Alþýðublaðið - 28.11.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.11.1927, Blaðsíða 1
Alþýðublaðíð Gefið dt a? Albýðuflokknum 1927. Mánudagirm 28. nóvember 279. tölublað. plðtlnsalinn. Afarskemtileg gamanmynd í 6 þáttum. Aðalhlutverk leikur: JacUeCoogn I Jafnaðarmannaíélag Islands ;< »i " ^ heldur fund annað kvöld (þriÖju- áag 29. þ. m.) kl. 8V2 \ Ka»p-. þingssalnum. Fundarefnl: 1. félagsmál. 2. Sigurður Jónasson Jlytur er- indi um atvinnumál. Félagar! , Fjólmennio! Lyftain í gangi. - Stjórnin. MJðg sterk llinnubuxna-efni, á kr. 3,53 i buxurnar. . Torfi ö. Þórðarson, Laugavegi. Sími 800. [ GÍaíaJR Noiiiiriisii eTíTr Hall Calne'er Astarsana og ner- ist hép á landi. Siðarl blui- lhn er kontinn f SjóksSlnr. Hér með tilkynnist vinum og Tandamðnnnm, að konan niín. Jeíssína JósisíEóéíEp, andaðist 26. p. m. að Iieimíli okk- ar, Austurhverfl 3, Haf uarfirði, Eyjólfur Stefánsson frá DriSnguin. Innilegt þakklæti til allra, er sýndu okkur hluttekn- ingu við andlát og £arðarfö> Sigriðar Jóhannsdðttur. Fyrir hönd aðstandenda. Susie Bfarnadðttir. Heiðruðu húsmæðnr! Alt til bökunar faiíð þið bezt og ódýrast hjá mér; t. d. ger til 1 kg. á 10 aura, til„Vakg. á 6 aura; eggjapúlver til 1 kg. á 10 aura; sitrónolíu, glasið á 25 aura; vaui'lledropa, glasið á 25 aura; möndludropa, glasiö "£ 25 aura. Þetta verð fáið. þér hvergi nema hjá mér, í Þingholtsstræti 15, shni 586, og á 'Skólavörðustíg 22 (í Holti), Sími 2286. JEinar Eyfólfsson. - Árshátíð verkakvennafélagsins „Framsoknar " verður haldin miðvikudaginn 30. p. m. kl. 81/* síðdegis i Iðnó, húsið opnað ki. 8. Til skemtunar verður: . 1. Formaður félagsins, frú Jónína Jónatansdóttir, mælir fyrir minni félagsins. . 2V KvE-miakór syngur undir stjórn Hallgrims Þorsteinssonar. 3. Upplestur, dr. Guðbrandur Jónsson. 4. Gamanleikur: Upp til selja (9 manns). 5. Danz. Aðgöngumiðar verða afhentir í Iðnó á morgun (þriðjudag) frá kl. 3—7 e. m. og miðvikudag frá kl. 1 e. m. Ath. Skuldlausar félagskonur fá annan miðann ókeypis./'ef 2 eru tekn ir. Tekið verður á móti félagsgjöldum á sama tíma og miðar verða afhentir. Félagskonur! Fjölmennið og mætið stundvíslega. Nefndin. Verzl. Augustu Svendsen hefir fengið mikið af ódýrum silkjum í kjóla, svuntur og slifsi. ,- 'i 12 kr.'svörtu silkin i 10 nýjum gerðum. — Einnig alls konar áteiknaðar vörur, mjög smekklegar. VerzL Augustu Svendsen. Tilkynníng. Frá 1. dezember til jóla gefum við 20% afslátt frá okkar íága verði á öllum stækkuðum myndum. Myndir þær, sem voru til sýnis í gluggum „Málar- ans^ í gær, verða framvegis til sölu í Ljósmyndastof- unni. Það eru allir sammála um það, að þær mæla með sér sjálfar sem hentugar jólagjafir. Virðingarfylst. Óskar & Vignir, Kírkjustffæti 10. NYJA BI€S Fimm dagar í París Gamanleikur í 6 þáttum. Aðalhlutverk leika: Nieolas Rimskjr, Dally Davis o. fl. Harry er ný-trúlofaður og vill því fara með kærustuna i skemtiferðalag. Hann ákvað að fara til Parísar, borgar borgana. Harry er ekki göð- ur í málinu og kemst því oft í hann krappan. Fáar myndir hafa verið sýndar, sem jafnhlægilegur misskiln- ingur og mistök eru sam- tvinnuð i, eins og hér á sér stað, enda segja útlend blaða- ummæli, að Harry taki Harold LJoyd langt fram. Aukamynd. Frá Olympisku leikjunum í Antwerpen. Nærfot á drengi og fallorðna. Mikið úivai. fiuðjón Einarsson Langavegi 5. Símí 1896. Til Vífilsst&da fer bifreiö alla virka riaga kl. 3 siðd. Alla sunnudaga kl. 12 og 3 H\ BifrcíðastSð Steinddfs. Staöið við heimsóknartimann. £ími 581. •3 -a

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.