Alþýðublaðið - 20.06.1942, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 20.06.1942, Qupperneq 1
Mœtið á skemmtifundi Al- þýðuflokksins í Iðnó í kvöld klukkan 8.30 '3. árjíanuur. Laugardagur 20. júní 1942. 139. tbl. 5. síðan: flytur í dag eftir- tektarverða lýsingu þýzkrar konu á Japönum. AipýðuflokksVólk munið Skemmtifund Alþýðiiflokksféíaganna í Iðnó í kvold kl. 8,30 | í fandarbyrjun syngur Lárus Ingólfsson gaman vísur úr nýjustu revíunni (,Nú er það svart, mað- ur.‘) Brynjólfur Jóhannesson les upp og Róbert Abrahams leikur alpýðulög á píanó. Á fundinum flytja meðai annarra efstu menn A-listans ræður af háifu Alþýðufiokksins. Dansað i Iðnó frá ki. 11. Stuðniiigsmenn A-íistans velkoinnir á fund- inn. AðgÖngumiðar seidir í anddyri hússins frá kiukkan 8—10 um kvöldið. — Fjölmennið á þennan skemmtiiega og fróðlega fund og mæt- ið stundvíslega. — Stjórnir félaganna. Torgsala við Steinbryggjuiiii. ífjál?- götnna og B ironntig. — Blóm og græniiieti. Kdl og blómapiöntur. Sömuleiðis verður selt t'.á kl. 2 kál og bl"niHp!öntur I gróðrarstöðinni SÆBÓLI i Fo^svogi. Verð fjarverandi i 2 vikur. Læknisstörfum mfnum gegnir hr. læknif. KRISTJAN SVEINSSON Pósthúcsti æti 17. SVEINN PÉTITRSSON læknir. Sýskotinn Svartf ugl SaltMbdtin, sími 2098. Ut nhðssklæ Hvort sem þér byggið stórt eða smátt hús, þá er utanhússpappinn sem við seljum tilvalin klæðning. Pappi þessi er sérstaklega framleiddur til þess að hafa utan á hús og á þök. Hverri rúllu fylgir sérstakt asfalt til þess að bera í samskeytin og sérstakur saumur. Munið að öruggasta vörnin fyrir húsin er varanleg utanhússklæðning. TILVALIÐ Á SUMARBÚSTAÐI! LÍTIÐ Á SÝNISHORNIN STRAX í DAG. Sel skeijasand Uppl. í síma 2395 Kaiipi gull Lang hæsta verði. Signrpór, Hafnarstræti F. í. Á. Dansleikur í Oddfellowhúsinu í kvöld, laugardaginn 20. júní, kl. 10 síðdegis. Dansaðir verða bæði gömlu og nýju dansamir. .. Aðgöngumiðar seldir í Oddfellowhúsinu frá kl. 8. NORDAHL ORIEO holder oplesning for alle norske og venner av Norge i den engelske bio i Baronstíg nedenfor Hverfisgata söndag 21. juni 1942 kl. 21.00. Adgangsbillett á kr. 3.00 kan kjöpes i flygeleiren, paa marinekontoret og ved inngangen. Inntektene gár til Kong Hákons fond. Nordmannslaget i Reykjavik. Bindindisiannaiiagnrlnfl hefst á messu í dóm'kirkjunni, sunnudaginn 21. júní, klukkan 11. Séra Sveinn Víkingur prédikar. Klukkan 1 verður mótið sett í Iðnó, og þar næst flutt stutt framsöguerindi þeirra félagakerfa, sem að mótinu standa. Eftir kaffihlé hefjast svo frjálsar um- ræður um: Drykkjumannahæli, áfengislöggjöf, undan- þágurnar, alþingiskosningarnar og bindindismálið, og fleira. Framkvæmdarnefndin. Gistihúsið í Norðtnngn vantar stúlku til innihúsverka. Uppl. í síma 3927 eftir kl. 6 e. h. fifjar sildartonnnr til sölu. Bernh. Petersen sími 1570. Útgerðarmenn « Góð herpinéi og hótabátar tll solu Talið við Birgir Finnsson, ísafirði. Dansað I Iðnó frá kl. 11 i kvöld. — STÁLBIK — BÁTAVERK Verzlnn 0. Eliingsen hl

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.