Alþýðublaðið - 13.06.1942, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 13.06.1942, Blaðsíða 2
2 Myndirnar eru af líkani, gerðu samkvæmt teikningu Guðjóns prófessors Samúelssonar. Hallgrfmskirbja verðnr veo- leoasía onðsMs landsins. Hún á að taka um 1100 manns í sætl, og turninn verður 76 metrar á hæð. UÐJÓN SAMÚELSSON | húsameistari ríkisins hefir lokið við ao terirna hma fyrirhuguðu Hallgrírnbk.rkj u sem á að rí'sa á Skólavörðu- hæð, þar sem nú stendur minnismerki Leifs Eiríksson- ar, en það á að > flytjast að fyrirhuguðum sjómanna- skóla. Tvö líkön af Hallgrímskirkju voru sýnd blaðamönnum í fyrradag og eru þau bæði fög- ur. En sóknarnefndin hefir á- kveðið að kirkjan skuli gerð eftir þeirri teikningu, sem hér eru sýndar myndir af. Þykir mönnum kirkjan tigharleg og föguri Líkan þetta er nú sýnt í gluggum verzlunar Jóns Bjömssonar Ss Co. (Frh. á 7. síðu.) ALÞVÐUBLAPIÐ__________________________ rí'X'-v-'. RíkisstjórniD neitar að taka mái hús eigandanna í SkerjaM að sér! —„ — Henni bar pé að gera málstað þeirra að sínum og semja við herstjörnisia. Laugaréagur 13. júní 194£> ■. 1 " )">') '!il L'W'iy.' HHfrMfrWfí Sænsfc - íslenzki frystiMsið selt. Kanpandi er félagsskapnr, seœ Ölafor Proppé stendnr fyrir. ferbfallið íijá Eim- fgær En viðræðnr fórm fram miiii aðila I gærkToidl E AFSTAÐA RÍKISSTJÓRNAKINNAR og þá fyrst og fremst utanríkismálaráðherra hennar Ólafs Thors gagnvart málefnum húseigenda við Skerjafjörð er orðin harla einkennileg. Ríkisstjómin neitaE að gera málstað þeirra 200 manna, sem nú verða húsnæðisiausir að sínúnn málstað, og þó liggur það í hlutarins eðli, að henni feer skylda til þess. Sctuliðssjórnin hefir tilkynnU húseigendum, að hús þeirra verði rifin. Engar tilraunir hafa verið gerðar til þess að útvega fólkinu annað húsnæði. Eigend- ur húsanna þurfa að tryggja sig gegn eignatjóni, og eftir réttum reglrnn, ber ríkisstjórninni sjálfri ,að tilkynna hefi'stjóm- inni, að hún heimti samninga um þessi mál. Ríkisstjórnin á, fyrst hún á ekki aðra kosti, að taka þessi 25 hús eignarnámi og afhenda þaú síðan herstjórninni til nio- urrifs. Síðan á ríkisstjórnin að semja við herstjórnina um foæt- ur fyrir húsin, um byggingar- efni í ný hus handa fólkinu, og annað, sem að málinu lýtur og hagsmunum þessa fólks. En ríkisstjórnin neitar þessu. í stað þess felur hún tveimur mönnum að vera umboðsmenn húseigendanna og skuli þeir síðan semja við hernaðaryfir- völdin í urnboði þessara ein- staklinga og munu þær samn- ingaumleiíahir vera hafnar. Þetta er vítaverð og óþolandi framkoma. NGINN, VERKAMAÐUR sem er í þjónustu: Eim- skipafélags íslands, kom til vinnu við höfnina, og hefir verk. fallið við uppskipunarvinnu hjá félaginu því nú staðið í tvo daga. Hins vegar fóru fram viðræð- ur í gærkveldi milli nokkurra fulltrúa verkamannanna og for- stjóra Eimskipafélagsins í því skyni að reyna að jafna þessa deilu, en ekkert hafði verið lát- ið uppi mn árangur af þeim við- ræðum síðast þegar blaðið frétti. UNÐANFARIB hafa stað- ið yfir í Gautaborg samningar milli Svía, sem hafa átt sænsk-tslcnzka frystl húsið og íslendinga, sem vildu kaupa það. Alþýðublaðið shéri sér í gær til Ólafs Proppé framkvæmda- stjóra, sem hefir haft samninga á hendi fyrir hönd kaupend- anna, og. skýrði hann blaðinu svo frá, að samningar um kaup- in hefðu einmitt þá verið und- irritaðir. Er sænsk-íslenzka frystihúsið þar með kornið fi hendur íslenzkra eigenda. Alþýðublaðið spurði Ólaf Proppé um kaupverðið, en hann varðist allra frétta af því. Hins vegar skýrði hann blaðinu svo frá, að hinir nýju eigeydur myndu reka frystihúsið á sama grundvelli og áður, að Björn G„ Björnsson yrði áfram fram- kvæmdastjóri þess og annaðv starfsfólk kyrrt. Sagði hann enn fremur, að hinir nýju eigendur myndu gera nauðsynlegar end- urbætur á rekstri frystihússins eftir því sem hægt væri á þess- um tímum. Barnaspítall verðnr byggður í Reykjavík Kvenffélagið ,YIfirInguriim46 teknr að sér fforystn ffýrir málinu. -----—------- Viltal við Maríu Hallgrimsdóttur lækni. Nefnd húseigenda við Skerja- fjörð afhenti Alþýðublaðinu í gær greinargerð um/þetta mál. Er hún svohljóðandi: „Að gefnu tilefni hefir nefnd sú, sem húseigendur í Skild- inganesi hafa kosið til að gæta hagsmuna sinna, óskað að birt sé það, sem hér skal greia: Eins og kunnugt er, hefir setulið Breta krafizt þess, að 25 hús í Skildinganesi við Skerja- fjörð verði rifin eða flutt og lóðimar, þar sem húsin standa, svo og fleiri lóðarsvæði, verði lögð undir flugvöllinn, sem á að stækka að mun. Ríkisstjórn- in hefir lýst því yfir, að hún taki ekki umræddar eignir eign- arnámi til flugvallarins og greiði því engar bætur fyrir eignimar. Verða bætur greidd- ar af Bretum, en þeir hafa ekki viljað semja beint við eigend- ur umræddra eigna, sé nefnd þeirra. Hefir utanríkismála- ráðuneytið, serri nefndin snéri sér til, gengist fyrir því, að þeir Valgeir Björnsson bæjarverk- fræðingur og Geir Zoega vega- málastjóri hafa milligöngu við hér að lútandi samninga milli brezka setuliðsins og nefndar- innar. Hefir þegar hafizt undir- búningur undir téða samninga, þar á meðal um útvegun hús- næðis handa fólki því, sem verður húsnæðislaust og um upphséðír bóta handa eigend- um eignanna. Nefnd húseigenda mun leita (Frh. á 7. síðu.) KOMANDI ÁR munu sýna vaxandi barna- dauða, ef ekkert verður að gert.“ Þetta sagði María Hallgríms- dóttir læknir í samtali, er Al- þýðublaðið átti við hana í gær, en hún hejir lagt sérstdka stund á barnasjúkdóma erlendis um mörg undanfarín ár. Alþýðublaðið snéri sér til Maríu Hallgrímsdóttur af þvi tilefni, að á sunnudaginn hefir kvenfélagið Hringurinn mikla fjársöfnun til þess að koma upp barnaspítala. Kvenfélagið Hringurinn er kunnugt fyrir mikla og góða hjúkrunar- og 'líknarstarfsemi hér í bænum á undanförnum áratugum. Á síðastliðnum vetri ákvað félagið að hefja undir- búning að því að koma upp barnaspítala og hóf þá þegar fjársöfnun. Nú er í ráði að gera allsherjar sókn fyrir þessu máli. Hefir félagið ákveðið að hafa veitingasölu í Hljómskála- garðinum, ef veður leyfir, og enn fremur fær, félagið ágóða af kvikmyndasýningum, sem verða þennan dag. María Hallgrímsdóttir var al- búin að láta í ljós skoðun sína á nauðsyn barnaspítala hér í bænum. Fara ummæli þau, sem hún sagði í samtalinu við blað- ið, hér á eftir: (Frh. á 7. síðu.) Rf frmÉjldssaga hefst I dag. „Hiönaband Bertn Ley“ eft- ir W. Somerset-Maugham. Ý FRAMHÁLDSSAGA héfst í Alþýðublaðinu í dag, og tekur hún við' af hinni vinsælu fr:|nlialds- sögu „Máfurinn“, sem var á enda í blaðinu i gær. Nýja framhaldssagan heitir „Hjónaband Bertu Ley“ og er eftir hið beims- fræga brezka skáld W. Sommerset Maugham. Er þessí saga ein af fræg- ustu sögum höfundarins, og efast Alþýðublaðið ekki um, að nafn hennar eitt nægir til þess að allir vilji fylgjast með henni frá upp- hafi. i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.