Alþýðublaðið - 14.06.1942, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 14.06.1942, Blaðsíða 6
é Bléði skal Atrýmt úr pessu landi. Brot úr ræðu, fluttri við útfðr Jóns Hin-' riks Benediktssonar p. 1. júní 1942. V. Mós. 21: Eí maöurfinnst I motleg, að hún fái ekki stað- veginn í landi því, er Drott- I izt, ef hún gerði það, sem rétt er inn Guð þinn, gefur þér til eignar .. þá skulu prestarnir ganga fram og þeir skulu taka til orða og segja: Vorar hendur hafa ekki úthllt þessu blóði. .. Fyrirgef, Drottinn, lýð þínum ísrael, er þú hefir leyst, og lát ekki lýð þinn gjalda saklauss blóðs! Og þeim skal blóðsökin upp gef- in verða. iÞannig skalt þú út- rýma saklausu blóði burt frá þér, svo að þér vegni vel, er þú gjörir það, sem rétt er í augum Drottins. ESSI fyrirmæli eru tekin úr lögmáli Gyðinga. Með svofeldum orðum skyldi þjóðin kvödd á Guðs fund, þegar það hafði komið í ljós, að sá verkn- aður hafi verið framinn, sem var saknæmur harla mjög í aug um Drottins, án þes sað nánari atvik væru kunn. Þjóðin skyldi koma fram fyrir Guðs auglit x iðrun og bæn. Aldrei hefir samvizka nokkurrar þjóðar ver- ið meir brýnd til árvekni gagn- vart því, sem rétt er í augum Drottins. Aldrei hefir nokkur þjóð gengizt undir þyngri sið- ferðilegar kvaðir. Hún átti að liía fyrir augliti hins heilaga Guðs. í því var útvalning henn- ar fólgin. Hennar beztu menn höfðu ríka meðvitund um þýð- ingu þeirrar útvalningar. Þeir áttu sitt land. Sjálfur Drottinn Guð alsherjar hafði gefið þeim það til eignar. Mennirnir kunnu að véfengja þann eignarrétt. Voldugir nágrannar vildu ekki viðurkenna hann. Þeir vildu ekki altént viðurkenna vald réttlætisins, heldur rétt valds- ins. Sá réttur stóð völtum fót- um ,enda þótt hann ætti mörg- um stundarsigrum að fagna. Það vissi ísrael. Landið var þeim helgað. Almættisvald rétt- lætisins hafi gefið þim það. En þeir vissu meir. Allir þeir, sem bezt vissu meðal Gyðinga, vissu það, að þjóðin átti að helga landið. Hún átti að helga' það með breytni sinni, hún átti að lifa og starfa, líða og þola, standast og sigra í iþeim krafti, sem ekkert vald fær hrxmdið, krafti þess að gera það sem rétt er í augum Drottins. Hér brást ísraelsþjóðin. Hún saurg- aði sitt helga land. Hún þekkti ekki sinn vitjunartíma. Hún glúpnaði fyrir mönnnunum en forhertist gegn Guði. Hún út- hellti saklausu blóði á Golgata. Og hún glataði landinu, sem Drottinn gaf henni til eignar. Saga hennar og örlög er ævar- andi áminning til allra þjóða. Engin þjóð er svo vesæl og lítil- í augum Drottins. Engin þjóð er svo voldug að hún þoK það að fremja það sem rangt er í augum hans, hvar svo sem það er framið. Vér íslendingar höfum fengið ríkuleg tilefni til þess að skoða vom hag í þessu ljósi. Hvað oss verður úr þeim tilefnum, hvað um oss verður yfirleitt sem þjóð; það mun sagan leiða í ljós og um leið svarar hún því, hvernig. vér lifum fyrir augKti Drottins í því landi, sem hann hefir gefið oss til eignar. Vér erum í dag kvaddir á Guðs fund. Jón Hinrik Benediktsson er borinn til moldar. Þau atvik liggja til þess, að hér eru ekki aðeins nánir ástvinir lostnir þyngri harmi, en orð fá valdið, viðskilnaður hins 12 ára barns er harmaatburður heillar þjóð- ar, lítillar þjóðar að vísu, en þjóðar, sem er minnug harma sinna og svíður í sár sín engu síður en þær? sem stærri eru. Lífi íslenzkra manna hefir löng- um veiið ógnað með mörgu móti. Barátta vor fyrir Kfinu hefir kostað margan mannixm lífið. Þannig er landið, sem vér fengum til eiginar. Það mun aldrei gleymast oss, að tilvera vor, hinnar vopnlausu þjóðar hefir kostað hana miklar fómir í mannslífum. Sá skattur var goldinn því náttúrufari, sem framandi manna hefir aldrei þótt fýsilegt til viðskipta, og því stjómarfari stundum, sem sem vér réðum ekki sjálfir. Vitum vér ekki til þess, að oss sé öðrum.mönnum æðrugjarn? ara við voveiflega atburði. En þess er langt að minnast, að íslenzkir menn hafi fallið fyrir vopnunum. Blóðsök hefir ekki fallið á þetta land um langa tíma. Það er harmur .þessara síðustu tíma, að enn hefir skipzt í því efni, Það er harmsefni þessa dags — og því miður ekki þessa eina dags. Um hluttöku stærri þjóða í sorg vorri skal ekki rætt hér. En vér göngmn fram, eins og hinn helgi texti mælir fyrir, tökum til orða og segjum: Vorar hendur hafa ekki úthellt þessu blóði. Það getum vér sagt og það hljótum vér að segja. Vér höfum fyrir löngu sett þau lög hjá oss og virt þau, að blóði skuli útrýmt úr þessu landi. Vér ráðum ekki við það, þó höfundur Kfsins sé spottaður af heilum heimi með því að ein- földustu fyrirmæK hans um virðingu fyrir mannslífum eru tröðkuð og brotin. En meðan oss er máls auðið, mimum vér í Guðs nafni krefjast þess, að hér í þessu landi, sem Drottinn ALÞYÐU8UÐIÐ Guð vor hefir gefið oss til eign- ar, Fljóti ekki saklaust blóð. Það er nóg komið og meira en nóg. Mælirinn var fylltur á hvítasunnumorgun. Vér höfum ekki taUð' oss þurfa að gera ráð fyrir því, að íslenzkir menn og íslenzk böm, stæðu svo í vegi fyrir lögmæt- um athöfnum erlendra manna á íslandi, — að krafin yrðu Kfs- ins án nokkurar rannsóknar. Vér munum tregir til að skilja það, að vér séum svo til baga í voru eigin landi. Og séu þrengsl sambýlisins orðin sKk í hjarta höfuðstaðarins, að til mannvíga leiði og blóðsúthellinga, þá virð- ist hægast að bæta úr því og rýma til og öðrum hægara og skyldara en oss. Og hér er ekki annars krafizt en þess, sem rétt er í augum Drottins. . . Vér stöndum frammi fyrir Guðs augliti. Vér eiiun kvaddir á hans firnd. Vér áköUum hann, og biðjitm: Drottinn, miskunna þú oss! Lát ekki lýð þinn gjalda saklauss blóðs. Þú einn ert dóm- arinn. Þú einn sér aUt. Dæm þú vort mál. Þér einum skulu allir reikning lúka, mennimir og þjóðimar, hinir háu og lágu. Þú einn getur dæmt og gefið upp, sakfeUt og sýknað. Lát ekki mennina gjalda bKndni sinnar og syndar. Sæk engan til sektar. Gef öllxnn náð. í Frels- arans Jesú nafni. Amen. ÁttræðM i dao. Jón Sfmonarson frá Læk. Jón Símonarson. ATTRÆÐUít er í dag Jón Símonarson, áður bóndi að Læk í Ölfusi. Jón er af hinni alkunnu Bergsætt, enda hefir hann í rík- um mæU mörg af einkennum þeirrar ættar, svo sem dugnað, skapfestu og góða greind. Hann hefir lengst af aUð ald- ur sinn í sveit, en hann er fædd- ur að Hraunshjáleigu í Ölfusi, og í þeirri sveit dvaldi hann nærri ósUtið, þar til hann f lutt- ist til Reykjavíkur, 1919. Hann átti fyrir konu' Sigríði Guðmundsdóttur frá Grímslæk í Ölfusi, hina ágætustu konu, en hána missti hann fyrir 4 ár- um, eftir 48 ára sambúð. Þau bjúggu um 30 ár í Ölfusi, lengst af á Læk, enda jafnan síðan kennd við þann bæ. Þau eign- uðust fjölda barna, sem flest náðu fuUorðinsaldri. Eru 8 þeirra á lííi. Það lætur að Kkum, að það þarf mikirm dugnað til þess að byrja búsfcap í sveit, eignalaus, koma þar upp stórum bamahóp og komast þó sæmilega af. En allt þetta tókst Jóni, enda hefir hann verið hinn mesti dugnaðar forkur til vinnu og aldrei kuiin- að þá list að hKfa sjálfinn sér. Þegar þau hjón fluttust til Reykjávíkur, 1919, þá réðist hann til sonar síns, Símonar, og starfaði hann við verzlim hans alla tíð upp frá því og þar til á s. 1. vetri, að harrn missti þenn- an son sinn. Jón hefir ekki, eins og sjálf- sagt flestir þeir, sem náð hafa svo háum aldxi, farið varhluta af því, að hretviðri Kfsins hafa gengið yfir hann. Hann hefir misst 4 böm sín uppkomin og konu sína; nú s. 1. vetur missti hann son sinn, sem hann hafði svo lengi starfað með. En alla þessa harrna hefir hann borið með hinni mestu stilKngu. Jón ber alduiinn vel, en hami hefir verið hraustur alla tíð og mikill reglumaður. Hann dvelur nú hjá dóttur sinni og nýtur þar hins bezta at- lætis. Ég vil að lokum áma þessum aldna heiðursmanni allra heilla á þessum tímamótum æfi hans og óska þess, að æfikvöld hans megi verða bjart og fagurt. S. H. KosiÍBgiaiBáll Framh. af 5 s.íðu. -í þeim: ,Hvað áKtið þér að þá ætti að gera? spyrjum vér. Ég er ekki í neinum vafa um hvað ,,ætti“ að gera. Það ætti áð byrja nú þegar, þó seint sé, að verðhækka krónuna. Alveg eins og ég lét undan þeirri nauðsyn að lækka krónuna 1939 þó að ég fengi af því óvinsældir, eins er ég viss um, að nú á hún að hækka. Hitt er annað mál, hvort það er hægt, og skal ég koma að því síðar.“ Síðar í við- talinu spyr svo Mgbl. „En eru ekki örðugleikar á því að hækka krónuna? — Það er nú upplýst af við- skiftamálaráðherra, að um þetta hefir beint verið samið við Breta segir M. J. En ég sé ekki annað en að alþingi megi láta í ljós vilja sinn í því efni.“ (Það var mikið). / En svo þegar leyfi Breta er fengið þá viU M. J. og Sjálf- stæðisflokkurinn enga krónu- hækkun. Þau eiga ekki illa við M. J. orð postulans: „Það góða, sem ég vil, geri ég ekki, en hið ilia, sem ég vil ekki, það geri ég.“ Noregssöfmmm. KO'MMÚNISTAR hafa aldrei misskiUð þjóð sín jafn hrapaUega og þegar þeir héldu að þeim mundi takast að spilla fyrir Noregssþfnuninni. Rit- stjórar Þjóðviljans Einar OI- geirsson og Sigfús Sigurhjartar- son hafa ekkert annað haft upp úr því að neita að skrifa undir áskorunina^um söfnunina annað en almenna fyrirUtningu. Þeir gátu ekki vaUð lakara tilefni til þess að láta í Ijósi Rússadekur sitt. Það er nú þegar bersýnilegt, Smtmxdagxu' 14. júní 1942. að Noregssöfnunin verður stærsta fjársöfnun, sem fram hefir farið hér á landi. Þegar hafa safnast yfir 100 þús. kr. og vitað er um stórar gjafir, sem eftir eiga að berast. Með þessu móti láti íslendingar í ljós að- dáun sína á hinni hraustu og hugdjörfu frændþjóð vorri, sem getið hefir sér orðstír, sem aldrei mun fyrnast, í baráttu sinni við ofurefU hinnar nazist- isku kúgunar. Dæmi Norð- manna mun verða kúgurum komandi alda til ævarandi að- vörunar um það hlutskifti, sem bíður þeirra, sem níðast á frelsi og sjálfstæðishugsjónum þjóð- anna. Við íslendingar eigum að skilja þetta mikla hlutverk, sem hin norska þjóð hefir feng- ið, betur en allar aðrar þjóðir. Stefði Jóhain uin kosningarnar. Framh. af 4. síðu. kjósendunum tækifæri til að velja og hafna eftir málefnun- um, en Alþýðuflokkurinn treyst ir á sinn góða málstað og bendir óhikað .til þeirrar baráttu, sem hann hefir frá upphafi háð fyrir stefnumálum sínum, og á þann árangur, sem ,þó þegar hefir fengist fyrir ötula baráttu hans. Ég vil að lokum beina því til hinna mörgu ágætu flokks- manna, bæði hér í bæ og um land allt, sem oft hafa sýnt það áður og það á erfiðum tímum, að trúnaður þeirra við flókkinn og málstað hans er öruggur, að þeir nú, eins og fyr, vinni af alhug, og hver eftir sinni getu; til styrktar Alþýðuflokkn- um í kosningunum, að þeir safni sér saman um frambjóð- endur flokksins, þar sem þeir eru í kjöri, og um landslista flokksins í þeim tveimur kjör- dæmum, sem flokkurinn hefir engan frambjóðanda. En það er ekki nægilegt, að hinir tryggu og góðu flokksmenn komi á kjörstaðinn og kjósi, heldur þurfa þeir að beita áhrifum sín- um til styrktar því að sem flestir geri slíkt hið sama. Út- skýring á stefnu og umbótum flokksins er bezta ráðið til efl- ingar honum við í hönd farandi kosningar.“ Esja í hraðferð vestur um land til Akureyrar um miðja næstu viku með viðkomu á Patxeksfirði, ísafirði og Siglufirði í háðum leiðmn. Vörumóttaka á morgun. Pantaðir farseðlar óskast sóttir á morgun. Fríkirkjaa. Messað í dag kl. 5, síra Árni Sig- urðsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.