Alþýðublaðið - 18.06.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.06.1942, Blaðsíða 1
A-listinn, er listi Alþýðuf lokks- ins í Reykjavík. Land listi f lokksins er líka A-listi.' 23. árgangur. Fimmtudagur 18. júní 1942. 137. tbl. 5. siðan i dag: Eftirtektarverð grein ef tir Somerset Maug- ham um England ef t- ir stríðið. Seudisvein vantar nú Jegar. Nýupptekið Sumarkjólar Silkisokkar Dragtir Wtodsor Magaiín Vesturgötu 2. í fjarveru minni til 10. Jiilf gegnir hr. læknir Sveinn Gunnarsson Muisstörfum mínum. MATTfi. EINARSSON. Msundir vita að æfilöng gæfa5* fylgir hringunum frá SIGURÞÓR. í fjarvera mioni til mánaðamóta gegnir Grlmur Magmísson lækn ir störfum fyrir mig. Pétur B. J. Jakobsson Sel skeQasam Uppl. í síma 2495. Tilkynning. Það hefir orðið að samkomulagi að Sænsk-ís- lenzka Versl.fél. h.f. taki að sér umboð það, sem vér höfum haft fyrir { ^MASONITE" á íslandi, frá 1. jan. 1942 að telja. Reykjavík 1. júní '42, pp. Mjólkurfél. Reykjavíkur EYJÓLFUR JÓHANNSSON, Samkvæmt ofanrituðu höfum vér tekið að oss einkaumboð fyrir „MASONITEi" á íslandi. Vér munum því framvegis hafa vöru pessa fyrirliggjandi hér á staðnum, eftir því sem flutningar leyfa. Reykjavík 1. júní '42 pp. Sænsk-íslenska Verslunarfélagið h.f. PJETUR ÓLAFSSON. Blóm & Avextir Mii er kominn tími til að spranta tré og ribsrnnna til varnar gegn lirfu og lús. Dufftið ffáið pér i Blém & Ávextlr Ritsafn Jðns Trausía III. bfndi heft feast nú i békabúðum. \ Bókaútgáfa Guðjóns O. Guðjónssonár Simi 4169. Nú verðnr kosið iim mál -Alþýðullokkslns! Það verður kosið um breytingatillðgur Ai~ pýðuflokksins við kjordæmaskipunina, sem Alpýðufíokkurinn neyddi SJálffstæðisflokkinn tii að vera með. Það verður kosið um til- lðgur Alpýðuff lokksins nm að aff nema f jðtrana á samtðkum verkalýðsins: kúgunariðg Fram« sóknar~ og SJálfstæðisflokksins ffrá I vetur. B»að verður kosið um hækkun krónunnar, sem Alpýðufflokkurinn hefir heimtað, en íhaldið og Framsékn ekki viljað ffallast á. •'',¦.''' . ¦ ¦ AUir sem vilja signr A-listans verða að kjósa áðnr en peir fara burt úr bænum. Mir, sem dvelja utan kjörstaðar sfns verða að kjósa nú pegar ú] næstn kosningastðð. (slandsmötli í kvold kl. 8,30 keppa Vikingnr — Vestmannaeyingar Alltaf meira spennandi - Hvor vjnnur? fl Allir, sem vilja starffa ffyrir Alpýðnflokkinn ern beðnir að haffa nu pegar tal aff kosningaskrifstoffu A-Iistans í Alpýðuhúsinu, Símar 5021 og 2931. Munið að alt veltnr á pví að við stðrffum sameinnð og einhuga að sigrinnm ffyrir Alpýðufflokkinn 5. júli. AlpýðnflokMsfélag Reykjaviknr og Kvenféiag JUpýðnflokksins efna til skemmtifundar í Iðnó föstudaginn 19. júní kl. 8,30. Á fundinum verða fluttar 3—4 ræður af hálfu A-Iistans, Hinir vinsælu listamenn: Brynjólfui' Jóhannes- son, Lárus Ingólfsson og Robert Abraham skemta á fundinum. Ðans frá kl. 11. Allir stuðningsmenn A-listans velkomnir með x an húsrúm Iéyiir. Nánar í Alþýðublaðinu á morgun. Angiýsið í JUpýðnblaðinn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.