Alþýðublaðið - 28.11.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.11.1927, Blaðsíða 1
Alþýðubláðið Gefið dt af Alþýduflokknum OABZLA BÍO Lll pjðtlnsaiinn. Afarskemtileg gamanmynd í 6 páttum. Aðallilutverk leikur: JackieGoogan Jafnaðarmannafélag Islands :• « heldur hmd annað kvöid (þriðju- dag 29. þ. m.) kl. 8V2 J Kamp- þingssalnum. Fundarefni: 1. félagsmál. 2. Sigurður Jónasson flytur er- indi um atvinnumál. Félagar! Fjölmennið! Lyftan í gangi. Stjórnin. MJðg sterk flinnubnxna-efni, á kr. 3,53 i buxurnar. Torfi G. Dórðarson, Laugavegi. Sími 800. I wíatatií" •iunui-iisn elltlr Hu'ir Catne er ttstarsana «g ger- ist bér á landi. Siðarlhlut- inn er kominn i bóksðlnr. 1 fleiðrnðu hðsmæður! Alt til bökunar fáið þið bezt og ódýrast hjá mér; t. d. ger til 1 kg. á 10 aura, til 'j-j kg. á 6 arura: eggjapúlver til 1 kg. á 10 aura; sítrónolíu, glasið á 25 aura; vaniiledropa, glasiö á 25 aura; möndludropa, glasið á 25 aura. Þetta verð fáið þér hvergi netna hjá mér, í Þúigholtsstræti 15, shni 586, og á Skólavörðustíg 22 (í Holti), Sími 2286. Einar Ey|élfsson» Mér með tilkynnist vinum 09 vandamönnum, aðkonan I2SÍM. Jenshia Jónsdöttir, andaðist 26. p. m. að lieimili okk- ar, Austurhverfl 3, Mafuarfirði, Eyjólfur Stefánsson frá Drðngnm. Inniiegt pakklæti til allra, er sýndu okkur hluttekn- ingu við andlát og |arðarför Sigriðar Jóhannsdóttur. Fyrir hönd aðstandenda. Susie Bjarnadóttir. Árshátið verkakvennafélagsins „Frarasóknar“ verðUr haldin miðvikudaginn 30. þ. m. kl. 8Vs síðdegis i Iðnó, húsið opnað kl. 8. Til skemtnnar verður: 1. Formaður félagsins, frú Jónína Jónatansdóttir, mælir fyrir minni félagsins. 2. Svennakór syngur undir stjórn Hallgrims Þorsteinssonar. 3. Upplestur, dr. Guðbrandur Jónsson. 4. Gamanleikur: Upp til selja (9 manns). 5. Danz. Aðgöngumiðar verða afhentir i Iðnó á morgun (þriðjudag) frá kl. 3—7 e. m. og miðvikudag frá kl. 1 e. m. Ath. Skuldlausar félagskonur fá annan miðann ókeypis/ef 2 eru tekn ir. Tekið verður á móti félagsgjöldum á sama tíma og miðar verða afhentir. Félagskonur! Fjölmennið og mætið stundvíslega. Nefndin. Verzl. Augustu Svendsen hefir fengið mikið af ódýrum silkjum í kjóla, svuntur og slifsi. 12 kr. svörtu silkin í 10 nýjum gerðum. — Einnig alls konar áteiknaðar vörur, mjög smekklegar. Verzl. Augustu Svendsen. Tilkyiming. Frá 1. dezember til jóla gefum við 20% afslátt frá okkar lága verði á öllum stækkuðum myndum. Myndir þær, sem voru til sýnis í gluggum „Málar- ans)‘ i gær, verða framvegis til sölu i Ljósmyndastof- unni. Það eru allir sammála um það, að þær mæla með sér sjálfar sem hentugar jólagjafir. Virðingarfylst. Óskar & Vlgnir, Kirkiastræti 10. NYJA BS© Fimm dagar í París. Gamanleikur í 6 þáttum. Aðalhlutverk leika: Nicolas Rimskjr, Dally Davis o. fl. Harry er ný-trúiofaður og vill því fara með kærustuna í skemtiferðalag. Hann ákvað að fara til Parísar, borgar borgana. Harry er ekki góð- ur í málinu og keinst því oft í hann krappan. Fáar myndir hafa verið sýndar, sem jafnhlægilegur inisskiin- ingur og mistök eru sam- tvinnuð i, eins og hér á sér stað, enda segja útlend blaða- ummæli, að Harry taki Harold Lloyd langt fram. Aukamynd. Frá Olympisku leikjunum í Antwerpen. Nærfot á drengi og fullorðna. Mikið árval. fliðjón Einarsson Langavegi 5. Sími 1896. Til Vífslsstacva fer bifreið alla virka daga kl. 3 siðíi. Alia sunnudaga kl. 12 og 3 fiA Blfreiðastiið Steiud drj. Staðió við heimsóknartímann. Kimi 581. -a Fyrirliggjandi: Vegg- og Gölf-flísar. Miblar birgdir. Á. Emarson & Fnnk.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.