Alþýðublaðið - 24.06.1942, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 24.06.1942, Qupperneq 8
-*e- ALÞ7ÐU9LAÐIÐ Miðvikudagur 24. júui 1942. GRÖNDAL SKRIFAR: GERMANÍA, ÞANN 30. ÁGUST 1858. .. Hér er aldrei neinn miðviTcu- dagur, — heldur hleypur tím- inn yfir þann dag, svo þá er ekkert; klukkan er hér aldrei tólf, heldur álltaf eitt. Hér kyssir maður állt kvenfólk við hvern punkt í ræðunni, þegar maður tálar við það; klappar þeim á hægri kinnina við hvern semikólon og faðmar það við hverju kommu; þegar exclama- tionsteiknin koma fyrir, þá má maður gera við þær, hvað sem maður'vill. Hér er dagurinn svartur svartur á kviðnum, en grænn á bakinu. Á svmrin er snjóaður himinn, en álstirnd jörðin. Allt vín rennur hér upp % móti, svo glösin eru alltaf á hvolfi . .“. I ÞAR er allur, sem unir. * SLEIFUR GÍSLASON heit- ir landskunnur hagyrð- ingur á Sauðárkróki. Eitt sinn var verið að ræða um á fundi byggingu girðingar í Skagafirði og mótmælti einn bóndinn girð- ingunni með þeim forsendum, að menn gætu stórslasast, ef þeir riðu á girðinguna í myrkri. ísleifur batt ræðu bónda í vís- ur á eftirfarandi hátt: Eg vil benda ykkur á, og það megið virða: mínu sjónarmiði frá mætti enginn girða. Eg vil benda ykkur á, ef menn — nefnilega riðu Króknum fullir frá og færu glannalega og nefnilega í náttmyrkri nefnilega mættu nefnilega nokkurri nefnilega hættu. ÞAÐ sjá augun sízt, nefinu er næst. sem AMEÐAL hinna merkilegri frétta tel ég fyrst sjálfan mig, því hver er sjálfum sér næstur, og hverjum finnst, að hann sjálfur sé í rauninni sá lýsissmurði centrálpunktur, sem veldiskraftar alheimsins hringsnúast um einu sinni á hverjum 24 stundum. (Ben. Gröndal, úr bréfi). um landskuldirnar, herra dokt- or, sagði ungfrú Pála. Svo snéri hún sér að Craddock og bætti við: — Veslings doktor- inn hefir svo miklar áhyggjur af því, að helmingur leigulið- anna þykist ekki geta borgað landskuldina. Það urraði eitthvað í dokt- ornum, og ungfrú Pálu fannst nú tími til þess kominn, að ungi maðurinn færi. Hún leit á Bertu, sem skildi hana strax og sagði: — Komdu, Eddi, ég ætla að sýna þér húsið. Hann stóð á fætur og þótti sýnilega vænt um að losna, tók í hönd Pálu frænku og sagði: — Eg vona, að þér séuð ekki reið við mig fyrir að taka Bertu frá yður. Eg vona, að við eig- um eftir að verða góðir vinir. Ungfrú Pála fór dálítið hjá sér, en' henni fannst sem þetta hefði getað verið verra. Því næst snéri Craddock sér að Dr. Ramsay og rétti honum hönd- ina, horfði fast á hann og sagði: Mér finnst sem yður langi til að tala við mig, og ég hefði ekki heldur neitt við það að at- huga. Hvenær mætti ég koma? Berta varð hrifin af hinni djarfmannlegu framkomu, og ungfrú Pálu geðjaðist vel að því, hvernig hann ávarpaði þennan gamla nöldrunarsegg. — Það væri engin vanþörf á því, að við töluðum saman, — sagði doktorinn. — Við getum hitzt klukkan átta í kvöld. — Ágætt! Góða nótt ungfrú Pála. Hann fór út ásamt Bertu. Ungfrú Pála var ekki ein af þeim, sem finnst það óviðeig- andi að mynda sér skoðun af lítilfjörlegu tilefni. Áður en hún hafði þekkt manneskju í fimm mínútur, hafði hún mynd- að sér skoðun um hana qg sagði hverjum, sem heyra vildi, þessa skoðun. — Það verð ég að segja, doktor, sagði hún um leið og hurðinni var lokað — að maður- inn er< ekki eins hræðilegur og ég bjóst við. Ég hefi aldrei heyrt annað ■6|n að' jhann væri aðlaðandi, svaraði dr. Ramsay, sem var sannfærður um, að sérhver kona gæti gert sig að fífli, ef laglegur maður var annars veg- ar. Ungfrú Pála brosti. —> Gott útlit er aðlaðandi í lífsbarátt- unni, kæri doktor. Þér getið ekki hugsað yður, hve erfitt er fyrir óásjálega stúlku að kom- ast áfram í lífinu. — Eruð þér samþykk þess- um heimskulegu duttlungum Bertu? — Ef ég á að segja sannleik- ann, þá býst ég við, að það BS NÝIA Blð m áteÉ GARÆLA BfÖ Hl filfurinn „Sunny“ Ameríksk söngmynd rneð kemur til bjðipar Anna Neagle, John Caroll, The Lone Wolf meets a Lady. Edward Everett Hortonl Sýnd kl. 7 og 9. Spennandi og æfintýra- rík leynilögreglumynd. . Framh.-sýning kl. SVz-öVz Aðalhlutverkin leika: DÝRLINGURINN WARREN WILLIAM, ENN Á FERÐINNI JEAN MUIR. Leynilögreglumynd með ' Hugh Sinclair. Sýnd klukkan 5, 7 og 9. 1 Bön fá ekki aðgang. mmmŒá. *.. :mœz%œmmmm faileg, klædd samkvæmt nýj- ustu tízku. Þegar við lögðum af stað spur*: ég hana, hvenær breyti" engu, hvort ' við *er- I Jarðarförin ætti að fara fram um þessu mótfallinn eða sam- > °§ átti von á grátkasti, en hún þykk. Þess vegra er skynsam- ! svaraði. O, það er allt komið legast af okW £ð taka þessu . 1 krin? E* sendi þér ekki allt var um rólega. — Þér getið gert hvað sem yður sýnist, ungfrú Pála, svar- aði doktorinn ólundarlega — en ég hefi í hyggju að koma í veg fyrir þetta. — Þér getið það ekki, kæri doktor, sagði ungfrú Pála bros- andi. — Ég þekki Bertu miklu betur en þér. Ég hefi verið sam vistum við hana í þrjú ár og mér hefir alltaf þótt meira og meira gaman að kynnast skap- ferli hennar. Ég skal segja yð- ur, hvernig við kynntumst fyrst. Auðvitað vitið þér, að faðir hennar og ég gátum ekki talazt við árum saman. Þegar hann hafði braskað með pen- inga sína eins og honum sýnd- ist, vildi hann fá að braska með mína peninga. Þegar ég harð neitaði því, varð hann fokreið- ur, kallaði mig öllum illum nöfn um og hataði mig til dauða- dags. Jæja, hann missti heils- una eftir lát konu sinnar og eyddi mörgum árum í það að ferðast með Bertu um megin- landið. Hún fékk menntun eins og bezt var á kosið í mörgum löndum. — Jæja, einn daginn fékk ég skeyti á þessa leið: „Pabbi dá- inn, gerðu svo vel að koma, ef þú getur. Berta.“ Skeytið var sent frá Neapel, en ég var í Flórens. Auðvitað flýtti ég mér til hennar og hafði sama og ekk ert með mér. Á járnbrautar- stöðinni tók Berta á móti mér, en ég hafði ekki séð hana í 10 ár. Hún var orðin hávaxin og skeytið íyrr en g~rð gengið. Ég vildi ekki vera að ónáða þig. Eg sendi þé bara skeytið af því að fólkinu heima þótti það undarlegt, að ég skyldi vera ein að flækjast hér. Svo leit hún á ferðafötin mín og sagði: — Naumast þú hefir ' flýtt þér af stað. Ef þig vantar fot, er bezt fyrir þig að fara til klæðskerans míns. Eg þarf að fara til hans sjálf á næstunni. Sú var nú ekki viðkvæm fyrir smárnununum. Ungfrú Pála þagnaði og horfði á doktorinn ,til þess að VERÐLAUNAKISA SNOTRA var stór, blár Persíuköttur. Hún bar sannlega nafnið með rentu, því að ekki var hægt að hugsa sér öllu snotrari kött. Rófan var digur og loðin, augun voru djúp- gul, veiðihárin voru ákaflega löng, og feldurinn var blátt á- fram yndislegur, gráblár, silki- mjúkur og loðinn. Beta átti Snotru. Það var fyrir háum aldri að fara hjá Betu, en hún vissi, hvernig hún átti að annast um eftirlætin sín. Þau voru tvö — Gyllir, kanarí- fuglinn hennar, og kötturinn Snotra. Hún hreinsaði búr Gyllis á hverjum degi og færði honum mat og drykk, og hún burstaði og snyrti Snotru hátt og lágt og sá henni fyrir nægri mjólk að drekka og hlýrri körfu, til þess að sofa í á nóttunni. Einn góðan veðurdag kom Beta heim og var mikið niðri fyrir. „Mamma,“ hrópaði hún. „Það á bráðum að verða kattasýn- ing í næstu borg! Heldur þú ekki, að Snotra mundi fá verð- laun, ef ég sendi hana á sýning- una? Ó, hvað það væri gaman, ef hún fengi verðlaun!“ „Ég er bara viss um, að hún fær þau,“ sagði mamma, sem ekki var síður hrifin af þessari hugmynd. „Við skulum láta inn- rita Snotru, Beta. Hún hlýtur að spjara sig á sýningunni. Hún er ekkert nema fegurðin sjálf, og þú heldur henni svo vel til.“ „Ef hún vinnur verðlaun, þá ætla ég að verja peningunum til að kaupa henni nýja körfu,“ sagði Beta. „Hún þarf að fá hana. Snotra, Snotra, komdu hingað skinnið. Nú ætla ég að fara að bursta þig einu sinni oft- ar á dag en ég hefi gert, svo að þú verðir reglulega fín á sýn- ingardaginn.“ Snotra lofaði Betu að sýsla við sig eins og hana lysti. Henni þótti vænt um litlu stúlkuna, og elti hana á röndum allan MVNOm&I Lillí: Hún er að setja vélina í gang! Öm: Við verðum að nota þetta blað, Söngur söngvanna, eftir Moya. Lillí: Ef .við gætum aðeins skrifað henni! Örn: Við getum það ekki, og verðum að vona, að þetta detti niður í bílinn hennar, og hún átti sig á því. Lillí: Þama kemur hún, ég skal segja þér til, þegar þú átt að kasta blaðinu út um glugg- ann, svo að þú hittir í bílinn hennar. Dr. Dumartin: Hvað eruð þið að gera þarna? Farið þið burt frá þessum glugga!

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.