Alþýðublaðið - 14.06.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.06.1942, Blaðsíða 1
4. síöan i dag: Samtal viðííteíán Jó- hann um kosningarn- ar og aSalmél þeirra. 7 mmm fólksbifreið til sölu. Til sýnis í Shell-portinu við Lækjargötu frá 5—7 í dag. t Qarvera mlnnl um mánaðartíma gegnir herra læknir Óskar Þórð- arson, Pósthússtræti 7, samlagsstörfmu mínum. Þórðnr Þórðarsom. Allir bæJarMar vita, að við seljum beztu karlmannafötin, beztu sumarkjólána, beztu dragt- irnar og bezta skófatnað- inn. Komið, skoðið og kaupið! WINDSOB MMASIN Vesturgötu 2 Bæjarbtar. i Ef þér þurfið að fá pressað- an eða kemiskt 'hreinsaðan fatnað yðar„ þá sen^ið mér hann. — Fljót afgreiðsla. — Reynið viðskiptin. Mnrasuii P. W. Bíerino SmiðlnstiQ 12 Siiai 4713 RfoppteUð Sumarkjólar Silkisokkar Dragtir WioÉsor lagasín Vesturgötu 2. vita að æfilöng gæfa fylgér hringuoum frá SIGURÞÓB. 23. árgangur. Sunnndagnr 14. júní 1042. 134. tbl. 5/síðan í dag: Kosningaaranáll, — greinar um ýms æfni úr kosningabarátf- xtnni. Tðnlfotarfélaqið pj Leikfélag Seykjavikur: .NITOUCHE" IV Sýning í kvöld kl. 8. Sfðasta sinwu Revyan 1942. M er pað mú, maður! Eftirmiðdagssýmng í dag kl. 3. Issta sýQiag aoeað M\i kl. 8. \j. Aðgöngustniðar að þeirri sýningu verða seldir í da| frá kl. 4. Dómnefnd I kanpgjaMs ©e w® pfilagsin&liun hefir skrifstofur sínar fyrst um sinn í Iðn~ skólanum við Vonarstræti, sími 5880. Viðtalstími skrifstofustjóra er frá kl. IVz—3 síðdegis, 'og eru þeir, sem eiga er- indi við nefndina, beðnir að snúa sér til hans, sími 4261. Dómnefnd í kaupgjalds og verðlagsmálum. Hringurinn gengst fyrir söfnun til barnaspítala í dag (sunnudag). Merki verða seld á götunum. Hátíðin hefst kl. 2 síðd. í Hljómskálagarðinum. Þar flytja ræður: , i - Knstín Jacobson, frú, Bjarni Jónsson, vígslubiskup, og Ófeigur Ófeigsson, læknir. Lúðrasvei't Reykjavíkur spilar. Veitingar verða síðan í Hljómskálagarðmum, kaffi með kökum, te, öl, gosdrykkir og alls konar sælgæti. Ungar stúlkur og born eru beðin að selja merki. Þau verða afgreidd í dág í Hljómskálagarðinum. L K. Dansleiknr í Alþýðuhúsinu í kvöld. Hefst kl. 10 sd. Gömlu ognýju dansamir. — Aðgöngumiðasakat faefst kl. 6 e. h. í Alþýðuhúsinu sama dag, sfmi 5297, (gengið frá Hveffisgötu). Fimm manna hljómsveit (harmonikur). f. Þ. Á. Dansleikur í Oddfellowhúsinu í kvöld, sunnudaginn 14. júní, klukkan 10 síðdegis. DANSAÐ BÆÐI UPPI OG NEÖRI Dansaðír bæði gömlu og nýju dansarnir. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8 í kvöld. Öilum þeim mörgu vinum mínum, sem á einn og aiinán hátt sýndu mér ástúð á sjötugsafmæli mínu, færi ég hjartans þakkir fyrir alla tryggðina qg góð- vildina, Guð blessi ykkur öll. '¦'"'¦' ' ¦ ' I Friðrik Hallgrímsson. | slandsmótið f kv51dkl.8,30ke|»i»a Fram — Vikingnr Spenníngurínn eykst — Hvor yinnnr? Vátryggiiigarstöfa Sigfúsar Sighvatssonar er flutt úr Lækjargötu 2 í Lækjargötu 10 R uppi Síldarstulkur geta' fengið atvinnu í sumar á Siglufirði. Ökeypis fæði og gott húsnæði. Öskar Halldórsson. Sími 2298.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.