Alþýðublaðið - 14.06.1942, Side 1

Alþýðublaðið - 14.06.1942, Side 1
4. siðan í dag: Samtal við Stefán Jó- hann um kosningarn- ar og aðalmál þeirra. 23. árgangur. Suimudagur 14. júni 1942. 134. tbl. 5, siðan í dag : Kosningaannáll, — greinai utn ýms <e£nl úr kosningabaiátt- unui 7 nama fólksbifreið til sölu. Til sýnis í Shell-portinu við Lækjargötu frá 5—7 í dag. í Qarvera ninoi um mánaðartíma gegnir herra læknir Óskar Þórð- arson, Pósthússtræti 7, samlagsstörfmu mínum. Þórður Þórðarsoo. Allir bæjarbúar vita, að við seljum beztu karlmannafötin, beztu sumarkjólana, beztu dragt- irnar og bezta skófatnað- inn. Komið, skoðið og kaupið! mmi MA6ASIK Vesturgötu 2 BæjarMar. Ef þér þurfið að fá pressað- an eða kemiskt hreinsaðan fatnað yðar, þá sendið rhér hann. — Fljót afgreiðsla. — Reynið viðskiptin. Fatapressnn P. W. Bleríno Smiðjnstig 12 Simi 4713 Sumai-kjólar Silkisokkar Dragtir Windsor Magasm Vesturgötu 2. TðBlistarfélaflið og Leikfélag Beykjavikur; „NITOUCHE“ Sýning í kvöld kl. 8. Sfidasta sinnu Sevyan 1942. Ml er |ai svarí, naðir! Eftirmiðdagssýning í dag kl. 3. I Hæsta sýnlng anaað hvðlð kl. 8. 9 Aðgöngumiðar að þeirri sýningu verða seldir í dag frá kl. 4. Dómnefnd í kanpgjaMs ogverMagsmálnfin \ hefir skrifstofur sínar fyrst um sinn í Iðn- skólanum við Vonarstræti, sími 5880. Viðtalstími skrifstofustjóra er frá kl. 1%—3 síðdegis, og eru þeir, sem eiga er- indi við nefndina, beðnir að snúa sér til hans, sími 4261. Dómnefnd í kaupgjalds og verðlagsmálum. Hringurinn gengst fyrir söfnun til barnaspítala í dag (sunnudag). Merki verða seld á götunum. Hátíðin hefst kl. 2 síðd. í Hljómskálagarðinum. Þar flytja ræður: / Kristín Jacobson, frú, Bjarni Jónsson, vígslubiskup, og Ófeigur Ófeigsson, læknir. Lúðrasveit Reykjavíkur spilar. Msnlir vita að æfilöng gæfa fylgtr hringunum frá SIGUEÞÓR. Veitingar verða síðan í Hljómskálagarðinum, kaffi með kökum, te, öl, gosdrykkir og alls konar sælgæti. Ungar stúlkur og böm era beðin að selja merki. Þau verða afgreidd í dag í Hljómskálagarðinum. t K. Danslelkur í Alþýðuhúsinu í kvöld. Hefst kl. 10 sd. Gömlu og nýju dansamir. — Aðgöngumiðasalau hefst kl. 6 e. h. í Alþýðuhúsinu sama dag, sími 5297, (gengið frá Hverfisgötu). Fimm nanna hljómsveit (harmonikur). 1 Þ. Á. Dansleikur í Oddfeílowhúsinu í kvöld, sunnudaginn 14. júní, klukkán 10 síðdegis. DANSAÐ BÆÐI UPPI OG NIÐRI Dansaðir bæði gömlu og nýju dansarnir. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8 í kvöld. Öllum þeim mörgu vinum mínum, sem á einn og annan hátt sýndu mér ástúð á sjötugsafmæli mínu, færi ég hjartans þakkir fyrir alla tryggðina og góð- vildina. Guð blessi ykkur öll. Friðrik Hailgrímsson. I íslaadsmðflð í kvold kl. SfðQ keppa VíklDgur Fram — Spenningurinn eykst — Hvor vinnur? Vðtryggingarstafa i Sigfúsar Sighvatssonar er flutt úr Lækjargötu 2 í Lækjargötu 10 R uppi. Síldarstúlkur geta' fengið atvinnu í sumar á Siglufirði. Ókeypis fæði og gott húsnæði. Óskar Haildórsson. Sími 2298.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.