Alþýðublaðið - 13.06.1942, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 13.06.1942, Qupperneq 1
A - listinn er Ksti Alþýðafiokks- ins í Heykjavík. Land listi hans er einnig A- listi. '£$. árgangmur.. Laugardagur 13. júm 1942. FIX Rjólaverzlnn — Sanmastofa Garðastræti 2 (húsi Jóns Fannbergs, 2. hæð). W Seljum allskonar model- kjóla, svo sem: Eftirmiödagskjóla Kvöldkjóla Balíkjóla Kjóldragiir Ennfremur: Blússur Pils Morgunsloppa Sumarkjóla á telpur Undiriot H andprjónaðar svefntreyjur o. fl. Kjólaverzlunin FIX Garðastræti 2. Vantar daglegan mann í Fiskimjblsverksmiðjuna að Kletti í sumar eða lengur. — Húsnæði getur fyigt- Vdrksmiðjustjórintt Símar: 2204 og 4091. Stðlku vantar á kaffistofuna á Skólavörðustíg 8. U.pplýsingar eftir kl. 3. Torgsala við Steinbryggjuna, Njáls- götuna og Barónsstíg. — Blóm og grænmeti. Kál og blómaplöntur. Sömuleiðis verður selt frá kl. 2 kál og blómaplöntur í gróðrarstöðinni Sæbófii I FOSSVOGI Landspltalann vantar 2—-3 stúlkur um miðjan mánuðmn til að leysa af í sumarfríum. Upplýsingar hjá yfir- hjúknmarkonunni. VJSJL Dansleikur í mm í kvdid. Aðgðngumiðar með Iæ,gra verðlnu seldir frá kl. 6. Tryggið ykkur þá tímanlega! T. Daisleikir í Mll W. lð e- k.,. Ath. að þetta er síðasti dansleikur okkar að þessu sinni. S.G.T. eingönoo eidri dansarair verður í G. T.-húsinu í kvöid, 13. júní kl. 10. Áskrifta- lista og aðgöngumiðar frá kl 3Vz. Sími 3355. Hljómsveit S. G. T. TónlistarSéSagið m Leikféfaci ReykjavíkBr: „NITOUCHE“ Sýning annað kvöld kl. 8. Sfdastfi sinn. Aðgöngumiðar seidir frá kl. 4 í dag. Tökum upp í dag POSTUUN- MÍTSR- m RAFFISTELL eitt stell af hverri skreytingu. Símar 1135 — 4201. Til sultugerðar Sultuglös N iðursuðuglös Korktappar Flöskulakk Cel loþhan-pappír Pergamentpappír og flest annað til sultugerðar. WisltStdi, 133. tbL 5. siöcm: flytur í dag síðarx hluta greinariimar , FióttamannagOdraii á Vichy-Prakklandi**. Gleymið I. K. GÖMLUJDANSARNIR í kvöld kl. 10 e. h. í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6. Sími 5297. Fimm manna harmonikuhljómsveit. Aðeins leyfðir gömlu dansaroir. ekMf Að kjósa áður en þið farið úr bænum. Kosið er í Miðbæjarskólarmm. Ef þið dveljið úti á landi og eigið kosninga- rétt hér, kjósið þá hjá næsta hreppstjóra eða sýslumanni. Ef þið eigið kosningarétt úti á landi, en dveljið hér, kjósið þá strax í Miðbæjar- skólanum. Talið við kosningaskrifstofu A-Iistans í Alþýðuhúsinu, 3. hæð. Sími 2931. Kjósið A-listann í Reykjavík og frambjóð- endur Alþýðuflokksins úti um land. F. í. Á. HstnsieS&np íOddfellow'húsinu í kvöld, laugardaginn 13. júní, kl. 10 síðdegis. Dansaðir verða bæði gömlu og nýju dansarnir. .. Aðgöngumiðar seldir í Oddfellowhúsinu frá kl. B. FÉLAGIÐ BERKLAVÖRN Aðalfundur verður haldinn næstkomandi þriðjudag, 16. þessa mánaðar, kl. 9 eftir hádegi í Oddfellowhúsinu uppi. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf og kosning' fulltrúa á sarmbandsþing. Stjómin. Þakka hjartanlega öllum þeim, sem sýndu mér vináttu á sjötugsafmæli mínu. f Ari Amalds.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.