Alþýðublaðið - 19.06.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.06.1942, Blaðsíða 1
A-listinn. er listi Alþýðuflokks- ins í Reykjavík. Land listi flokksins er líka A-listi. J3. árgangur. Föstudagur 19. júní 1942. 138. tbl. 5. síðan i dag: flytur í dag merki- lega grein um hinn leyndardómsfulla dauða Balbos. Starfsstúlkn vantar að Vifilsstöðum. Uppl. hjá yfirhjúkrunar- konunni Sími 5611 og skrifstofu ríkisspítalanna. Mig vantar nngllng til sendiferða og léttr- ar vinnu. Er til viðtals í skrifstofu kirkjugarðs ins við Ljósvallagötu kl. 11-12. Sími 4678, Felix Guðmundsson. Innheimtnhefti frá Alþýðublaðinu hef- ir tapast. Óskast skilað í afgr. Alþýðublaðsins. Sími 4900. NýipptebiO Sumarkjólar Silkisokkar Dragtir Wiodsor Magasín Vesturgötu 2. S.Q. Gðmlii dansarnir Laugard 20 júní kl. 10 e. h. í Alþýðuhúsinu við Hverf- isgötu Pöntun á aðgöngumiðum veitt móttaka frá kl. 2 — 3,30. Simi 2826. Afhending aðgöngumiða frá ki. 4—7. Pantaðir miðar verða að sækja fyrir kl. 7. Harmonikuhljómsveit félagsins. Sími 2826 Aðeins fyrir ístendinga. Skipstjóra og Stýrimannafelagið Grótta. Heldur félagsfund sunnudaginn 21. júní kl. e. h. í Oddfellowhöllinni uppi. Fundarefni: inntaka nýrra félaga, félagsmál og önnur mál, sem upp kunna' að verða borin. Skipstjórar, stýrimenn, fjölmennið á fundinn. . Stjórnin. Nokkrar stólkur éskast á klæðskeravkiiau*' stofn vora. fiurfa eicki að vera vanar Uppl. á skrlfstofunni, Skéíavörðnstig 12. Nú verðiir koslð nm mál Alpýðnflokksins! !»að verður kosið nm breytingatillogur Al- pýðnfiokksins við kiordæmaskipnnina, sem Alpýðuf íokkurinn neyddi Sjálf stæðisflokkinn til að vera með. Það verðnr kosið nm til- lognr iUpýðuf lokksins nm aðafnema f jotrana á samtokum verkalýðsins: kúgunarlög Fram- sóknar- og Sjálfstæðisflokksins frá í vetnr. Það verður kosið um bækkun krénunnar, sem illpýðuflokkurinn hefir heimtað, en fhaldið og Framsékn ekki viljað fallast á. Allir sem vilja signr A-iistans verða að kjósa áðnr en peir fara bnrt úr bænum. Allir, sem dveija utan kjorstaðar sins verða að kjósa nú pegar á? næstn kosningastöð. Allir, sem vflja starfa fyrir Alpýðuflokkinn eru beðnir að hafa nú pegar tal af kosningaskrifstofn A-listans fi Alpýðuliúsinu, Sfmar S020 og 2931. Munið að alt veltnr á pvi að vfð störfum sameinuð og einhuga að sigrinnm fyrlr Alpýðnflokkinn 5. júlí. S. G. T. S. K. T. Vegna hreingerningar á G. T.-húsinu falla dansleikar niður um næstu helgi. SkemmtikFðld Alþýðuflokksfélaganna verður á laugar- dagskvöld í Iðnó (ekki í kvöld eins og auglýst var í blaðinu í gær). Dagskrá fundarins verður auglýst á morgun. Mýkomið nærfatasilki. Einnig miklð úrval af blúndam [hvitam og mislitum. Verzinnin SNÓT Vestnrgotn 17. Raflagnir Getum tekið að okkur raflagnir í nokkrar nýbyggingar. — Önnumst einnig viðgerðir á eldri lögnum og allskonar raf- RAFTÆKJAVERZLUN VINNUSTOFA UAUUAVEO 4 6 SÍMI b»S8 Kosningaskrifstofa. Alþýðuflokksins í Hafnarfirði er á Austurgötu 37, sími: 9137. Látið skrifstofuna vita um Alþýðuflokksfólk, sem dvelur utan bæjar eða sem verður að heiman á kjördag. SIGLfNGAR milli Bretlands og íslands halda áfram eins og að undanförnu. Höfum 3—4 skip í förum. Tilkynn- ingar um vörusendingar sendist Culliford & Clark Ltd. BRADLEYS CHAMBERS, LONDON STREET, FLEETWOOD.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.