Alþýðublaðið - 16.06.1942, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 16.06.1942, Blaðsíða 4
4 Tímabær end- urminning. TH. þess a8 rækja kjördæma breytingnna, sem nú á a'ö íkjósa nm, fyrir bændum, hafa Framsóknarmenn mikið gert að |>ví undanfarið, að líkja ætlun- arverki hennar við alþekkt.ill- raiðisverk úr íslendingasögum; flmgumannsverk Þorbjamar eindils, sem sendur var af Guð- mundi ríka til þess að draga lok- ~ir frá hurðttm á heimili Þorkels háks, svo að hann gæti ráðizt að hónum á næturþeli og tekið harm af HfL Hafa Framsóknar- snenn sagt, að svipað ætlunar- verk ættu Mutfallskosningam- ar í tvímenningskj ördæmunum að vinna. Með þeim ætti að draga lokur frá hurðum dreif- býlisins og ofurselja það yfir- ráðum þéttbýlisins, þ. e. bæj- anna. En nú hafa komið fram merkilegar upplýsingar um af- stöðu tveggja vel þekktra Fram- sóknarmanna til hlutfallskosn- inga í tvímenningskjördæmun- mn fyrir tíu árum síðan, sem yæntanlega mimu gera skjótan enda á þá „notkun'4 eða „mis- notkun“ Þorbjamar rindils í Mnrá nýbyrjuðu, kosningabar- áfctu, er Framsóknarmenn virð* ast hafa gert sér svo miklar vonir mn Það hefir verið upplýst, að Sveinbjöm Högnason, sem einna mest hefir verið hafður á oddinum af Framsóknarflokkn- rim undanfarið í baráttunni gegn Mutfallskosningum í tví- menningskjördæmúnum, hafi sjálfur beitt sér fyrir því í mið- stjórn Framsóknarflokksins, þegar deilurnar stóðu yfir um kjördæmamálið á árunum 1931 til 1934, að hlutfallskosningar yrðu teknar upp í tvímennings- kjördæmunum. En þá var Svein- björh Högnason Hka nýfallinn við kosningar í einu tvímenn- ingskjördæminu, Rangárvalla- sýslu, og vildi gjarnan verða þess óréttlætis aðnjótandi, sem Mu tíallskosningar í tvímenn- ingskjördæmum veita minni- hlutanmn. Og það hefir einnig verið upp- lýst, að nokkru seinna, þegar Framsóknarstjórnin var í þann veginn að falla á kjördæmamál- inu 1932, hafi meira að segja sjálfur höfuðpaurinn, Jónas frá Hriílu, viljað gera tilraun til þess að bjarga ráðherraembætti sínu með því að bjóða Sjálfstæð- isflokknum upp á samkomulag um hlutfallskosningar í tvf- fMJrijðnbUiðift Öfigefemdl; MþýSuOoltttóim Bttstjéri: Sfiefáa Pjefintssoa | Kitstjóm og afgreiðsla í Al- þýðuhúsinu viC Hverfisgðtu Símar ritstjóenar': 4901 og 4902 Símar aígreiðslu:: 49ffl0 og 4006 Verð í lausasðlu 25 aura. Albýd'uprentsmiSjaa St, t. ALHrOUBLABIO Þriðjudagui* 16. júzú 1942. iNGIMAR JÓNSSON: MallgríBnskirSda mun bera eins af ððrum kirkjum og sálmar HaUgrfms af ððrum kveöskap LÍKAN af fyrirhugaðri Hall- grímskirkju á Skólavörðu- hæð er til sýnis þessa dagana í sýningargluggum verzlunar Jóns Bjömssonar & Co. í Banka- stræti, en myndir'af ,því hafa einnig birzt í blöðunum. Líkan þetta er gert sam- kvæmt uppdráttum og eftir fyr- irsögn iiúsameistara ríkisins, Guðjóns prófessors Samúelsson- ar, en Mnn kunni hagleiksmaður Axel Helgason hef ir framkvæmt verkið. Hefir sóknarnefnd Hall- grímsprestakalls ásamt biskupi og húsameistara ríkisins ákveð- ið, að kirkjan verði reist sam- kvæmt þessari fyrirmynd. Mörg ár eru síðan fyrst var talað um að reisa veglega kirkju á Skólavörðuhæð. Fyrir nálægt 10 árum bauð þáverandi sóknar- nefnd dómkirkjusafnaðarins til samkeppni um beztu uppdrætti að kirkjunni. Nokkrir bárust henni, en enginn, sem nothæfur þæfti. Var þá ríkisstjórnin beðin um að hlutast til um að húsa- meistari ríkisins gerði upp- drætti, og hafði hann unnið að þeim í nokkur ár áður en söfn- uðinum var skipt. Þegar ReykjavQc hafði verið skipt í fjögur prestaköll, var þegar farið að hugsa fyrir bygg- ingu nýrra kirkna, því að hinir nýju söfnuðir þrír eru allir kirkjulausir. Hallgrímssöfnuð- ur, Austurbærinn, er þó allra verst settur, því að hann er lang stærstur, yfir 10 þúsund manns. Sóknamefnd hans og biskup gengust þá fyrir því, að hafizt var handa um allsherjarsöfnun til þess að reisa Hallgrímskirkju á Skólavörðuhæð. Exru nú í handbæru fé til um 300 þús. kr. en kirkjan mun kosta um 2 millj. kr. Um leið var húsameist- ari beðinn um að gera tillögu- uppdrætti og síðan líkan af þeim sem feguxstir þættu, og er því nú lokið með þeim árangri, sem sjá má. Ég er algerlega ófróður um húsagerðarlist og dæmi því ein- ungis eftir þeim áhrifum. og geðblæ, sem þessi mynd vekur í huga mínum.En ég hlýt að segja menningskjördæmunum, og fékk Kann það samþykkt í þing- flokki Framsóknar, og gera Sjálfstæðisfl, slíkt tilboð, enda þótt ekki yrði neitt úr því, þar eð allt var þá komið í ein- daga fyxir Framsóknarstjórn- inni. Þannig voru þeir Jónas frá Hriflu og Sveinbj. Högoas reiðu búnir til þess fyrii- tíu á-ij-i. síðan að fallast á hlutfallskosn- ingar í tvímenningskjördæmim- um. En nú kalla þeir hvern þann mann, sem beitir sér fyrir slíkri nýbreytni, Þorbjörn rindil, og segja, að með henni sé verið að draga lokur frá hurðum dreif- ....... það, að mér virðist hér vex'a geirt reglulegt listaverk, fagxxrt, vold- ugt og sterkt, en um leið mjög frumlegt og sérkennilegt, ég vil segja ramm-xslenzkt,; auk þess mjög táknrænt á marga vegu. Áhrifin, sem þessi mynd vakti fyrst hjá mér, get ég bezt skýrt með þessum þremur orðum; Ró- semi, traust og styrkur. Fram- hlið kirkjunnar, sem er 50 m. breið og rís upp í 76 m. háan turn, minnir á útbreiddan faðm, sem býður alla velkomna. Hlið- arlínur turnsins eru neðan til dregnar 'í mjúkum, rólegum boga, en stefna síðan allar upp að krossmarki, 5 metra háu, efst uppi. Á framhlið þessari, eru engir gluggár, nema eiim mjög stór og hár gluggi yfir dyxunum. Þessi fi’amhlið er geysisterk og skilur algerlega á milli. Utan við er borgin með ys og þys. Innan við er heilagur staður.Sá, sem inn gengur, hlýtur að finna til þess, að það er ekki venjulegt hús, sem hami gengur x. Og hann kemst ekki hjá því að hugsa: Hér er Míf og skjól. Hér er ég örug'gur. Allar línur hússins að utan Stefna upp á við, að krossmark- inu. Þó ekki hratt og með ákafa, heldur hægt og rólega, en á- kveðið. Það er eðli íslendings- ins, sem þar kemur fram. Og kórinn, hið allra-helgasta, ér dreginn örlítið inn, eins og til þess að tákna það, sem vér flest könnumst við, að það, sem oss er helgast, höfum vér minnst á glámbekk. En þessi hlédrægni gerir hann leyndardómsfyllri og vekur löngun til þess að finna innsta kjarnann, það, sem gefa á hverrí kirkju líf og sál og að- dráttarafl. Ég er viss xxm, að það er eins mikill munur á því, hvort teikn- að er smáhús eða stórhýsi eins og hvort kastað er fram stöku eða ort stórt kvæði. Það þarf skáld til þess að hugsa og teikna fagurt stórhýsi. En til þess að gera kirkju þarf enn meira. Skáldið, sem yrkir kirkjuna, verður að hafa lifandi tilfinn- ingu fyrir verkinu, hreina trú- j býlisins og ofurselja það yfir- J ráðum bæjanna! i Það er hætt við, að samlxk- | ingin við Þorbjöm rindil verði . Framsóknarmönnum ekki að ! miklu gagni eftir þessar upp- lýsingar. — Því að menn eins og Jónas frá Ilriflu og Svein- björn Högnason, sem sjálfir voru reiðubúnir til þess fyrir tíu árum, að taka að sér hlut- verk Þorbjarnar rindils og draga lokxxr frá hurðum dreif- býlisins, eins og þeir kalla það nú, mxxnu litla tiltrú finna, þeg- ar þeir eru að reyna að rægja aðrar fyrir nákvæmlega það sama. artilfinningu, þvi að kirkjan á sjálf að verða predikun, vakn- ing, og enginn getur vakið í öðrum tilfinningu, nema vera sjálfur hrifinn í líka átt. Mér finnst, að þessi kii'kja sé svo voldugí skáldverk, að hún muni verða hæfilegt minnismerki um stórskáldið Hallgrím Pétursson. Og eftir langan tíma mun hún þykja bera svo af öðnxm kirkj- um frá vorum tíma sem sálmar Hallgríms bera af öðrum andleg- um kveðskap frá hans tíma. LISTI Þjóðólfs eða þjóðveld- ismanna eins og þeir kalla sig nú, aðstandendur hans, fær heldur , kaldar kveðjur hjá Morgunblaðinu. Það helgaði honum í Reykjavíkurbréfi sínu nún um helgina hvorki meira né minna en tvær greinar. Þar stóð meðal annars: „Hór í Reykjavík hafa verið mynduð eins konar drög að stjórn- málaflokki, sem mælt er, að eigi að kenna sig við „þjóðveldi.“ Lengi vel var stefna þeirra nokkuð á reiki. En nú xmdir kosn- ingar hafa þeir hert upp hugami og sagt til sín, eins og Sigtúna- Egill á Stórólfshvoli. Stefnan er, að afnema flokka og flokkapólitík og mynda „sterka stjórn“. Greini- legar þarf ekki að taka til orða, svo úlfshárin komi í ljós undan sauðargærunni. íÞað á að taka völdin af þjóðinni, flokkunum, og mynda sterka stjórn upp á nazista vísu. Utan um þetta lítið frumlega „prógram" hafa safnazt menn úr öllum flokkum." Og enn fremur segir Morgun- blaðið: „Samtíningur sá, er kallar sig Þjóðveldismenn, hefir sýnilega ekki veitt því eftirtekt, að ofbeld- isstefna hins harðsvíraða nazísma er ekki beinlínis sigurvænleg í heiminum. Sá tími er liðinn. Stefn- an, sem innleitt hefir siðlausa morðöld á meginlandi Evrópu, hefir fengið sinn dauðadóm, þó enn J haldi hún völdum í bráð. Það er vel hægt að búa til sak- leysislega stefnuskrá um flokks- lausa „sterka“ stjórn, alveg eins og hinir þýzku „£öðurlandsvinir“ sömdu fyrir nokkrum árum, og steyptu síðan álfunni út í blóðug- ustu styrjöld sögurmar. En það þarf ákaflega mikinn barnaskap til þess að halda, að sú stefna, sem hefir leitt af sér þær stórfelldustu hörmungar, er nú liggja sem mara á flestum þjóðum álfunuar, fái byr hér á landi, / vísu höfum við íslendingar oft verið seinir að átta okkur á augljósum hlutum. En svo vitbu::; er aiþýða manna ekki, að hún ví'éii fitja upp á naz- isma liér á lanc'i, eftir þann lær- dóm, sem heimu. inn liefir fengið, I------------------------ Bæjarbúar. Ef þér þurfið að fá pressað- an eða kemiskt breinsaðan fatnað yðar,. þá sendið xxxér hann. — Fljót afgreiðsla. — Reynið viðskiptin. Fitapresm P. W. Bierioo Smiðfnstíg 12 Síml 4713 fippptekið Sumarkjólar Silkisokkar Dragtir Winðsor Magasin Vesturgötu 2. AUGLÝSIÐ í Alþýðublaðinu. og fær daglega um afleiðingar þeirrar stjórnmálastefnu.“ Þetta virðist nú ekki óskyn- samlega mælt. En hvað er langt síðan ýmsir valdamenn Sjálf- stæðisflokksins sjálfs voru „að velta því fyrir sér“, hvort ekki ætti að treysta á sigur nazism- ans og haga stefnu flokksins eftir því? Nú virðist slík ævin- týrapólitík að vísu hafa orðið undir í Sjálfstæðisflokknum, en hvaðan eru þau nazistaöfl, sem nú hafa tekið höndum saman við ýmsa óánægða Sjálfstæðis- menn, Framsóknarmenn og kommúnista um Þjóðólfslist- ann, nema úr Sjálfstæðis- flokknum? Það verður ekki annað séð, en að Þjóðólfslistinn sé að svo miklu leyti skilgetið afkvæmi Morgunblaðsflokksins sjálfs og alls þess ráðleysis, sem þar hefir verið ríkjandi á und- anfömum árum. Þess vegna óttast Morgxxnblaðið hann líka svo mjög, sem sjá má á þeim ummælum þess, sem hér hafa verið til færð. StjðrnarbosniDff . fl. S. Í. STJÓRNARKOSNING fór fram á þingi íþróttasam- bands íslands á laugardaginn, en þingið var sett á föstudag. Fór kosning þannig, að Bene- dikt G. Waage var endurkosiim forseti Í.S.Í. Þá var og Frímann Ilelgason endurkosinn í stjórn- ina. Auk þessara tveggja Maut Einar Pálsson verkfræðingur sæti í stjórn, í stað Sigurjóns Péturssonar, sem báðst undan kosningu. Fyrir voru í stjórn Í.S.Í. Erl- ingur Pálsson og Þórarirm Magnússon. Síðar verður nánar skýrt frá þingi Í.S.t. hér í blaðinu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.