Alþýðublaðið - 14.06.1942, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 14.06.1942, Blaðsíða 7
MÞYPUBU0H» 7 SfmanttAagnr.,14. júní 1942. > Bærinn í dag.| Helgidagslæknir er Björgvin Finnsson, liaufásvegi 11, sími 2415, Næturvörður er í Ingólfsapóteki. ÚTVARPIÐ: 10 Morguntónleikar (plötur): a) Fiðlukonsert í a-moll eftir Bach. b) Píanókonsert nr. 5 eftir Beet- hoven. 11 Messa í Dómkirkjunni (sr. Fr. Hallgrímss.). Sálmar: 17, 4, 15,30—16,30 Miðd.tónleikar plötur Norðurlandalög. 19,25 Hljómplöt- ur: Tilbrigðaverk eftir Britten. 20 Fréttir. . 20,20 Einleikur á píanó (Fritz Weisshappel): Lög eftir Grieg og Sibelius. 20,30 Erindi: Um Alþingisrimumar (Vilhj. Þ. Gíslason). 20,50 Hljómplötur: Létt lög. 21 Erindi: Um Harald Sigurðs- son pínaóleikara (Þórður Krist- leifsson söngkennari). 21,25 Upp- lestur: „Söngur lífsins“, óbundin ljóð (Grétar Fells rithöf.). 21,35 Hljómplötur: „Eldfuglinn", tón- verk eítir Stravinsky. 21,50 Frétt- ir. 22 Danslögi 23 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR: Næturlæknir er Theódór Skúla- son, Vesturvallagötu 16, sími 2621. Næturvörður er í Ingólfsapóteki. Hjónaband. Gefin verða saman í hjónaband í fyrramálið að Garðastræti 39 frk. Milly Sigurðsson, kjördóttir Ás- geirs heitins Sigurðssonar aðalræð- ismanns og Stein Abildsoe liðsfor- ingi í notska flugflotanum. íslandsmótið, í kvöld klukkan 8 Yz hefst þriðji kappleikur íslandsmótsins og stendur keppnin þá milli Fram og Víkings. Ðómari verður Jóhannes Bergsteinsson. Á mámjdagskvöld hefst fjórði leikurinn á sama tíma og keppa þá Valur og Vestmanna- eyingar. Dómari verður Sighvatur Jónsson. HVAÐ SEGJA HIN BLÖÐIN Framh. af 4. síðu. á Sjálfstæðismönnum. í þeim eru töggurnar mestar og frá þeim var helzt andstcðu að vænta gegn taumlausri drottnunarsýki manna eins og Egils á Sigtúiium og jafn- ingja hans víðs vegar um landið." Ju, það má nú segja: Það hafá verið laglegar ,,töggur“ í Sjálfstæðisflökknum í barátt- unni við rangsleitni Framsqkn- arvaldsins. Það sýndi sig þegar hann lagðist hundflatur undir Framsóknarhöfðingj ana í vetur og hjálpaði þeim til þess að( gefa út kúgunarlögin móti launastéttunum. Og það sýndi sig líka í baráttunni um kjör- daémarhálið á þinginu í vetur og vor, -þegar Alþýðuflokkurinn varð loókstaflega að toga Sjálf- stsöðisflckkinn með töngum út úr flatsænginni hjá Framsókn, áður en þeir Ólafur Thors og Bjarni Benediktsson mönnuðu sig upp til þess að taka undir kröfuna um leiðréttingu kjör- dæmaskipunarinnar og kosn- ingafyrirkomulagsins! Jarðarför systur okkar, ODDNÝJAK HÖLJLU JÓNSDÓTTUK frá Álftanesi á Mýrum, fer fram frá dómkirkjunni þriðjudagirm 16. þ. m. Athöfnin hefst á heimili Soffíu og Ara Thorlacius; Tjamargötu 41, kL 10 f. h. Systkynin. Hjartanlega þökkum við öllum, sem auðsýndu okkur samuS og hluttekningu við fráfall og jarðarför föður okkar, tengdaföður og afa, GÍSLA ÞÓKDAKSONAK Böm, tengdahöm og bamaböm. Pipngerð Jóns Gnðnasonar Hafnarfirði, sími 9286. Fyripl*gg|ai6dl t , Fandaðar og góðar steinpipur 4» 69 % og 12. — Steinar og !ilíf~ fflff yfir Jarðsima o. €1. .—.-.'. - .. ....- - SIGLINQAR milli Bretlands og íslands halda áfram eins og að 3 undanförnu. Höfum 3—4 skip í förum. Tilkynn- ingar um vörusendingar sendist Callíford & Clark Ltd. BRADLEYS CHAMBERS, LONDON STREET, FLEETWOOD. fyrr sí-starfandL J Ég bað hann þess eins, að Loks er Brynjólfur tók fast j svæfa mig ekki. Ég hafði mínar áð eldast og lýjast flutti hann Þinn 1 S. í I Frh. af 2 si0u. Þátt tóku í leikfimi 215, í úti- köstum) 68, sundi 59, isL. glímu 38, róðri 5, knattspyrnu 113, skíðaíþróttum 22, hnefaleik 36. Samtals 556. íþróttamenn voru frá þessum félögum: Frá Glímufélaginu Ármann 196, Knattspymufél. Reykja- víkur 108, Fram 48, Val 39, Vík- ing 45, íþróttafélagi Reykjavík- ur 47, íþróttafélági kvenna 25, Sundfélaginu Ægi 38, Fimleika- félagi Hafnfirðinga 2, Skíðafé- lagi Reykjavíkur 5, íþróttafél, Háskólans 2, Í.S.Í. 1. Þessi met voru staðfest á ár- inu: Mlet í þrístökki, án atrennu, Jóhann Bernhard (K.R.V á 8,72 st. 60 st. hlaup: Jóhann Bern- hard og Sigurður Finnsson' (K. R.)á7,4sek. Kúluvarp, betri hendi, Gunn- ar Huseby (K.R.) 14,31 st. og síðar 14,63 st. Sleggjukast Vilhjálmur Kr. Guðmundsson (K.R.) 46,57 st. Fimmtarþraut Sig. Finnsson (K.R.) 2834 stig. Tugþraut Sigurður Finnsson 5475 stig. Kringlukast, beggja handa, Gunnar Huseby 69,01 st. 500 st. bringusund Ingi Sveinsson (Ægir) 8 m. 6 sek. Kúluvarp, beggja handa, Gunnar Huseby 24,21 st. 4x50 st. boðsund (bringu- sund) Sundfélagið Ægir 2 m. 27,7 sek. . Allir þessir methafar hafa fengið afhent metmerki Í.S.Í. eins og venja hefir verið. íslandsmet Gunnars Huseby í kúluvarpi, betri hendi. er bezta afrekið, sem ísl. íþrótta- maður hefir náð í frjálsum í- þróttum. Afrekið er 882 stig eftir fj ölþrautatöflunni. Næst- bezta afrekið er met Jóns Kald- I al í 5 rasta hlaupi á 15 mín. 23 sek., sem er 875 stig, og þriðja bezta afrekið er met Sveins Ingvarssonar í 100 st. hlaupi á 10,9 sek., sem er 872 stig. Tveir merkisatburðir urðu í sögu Í.S.Í. á starfsárinu: 30 ára afmæli þess, sem haldið var upp á með ýmsum hætti, og sam- þykkt laganna um íþróttaskóla íslands, en gert er ráð fyrir að hann taki til starfa næsta haust og verði að Laugarvatni. Á þingfundum í fyrradag og í gær lögðu ýmsar nefndir fram álit sín. Tillaga kom fram um áskorun á Þingvallanefnd að láta byggja leikvang á Þingvöll- um fyrir árið 1950, svo að þá yrði hægt að halda allsherjar í- þróttamót þar til minningar um fullveldi íslands. ÍSLENZK STÚLKA LOFTSKEYTAMAÐUR (Frh. af 2. síðu.) Það er aúðheýrt, að í æðum þessarar rösku stúlku rennur íslenzkt sjómannablóð. Ungfrú Riis hætti siglingum, þegar Danmörk var hertekin og siglingar til Englands lögðust niður. En hún segist vona, að hún geti aftur gefið sig að loft- skeytamannsstarfinu, þegar stríðinu lýkur. 7ð érai Brynjólfur Pals son Hafnarfirði IMORGUN, (lö. júní) er Brvnjólfuj Pálsson, Suður- götu 11 í Hafnarfirði sjötíu og Hann er fæddur 15. júní 1867 á Helluhól undir Eyjafjöllum. Það býli stóð áður undir Holts- hnúk nálægt alfaravegi en er nú í eyði, Foreldrar hans voru Páll Ólafsson og kona hans Sigríður Jónsdóttir, fátæk hjón og áttu mörg börn. ’ Márgt hefir á daga Biymjólfs drifið síðan hann 9 ára gamall fór úr foreldrahúsum tl:J. vanda- lausra og kann hann því frá ýmsu að segja því hann er vel minnugur um sína íyrri æfi, en flikar því ekki að jafnaði. Atlætið í uppvextinum var ekki meir en í meðallagi. Arg og snúningar nógir, en hvíld og svefn af skornum skammti einkum á sumrum. Viomótið sæmilegt ef drengurinn var á sífelldum hlaupum við verkin, en skammir og skitin orð ef illa tókst til t. d. ef vantaði af ánum. Þegar handleggirnir biluðu að bera á börum á móti fullorðn- um manni, var sett reiptagl um herðarnar á di'engnum og í börukjálkana. Fyrsta ferð Bryhjólfs út af heimilinu vár til Vestmanna- eyja vorið. sem hann var fermd- ur. Þeirrí ferð kveðst Brynjölf- ur aldrei muni gleyma. Skipið, sem hann fór með teptist í viku í Eyjum, og varð fólkið, sem með skipinu fór undan Eyja- fjöllum, að gista hjá kunningja- fólki sínu eða kaupa sér mat að öðrum kosti. Brynki komst strax í snúninga hjá Sigurði Sveinssyni kaupmanni og út- gerðarm., og vann þannig fyrir mat sínum á rnéðan töfin var, og nokkra skildinga gaf Sigurð- ur honum að skilnaði, en þá tók húsbóndi hans til sinna nota. Hart er hrafnsbrjóstið. Eftir þess Eyja-ferð sá Brynj- ólfur Vestmannaeyjar í hylling- um, sem framtíðarland sitt og ákvað með sjálfum sér að fara þangað til veru ef hann færi undan Eyjafjöllum, en það fór þó á annan veg. Næstu vertíð réði húsbóndi Brynjólfs hann til sjóróðra á Stokkseyri, en á vertíðinni vistaðist hann að Hróarsholti í Flóa til Halldórs bónda er þá bjó þar. Þá var Brynki á 19 ári er hann fór að Ilróarsholti og var þar fjögur ár. Eftir það var hann ýmist vinnumaður eða iáusam. hjá ýmsum hinna beztu bænda í Ámessýslu svo sem Eggert bónda í Vaðnesi, Sigurði sýslu- manni í Kaldaðamesi o. fl., því Brynjólfur var eftirsóttur mað- ur sakir dugnaðar trúmennsku og stakrar umgengni í öllum hlutum. Úr Ámessýslu flutti Brynjólf- ur suður í Hraun og byrjað:. búskap í Lambhaga og bjó þar um 20 ár, en fór þaðan að Þorlákstúni, sem er nýbýli fyrir sunnan Hafnarfjörð og bjó þar í 15 ár, og gerði því býli mikið til góða, því hendur hans og hugur voru enn sem inn í „Fjörðinn“, en lagði þó ekki hendur í skaut, því enn vinnur hann það er orkan leyfir og hún er enn furðu mikil. Kærast mun honum að hlúa að gróðri jarðar grasrækt og garð- rækt. „Hefir þú altaf verið hraust- ur og heilsugóður?“ spyr sá er þetta ritar. „Ó-já, heldur má það heita“, svarar Brynjólfur, „nema þegar sullaveikin ætlaði að gera útaf i við mig. Þá reri ég í Herdísarvík hjá Guðmundi í Nýjabæ hjá Krýsuvík, en hjá honum réri ég lengi og féll mér mjög vel við hann. Þá kom að því, að ég gat ekki róið lengur fyrir þrautum í lifrinni og þykkt er á mig sótti. Lagði ég þá af stað eftir róð- Ur fótgangándi til Reykjavíkur að leita mér lækninga. Komst ég með naumindum að Krýsu- vík um kvöldið. Daginn eftir hélt ég svo áfram ferðinni, var „þyktin“, þá orðin svo rr.!’ að ég varð að halda undir hana með höndunum. Samt staulað- ist ég alla leið, hitti Guðmund Björnsson landlækni og bað hann hjálpar. Hann sagði að ekki væri um að tala annað en uppskurð, því sullur væri í lifrimiL ástæður fyrir því. „Er þér al- vara, með þetta, Brynjólfur? sagði læknir, „Já“, svaraði ég. Svo gerði Guðmundur uppskurð inn á mér vakandi; tókst hann vel og fékk ég fullan bata. Að öðru leyti hefi ég verið fremur heilsugóður“. Brynjólfur ó ein dóttur á lífi, Dagbjört að nafni. Hún er gift Jóni Steingrímssyni sjómanni í Hafnarfirði. Brynjólfur er enn glaður og hress í anda. Æfidyggðir hans: trúmenska, orðheldni og áreiðan legheit eru enn í fullu gildi £ fari Brynjólfs. Allir, sem hann þekkja munu senda honum hugheilar ham- ingjuóskir á sjötíu og fimm ára afmælisdegi hans. HafnfirSingur. HANNES Á HORNINU Þær virðast líta á það eins og sjálf- skyldu og dettur ekki í hug að þakka fyrir það, heldur glápa bo:at út í loftið og hlamma sér svo : ; >'ur. Ég vil gera það að tillögu minni, að þeir karlmenn, sem fá svona þakkir fyrir vinsemd sína„ reki gæsimar upp aftur, og segl þeim að hafa ókurteisina fyrir sæti.“ ÉG EB AIiVEG 8AMÞYKKUB þessari tillögu ungu stúlkunnar. Hannes á horninu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.