Alþýðublaðið - 18.06.1942, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 18.06.1942, Blaðsíða 2
 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Fimmtudagur 18. júní 1942» Áhrifin af hrossakaupum Ólafs Thors við Framsókn í skattam álunum koma í ljós. ... ♦ ... HliVðin við stríðsgróðann feemur Vram í stórhækknðum útsvðrum á almenningi. OLAFUK THORS forsætisráðherra birti s. 1. þriðjudag langt viðtal við sig í Mgbl. til þess að verja samninga Sjálfstæðisflokksins og Framsóknar í skattamálunum, sem fyrirsjáanlega hafa þær afleiðingar að útsvör almennings í Reykjavík hækka mjög verulega við þá niðurjöfnun, sem nú hefir farið fram. Að vísu dregst það enn að niðurjöfnunarsskráin komi út hvað sem því veldur, en þar sem Reykjavík er bannað að v leggja nokkur ú-tsvör á tekjur umfram 200 þús. kr. — þ. e. aðalstríðsgróðann en heildarútsvörin hinsvegar hafa hækk- að á 4. milljón króna, þá hljóta útsvörin að hækka mjög verulega á lægri og miðlungstekjum. Skemmtifandar Al- Qýðnflokksfélag- anna. í Iðnó á fostudagskvöld. LÞÝÐUFLOKKS- FELÖGIN hér í Reykjavík ejna næstk. föstudag til skemmtijund- ar kl. 8.30. Nokkrar stutt- ar ræður verða fluttar á jundinum, en auk þess skemmta Brynjólfur Jó- hannesson, Lárus Ingóljs- son og Róbert Abraham. Að lokum verður dans- að jrá kl. 11. Allir stuðningsmenn A- listans eru vélkomnir á fundinn meðan húsrúm leyjir. Bakarasveinar fá kjarabætnr. NÍTÆGA hafa farið fram kaupsamningar milli Bak- (Frh. á 7. síðu.) IGÆR, 17. júní, gerðist at- burður við höjnina, sem lengi mun í minnum hafður — ekki aðeins meðal v'erkam., held ur einnig meðal allra annarra, sem ekki eru svínbeygðir und- ir stórburgeisavaldið í landinu. Jóhannes. Grímsson, verk- stjóri, var að afgreiða skip fyr- ir Magnús Andrésson, útgerðar- mann, og hafði hann allmarga verkamenn í þjónustu sinni. Þegar líða tók að hádegi var talað um að gott væri, ef vinna gæti haldið áfram, einnig eft- ir hádegið, enda ríður á miklu að afgreiðsla skipa gangi sem greiðlegast við höfnina. Mun verkstjóri í umboði út- gerðarmanns hafa ætlað að borga verkamönnum helgidaga- kaup. „Mér fannst það ekki nema sanngjarnt,“ sagði Jóhann Grímsson í samtali við Alþýðu- blaðið í gær, „að borga verka- mönnunum helgidagakaup. All- „Tpyggingarsjóðip at vinnu almennings.“ Ólafur Thors afsakar þá hlifð, sem stríðsgróðamönnunum er sýnd, með því, að fjármunirnr séu betur komnir hjá atvinnu- vegunum sjálfum en hinu opin- béra, það tryggi verkamönnum nóga atvinnu í framtíðinni og það sé aðalatriðið. Gegn þessu er bezt að leiða ráðherrann sjálfan sem vitni. í umræðunum á Alþingi um dýr- tíðarmálin í fyrra sagði Ólafur að verkamenn ættu mest á hættu sjálfir ef dýrtíðin yrði ekki stöðvuð, þeir ættu þá yfir höfði sér drauga atvinnuleysis- ins að stríðinu loknu, en útgerð- ar búðir voru lokaðar. Þetta er þjóðhátíðardagurinn og flestir fengu frí. Hvers vegna þá ekki að borga verkamönnunum helgi dagakaup, ef þeir vildu vinna fyrir okkur.“ En þetta fekkst ekki. Kjartan Thors, einn Thorsarinn enn, — formaður Vinnuveitendafélags- ins, tilkynnti útgerðarmannin- um, Magnúsi Andréssyni, að honum væri bannað að borga verkamönnum helgidagakaup! Og við það sat, en verka- mennirnir hættu vinnu og skip- ið bíður óafgreitt. Það er and- stætt hag útgerðarmannsins, en sýnir hins vegar kúgunar- viðleitni Thorsaraklíkunnar, sem ræður í Vinhuveitendafé- laginu, því að ekki gat sá fé- lagsskapur tapað á því, þó að út- gerðarmaðurinn Magnús And- résson, borgaði verkamönnum, sem hann þurfti nauðsynlega að' láta vinna — helgidagakaup í hálfan dag. armennirnir þyrftu ekki að gera út, ef útgerðin ekki bæri sig, þeir gætu bara lagt upp skipun- um. Þetta er alveg rétt hjá Ólafi og þessvegna er enginn trygg- ing í því fyrir verkamenn að hann og hans líkar safni sjóð- um og milljónaeignum, þeir ráða sjálfir hvað þeir gera við þær. Það er því hin argasta blekk- ing þegar Ólafur Thors tekur allt fé varasjóðs bundið fé; sem ekki sé frjálst til afnota fyrir félagið. Hefir hann þetta eftir Eysteini Jónssyni, en það er ' jafnrangt fyrir því, og það veit Ólafur ósköp vel. Það var einmitt eitt atriði í samningum Ólafs Thors og Framsóknar í vetur, að sú bind- ing, semjverið hafði á varasjóð- unum, um að þeim mætti að- eins verja til þess sem viðkæmi rekstri fyrirtækisins, var af- numin. Framvegis er því heimilt að verja varasjóðunum í hvers- konar brask. Útgerðarfél. getur verzlað með silkisokka fyrir fé varasjóðs, keypt jarðir o. s. frv. m. ö. o. þ. er engin trygging fyrir því að það haldi áfram sem útgerðarfélag. Bleklciingapnap um xiiutíu ppóseutin. Blöð Sjálfstæðisflokksins hafa hvað eftir annað reynt að telja fólki trú um að tekið væri 90% | af stríðsgróðanum í skatta og útsvör. Þetta er hin argasta blekking, þótt skattstíginn nái að nafninu til upp í þessa tölu. Raunverulega gildir það að- eins um einstaklinga, um þann hluta teknanna sem er umfram 200 þús. kr. En hvað margir einstaklingar hafa slíkar tekj- ur? Þar sem um einhvern veru- legan stríðsgróða er að ræða er félagsrekstur og félög fá ýmis- konar frádrátt, sérstaklega út- gerðarfélögin; sem sitja að lang- mesta stríðsgróðanum. — Og um þeirra hag hefir Ólafur Thors hugsað fyrst o fremst Tökum sem dæmi togarafélag, sem græðir 6 millj. kr. árið 1941. Slík fyrirtæki munu vera (Frh. á 7. síðu.) Bannaði að greiða helgidaga kanp á pjMátiðardaginn! Síðasta afrek Thorsara- og Claessens- klíkunnar í Vinnuveitendafélaginu. ....... Photo by U.S. Army Signal Corps. Sendiherra Bandaríkjanna, Lincoln Mac Veagh, sýnir Guð- mundi Finnbogasyni landsbókaverði og Magnúsi Jónssyni atvinnumálaráðherra bókagjöfina. Hátíðleg athðfn i Lands- bökasafninu i gærmorgnn. -...—■» .. Þegar hókagpí Bandaríkja- stjérnar var afhent. ♦ T£ LUKKAN ELLEFU í gærmorgun afhenti sendiherrat Bandaríkjanna, Lincoln Mac Veagh, landsbókaverði, Guðmundi Finnbogasyni, að gjöf frá Bandaríkjastjórn heild- arútgáfu af öllum verkum George Washington. Fór athöfn- in fram í lestrarsal Landsbókasafnsins að viðstöddum ríkis- stjóra, kennslumálaráðherra, foringjum hers og flota Am- eríkumanna hér á landi og fleirum. Sendiherrann afhenti gjöfina og flutti um leið stutt ávarp. Að því loknu flutti Guðmundur Finnbogason þakkarávarp. Þessu næst voru leiknar þrjár hljómplötur, sungnar af Maríu Markan. Hafði blaðafulltrúi ameríkska sendiráðsins, Porter Mc Keever, komið með þær frá New York ,en Maria söng lögin inn á plöturnar fyrir hann. Kynnir hún lögin á íslenzku. Blaðafulltrúinn las einnig kveðjuskeyti frá Archibald Mac Leish, aðalbókaverði congress- bókasafnsins í Washington, sem er eins konar landsbókasafn Bandaríkjanna, þótt það heiti ekki svo. Loks flutti kennslumálaráð- herra, Magnús Jónsson, stutta ræðu. Mr. Mac Veagh; ameríkski sendiherrann, hóf mál sitt á því að skýra frá því að utanrjkis- ráðherra Bandaríkjanna hefði falið sér að afhenda Landsbóka- safninu þess gjöf. Þá fór hann nokkrum orðum um þá George Washington og Jón Sigurðsson og hverja þýð- ingu þeir hefðu haft fyrir þjóð- ir sínar. Síðan sagði sendiherr- ann: „Minningin um þessa, tvo menn, George Washington og Jón Sigurðsson er bæði tákn- ræn og varanleg. Sjálfir þurfa þeir ekki hins fátaeklega hróss okkar, en þessi athöfn getur ef til vill orðið gagnleg á bann hátt, að hún setji nöfn þeirra í samband hvorf við annað á tímum, sem ekki eiga sér neitt fordæmi í sögunni, sérstaklega ekki í hinni sameiginlegu sögu beggja landa þeirra. Aldrei hef- ir hugsjónum frelsisins og lýð- ræðisins, sem feður okkar börð- ust yfrir, verði svo alvarlega ógnað sem í dag, og aldrei hafa ísland og Bandaríkin verið jafn nátengd hvort öðru á öllum svið um. Það er mikiísvert, að við kynnumst hvorir öðrum, þegar báðar þjóðirnar vinna að sama marki, það er, að vernda frelsi okkar. Og ekkert getur betur sýnt bróðerni.okkar en rétt við- urkenning á því, hversu líkir þeir Washington ög Jón Sigurðs son voru, hvað snertir æviferil, persónuleika og áhrif. Með þess- ari hugsun og innilegri aðdáun fyrir þeirri þjóð, sem átti Jón Sigurðsson, færi ég yður, herra landsbókavörður, að gjöf verk Washingtons, fyrsta forseta Bandaríkjanna.“ Er sendiherrann hafði lokið ávajipi sínu, þakkaði landsbóka- vörður, Guðmundur Finnboga- son; með eftirfarandi orðum: • „í nafni Landsbókasafns ís- lajids færi ég yður, hágöfgi herra hjartanlegar þakkir fyrir þessa ágætu gjöf. Mér virðist það fagurt vitni um djúpan skilning á skaplyndi þjóðar vorrar og Jóns Sigurðssonar, hetju hennar, að færa oss að gjöf rit George Washingtons á fæð- ingardegi Jóns Sigurðssonar. Þjóð vor hefir ávallt mjög unn- að bókum og fáar gjafir verið meira metnar. Jón Sigurðsson var einn hinn afkastamesti rit- höfundur, sem vér höfum átt, og hinn ötulasti og viðsýnasti (Frh. á 7. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.