mér þætti gaman að vita, hvenær það var, sem veröldin gekk svo úr skorðum, að menn gleymdu hvernig á að hfa, — elska og vera hamingjusamur. Því að eínu sinni voru alls stað- ar iil vötn eins og þetta vatn og elskendur eins og við. — Ef til vill hefir það verið, þegar konan kom til sögunnar, sagði hún. — Hún hefir sagt manninum að byggja hús úr sefi, og eftir það hús úr timbri og loks hús úr grjóti, og sein- ast var svo komið, að engir frið- sælir blettir voru lengur til, — alls staðar voru hús' úr steini. — Og við, þú og ég, sagði hann — eigum þennan friðsæla stað aðeins þessa nótt og ekki lengur en í þrjá klukkutíma því að þá fer að birta. Morguninn fannst þeim sval- ari .og allt öðruvísi en allir aðr- ir höfðu lifað. Himinninn var bjartur og kuldalegur, og vatn- ið lá við fætur þeirra eins og bráðiö silfur. Þau |óru á fætur, og hann baðaði sig í köldu vatn- inu. Eftir ofurlitla stund fóru fuglarnir að syngja í skógun- um, og hann fór upp úr vatn- inu og klæddi sig. Að því búnu gekk hann fram á ströndina, þar sem öldurnar skoluðust upp á sandana, því að háflæði var. Um hundrað faðma frá strönd- inni lá ofurlítill bátur við akk- eri, og þegar William sá þau koma ofan að ströndinni, dró hann upp akkerið, setti út árar og reri upp að ströndinni. Þau stóðu þarna á ströndinni og biðu eftir bátnum, og allt i einu sá Ðona úti við sjóndeild- arhringinn hvít toppségl á skipi, sem óðfluga nálgaðist strönd- ina. — Máfurinn var að sækja skipstjóra sinn, og þegar hann brá sér upp í bátinn og vatt upp litla seglið, fannst Donu hún hafa lifað þessa stund áður, — þegar hún stóð á hæðinni og LEYftilHÓjLFIÐ sagði hann. „Eg næ ekki til héðan.“ Svo skreið hann inn í skápinn og inn í þrengri endann. Þeg- ar hann þreifaði í gatið, fann hann, að lítið lok gekk til hlið- ar inn í gróp, og varð þá fer- hyrnt op í þilinu fyrir honum, og þar var á að gizka fet á hæð. Hann teygði hendina lengra inn, — og þar varð einhver hlutur fyrir hendinni! „Eg — ég finn eiíthvað!“ — hrópaði hann æstur.. „Ö, hvað er það, hvað er það?“ hrópaði Dísa. „Segðu mér það fljótt!“ „Þetta leynihólf er fremur lítið,“ sagði Brjánn og þreifaði fyrir sér. „í því eru tveir hlut- ir, annar er eins og askja í lag- inu, hinn er eins og bók. Nú skal ég koma með þá.“ „Bíddu svo lítiðl Eg ætla að sækja mömmu og pabba,“ hrópaði Dísa, og röddin í henni skalf af fögnuði. „Þau mega til með að vera viðstödd!“ Hún hentist af stað til að sækja pabba sinn og mömmu og kom að vörmu spori aftur með þau í eftirdragi. „Hvað hefirðu fundið þarna, Briánn minn,“ spurði pábbi. „Réttu okkur þetta og lofaðu okkur að sjá gersemarnar! “ Brjánn skreið út úr skápnum og setti tvo hluti á gólfið, e-n Dísa og foreldrar hans horfðu á með eftirvæntingu. Þettævar ferhyrnd askja úr tré, með ein- hverjum stöfum á lokinu. Hitt var fornleg bók. Þau luku upp öskjunni — og Ðísa hefði getað farið að skæla horfði út yfir sjóinn og sá þessi hvítu segl í fyrsta sinn. En sá. tími fannst henni lengu liðinn. — heyra annarri öld til og annarri veröld. Hún sá málað skip á lygnu hafinu, og allt í einu fór kulda- hrollur um hana,, því að hún var berfætt og háfði gengið svo> framarlega, að öidumar skoíuðtt fætur hennar. En upp úr hafinu reis sólin eins og glóandi eM— hnöttur. af vonbrigðum, því að í öskj- pnni voru — ja, hvað haldið þið? Bara hrúga af skeljum, — venjulegum fjöruskeljum! „Ó, mamma, það»eru bara. skeljar!“ sagði Dísa og’ leit á. móður sína gegnum tárin. „Og ég sem hélt það væri fjársjóÖ- ur!“ „Og í bókinni er bara ómerki- legt frímerkjasafn,” sagði Brjánn gramur, þegar hann. hafði flett bókinni. „Og þó era ekki frímerki í henni allri, bara, á tólf blaðsíðum!“ , „Bíddu andartak, Brjánn minn,“ sagði pabbi. „Réttu mér bókina og lofaðu mér að sj*. hana!“ Hann tók við frímerkjabók- inni, og hann var eitthvað svo skrýtinn á svipinn. Hann at- hugaði frimerkin með athyglþ. blað fyrir blað. Svo leit hann upp og það var glaðlegur og undrandi svipur yfir ásjónu hans. „Jæja, börn, — reyndar er ég’ ekki viss, — en niig grunar þó, að þessi gömlu frímerki séu mikils virði! Langafi ykkar hef- ir safnað þeim, þegar hann var strákur. Hann hefir falið þtta frímerkjasafn sitt og skeljarn- ar í leynihólfinu, og svo hefir hann gleymt þessu þarna, þegar hann hætti að hafa gaman af því. Þið munið, að ég sagði ykkur frá því, hve gaman hon- um jþótti að safna hinu og' þessu.“ ,,Ó, pabbi! Heldurðu í alvöru, að þessi frímerki séu einhvers. virði? hrópaði Brjánn ákafur. „Ég get ekki sagt um það méð neínni vissu, hvesu mikils virði þau eru, fyrr en vi, förum með ENDIR . *

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.